Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1987, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1987, Side 12
au MÁNUDAGUR 11. MAÍ 1987. Aveling Barford JARÐVEGSÞJÖPPUR Eigum ávalltfyr- irliggjandi Avel- ing Barford jarðvegs- þjöppur. Vcrð kr. 109.600. Leitið upplýsinga. 1IÍIC0Í Sundaborg 7. Sími 91-82530. Iþróttir JMC C-90 tölvuloran - skvettufrír - auðlesanlegar stórar tölur - allar siglingastillingar Friðrik A. Jónsson h.f. Skipholti 7, Reykjavik, Simar 14135 — 14340. flenné Rifladur kragi sem hægt er að renna upp að höku. Skyrtan er mjög síð að aft an og nær niður fyrir rassinn. Ekkert gap myndast því á hryggn- um þótt þú beygir þig. Buxurnar eru tvöfaldar a rassi og hnjám. Fyrir neðan hnó eru snún- ingar úr þynnra efni sem gerir notkun stígvóla og upphqlrta^ sokka þægilogri. Að innanverðu eru fötin úr riffl- uðú vatnsfælnu Polypropylen frotte sem flytur raka og svita frá húðinni. Ytrabyrðið er úr nælonstyrktri bómull sem tekur við rakanum. Einnig eru til úr sama efni venju- legar síðbuxur og ermalangar skyrtur án kraga. FÆST í ÖLLUM BETRI SPORTVÖRUVERSLUNUM Móttaka smáauglýsinga Þverholti 11 Opið: virka daga kl. 9-22, laugardagakl. 9-14, sunnudagakl. 18-22. Sunderiand í stórhættu að falla niður í 3. deild - Everton langefst í 1. deild. Rush skoraði í síðasta leiknum með Liverpool Eitt af stórliðum fyrri ára í ensku knattspymunni, Sunderland, sem kallað var „Bank of England" vegna ríkidæmis og glæsileika, er nú í mik- illi hættu að falla niður í 3. deild. Þarf að leika aukaleiki - fyrst heima og heiman gegn Gillingham, síðan tvo leiki við annaðhvort Swindon eða Wigan ef Sunderland sigrar Gilling- ham um áframhaldandi sæti í 2. deild. Fátt benti þó til þess framan af leikn- um við Bamsley á laugardag að Sunderland þyrfti í aukaleikina. Komst í 2-0 á Roker Park með mörk- um Bertchin og Gray en Bamsley skoraði þrívegis og sigraði 2-3. Þar með slapp Birmingham fyrir hom. Þá var annað frægt lið frá árum áður, Bumley, í stórhættu að falla úr deilda- keppninni. Varð að sigra Orient á heimavelli á laugardag til að halda sæti sínu í 4. deild jafiiframt því sem Lincoln City varð að tapa. Bumley, sem varð Englandsmeistari síðast 1960, sigraði Orient, 2-1, að viðstödd- um 15,871 áhorfanda á Turf Moor. Leighton James, Wales, lék þar sem oft áður stórt hlutverk í liði Bumley. Á sama tíma tapaði Lincoln í Swansea og fellur því úr 4. deildinni. Lincoln City, sem kom hingað til lands 1948, hefur leikið í ensku deildakeppninni síðan 1892 og er þetta gífurlegt áfall fyrir félagið. Sæti þess í 4. deild tekur Scarborough frá samnefiidri borg á austurströndinni. Lokaumferðin í ensku deildakeppn- inni var háð á laugardag og skýrðust Urslit 1. deild Arsenal-Norwich Charlton-QPR Chelsea-Liverpool Coventry-Southampton Everton-Luton Man. Utd-Aston Villa Nott. Forest-Newcastle Oxford-Leicester Sheff. Wed.