Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1987, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1987.
19
DV
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Vel með farið marmaraborð, 140x80
cm, selst á hálfvirði, Westinghouse
ísskápur, hæð 160, breidd 75, selst á
kr. 2500, eldavél, AEG delux, 60x60,
verð samkomulag + vifta, blátt sófa-
sett, 3 + 1 + 1, kr. 2500. Selst allt á
góðum kjörum. S. 92-1242 eða 92-1953.
Candy uppþvottavél, 2 ára, stað-
greiðsluverð 20 þús. cg rautt DBS
kvenreiðhjól, notað í 1 ár, gíralaust,
staðgreiðsla 12 þús., til sölu. Uppl. í
síma 99-2789 eftir kl. 19.
Hárlos - blettaskalli. Næringarefna-
skortur getur verið orsök fyrir hárlosi.
Höfum næringarkúra sem gefist hafa
vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark-
aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323.
Keramikmót af stórurri styttum og
blómapottum til sölu, einnig mikið
úrval af minni mótum af ýmsum gerð-
um og brennsluofn, 200 lítra. Uppl. í
síma 94-3929.
Meltingartruflanir, hægðatregða. Höf-
um ýmis efni gegn þessum kvillum.
Reynið náttúruefnin. Heilsumarkað-
urinn, Hafnarstræti 11, sími 622323.
Póstkröfur. Opið laugard. til 16.
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Stór svefnsófi til sölu, einnig golfsett,
Lynx kylfur, Dunlop poki og kerra,
Nordmende videotæki (V 1015), bæk-
ur, Náttúrufræðingur 1. -35. árg. Uppl.
í síma 20813.
Verðlækkun á öllum sóluðum hjól-
börðum, margar gerðir af jeppahjól-
börðum og fyrir Lödu Sport. Sendum
i póstkröfu. Hjólbarðasólun Hafnar-
fjarðar h/f, símar 52222 og 51963.
Birki - birki. Höfum til sölu fallegt
birki, verð frá 100 - 650 kr. Gróðrar-
stöðin Skuld, Lynghvammi 4,
Hafnarfirði, sími 50572.
Framlejði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8 til
18 og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn-
réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Glæsilegar baðinnréttirigar á góðu
verði, aðeins 20% útborgun. Máva-
innréttingar, Súðarvogi 42 (Kænu-
vogsmegin), sími 688727.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
Mjög ódýrir, tvöfaldir álstigar fyrirliggj-
andi. Lengdir: 5,25 m, 6 m, 7 m og 8 m.
Birgðir takmarkaðar. Vektor sf., sími
687465.
Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn-
réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt-
ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16.
1 farmiði til og Irá Osló til sölu, brott-
íor 20. júni, miðinn gildir í 2 mánuði.
Uppl. í síma 92-1304.
Alveg nýtt Dunlop golfsetl: til sölu. Mjög
fallegt, ónotað. Úppl. í símum 29800
og eftir kl. 19 í 687258. Einar.
Gömul eldhúsinnrétting til sölu, verð
kr. 10 þús. Svo og Philco ísskápur.
Uppl. í síma 41703 eftir kl. 17.
Hellur og borð. 12 ferm af hellum með
fúu og tvö glerborð. Uppl. í síma
656605.
Kolsýrusuðuvél til sölu, fylgihlutir,
kælir og kolsýrukútur. Uppl. í síma
99-4793 á kvöldin.
Koniaksbrúnt plusssófasett, 3 + 2 +1, til
sölu, einnig sófaborð og hornborð,
verð kr. 15 þús. Uppl. í síma 41447.
Lítið notaður rennibekkur til sölu, 85
cm milli odda, góður fyrir bílaverk-
stæði. Uppl. í síma 43116 eftir kl. 17.
Nýlegur Ericson farsimi, týpa 480, til
sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 93-1592
eftir kl. 18.
Kafarabúningur með öllu til sölu. Uppl.
í síma 23908 eftir kl. 19.
