Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1987, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1987, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1987. 27 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Bráðvantar íbúð, 2ja-4ra herb., sem fyrst, helst í Hafnarfirði eða Garðabæ. Uppl. í síma 54232. Hafnarfjörður. Hjón með 1 barn óska eftir íbúð, hæð eða einbýlishúsi, sem fyrst í Hafnarfirði. Uppl. í síma 53745. Herb. óskast strax. Mig vantar herb. sem fyrst, er í fastri vinnu. Öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 622327. Herbergi óskast fyrir miðaldra, reglu- saman öryrkja í 2 mánuði. Uppl. í síma 666200. Bjarni Þorsteinsson. Reglusöm barnlaus hjón óska eftir 2ja herb. íbúð í 6-10 mán. frá 15. júní eða 1. júlí nk. Uppl. í síma 656432. Vilborg. Ungur, reglusamur maöur óskar eftir herbergi eða lítilli íbúð. Uppl. í síma 34672. __L------------------------------- Óska eftir að taka 2ja-3ja herb. íbúð til leigu í 1 ár. Reglusemi og róleg- heitum lofað. Uppl. í síma 78397. Óska eftir 4-6 herb. íbúð strax, frá og með 5/6. Erum á götunni. Uppl. í síma 43035. Óska eftir 4ra herbergja íbúð, algjörri reglusemi heitið, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 97-1676. 3ja-5 herb. íbúð óskast sem fyrst, góð umgengni. Uppl. í síma 25236. ■ Atvinna í boði Innheimta, bókhald o.fl. Heildverslun óskar eftir duglegum og samvisku- sömum starfskrafti til að sjá um innheimtu, tollskýrslugerð, bókhald að hluta o.fl., getur orðið góð framtíð- arstaða fyrir réttan aðila. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3555. Vélamenntun. Góður starfskraftur óskast til afgreiðslu á varahlutalager í varahlutaverslun fyrir fiskiskip. Við- komandi þarf að geta séð um vara- hlutapantanir og sölu á ýmsum tækjum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H 3556. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Blikksmiðir! Vegna fjölmargra verk- efna getum við bætt við blikksmiðum, járniðnaðarmönnum og mönnum vön- um blikksmíði. Góð vinnuaðstaða. Uppl. í síma 54244. Blikktækni hf., Hafharfirði. Kjötiðn. Viljum ráða nema í kjötiðn í kjötvinnslu Hagkaups í Kópavogi. Skriflegar umsóknir sendist starfs- mannahaldi Hagkaups, Skeifunni 15, 108 Reykjavík, fyrir 5. júní, merktar „Kjötiðn". Sölustarf - sérverslun. Óskum eftir að ráða starfsmann strax. Vinnutími frá kl. 9.30-18.30 ásamt helgarvöktum, ca 40 stundir í mánuði. Framtíðarstarf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3574. Söluturn. Duglegur starfskraftur ósk- ast til afgreiðslustarfa. Kvöld- og helgarvinna. Ekki yngri en 18 ára. Uppl. í síma 31735 (Sigrún), eða í Nóatúni, Rofabæ 39, frá kl. 15—17 laug- ardag. Vörubílaviðgerðir. Óskum eftir að ráða bifvélavirkja eða menn vana vörubíla- viðgerðum til starfa á verkstæði okkar. Uppl. veittar að Vagnhöfða 3. Kraftur hf., MAN-vörubílaumboðið. Vagnhöfða 3. Erum að leita að hressum og kátum starfskrafti sem hefur áhuga á föndri og ýmiss konar handavinnu, þarf að geta byrjað strax. Uppl. í síma 78985 laugardag og sunnudag. Óskum eftir að ráða röska manneskju í pökkunarstörf, vinnutími frá 10-14 virka daga og frá 21-01 föstudags- kvöld. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3569. Óskum eftir röskum og heiðarlegum starfsmanni til afgreiðslustarfa hjá glervörudeild Ingólfsapóteks strax. Uppl. hjá verslunarstjóra í síma 29300 eða apótekinu, Hafnarstræti 5. Óska eftir að ráða mann á pizzustað, þarf að vera vanur, góð laun í boði fyrir réttan mann. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3595. Óskum eftir röskum starfskrafti í sum- ar, ekki yngri en 16 ára. Uppl. á staðnum. Sigurplast hf., Dugguvogi 10, Reykjavík. Rafvirki óskast í viðhald og fleira. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3576. Bifvélavirkjar. Viljum ráða bifvéla- virkja strax. Mikil vinna. Uppl. gefur verkstjóri á staðnum. Töggur hf., Saabumboðið, Bíldshöfða 16. Nýja kökuhúsið. Óskum að ráða starfs- kraft í smurbrauð og afgreiðslu í kaffihús okkar, ath., ekki sumaraf- leysingar. Uppl. í s. 77060 og 30668. Okkur vantar vana smiði strax til inn- réttingasmíða. Vinsamlegast hringið í síma 27788 virka daga, kvöld- og helgarsímar 611555 og/eða 44491. Ráðskona óskast til heimilisstarfa í sveit á Vesturlandi, má hafa með sér börn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3471. Vanur maður óskast til leigubílaakst- urs, góðir tekjumöguleikar fyrir góðan mann. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3589. Verktakafyrirtæki óskar eftir að ráða meiraprófsbílstjóra strax. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-3584. Óska eftir starfskrafti til að aðstoða við heimilisstörf 2var-3var í viku eftir hádegi, er í Breiðholti. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3600. 2. vélstjóra vantar á Höfrung AK 91. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3592. Bílstjóri. Bílstjóri óskast til að aka vörubíl. Uppl. í símum 34771 og 43656. Kirkjusandur hf. Nýja blikksmiðjan hf. óskar að ráða vana starfskrafta í blikksmíði. Uppl. hjá verkstjóra í síma 681104.. Stariskraftur óskast til afgreiðslustarfa í snyrtivöruverslun nú þegar. Uppl. í síma 681258. Vantar þig vinnu? Ertu vanur járna- bindingum? Hringdu þá í síma 15362 eftir kl. 19 á kvöldin. Áreiðanleg, barngóð og dugleg mann- eskja óskast til heimilisaðstoðar einu sinni í viku. Uppl. í síma 27608. Óska eftir vönum vélamanni með meirapróf, mikil vinna. Uppl. í síma 37279 eftir kl. 17. Óskum eftir að ráða starfsfólk til fram- leiðslustarfa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3588. Óska eftir nema í kjötiðnaði. Kjötsal- an, sími 38567. 1. vélstjóra vantar á 200 tonna bát. Uppl. í símum 92-4745 og 92-6549. ■ Atvinna óskast Atvinnurekendur, notfærið ykkur þjón- ustu atvinnumiðlunar námsmanna. Við bjóðum upp á fjölhæft sumaraf- leysingafólk með menntun og reynslu á flestum sviðum atvinnulífsins, til skemmri eða lengri tíma. Uppl. í síma 621080 og 27860. Atvinnurekendur! Vantar ykkur starfs- kraft? Láttu okkur sjá um ráðning- una. Aðstoð - ráðgjöf, ráðningaþjón- usta, Brautarholti 4, 105 Reykjavík, sími 91-623111. Hálffertugur framhaldsskólakennari vildi hvíla hugann fram eftir sumri við mátulegt erfiði og þénustu til sjós eða lands, t.d. skak eða róðra á smærri bát. Uppl. í síma 91-84917. Rafverktakar! Ég er 23 ára og óska eft- ir sumarvinnu við raflagnir, ég lauk grunndeild rafiðna í vor með topp- einkunnum. Uppl. í síma 99-1746. Vinnuveitendur, athugið. Höfum á skrá fjölda fólks sem vantar vinnu um lengri eða skemmri tíma. Landsþjón- ustan hf., Skúlagötu 63, sími 623430. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu, er með bílpróf og er vön afgreiðslu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 31739. 