-Wimbledon W atford-Tottenham West Ham-Man. City 2. deild Birmingham-Shrewsbury Brighton-Leeds Derby-Plymouth Huddersfield-Millwall Hull-Crystal Palace Ipswich-Reading Oldham-Blackbum Portsmouth-Sheff. Utd Stoke-Grimsby Sunderland-Barnsley West Bromwich-Bradford 3. deild Bournemouth-Rotherham Brentford-W igan Bristol City-Swindon Bury-Blackpool Carlisle-Chesterfield Chester-Port Vale Darlington-Walsall Doncaster-Middlesbrough Gillingham-Bolton Mansfield-Fulham Newport-Bristol Rovers York-Notts County 4. deild Aldershot-Cardiff Bumley-Orient Cambridge-Hereford Halifax-Peterborough Preston-Colchester Scunthorpe-Rochdale Swansea-Lincoln Torquay-Crewe Wolverhampton-Hartlepool Wrexham-Northampton 1-2 2-1 3-3 1-1 3-1 3-1 2-1 0-6 0-2 1-0 2-0 0-2 0-1 4- 2 3-0 3-0 1-1 3-0 1-2 5- 1 2-3 2-2 2-0 2-3 1-1 línur í öllum deildum en aukaleikimir em nú eftir. • Everton varð enskur meistari. Sigraði í 1. deild með yfirburðum. Verður níu stigum á undan Liverpool ef liðið sigrar Tottenham í kvöld. Eng- landsmeistarar Liverpool frá í fyrra urðu að láta sér armað sætið nægja. Þeir fá engin verðlaun í ár og það er nýtt á þeim bæ. Aston Villa, Man. City og Leicester falla í 2. deild. Charlton, sem varð í fjórða neðsta sæti, leikur tvo leiki við Ipswich, heima og heiman, og ef Lund- únaliðið sigrar, þá annaðhvort við Oldham eða Leeds um sæti áfram í 1. deild. • Derby County varð sigurvegari í 2. deild og leikur í 1. deild næsta keppnistímabil ásamt Portsmouth. Oldham, Leeds og Ipswich taka þátt í aukaleikjum um sæti í 1. deild. Brigh- ton og Grimsby falla í 3. deild en Sunderland þarf í aukaleiki eins og sagt var frá í upphafi. • Boumemouth sigraði í 3. deild og leikúr í 2. deild næsta keppnistímabil ásamt Middlesbrough. Swindon, Wig- an og Gillingham lenda í aukakeppn- inni. Darlington, Newport og Carlisle falla í 4. deild. Bolton varð í fjórða neðsta sæti í 3. deild og fer því í auka- keppnina. • Northampton sigraði i 4. deild og fer upp í 3. deild ásamt Preston og Southend. í aukaleikina fara Wolver- hampton, Colchester og Aldershot ásamt Bolton. Lincoln City féll úr 4. deild en þetta er fyrsta skipti sem lið fellur beint úr deildakeppninni. Rush skoraði Meistarar Everton lentu í talsverðu basli með Luton á Goodison Park á laugardag. Mark Stein skoraði á fimmtu mín. fyrir Luton og það var ekki fyrr en í síðari hálfleik að Trevor Steven jaíhaði í 1-1 úr vítaspymu. Eftir það héldu engin bönd leikmönn- um Everton. Steven skoraði aftur og Graeme Sharp þriðja markið. Chelsea náði þrívegis forustu í leikn- um við Liverpool á „Brúnni" en Liverpool tókst alltaf að jafiia. Gordon Durie skoraði á 3. mín. fyrsta mark leikins en Ian Rush jafiiaði. Glæsilegt mark af 15 metra færi og 39. mark hans á leiktímabilinu. Síðasti leikur hans fyrir Liverpool að minnsta kosti í bili. Nú heldur hann