Kvenreiðhjól Ralegh til sölu, 26", sem
nýtt. Uppl. í síma 19492 eftir kl. 18.
9
■ Oskast keypt
Óska eftir að kaupa rennibekk fyrir
járn, stærð ca 1,50 á milli odda, aðeins
góður bekkur kemur til greina. Uppl.
í símum 53182 og 52541.
Óska eftir að kaupa ódýra þvottavél,
einnig rafmagnsvatnshitakút, bása-
mottur og rörmjaltakerfi. Uppl. í síma
667029.
Litill gasísskápur óskast fyrir sumar-
bústað. Uppl. í síma 51309.
Kojur fyrir fullorðna óskast til kaups,
með eða án dýna. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3731.
Ca 230 I seglbretti og búningur óskast.
Uppl. í síma 35631 eftir kl. 18.
■ Verslun
Kópavogsbúar ath. Erum með úrval
af fötum á börnin fyrir 17. júní. Vorum
að taka upp nýja sendingu frá Major
Minior í London: jogginggallar, skyrt-
ur, peysur, buxur, einnig snjóþvegnar
gallabuxur, einnig höfum við úrval
af hárskrauti og skartgripum. Versl-
unin Hlíð, Hjallabrekku 2, Kópavogi,
sími 40583.
Kristall frá Bæjaralandi, sköpunarverk
meistaranna frá Nachtmann. Eigum á
lager mikið úrval af kristalgjafavöru:
skálar, tertudiska, vasa, skart-
gripabox, rjómasett. Sendum í póst-
kröfu. Lúkas D. Karlsson, heildversl-
un, Síðumúla 29, sími 688544.
Fatamarkaður - fatamarkaður. Höfum
opnað fatamarkað, allar vörur á
hlægilegu verði. Gerið góð kaup.
Vöruland verslun, Grensásvegi 50,
sími 83350.
■ Fatnaður
Jakkaföt og einkennisfatnaður, saumað
eftir máli. Karl Johann Lilliendahl
klæðskeri, saumastofa, Garðastræti
2, sími 17525.
■ Fyiir ungböm
Nýlegur barnavagn og Hókus Pókus
stóll til sölu. Á sama stað óskast vel
með farin skermkerra. Uppl. í síma
54760. •
Óska eftir ódýrum kerruvagni, (verð ca
5.500), einnig regnhlífarkerru, (verð
ca 2.500), verður að vera vel með far-
in. Uppl. í síma 652024.
Silver Cross barnavagn til sölu, á sama
stað óskast kerrupoki. Uppl. í síma
72836 e.kl. 18.
■ Heimilistæki
isskápaþjónusta Hauks. Geri við í
heimahúsum frystikistur og allar teg.
kæli- og frystiskápa. Gef tilboð í við-
gerð að kostnaðarlausu. Góð þjón-
usta. Sími 76832.
Ignis eldavél til sölu, verð 3 þús. Uppl.
í síma 71677.
■ HLjóðfæri
Roland jazzchorus, 55 w, Morris gítar,
Boss effectataska ásamt Roland digit-
al delay, Roland PA 250 mixer,
Carlsbro 150 w box, Teac 3340 S spólu-
tæki með mixer, ásamt 6 audiotech-
nica míkrófónum og 5 bómustatífum
til sölu. Uppl. í s. 93-2535 e.kl. 19.30.
Sérpöntum Ensoniq synthezisera,
samplera, digital píanó og fylgihluti á
mjög góðum kjörum. Erum með við-
gerðarþjónustu og með hluti til sýnis.
Einkaumboð á íslandi. Elding trading
company hf. Uppl. í síma 14286.
Bassi og bassamagnari. Sem nýr,
svartur Yamaha 1600 bassi til sölu,
einnig Roland studio bass bassamagn-
ari. Uppl. í síma 52198 e. kl. 18.
Til sölu Rock Trom Compressor, lim-
ited, noise gate, allt í einu Rack uniti.
Einnig Rock Trom gítar preamp. Uppl.
