Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1987, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1987, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1987. 16 Lesendur „ Er ekki nóg af vatninu," spyr Kulvis furðu lostinn. Heita vatnið: Dropinn er dýr Kulvís segir: „Hvemig er það eiginlega með þetta annars ágæta land íss og elda - er ekki nóg af vatninu? Mér er það ger- samlega óskiljanlegt að endalaust þurfi að hækka verðið á heita vatn- inu. Það er orðinn rándýr dropinn og sífellt hækka reikningarnir. Nú hefur borgarráð samþykkt hækkun á gjaldskrá Hitaveitu Reykja- víkur og em það hvorki meira né minna en sautján prósent. Síðastliðinn vetur veu' i kjarasamningum tekið mið af þessu gjaldi og við hækkunina núna fæ ég ekki annað séð en samningarnir séu marklausir núna. Það verður að segjast eins og er - ég er öskuvondur og borga hitareikningana síður en svo með glöðu geði í framtíðinni. Flug og bíll í Amsterdam - og öll Evrópa er þér opin Þegar pú ert stiginn upp í bílaleigubíl í Amsterdam átt þú greiða leið um alla Evrópu. Bílaleigubílar eru ódýrari í Amsterdam en í öðrum borgum og því er hentugt að fara pangað hvort sem um er að ræða stutta viðskiptaferð eða lengri sumarleyfisferð með alla Qölskylduna. Bílaleiga sú sem Arnarflug skiptir við er Interrent, stórt og traust fyrirtæki með þjónustustöðvar um alla Evrópu. Verð frá kr. 12.810 miðað við hjón með 2 börn í viku. Bifreið: Ford Fiesta. ^mARNARFLUG Lágmúla 7, simi 84477 Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Álakvísl 50, tal. eigandi Baldur Sveinsson, fimmtud. 11. júní ’87 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Álftamýii 16, l.t.v., þingl. eigandi Jón Ó. Karlsson, fóstud. 12. júní ’87 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ánnann Jónsson hdl. Bústaðavegur 59, efri hæð, þingl. eigandi Hallur Símonai-son, fóstud. 12. júní ’87 kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er Baldm- Guðlaugs- son nri. Dalsel 33, jarðhæð t.v., tal. eigandi Sigrún Jónsdóttir, fimmtud. 11. júní ’87 kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Ólafúr Thoroddsen hdl. Gijótasel 7, þingl. eigandi Guðmundur Aðalsteinsson, fimmtud. 11. júní ’87 kl. 16.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hnjúkasel 4, þingl. eigandi Bjami Sverrisson, fimmtud. 11. júní ’87 kl. 16.15. Uppboðsbeiðandi er Iðnaðarbanki íslands hf. Jöldugróf 13, þingl. eigandi Tómas Sigurpálsson, fimmtud. 11. júní ’87 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Ammundur Backman hrl. Kambasel 7, þingl. eigandi Sigurður G. Eggertsson, fimmtud. 11. júní ’87 kl. 15.45. Uppboðsbeiðendui’ em Sigurður G. Guðjónsson hdl., Guðjón Ármann Jónsson hdl., Sigríður Thorlacius hdl., Ari ísberg hdl., Skúli J. Pálmason hrl. og Landsbanki Islands. Vs. Stakkanes RE-105, þingl. eigandi Hreiðai- Sigmarsson o.fl., fóstud. 12. júní ’87 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Fiskveiðasjóðui- íslands. Borgarfógetaembættið í Revkjavík. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Barónsstígur 20, þingl. eigandi Haukm- Ámason, fóstud. 12. júní ’87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Bergstaðastræti 48,1. hæð, þingl. eigandi Theodór Nóason, föstud. 12. júní ’87 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík, Lilja Ólalsdóttir lögfr. og Búnaðarbanki íslands. Blesugróf, Efri Grund, þingl. eigandi Jón Högni fsleiísson, fimmtud. 11. júní ’87 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Dalsel 27, þingl. eigandi Helgi Guðmundsson, fimmtud. 11. júní ’87 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Efstasund 100, 2.t.v., þingl. eigendm- Leifúr Jónsson og Sesselja Kristjánsd., fostud. 12. júní ’87 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Fífusel 14, kjallari, þingl. eigandi Jón A. Wathne. fimmtud. 11. júní ’87 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendm em Gjaldheimtan í Reykja- vík, Kópavogskaupstaðm og Útvegsbanki Islands. Fljótasel 7, þingl. eigandi Magnús Kiistinsson. fimmtud. 11. júní ’87 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Revkjavík. Freyjugata 34, efri hæð, þingl. eigandi Ólafm- Jóhannsson. fóstud. 12. júní ’87 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Ævar Guðmundsson hdl. Funafold 15, þingl. eigandi Guðný Svenisdóttfr. fimmtud. 11. júní ’87 kl. 10.30. Úppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands. Gjaldheimtan í Reykjavík. Baldm Guðlaugsson hrl.. Othai- Öm Petersen hrl„ Ásgeir Thoroddsen hdl.. Hitaveita Reykjavíkm og Sigurður I. Halldói’sson hdl. Grettisgata 16, efri hæð, þingl. eigandi Ásta B. Vilhjálmsdóttfr. föstud. 