Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1987, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1987, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1987. Leikhús og kvikmyndahús KABARETT 19. sýning föstudag 1. mai kl. 20.30. 20. sýning laugardag 2. maí kl. 20.30. Munið pakkaferðir Flugleiða. MIÐASALA SIMI 96-24073 leiKFGLAG AKURGYRAR * IIEvf ISLENSKA OPERAN 11 Sími 11475 AIDA eftir Verdi Sýning laugardag 2. maí kl. 20.00. Islenskur texti. Fáar sýningar eftir. Miðasala er opin frá kl. 15.00-19.00, sími 11475. Símapantanir á miðasölutíma og auk þess virka daga kl. 10.00-14.00. Sími 11475. Sýningargestir athugið! Húsinu er lokað kl. 20.00. Tökum Visa og Eurocard MYNDUSTAR- SÝNING í forsal Óperunnar er opin alla daga frá kl. 15.00-18.00. NEMENDA- LEIKHÚSIÐ Lindarbæ. sími 21971. „Rúnar og Kyllikki“ eftir Jussi Kylatasku Frumsýning þriðjudaginn 28. apríl kl. 20.00, uppselt. 2. sýn. fimmtudaginn 30. apríl kl. 20.00. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikmynd og búningar: Grétar Reynisson. býðandi: Þórarinn Eldjárn. Tónlist: Kaj Chydenius. Tónlistarstjórn: Valgeir Skagfjörð. Lýsing: Ólafur Örn Thoroddsen. Bannað innan 14 ára. Miðapantanir I síma 21971 allan sólarhring- inn. ATH. Breyttur sýningartimi. Leikhúsið í kirkjunni sýnir leikritiö um KAJ MUNK í Hallgrimskirkju Sýning sunnudag 3. maí kl. 16.00. Síðustu sýningar. Miðapantanir allan sólarhringinn I sima 14455. Miðasala hjá Eymundsson, sími 18880, og I Hallgrimskirkju sunnudaga frá kl. 13.00, mánudaga frá kl. 16.00 og á laugar- dögum frá kl. 14.00-17.00 fyrst um sinn. Vegna mikillar aðsóknar óskast pantanir sótt- ar daginn fyrir sýningu. IJ'jlKFf'IAG REYKjAVlKUR SÍM116620 Aánægju ITkörinn e. Alan Ayckbourn. 7. sýn. í kvöld kl. 20.30. Hvít kort. 8. sýn. föstud. kl. 20.30. Appelsínugul kort. 9. sýn. þriðjudag 5. maí kl. 20.30. Brún kort. eftir Birgi Sigurðsson. Miðvikudag kl. 20.00. Laugardag 2. maí kl. 20.00. Ath! Breyttur sýningartimi. MÍNSr&NH! Fimmtudag kl. 20.30 uppselt. Sunnudag 3. maí kí. 20.30. Athugið. Aðeins 2 sýningar eftir. Leikskemma LR, Meistaravöllum RIS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd I nýrri Leikskemmu LR v/Meistaravelli. Miðvikudag kl. 20.00. uppselt. Laugardag 2. maí kl. 20.00, uppselt. Fimmtudag 7. maí kl. 20.00, uppselt. Sunnudag 10. maí kl. 20.00, uppselt. Þriðjudag 12. maí kl. 20.00. Fimmtudag 14. maí kl. 20.00. Föstudag 15. maí kl. 20.00, uppselt. Sunnudag 17. mai kl. 20.00. Forsala aðgöngumiða í Iðnó, sími 16620. Miðasala i Skemmu sýningardaga frá kl. 16.00. Simi 15610. Nýtt veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir i sima 14640 eða i veit- ingahúsinu Torfunni, simi 13303. Forsala. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 22. maí i síma 16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18. Símsala. Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Aðgöngumiðar eru þá geymd- ir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasaia i Iðnó opin frá 14-20.00. Leikfélagið Hugleikur, Hafnarstræti 9, sýnir sjónleikinn Ó, þú... á Galdraloftinu Næstu sýningar 9. sýn. I kvöld kl. 20.30. 