í síma 18545 eftir kl. 19.
Nýlegt Yamaha orgel til sölu, DX 7
Synthesizer, taska og lappir fylgja.
Uppl. í síma 75040 og 73134.
Prophet-600 syntheziser til sölu, mjög
gott hljóðfæri, vel með farið. Uppl. í
síma 14004.
Roland JX-8P hljómborð til sölu. Uppl
í síma 13174 allan daginn.
Yamaha DX 7 hljómborð til sölu ásamt
tösku. Uppl. í síma 76347 e.kl. 17.
M Teppaþjónusta
Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp-
hreinsivélar. Alhliða mottu- og
teppahreinsanir. Sími 72774,
Vesturberg 39.
M Húsgögn_______________
Ódýr húsgögn. Hansaúppistöður,
hansaskrifborð með 2 skúffum, hansa-
hilla með 2 skúffum, hansabarskápur
með glerhillum og símaborð á hjólum.
Sími 43525.
Hjónarúm 1,90x2,00 til sölu, dýnur
fylgja ekki með, verð 15 þús. Uppl. í
síma 93-8861 milli kl. 19 og 20.
Leðursófasett til sölu, 3ja sæta, 2ja
sæta og 2 stólar, vel með farið. Uppl.
í síma 92-4712 eftir kl. 14.
Vegna flutnings er mjög ódýrt hjóna-
rúm til sölu selst á 15 þús., kostar í
búð 42 þús. í höfðagafli er útvarp, ljós,
skápar og skúffur. Uppl. í síma 53458.
Chesterfield leðursófi, 3ja sæta, til sölu.
Uppl. í síma 43214.
Eldhúsborö og 4 stólar, lituð fura, til
sölu, verð 6000 kr. Uppl. í síma 656599.
■ Antik
Höfum fengið mahóní- og eikarhús-
gögn frá Danmörku, einnig spegla,
lampa, málverk, postulín, kristal o.fl.
Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290.
■ Tölvur
Ódýrir tölvuleikir og forrit fyrir IBM
Comatiaile tölvur, verð 400-1500 kr.,
einnig forritun og valmyndakerfi, að-
stoð, kennsla, ráðgjöf. Ritver, Fram-
nesvegi 17, sími 18872.
Amstrad CPC 464 til sölu ásamt inn-
byggðu kassettutæki, diskettudrifi,
teiknimús, ljóspenna og leikjum. Verð
25.000. Uppl. í síma 79862 e.kl. 20.
Apple lle tölva til sölu, forrit og
kennslubækur fylgja og einnig íjöldi
leikja, tilvalin tölva fyrri byrjendur,
selst ódýrt. Uppl. í síma 616569.
Commodore 64 k til sölu ásamt 2 kass-
ettutækjum, 200 leikjum og kópering-
arforriti fyrir originalleiki. Uppl. í
síma 54097.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum, einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Sjónvarpsviðgerðir, sérþjónusta fyrir
Finlux, Asa, Fisher, Salora, Saba.
Radio- og sjónvarpsverkstæðið,
Laugavegi 147, sími 23311.
Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940.
Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
■ Dýrahald
Tamningastöðin Garðhúsum, Skaga-
firði, auglýsir: Bændur og hestamenn,
enn eru örfá pláss laus á tamninga-
stöðinni. Vinsamlegast pantið sem
fyrst út af fyrihuguðum ferðum. Einn-
ig eru til sölu nokkrir úrvalshestar,
þ.ám. tveir sem hafa unnið sér þátt-
tökurétt á fjórðungsmót í sumar.
Uppl. í síma 95-6138. Aðalsteinn Aðal-
steinsson.
Bændur og hestamenn. Önnumst alla
flutn. fyrir ykkur. Komum ávallt heim
í hlað. Guðmundur Björnsson, hs.
77842 og bílas. 985-20336, og Eiríkur
Hjaltason, hs. 43026 og bílas. 002-2006.
