Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1987, Blaðsíða 27
MIÐVJKUDAGUR 10. JÚNÍ 1987.
27
Bridge
Stefán Guðjohnsen
Einn riðill 2. EPSON-heimsmeistara-
keppninnar var spilaður í NEW
YORK og þar voru þátttakendur við-
skiptajöfrar, sendiráðsmenn, heims-
meistarar o.fl.
Heimsmeistarar kvenna, Kathie
Wei og Judi Radin, urðu sennilega
fyrstir til þess að skora yfir 2.000 stig
eftir nýja skalanum, í einu spili.
N/N-S
4 952
10»
Q G107
4 DG865
4 DG8
<? D943
Q Á6
4 Á1094
Awstur
*Í643
V Á7652
^ 942
473
U*mr
♦ ÁK107
C>KG
<> KD853
4 K2
Omar Shariff, sem skrifar skýring-
ar með spilunum, taldi að ofangreint
spil yrði klár meðalskor, allir myndu
segja og vinna sex grönd. Sagnhafi
byrjar á því að sækja hjartaásinn og
þegar tían kemur í annan hjartaslag-
inn þá eru 12 slagir upplagðir.
En þar sem Wei og Radin sátu n-s,
gengu ságnir á þessa leið:
Norður Austur Suður Vestur
ÍG pass 2T pass
2H dobl redobl pass
pass pass
Það er ekki hægt að mæla með dobli
austurs eftir tveggja tígla kröfu suð-
urs enda fékk hann að borga vel fyrir
mistökin.
Kathie gaf aðeins tvo slagi á tromp,
ásinn og fimmta hjartað. Það gaf
2040 stig, þar að auka 50 fyrir að
standast redoblið en það er í sam-
ræmi við nýja stigaútreikninga.
Skák
Jón L. Árnason
Þessi einkennilega staða kom upp í
júgóslavnesku deildakeppninni í ár.
Voscilla hafði hvítt en Vujakovic
hafði svart og átti leik.
Eftir harða atlögu svarts virðist
hvíti kóngurinn nú loks vera kominn
í skjól. Eruð þið sammála?
abcdefgh
Svartur gerði út um taflið með 36.
- Df6+!, þvi að eftir 37. Dxf6 kæmi
37. - Bh6 mát. Hvítur gafst upp.
Vesalings Emma
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. •
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 5. til 11. júní er í
Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki Austur-
bæjar.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl.,22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11 14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19. laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9 18.30, Hafnarfiarðarapótek frá kl. 9-19.
Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá
kl. 9 19 og laugardaga frá kl. 10-14 og
til skiptis annan hvern helgidag frá kl.
10-14. Upplýsingar í símsvara apóte-
kanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga.-aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9 12.30 og 14 18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek.
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in jskiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-. nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11 12 og 20 21. Á öðrum timum
er lyfiafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri.
sími 22222.
Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt
alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11.
Upplýsingar gefur símsvari 18888.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka daga
kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Revkjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir. sím-
aráðleggingar og tímapantanir í sími
21230. Upplýsingar um lækna og lvfia-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21. laugar-
daga kl. 10-11. Simi 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Nevðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar. sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222. slökkviliðinu í sírna 22222 og Ak-
urevrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14 18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard. sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15 16 og 19.30 20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15 16. feður kl. 19.30 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30 16.30
Klcppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og
18.30 19.30.
Það var ekki mér að kenná að þessi spíttkerra keyrði á mig.
LáUiogLína
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30.
Landakotsspítali. Alla daga frá kl.
15.30 16ogl9 19.30. Barnadeild kl. 14 18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga
og kl. 13 17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15 17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug-
ard. kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15 16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15 16
og 19 19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akurevri: Alla daga kl.