til Juventus á Ítalíu. Undir lok fyrri hálfleiksins náði Chelsea aftur fomstu með marki John wmMmM • Trevor Steven, enski landsliðs- maðurinn hjá Everton, skoraði tvívegis á laugardag gegn Luton. Bumstead og staðan var 2-1 í hálfleik. Steve McMahon jaíhaði í 2-2 en í þriðja sinn náði Lundúnaliðið for- ustunni þegar David Speedie skoraði. John Aldridge jafhaði í 3-3 en hann á að taka stöðu Rush í Liverpool-liðinu næsta leiktímabil. Spenna hjá Charlton Gífurlega spenna var í leik Lundúna- liðanna Charlton og QPR á Selhurst Park. Charlton mátti ekki tapa til að komast í aukaleikina og sigraði reynd- ar 2-1. Colin Walsh skoraði fýrsta markið úr vítaspymu við mikil mót- mæli leikmanna QPR. Knötturinn snerti hönd eins vamarmanns QPR en leikmenn liðsins töldu að það sama hefði skeð rétt áður í vítateig Charl- ton. Þá var ekkert dæmt. Garth Crooks kom Charlton í 2-0 áður en Leroy Rosenior skoraði eina mark QPR. Leicester féll í 2. deild eftir markalaust jafntefli við Oxford. Áður var Aston Villa fallið og tapaði á laug- ardag á Old Trafford. Þeir Clayton Blackmore, Mike Duxbury og Bryan Robsobn skomðu mörk Man. Utd. Þá féll Man. City á Upton Park gegn West Ham og hefði reyndar ekki nægt sigur þar. Þeir Mark Ward og Liam Brady skomðu mörk West Ham. • Norwich sigraði Arsenal á High- bury. Ian Crooks skoraði fyrir Norwich en 19 ára strákur, Paul Mer- son, mark Arsenal. • Fyrirliði Coventiy, Brian Kilcline, náði fomstu fyrir lið sitt á 29. mín. George Law- rence jafhaði fyrir leikhléið. I síðari hálfleiknum lék Coventry lengstum með tíu mönnum. Bakvörðurinn, Brian Borrows, var borinn af velli vegna meiðsla en áður hafði varamað- ur fyrir Pickering verið kominn inn á. Ekki er víst að Borrows geti leikið gegn Tottenham á laugardag í úrslita- leik ensku bikarkeppninnar á Wembley. Hitt úrslitaliðið, Totten- ham, tapaði á laugardag í Watford. Kenny Jackett skoraði eina mark leiksins úr vítaspymu eftir að John Bames hafði verið felldur innan víta- teigs... Colin Foster og Stuart Pearce skomðu mörk Nottingham Forest gegn Newcastle. • Leikmenn Derby County vom lengi vel furðulega áhugalausir á heimavelli gegn Plymouth. Búnir að vinna sæti í 1. d'eild á ný eftir sjö ára fjarveru. Greg Nelson náði fomstu fyrir Plymouth snemma leik og þannig stóð þ\ir til 20 mín. vom eftir. Þá tóku leikmenn Derby heldur betur við sér. Skomðu fjögur mörk og sigruðu, 4-2. Þeir John Gregory (áður QPR), Bobby Davison, Nigel Callaghan (áður Wat- ford) og Gary Micklewhite (áður QPR) skomðu mörk Derby. • Portsmouth tapaði óvænt á heimavelli fyrir Sheff. Utd eftir að Mick Quinn hafði skorað fyrsta mark leiksins. 