2 vanir menn óska eftir að komast í fiskvinnu, helst úti á landi. Uppl. í síma 71229 (72867). Ung hjón með eitt barn óska eftir at- vinnu og húsnæði úti á landi, helst við verslunarstörf. Uppl. í síma 75745. ■ Bamagæsla Barngóður og traustur unglingur óskast til að gæta tveggja barna í Garðabæ, má vera utan af landi, Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3597. Ertu barngóð(ur) 12-13 ára. Ég á 3ja ára strák sem vantar pössun í sumar. Hafið þú áhuga á að koma í vist þá hringdu í síma 92-6750. Óska eftir 13-14 ára gamalli stúlku til að gæta 6 ára drengs í sumar, erum í Breiðholti 3. Uppl. í síma 71411 eftir kl. 18. Areiöanlegur unglingur óskast til að gæta 1 eða 2 'A árs bams í Álftamýri, hálfan daginn fram í miðjan júlí. Uppl. í síma 39428. Óska eftir unglingi, 11-12 ára, til að gæta tæplega 2ja ára drengs, 3-4 tíma á dag. Ér í Hlíðunum Uppl. í síma 17475. Ég er 14 ára og óska eftir að passa 1-2 ára barn, helst í austurbænum. Uppl. í síma 75172. Dagmamma á Njálsgötu getur bætt við sig börnum í sumar, hefur leyfi. Uppl. í síma 616569. Vantar gæslu fyrir 2 'A árs gamla telpu í júní og júlí. Uppl. í síma 14126. ■ Ýmislegt Fjármögnun vantar - elli- og örorkulíf- eyrisþegar. Ungt fyrirtæki, sem þjónar þessum hópum og vill auka þá þjónustu verulega, vantar tilfinnan- lega fjármagn í formi láns til ca 4 ára - vel tryggt. Ef einhver sæi sér fært að lána fé eða útvega lán þá vinsam- Iegast sendið tilboð til DV, merkt „Lán 3579“. Framfarafélag Skóga- og Seljahverfis. Aðalfundur félagsins verður haldinn miðvikudaginn 3. júní kl. 20 í kenn- arastofu Seljaskóla. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Katrín Fjeldsted, formaður heil- brigðisráðs, flytur ávarp. Nú er tiltektartíminn í skápum og geymslum. Við þiggjum það sem þið getið ekki notað. Flóamarkaður S.D.Í., Hafnarst. 17, kj. Opið mánud., þriðjud. og miðvikudag frá kl. 14-18. ■ Spákonux Bollalestur, viðræður. Viltu fylgjast með nútíð, skyggnast inn í framtíð, líta um öxl á fortíð, stinga út þína happatölu ef vill (tek einnig að mér smáhópa í heimahúsum). Áratuga- reynsla að baki og viðurkenning. Sími 50074. Geymið auglýsinguna. Spila og bollalestur, og kíkt í lófa ef vandamál steðja að, leiðbeiningar- hjálp, lít um öxl á fortíð, nútíð og áfram, áfram. Sími 19384. ■ Skernmtanir Samkomuhaldarar ath. Leigjum út fé- lagsheimili til hvers kyns samkomu- halds, hentugt fyrir ættarmót, gistihópa o.fl., tjaldstæði í skógi, eld- unaraðstaða og sundlaug. Uppl. og pantanir í síma 93-5139. Logaland, Borgarfirði Besta og ódýrasta skemmtunin á sum- arfagnaðinum og skólaballinu er „EKTA DISKÓTEK" með diskó- tekurum sem kunna sitt fag. Diskó- tekið Dollý, sími 46666. ■ Hremgemingar Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Sími 19017. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm, 1400,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára revnsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888. Viltu láta skina? Tökum að okkur allar alm. hreingerningar. Gerum föst til- boð eða tímavinna og tilboð í dagþrif hjá fyrirtækjum. Skínandi, s. 71124: Þril, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Sprautumálum gömul og ný húsgögn, innréttingar, hurðir, heimilistæki o.fl., sækjum, sendum, einnig trésmíði og viðgerðir. Trésmíðaverkstæðið Nýsmíði, Lynghálsi 3, s. 687660. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Málningarvinna. Get bætt við mig smærri verkefnum, þétti glugga um leið. Uppl. í símum 27014 og 26891. Múrviögerðir, sprunguviðgerðir, mal- biksviðgerðir. Fljót og góð þjónusta. Símar 42873, 83350 og 50553. Traktorsgrafa til leigu, unnið á kvöldin og um helgar ef óskað er. Uppl. í síma 666918. Trésmiði. Viðhald, viðgerðir, góð þjónusta, gott verð. Dagsími 84201 og kvöldsími 672999. Þarftu að láta mála? Hringdu þá í síma 671690 eða 99-4564. ■ Líkamsrækt Nudd. Við aðstoðum ykkur við undir- búning sumarsins með nuddi, leikfimi og ljósum. Vornámskeið í leikfimi í gangi. Dag- og kvöldtímar í nuddi. Tímapantanir í símum 42360 og 41309 (Elísabet). Heilsuræktin Heba. Sólbaðsstofan, Hléskógum 1, sími 79230. Nýjar perur í öllum bekkjum, góðir breiðir bekkir með andlitsljós- um. Mjög góður árangur. Bjóðum sjampó og krem. Ávallt heitt á könn- unni. Opið alla daga. Verið velkomin. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir. Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024, Galant GLX turbo ’85. Geir P. Þormar, s. 19896, Toyota. Magnús Helgason, s. 40452, M. Benz 190 '86, bílas. 985-20006. Búi Jóhannsson, s. 72729, Nissan Sunny '87. Þór Albertsson, s. 36352, Mazda 626. Herbert Hauksson, s. 37968, Chevrolet Monza '86. Garðúðun og garðsnyrting. Úðum garða og tökum að okkur garðsnyrt- ingu, útvegum einnig húsdýraáburð. Vönduð vinna. Uppl. í símum 75287, 25658 og 78557. Lóðaumsjón, lóðastandsetningar, lóðabreytingar og lagfæringar, trjá- klippingar, girðingavinna, efnissala, túnþökur, trjáplöntur, o.fl. Tilboð og greiðslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin, Nýbýlavegi 24, sími 40364 og 611536. ^ Garðúðun. Úðum og ábyrgjumst 100% árangur, notum hættulaust efni, pant- ið tímanlega. Jóhann Sigurðsson, Mímir Ingvarsson garðyrkjufræðing- ar. Uppl. í síma 16787. Garðeigendur, athugið. Tek að mér hvers konar garðavinnu, m.a. lóða- breytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Þórður Stefánsson garð- yrkjufræðingur, sími 622494. Skjólbelti. Til sölu skjólbeltaplöntur, viðja og gulvíðir. Bændur, sem hug hafa á að planta skjólbelti, eru beðnir að panta tímánlega. Sími 93-5169. Kreditkortaþjónusta. j Tökum að okkur slátt. Húseigendur húsfélög, tökum að okkur slátt á lóð- um í sumar og höldum þeim slegnum allt sumarið. Vönduð vinna, vanir menn. Uppl. í síma 79610 eftir kl. 18. Garðaúðun! Pantið tímanlega garða- úðun. Nota eingöngu eitur skaðlaust mönnum (Permasekt). Halldór Guð- finnss. skrúðgarðyrkjum., s. 30348. Garðahirðing. Tökum að okkur garð- inn fyrir þá sem kunna að njóta hans án áreynslunnar af hirðingunni. Uppl. í síma 651934. Garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt og hirðingu fyrir húsfélög og einstakl- inga, er með nýjan traktor fyrir stærri lóðir. Símar 74293 og 78532. Garðsláttur, garöyrkja. Sláum tún og bletti af öllum stærðum og gerðum, gerum föst verðtilboð, örugg og góð vinna. Uppl. í sima 44116. Gróðurmold og húsdýraáburður, heim- keyrður, beltagrafa, traktorsgrafa, vörubíll í jarðvegsskipti, einnig jarð- vegsbor. Símar 44752 og 985-21663. Gróðurmold. Til sölu úrvals gróður- mold. Afgreidd samdægurs. Einnig til leigu traktorsgrafa og vörubíll. Sími 46290 og 985-21922. Vilberg sf. R. H. Húsaviðgerðir. Allar almennar húsaviðgerðir, stórar sem smáar, sprunguviðgerðir, steypuskemmdir, sílanúðun, rennuviðgerðir o.fl. Föst tilboð. R. H. Húsaviðgerðir, s. 39911.^ Sigurður Gíslason, s. 667224. Mazda 626 GLX '87, bílas. 