12. júní ’87 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Jón G. Briem hdl. Hálsasel 28, þingl. eigandi Leiflu- Jónsson. ffrmntud. 11. júní '87 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Háteigsvegm 23,2. hæð aust.. þingl. eigandi Sigmjóna Jóhannes- dóttir, föstud. 12. júní '87 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendm em Gjald- heimtan í Reykjavík og Landsbanki Islands. Hoteigm 19, þingl. eigandi Sigríðm Gimnai-sdóttfr'. föstud. 12. júní ’87 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Hvammsgerði 6, tal. eigandi Jóhann Kiistjánsson. föstud. 12. júní ’87 kl. 16.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hverfisgata 50, 4. hæð og 5. hæð. þingl. eigendm- Victor Jacobsen og Þórhildm Jónsdóttir, fóstud. 12. júní '87 kl. 14.15. Uppboðs- beiðendur em Gjaldlieimtan í Reykjavík og tollstjóiiim í Reykja- vík. Hyijarhöfði 2, þingl. eigandi Albert Rútsson. finuntud. 11. júní '87 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendm em Gjaldheimtan í Reykjavik. Jón Ólafsson hrl. og tollstjórinn í Revkjavík. Kaldasel 3. þingl. eigandi Sæmundm- Alfreðsson, fimmtud. 11. júní ’87 kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Kleppvegm 150, hl„ þingl. eigandi Grétai' Hamldsson, fóstud. 12. júní '87 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Kríuhólar 2,8. hæð D, þingl. eigandi Baldm- Magnússon, fimmtud. 11. júní ’87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendm em Ölafúr Gústafsson hrl., Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Ammundur Backman hrl. Kögursel 14. tal. eigandi Helgi Friðgeirsson. fimmtud. 11. júní '87 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendm em Jón G. Briem hdl„ Brynjólfúr Kjartansson hrl„ Iðnaðai-banki íslands hfi. Vilhjálmm H. Vil- hjálmsson hdl„ Gjaldheimtan í Revkjavík, Sigm-ðm G. Guðjónsson hdl„ Ámi Einai-sson hdl.. Unnsteinn Beck hid.. Ásgefr Thoroddsen hdl.. Hafsteinn Sigm-ðsson hii. Jónas Aðalsteinsson hrl.. Baldm Guðlaugsson hrl.. bæjaifógetinn í Keflavík. Gjaldheimtan í Reykjavík. Hallgr-fmm' B. Geirsson hdl. og Málflstofa Guðm. Pét- urss. og Axels Einarss. Langholtsvegm-16. hl„ þingl. eigandi Ragnhildm I. Sigmðaiúótt- ii'. föstud. 12. júní '87 kl. 11.15. Úppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Revkjavík. Markarvegm 1. þingl. eigandi Egill Ámason. fóstud. 12. júní '87 kl. 15.45. Uppboðsbeiðendm em Klemens Eggei-tsson hdl.. Róbeit Ami Hreiðarsson hdl.. Gísli Baldm- Gai'ðai'sson hi'l.. Jón Finnsson hrl„ Gjaldheimtan í Reykjavík. Eggert B. Ólafsson hdl„ Búnaðai'- banki íslands. Ólafúr Axelsson hrl. Guðmundm- Pétm-sson hdl.. Guðjón Áimann Jónsson hdl. og Retiúi' Karlsson hdl. Njörvasund 27. þingfi eigendm Hjörtur Grímsson og Sigurlaug Óskarsd.. föstud. 12. júní '87 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Revkjavík. Strandasel 4. íb. 3-1. þingl. eigandi Gmmar Óskai-sson. fimmtud. 11. júní '87 kl. 15.30. Uppþoðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykja- vík. Veðdeild Landsbanka íslands og Ásgefr Thoroddsen hdl. Sæviðai'sund 35. kjallari, þingl. eigandi Guðjón Eiríksson. föstud. 12. jjiní '87 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendm- em Hákon Ámason hrl. og Ásgeii' Thoroddsen hdl. Vatnsstígur 11. þingl. eigandi Vatnsstígur 11. föstud. 12. júní '87 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild _ Landsbanka Islands. Baldm- Guðlaugsson hrl. og Iðnaðai'banki Islands hf. BORGARFÓGETAEMBÆ’nTÐ I REYKJAVÍK. Nauðungaruppboð þríðja og siðasta á eftirtöldum fasteignum Austmbergi 34. 3.h. 0303, þingl. eigendm Hallfríðm Jónsd. og Sæmundm Haraldsson, fer fram á eigninni sjálfri fóstud. 12. júní ’87 kl._ 17.00. Uppboðsbeiðendm em Vilhjálmm H. Vilhjálmsson hdl„ Ásgeii' Thoroddsen hdl., Gísli Baldm Garðarsson hrfi, Ámi Einarsson hdl„ tollstjórinn í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka ís- lands, Þoivaklm' Lúðvíksson hrfi. Eggert B. Ólafsson hdl. og Andri Ámason hdl. Rauðarárstíg 1, 2.h.m.m„ þingl. eigandi Ragnar Borg, fer fram á eignimú sjálfri, fimmtud. 11. júní ’87 kl. 17.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Rauðási 23, jarðhæð, tal. eigandi Bjami Ragnarsson, fer fram á eigninni sjálfii, fimmtud. 11. júní ’87 kl. 17.30. Uppboðsbeiðandi er Eggert B. Ólafsson hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ I REYKJAVÍK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.