28. mark hans fyrir Portsmo- uth á leiktímabilinu. Peter Withe, sá frægi kappi, jafhaði fyrir Sheffield- liðið og því tókst að sigra. Þá kom til óláta á áhorfendasvæðunum og tafðist leikurinn um nokkrar mínútur meðan lögreglan kom á reglu á ný. -hsím Staðan 1. deild Glasgow Rangers varð langefet Everton 41 25 8 8 75-31 83 Liverpool 42 23 8 11 72-42 77 Tottenham 41 21 8 12 68-42 71 Arsenal 42 20 10 12 58-35 70 Norwich 42 17 17 8 53-51 68 Wimbledon 42 19 9 14 57-50 66 Luton 42 18 12 12 47-45 66 Nott. Forest 42 18 11 13 64-51 65 Watford 42 18 9 15 67-54 63 Coventry 42 17 12 13 5045 63 Man. Utd 42 14 14 14 52-45 56 Southampton 42 14 10 18 69-68 52 Sheff. Wed. 42 13 13 16 58-59 52 Chelsea 42 13 13 16 53-64 52 West Ham 42 14 10 18 52-67 52 QPR 42 13 11 18 48-64 50 Newcastle 42 12 11 19 47-65 47 Oxford 42 11 13 18 44-69 46 Charlton 42 11 11 20 45-55 44 Leicester 42 11 9 22 54-76 42 Man. City 42 8 15 19 36-57 39 Aston Villa 42 8 12 22 45-79 36 2. deild 4-1 Það var gífurlegur fögnuður á Aberdeen Falkirk 3-1 Derby 42 25 9 8 64-38 84 3-0 Ibrox Park í Glasgow, leikvelli Ran- Clydebank Hibernian 1-2 Portsmouth 42 23 9 10 53-28 78 1-2 gers, á laugardag þegar leikmenn Dundee Hamilton 7-3 Oldham 42 22 9 11 65-44 75 1-3 Rangers fengu verðlaun sín fyrir sig- Motherwell - Dundee Utd 1-1 Leeds 42 19 11 12 5844 68 0-2 1-0 1-1 0-1 1-1 1-2 2-1 2-1 1-0 1-0 2-0 2-0 2-2 4-1 1-3 ur í úrvalsdeildinni - skoska meist- aratitilinn í fyrsta skipti í níu ár. Troðfullur völlur og einkum var Gra- eme Souness, stjóra Rangers, fagnað eftir að hafa gert Rangers að meist- ara á sínu fyrsta ári sem leikmaður/ stjóri. Rangers lauk keppnistímabilinu með sigri á St. Mirren, 1-0. Robert Fleck skoraði glæsilegt mark á þriðju mín. og það var eina mark leiksins. Á sama tíma tapaði Celtic fyrir Hearts í Edinborg, 1-0, og Ran- gers var því sex stigum yfir Celtic í úrvalsdeildinni. Eina markið í Edin- borg skoraði John Robertson úr vítaspymu. Úrslit í öðrum leikjum á laugardag urðu þessi: Clydebank og Hamilton féllu niður í 1. deild en lokastaðan í úrvalsdeild- inni var þannig: Einn leikur er þó eftir, milli Dundee Utd og Hearts. Rangers Celtic Dundee Utd Aberdeen Hearts Dundee St. Mirren Motherwell Hibemian Falkirk Clydebank Hamilton 44 31 44 27 43 24 44 21 43 21 44 18 44 12 44 11 44 10 44 8 44 6 44 6 7 9 11 16 13 12 14 12 20 12 21 13 21 10 26 12 26 9 29 85-23 69 90-41 63 65-35 59 63-29 58 63-42 55 74-57 48 36-51 36 43- 64 34 44- 70 33 31-70 26 35-93 24 39-93 21 Ipswich C. Palace Plymouth Stoke Sheff. Utd Bradford Bamsley Blackbum Reading Hull WBA Millwall Huddersfield Shrewsbury Birmingham Sunderland Grimsby Brighton 42 17 13 12 5943 64 42 19 5 18 51-53 62 42 16 13 13 62-57 61 42 16 10 16 63-53 58 42 15 13 14 5049 58 42 15 10 17 62-62 55 42 14 13 15 49-52 55 42 15 10 17 45-55 55 42 14 11 17 52-59 53 42 13 14 15 41-55 53 42 13 12 17 51-49 51 42 14 9 19 3945 51 42 13 12 17 54-61 51 42 15 6 21 41-53 51 42 11 17 14 47-59 50 42 12 12 18 49-59 48 42 10 14 18 39-59 44 42 9 12 21 37-54 39

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.