10. sýn. miðvikudaginn 29. apríl kl. 20.30. Athugið síðustu sýningar. Miðapantanir i sima 24650 og 16974. Úr umsögn blaða: . . . hreint óborganleg skemmtun. (HP). . . . frammistaða leikaranna konungleg. (MBL). . . . upprunalegur, dásamlega skemmtilegur hallærisblær. (Tíminn). . . . léku af þeim tærleika og einfeldnings- hætti að unun var áað horfa. (Þjóðviljinn). . . . Kostulegt sakleysi Sigríðar og Indriða er bráðfyndið. (DV). Kennduekki öðrum um. Hver bað þig að hjóla í myrki og hálku? yujf^ERCAR Þjóðleikhúsið Stóra sviðið Ég dansa við þig ... 10. sýning í kvöld kl. 20.00. Dökkgræn aðgangskort gilda. 11. sýning miðvikudag kl. 20.00. Aurasálin Fimmtudag kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. Siðasta sinn. Uppreisn á ísafirði Föstudag kl. 20.00. Tvær sýningar eftir. f RYmPa RttSLaHaUgn^ Rympa á ruslahaugnum Laugardag kl. 15.00. Sunnudag kl. 15.00. Hallæristenór Laugardag kl. 20. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld I Leikhús- kjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miðasölu fyrir sýn- ingu. Miðasala í Þjóðleikhúsinu kl. 13.15-20.00. Sími 1-1200. Upplýsingar í símsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard I síma á ábyrgð korthafa. Austurbæjarbíó Engin Kvikmyndasýning vegna breytinga. Bíóhúsið Valdatafl Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bíóhöllin Paradisarklúbburinn Sýnd kl. 5, 7 og 9. Litla hryllingsbúðin . Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Liðþjálfinn Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Leynilöggumúsin Basil Sýnd kl. 5. Allt i hvelli Sýnd kl. 9. Njósnarinn Jumpin Jack Flash Sýnd kl. 5, 7, og 11, Flugan Sýnd kl. 11. Krókódíla Dundee Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Peningaliturinn sýnd kl. 9. Háskólabíó Engin sýning i dag. Laugarásbíó Tvifarinn sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Einkarannsóknin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Eftiriýstur lifs eða liðinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Regnboginn Herbergi meo útsýni Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. Guð gaf mér eyra Sýnd kl. 5, 7 og 9, Bjórstsviði-Hjartasár Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.15. Trúboðsstöðin Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð innan 12 ára. Skytturnar Sýnd kl. 3.15, 5.15, og 11.15. Top Gun Endursýnd kl. 3. Ferris Bueller Sýnd kl. 3.05. Blue City Sýnd kl. 3.10 og 11.10. Mánudagsmyndir alla daga. Fallega þvottahúsið mitt Sýnd kl. 7.10 og 9.10. Stjömubíó Engin Miskunn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Peggy Sue giftist . Sýnd kl. 5 og 9. Stattu með mér Sýnd kl. 7 og 11. Tónabíó Leikið til sigurs Sýnd kl. 5, 7 og 9. MEÐAL EFNIS í KVÖLD Mimii iiiiiimi. mnm 11111 i-Liiu KL. 21:25 PUSLUSPIL (Tatort) Þýskur sakamálaþáttur. Tvær fjöl- skyldur eiga í blóðugum illdeilum og fellur það I hlut Shchimanski og Thanner að taka á málinu. mn iiiniiiiiuinn THAqP IhENDII I lirflllllll IITTT KL. 20:20 Miðvikudagur HAPP í HENDI Orðaleikur í umsjón Bryndísar Schram. rrTmTTTTTTTTTTTn mmiiri iii nrm KL. 22:15 Fimmtudagur TILGÁTAN (Nosenko) Bandarísk sjónvarpsmynd með Tommy Lee Jones, Josef Sommar, Ed Lauter og Oleg Rudnik I aðal- hlutverkum. Þrem mánuðum eftir