Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1987, Síða 21
ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ 1987.
21
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Þú. ert svo ánægður á svipinn,
' var svona gaman í afmælinu
hans Venna? 3
W"------
f Já, það var sko gaman.
Fljótlega eftir að ég kom
klöguðu nágrannarnir og.
við það brotnaði mamma
hans saman og var keyrð
'------ burtu.___________•
■ Bflamálun
Vanti þig aðstöðu til að vinna bílinn
undir málningu hafðu þá samband.
Fullkominn sprautuklefi og aðstoð ef
þarf. Uppl. í símum 20290 og 46696..
Getum bætt við okkur réttingum,
alsprautun og blettun. Föst verðtilboð
í síma 83293, einnig á kvöldin.
■ Vörubílar
Til sölu: Fjaðrir, Parabla í 6 hjóla
Volvo og Scania, fjaðrir, venjulegar,
3 ’/i" í Volvo og Scania, 6 hjóla, íjaðr-
ir í Benz, 6 hjóla og 14,13,19, felgur,
10 gata, 20" í Benz og Scania, hásing-
ar í Volvo ’85, Scania 80,110, gírkassar
í Scania 80, 76,110 og Benz 322, drif-
sköft í Volvo og Scania, öxlar, búkka-
strokkar, mótor og slár, vél í Scania ^
Dll, keyrð 50 þús., búkkar í Scania
76-110, vatnskassi, 110, 2ja öxla stell
í Scania á grind, íjaðrir og felgur,
sturtustrokkar, kranaskófla, olíu-
tankar. Sími 687389.’
Scania og Volvo varahlutlr, nýir og
notaðir. Vélar, gírkassar, dekk, felgur,
fjaðrir, bremsuhlutir o.fl. Einnig
boddíhlutir úr trefjaplasti og hjól-
koppar á vörubíla og sendibíla. Kistill,
Skemmuvegi 6, s. 74320 og 79780.
Benz 1638 og 2638 ’82 til sölu, MAK
19321, 26280 ’79 og ’81, flatvagnar, 2ja
og 3ja öxla með gámafestingum,
bomack K401 vibrovaltari (troðari),
ýta TD9 og Case 580. Uppl. í s. 656490.
F-10 eða 12 Volvo drifháslng (hátt drif'.
árg. ’80, til sölu, jafnvægisstöng.
fjaðrafestingar og felgur fylgja. og “
Benz 1632 ’74 með dráttarstól. í góðu
standi (vél). Uppl. í síma 99-4118.
Nýlegur M. Benz 1417 ’85 til sölu, er
með 6 manna húsi og upphituðum
palli með ál-skjólborðum, ekinn 20
þús. km. Uppl. í síma 32542 eftir kl. 17.
Notaðir varahlutir í: Volvo, M. Benz,
MAN. Ford 910. GMC 7500, Henscheí
o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs. Uppl.
í síma 45500 og 985-23552.
Lísaog
Láki '
Knflli
Móri
500 lítra grabbar.nýir og notaðir, til
sölu. Uppl. í síma 96-24993.
Óska eftir búkka öxli í Volvo F88 ’74
og yngri. Uppl. í síma 92-1033.
■ Viimuvélar
Höfum til sölu traktorsgröfur: JCB 3D
'74. Cays 580F '77. JCB 3CX '81. Ford
550 '82. MF 50B '82 og einnig beltavél
JCB 807 '77. Nánari uppl. hjá Glóbus.
Lágmúla 5. s. 681555 og hjá sölustjóra
á kvöldin og um helgar í s. 46127.
Óska eftir traktorspressum og vél, má
vera gamalt. eða dreginni loftpressu
með góðri vél. verður að fást á góðum
kjörum. hef bíl sem útborgun. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-3420.
Jarðtætari við dráttarvél óskast. á sama
stað til sölu dísilvél ásamt gírkassa í
Land-Rover. Hafið samband við —
auglþj. DV í síma 27022. H-3422.
■ Sendibflar
M. Benz 307D 78 til sölu. sendibíll með
mæli. talstöð og stöðvarplássi. Uppl.
í síma 985-23466 til kl. 17 og 72935 eft-
ir kl. 17.
Sendibill með talstöð, mæli og stöðvar-
levfi til sölu. Uppl. í síma 45937 eftir
kf. 19.
■ Bflaleiga
ÁG-bilaleiga: Til leigu 12 tegundir bif-
reiða, 5-12 manna. Subaru 4x4,
sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG-
bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar
685504 o_g 32229. útibú Vestmannaeyj- *
um hjá Olafi Gráns, s. 98-1195/98-1470.
Bílaleigan Ós, simi 688177, Langholts-
vegi 109, R. Leigjum út japanska fólks-
og stationbíla, Subaru 4x4, Nissan
Cherry, Daihatsu Charmant. S.
688177.
Bilaleigan Holt, Smiðjuvegi 38, sími
77690. Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, Daihatsu og Nissan, sækj-
um og sendum, kreditkortaþjónusta.
Heimasími 74824.
Bilaleiga Ryðvarnarskálans hf.,
sími 19400. Leigjum út nýja bíla:
Lada station, Nissan Sunny og Honda
Accord. Heimasími 45888.
AK bílaleigan. Leigjum út nýja fólks-,
stationbíla. Sendum þér traustan og
vel búinn bíl. Tak bílinn hjá AK. Sími
39730.
Bilaleigan Greiði. Margar gerðir bif-
reiða af ýmsum stærðum. Sjálfskiptar,
beinskiptar, ferðabílar. Bílaleigan
Greiði, sími 52424, Dalshrauni 9.