Óska eftir góðum reiðhesti í skiptum
fyrir Lada Sport jeppa í toppstandi,
skoðaður ’87, ný dekk, verðhugmynd
á bfl og hesti ca 100 þús. Páll i síma
666415.
4 hestar til sölu: 7 vetra bleikblesóttur,
10 vetra rauðglófextur, 5 vetra bleik-
skjótt meri og 4ra vetra jörp meri.
Uppl. í síma 54479 e.kl. 19.
Byggingarhappdrætti Mána. 1. útdrætti
er frestað til 15. júnf nk. af óviðráðan-
legum orsökum. Kveðja. Hesta-
mannafélagið Máni.
Fallegir kettlingar fást gelins að Laufás-
vegi 2a. Aðeins afhentir fullorðnu
fólki. Uppl. gefur Sigríður í síma
23611.
Kolkuós-merar óskast keyptar, helst
hreinræktaðar, mega vera fullorðnar.
Hafið samband við auglþj. DV i síma
27022. H-3722.
Er kaupandi að 10 tonnum af heyi að
hlöðudyrum. Aðeins úrvalshey kemur
til greina. Uppl. í síma 651872.
Hestamenn! Skjólgóð girðing til leigu.
góð fyrir 12-15 hesta. Uppl. í síma
99-6452.
Til leigu 10 hektara land fyrir hagabeit
í nágrenni Reykjavíkur. Upplýsingar
í síma 35634 eftir kl. 17.
Átta vetra glæsilegur bleikblesóttur
klárhestur með tölti til sölu. Uppl. í
síma 656524.
5 fallegir, þrifnir kettlingar fást gefins.
Uppl. í síma 619754.
Mjög efnilegur, brúnskjóttur, 5 vetra
foli til sölu. Uppl. í síma 35183.
Siamskettlingar til sölu. Uppl. í síma
24295 eftir kl. 17.
Tveir siamskettlingar, læður til sölu.
Uppl. í síma 19492 eftir kl. 18.
■ Vetrarvörur
Yamaha DX 7 til sölu, vel með farinn,
á sanngjömu verði. Uppl. í sfmum
91-77500 og 91-52293, Viðar._____
■ Hjól
Hænco auglýsir! Höfum ýmsan örygg-
isbúnað fyrir ökumenn fjórhjóla,
Enduro- og Crosshjóla. M.a. hjálma,
gleraugu, bringu-, herða- og axlahlíf-
ar, nýrnabelti, hnéhlífar, cross skó,
regngalla, hjólbarða, og m.fl. Umboðs-
sala á notuðum bifhjólum. Hænco hf.,
Suðurgötu 3a, s. 12052 og 25604.
Endurohjól óskast, má þarfnast lag-
færingar, eða til niðurrifs, allt kemur
til greina, staðgreiðsla. Uppl. í síma
52114 e.kl. 18.
Girahjól. Til sölu Kalkoff drengjahjól,
24", Winter telpuhjól, 24", Montana
barnahjól, 20", vel með farin, á hálf-
virði. Uppl. í síma 71202 e.kl. 19.
Litið notað Kawasaki KLF 300 fjórhjól
til sölu, með drifi að aftan. Til sýnis
og sölu í sýningar- og sölutjaldinu
Borgartúni 6, sími 626644.
Fjórhjól. Til sölu Honda TRX 250 ’87,
2 mánaða. Uppl. i síma 99-3675 eftir
kl. 19.
Fjórhjólaleigan, Dugguvogi 17, sfmi
689422. Leigjum út fjórhjól og kerrur.
Opið alla daga.
Nýtt Suzuki 230 fjórhjól til sölu, með
afturdrifi. Uppl. í síma hs. 92-3507, vs.
92-3106. Reynir eða Elfa.
Suzuki RM 125 eða annað sambærilegt
hjól óskast, verð 40-50.000. Uppl. í
síma 99-6506.
Óska eftir Hondu MB eða MT, má
þarfnast minnihátar lagfæringa. Uppl.