985-24124. Jóhanna Guðmundsdóttir. s. 30512. Subaru Justy ,'86. Skarphéðinn Sigurbergsson. s. 40594. Mazda 626 GLX '86. Sverrir Björnsson. s. 72940. Toyota Corolla '85. Már Þorvaldsson. s. 52106. Subaru Justy ‘87. Jóhann G. Guðjónsson. s. 21924- Lancer 1800 GL. s. 17384. Gunnar Sigurðsson. s. 77686. Lancer ‘87. Snorri Bjarnason. s. 74975. Volvo 360 GLS ‘86. bifhjólakennsla. Bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason. s., 76722. Ford Sierra '84. bifhjólakennslþ. Bílas. 985-21422. Hallfríður Stefánsdóttir. s. 681349. Mazda 626 GLX '85. Bílas. 985-20366, Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 '86. ökuskóli. öll prófgögn. Kennir allan daginn. engin bið. Visa - Euro. Heimas. 73232. bílas. 985-20002. Kenni á Mazda GLX '87. Kenni allan daginn. engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs- son. sími 24158 og 672239. M.Benz 190 E, G 840. Ökuskóli og öll prófgögn. engir lágmarkstímar og að- eins greitt fyrir tekna tíma. Bjarnþór Aðalsteinsson. Uppl. í síma 666428. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626. engin bið. Útvegar próf- gögn. hjálpar til við endurtökupróf. Sími 72493. ■ Garðyrkja Garðeigendur. Hef til sölu húsdýraá- burð, útvega einnig mold, fjarlægi rusl, tæti garða og beð. Góð umgengni og lágt verð er aðalsmerki okkar. S. 666896. Visa og Euro að sjálfsögðu velkomin. Geymið auglýsinguna. Nýbyggingar lóða. Hellulagnir, vegg- hleðslur, leggjum snjóbræðslukerfi undir stéttar og bílastæði. Verðtilboð í vinnu og efni. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn. Látum fagmenn vinna verkið. Garðverk, sími 10889. Hellulagnir. Helluleggjum plön, lóðir * og heimkeyrslur, og sjáum um ýmsar lagfæringar. Uppl. í síma 79610 eftir kl. 18. Hellulagnir. Tek að mér hvers kyns hellulagnir. undirvinnu og kant- hleðslur. Uppl. í síma 671824 og 672216. Húsdýraáburður. Útvegum húsdýra- áburð. einnig mold í beð, almenn garðsnvrting. pantið sumarúðun tim- anlega. Símar 75287, 77576 og 78557. Trjáúðun. Tek að mér að úða tré, runna og greni. nota eingöngu hættulaust efni. hef leyfi. pantið tímanlega. Ath. 100% ábyrgð á úðun. Sími 40675. Kartöflugarða- og lóöaeigendur. Tek að mér að tæta garðlönd og nýjar lóð- ir, Uppl. í síma 51079. Garðtætari til leigu. Uppl. í síma 666709. Mold. Til sölu góð gróðurmold, heim- keyrÓ. Uppl. í síma 671373. Túnþökur til sölu, gott land. Uppl. í síma 99-3327 og 985-21327. Túnþökur til sölu. Gott tún. Skjót þjón- usta. Gott verð. Uppl. í síma 99-4686. Vorverk í garðinum. Öll almenn vor- verk. garðhirðing og lóðaumsjón. Símar 985-23881 og 622243. M Húsaviðgerðir Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á húsum og öðrum mannvirkjum.Trakt-. orsdælur af stærstu gerð, vinnuþr. 400 bar. (400 kg/cm2). Tilboð samdægurs. Stáltak hf., Borgartúni 25, sími 28933, kvöld og helgarsími 39197. Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur, múrun. sprunguviðgerðir, blikkkant- ar og rennur, lekavandamál, málum úti og inni. Meistarar. Tilboð sam- dægurs. Uppl. í símum 21228 og 11715. Byggingafélagið Brún. Nýbyggingar-, endurnýjun gamalla húsa, klæðning- ar, sprunguviðgerðir, viðgerðir á skólp- og hitalögnum. Fagmenn. Sím- ar 72273, 12578 og 29870. G.Þ. húsaviðgerðir sf. Tökum að okkur- glerísetningar, háþrýstiþvott og sílan- böðun ásamt alhliða sprunguviðgerð- um. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í símum 75224, 45539 og 79575.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.