morðið á John F. Kennedy er Warren rannsóknarnefndin að kanna allar mögulegar tilgátur og samsæriskenn- ingar. Var Lee Harvey Oswald einn að verki eða voru þeir fleiri? KGB maðurinn Yuri Nosenko lekur upplýs- ingum sem nefndinni finnst ástæða til að kanna nánar. K v*' Auglýsihgasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lyklllnn fnrð þúhjé Heimlllstaskjum 4S> Heimilistæki hi S:62 12 15 Sjónvarp dv Kvikmyndin Gríski auðjöfurinn fjaliar einnig um unga og fagra ekkju banda- rísks forseta. Stöð 2 kl. 17.00: Gríski auðjöfúrinn og bandaríska forsetafrúin Ekki þarf að fara mörgum orðum urn fyrrverandi bandarísku forseta- frúna Jacqueline Onassis Kennedy, hvað þá gríska auðjöfurinn og skipa- kónginn Aristo Onassis svo mikið sem íjallað var urn þau í slúðurdálkum blaðanna víða um heim. Fyrir nokkr- um árum var gerð um þau skötuhjú bíómynd sem greinir frá „einkálífi þeirra“ innan gæsalappa. Til að leika þau voru fengnar ekki alls kostar ólíkar persónur í útliti, það voru þau nafha hennar Bisset og Ant- hony Quinn (Grikkinn Zorba). Leik- stjóri er Lee Thompson. Þxiðjudaqur 28. apm Sjónvaip 18.30 Villi spæta og vinir hans. Fimmtándi þáttur. Bandariskur teiknimyndaflokk- ur. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 19.00 Fjölskyldan á Friörildaey. 21. þátt- ur. Ástralskur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga um ævintýri á Suðurhafseyju. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Poppkorn. Umsjón: Guðmundur Bjarni Harðarson, Ragnar Halldórsson og Guðrún Gunnarsdóttir. Samsetn- ing: Jón Egill Bergþórsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva í Evrópu 1987. Lögin I úrslitakeppninni. Kynnir Kolbrún Halldórsdóttir. 21.00 Fjórða hæðin. Lokaþáttur. Breskur sakamálamyndaflokkur I þremur þátt- um. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.50 Vestræn veröld (Triumph of the West). 7. Nýi heimurinn. Heimilda- myndaflokkur í þrettán þáttum frá breska sjónvarpinu (BBC). Umsjónar- maður er John Roberts sagnfræðing- ur. Þýðandi og þulur Öskar Ingimars- son. 22.40 Kastljós. Þáttur um erlend málefni. 23.10 Fréttir i dagskrárlok. Stöð 2 17.00Gríski auðjöfurinn (Greek Tycoon). Bandarísk kvikmynd frá 1978 með Anthony Quinn og Jacqueline Bisset I aðalhlutverkum. Lelkstjóri er J. Lee Thompson. Myndin fjallar um unga og fagra ekkju bandarísks forseta og grískan skipakóng. 18.50 Fréttahornið. Fréttatími barna og unglinga. Umsjónarmaður er Sverrir Guðjónsson. 19.05 Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Návigi. Yfirheyrslu- og umræðuþátt- ur I umsjón fréttamanna Stöðvar 2. 20.40 Húsið okkar (Our House). Banda- rískur myndaflokkur með Wilford Brimley I aðalhlutverki. 21.25 Púsluspll. (Tatort). Þýskur saka- málaþáttur. Tvær fjölskyldur eiga í blóðugum illdeilum og fellur það I hlut Shchimanski og Thanner að taka á málinu. 23.05Gríma. (Mask). Bandarlskkvikmynd frá 1985 með Cher, Eric Stoltz og Sam Elliot I aðalhlutverkum. Leikstjóri er Peter Bogdanovich. Mynd þessi er byggð á sannsögulegum heimildum um táning, Rocky Dennis, og litríka móður hans. Það var ekki síst móður- inni að þakka að Rocky lét engan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.