í síma 656140 eftir kl. 19.
Fjórhjól til sölu. Kawasaki 300, lítið
notað, verð 145 þús. Uppl. í síma 76065.
Honda ATC 200 ’82 þríhjól til sölu.
Uppl. í síma 78393 eftir kl. 19.
Kawasaki KZ 650 árg.’78. Uppl.í síma
71696 eftir kl. 18.
Suzuki Dakar '86 til sölu og Yamaha
FJ 1100 ’85. Uppl. í síma 76228.
Vespa P 200 E ’82 til sölu, ekið 3500
km. Uppl. í síma 13672.
Yamaha YZ 80cc '82 til sölu. nýupp-
gert. Uppl. í síma 36987 eftir kl. 20.
M Vagnar____________________________
Sýnum og seljum hollenska tjaldvagna
m/fortjaldi, 3ja hólfa gaseldavél.
vaski, 13" dekkjum og hemlabúnaði,
einnig sænsk hjólhýsi og sumarstóla
á góðu verði. Opið kl. 16-19 daglega.
laugardaga kl. 10-16.
Fríbýli sf., Skipholti 5, sími 622740.
Sýningar- & sölutjaldið, Borgartúni 26
(lóð Bílanausts), simi 626644. Sýnum
tjaldvagna, hjólhýsi, kerrur alls konar
o.fl. Tökum notað upp í nýtt, seljum
notaða tjaldvagna og hjólhýsi fyrir
fólk. Gfsli Jónsson & Co.
Tjaldvagn óskast. Óska eftir vel með
förnum tjaldvagni með fortjaldi, helst
Combi Camp, staðgreiðsla fyrir góðan
vagn. Uppl. í síma 92-7235.
Óska eftir Combi Camp tjaldvagni sem
má greiðast allur á öruggum víxlum.
Uppl. í síma 671890 eftir kl. 19.
Vantar fólksbílakerru, má þarfnast lag-
færingar. Uppl. í síma 54763.
Óska eftir að kaupa hjólhýsi, stað-
greiðsla. Sími 25592.
M Til bygginga
Góður vinnuskúr til sölu, ca 15 ferm,
tvöfaldur pieð rafmagni. Timbur 2x4",
selst á góðu verði. Uppl. í síma 84423
eftir kl. 19.
Steypumót. Dokaplötur. ca 110 fm, til
sölu, í lengdum 3,4 og 5. Uppl. í síma
72110 eftir kl. 17.
Mótatimbur til sölu, 1'/; x 4, 2 x 4 og
svolítið af 1 x 6. Uppl. í síma 672285.
Stillansatimbur til sölu. Uppl. í síma
40431 og 40952.
Óska eftir að kaupa notað timbur, 1x6".
Uppl. í síma 16001 eftir kl. 19.
■ Verðbréf
Tek að mér að koma krítarkortanótum
í innheimtu, greiðsla upp í möguleg.
Þorleifur Guðmundsson, Hafnar-
stræti 20, sími 16223.
Tek að mér að koma krítarkortanótum
í innheimtu, greiðsla upp í möguleg.
Þorleifur Guðmundsson, Hafnar-
stræti 20, sími 16223.
■ Sumarbústaðir
Sumarhús/tjaldstæöi. Gisting, tjald-
stæði, hjólhýsastæði, hópferðabílar,
bílaleiga, sundlaug og topp þjónusta.
Heitt og kalt vatn á tjaldstæðinu,
ásamt góðri snyrtingu. Ferðamiðstöð-
in Flúðum símar 99-6756 og 99-6766.
Tilboð óskast í sumarhús, stærð 27
ferm, hjólhýsi, stærri gerð. Tilboð skil-
ist fyrir 14. júní til Þorkels Pétursson-
ar sem gefur nánari uppl. í vinnusíma
96-41444 og heimasíma 96-41582.
Rotþrær. Staðlaðar 440-3600 1 vatns-
rúmm. Sérsmíði. Vatnstankar, ýmsar
stærðir. Flotholt til flotbryggjugerðar.
Borgarplast, Vesturvör 27, s. 46966.
Gamall sumarbústaður til sölu, ca. 50
km frá Reykjavík. Uppl. í síma 21154
eftir kl. 19.
M Fyiir veiðimenn
Langaholt, litla gistihúsið á sunnan-
verðu Snæfellsnesi. Rúmgóð, þægileg
herb., fagurt útivistarsvæði. Skipu-
leggið sumarfrídagana strax. Gisting
með eða án veiðileyfa. Knattspyrnu-
völlur, laxveiðileyfi á Vatnasvæði
Lýsu, kr. 1800. Pöntunarsími 93-5719.
Velkomin 1987.
Nokkur laxveiðileyfi til sölu í eftirtöld-
um ám: Reykjadalsá í Borgarfirði,
Langá á Mýrum, Hömrum í Grímsnesi
(Brúará) og Flekkudalsá í Dalasýslu.
Uppl. í síma 92-2888 mánudaga og
fimmtudaga kl. 20-22. Stangaveiðifé-
lag Keflavíkur.
■ Fasteignir
2ja hæða einbýlishús til sölu á Fá-
skrúðsfirði, góð kjör. Uppl. í síma
97-5411.
M Fyiirtæki________________
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði, og þetta er ókevpis þjón-
usta. Síminn er 27022.
■ Bátar
Skipasala Hraunhamars. Til sölu 40
tonna eikarbátur með góðri vél og vel
búinn siglinga og fiskleitartækjum,
einnig 5-6-7-8-9-10 og 11 tonna þilfars-
bátar úr viði og plasti, ýmsar stærðir
opinna báta. Kvöld- og helgarsími
51119. Skipasala Hraunhamars,
Reykjavíkurvegi 72. Hafnarfirði. sími
54511.___________________________
Appolo skúta til sölu. 16 feta amerísk
skúta. tvöfaldur plastskrokkur. felli-
kjölur, álmastur, stýri, segl. taugar og
allt sem þarf til að sigla. skútan er á
kerru. Skútan er ónotuð. Tilboð ósk-
ast. Uppl. í síma 76089.
Alternatorar fyrir báta. 12 og 24 volt,
einangraðir. Margar gerðir, gott verð.
Startarar f. Lister. Scania. Cat, GM
o.fl. Bílaraf hf.. Borgart. 19. s. 24700.
18 feta Flugfiskur til sölu. 90 ha. mótor
og kerra. Verð 250.000. Útborgað
50.000 og 50.000 í sept., eftirstöðvar á
6-8 mán. Uppl. í síma 92-3639.
5,4 m seglskúta til sölu.
4 kojur, 5 segl. hvítur toppur, rauður
skrokkur. Uppl. í síma 52905 á kvöld-
in.
Fiskkör. 310 - 580 - 660 - 760 og 1000
litra. Línubalar, 100 lítra. Borgarplast
hf.. Vesturvör 27, sími 46966.
14 feta vandaður trébátur, ásamt 20 ha.
utanborðsvél, mjög nýlegri, til sölu.
Uppl. í síma 43220.
Bráðvantar startara fyrir Lister bátavél
af gerðinn SL-3 sem er loftkæld og 3ja
cyl. Uppl. í síma 92-3187.
Góður vatnabátur til sölu með 4 ha.
Chrysler utanboðrsmótor, verðhug-
mynd 30-35 þús. Uppl. í síma 40736.
12 feta vatnabátur, nýendurbyggður, á
vagni, til sölu. Uppl. í síma 92-2758.
VHF talstöð og loran til sölu. Uppl. í
síma 92-8203.
Óska eftir að kaupa sveifarás eða 10-12
ha. Albinvél. Uppl. í síma 23447.
Óska eftir 50-100 grásleppunetum.
Uppl. í síma 93-8461 eftir kl. 20.
Berðu ekki við
tímaleysi
í umferðinni.
yUMFEROAR
RÁÐ