15.30 16 og 19 19.30. '
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15 16 og 19 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30 16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og
19 20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15 16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14 17, fimmtudaga kl. 20 23, laugar-
daga kl. 15 -17.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fímmtudaginn 11. júni.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Frekar leiðinlegt en spennandi tímabil er á enda. í félags-
lífmu færðu góðar móttökur. Notfærðu þér tækifærið sem
þú færð til að hitta ákveðið fólk.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Dagurinn verður þér hagstæður. Allt gengur að óskum
og ef upp kemur ágreiningur leysist hann af sjálfu sér og
þú þarft engar áhyggjur að hafa.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
í dag áttu ekki að skipta þér af því sem þér kemur ekki
við. Blandaðu þér ekki í vandamál annarra. Þú hefur
ekkert upp úr því nema stress og áhyggjur. Þú mátt bú-
ast við frekar rólegum degi.
Nautið (20. april-20. mai):
Þú hefur greinilega allt á hreinu. Þú ættir að fara vel
yfir smáatriði núna á meðan tími vinnst til því framundan
er mikill annatími.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þótt þú sért í lægð ættirðu að passa vel að ekki sé gengið
á þinn rétt. Athugaðu vel hvar þú stendur. Eitthvað sem
þú heyrir eða lest veldur því að þú verður frekar heima-
kær. Happatölur þínar eru 3, 16 og 36.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Þú mátt búast við breytingum og tækifærum sem þú ætt-
ir að reyna að nýta þér. En reyndu að taka ekki á þig
meira heldur en þú axlar með góðu móti.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú ert einbeittur og nærð góðum árangri. Iíevndu samt
að láta aðra vinna með þér þótt það geti stundum verið
erfitt.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Sættir sem ekki náðust fara dálítið í taugarnar á þér en
láttu slag standa. annaðhvort lagast þetta af sjálfu sér eða
ekki. Það er ekki ólíklegt að þú sækir friðinn of stíft.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þetta gæti orðið einn af þeim dögum sem allt verður þér
andstætt og ekkert gengur rétt. Þú ættir að taka þér eitt-
hvert lítið verkefni fyrir hendur sem auðvelt er að klára.
Happatölur þínar eru 7. 15 og 34.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Haltu öðrum inni í mvndinni. ef það skiptir þá miklu
máli. þótt þeir séu langt í burtu. Þótt þér finnist þú sért
að gera rétt geturðu sært aðra með skeytingarlevsi. Fólk
er viðkvæmt.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú verður að eiga frumkvæðið. sérstaklega ef það er eitt-
hvað sem þú vilt sjálfur. Annars máttu búast við að góðar
hugmyndir falli í grýttan jarðveg.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú þarft að breyta áætlun þinni og jafnvel byrja alveg
upp á nýtt þegar einhver skiptir gjörsamlega um skoðun.
Vertu ekki spældur en haltu ótrauður áfram.
Bilariir
Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og
Seltjarnarnes. sími 686230. Akurevri.
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14 19.
Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl.
13-19. Sunmtdaga 14-17.
Þjóðminjasafn lslands er opið sunnu-
daga. þriðjudaga. fnnmtudaga og laugar-
daga frá kl. 13.30-16.
fjörður. sínii 51336. Vestmannaevjar. sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur. sínti 27311. Seltjarnarnes sinú
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes. sími 6211S0. Kópavogur. sími
41580. eftir kl. 1S og um helgar sími
41575. Akureyri. sínti 23206. Keflavík.
sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna-
evjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfiörður.
sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi.
Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og
Vestmannaevjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana. sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og i öðrum til-
fellutn. sent borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: Þingholtssti-æti 29a. sími
27155.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju. stnti
36270.
Sólheimasafn, Sólheinuun 27, sími
36814.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
Gerðubergi 3-5. símar 79122 og 79138.
Frá 1. júní til 31. ágúst verða ofangreind
söfn opin sent hér segir: nttinudaga.
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9-21 og
miðvikudaga og föstudaga kl. 9-19.
Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júlí
til 23. ágúst. Bókabílar verða ekki í för-
um frá 6. júlí til 17. ágúst,
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum. fimmtu-
dögum. laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14 17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið er opið alla daga nema laugar-
daga kl. 13.30 16.00.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Krossgátan
1 T~ □ iff
0 1 * i
10 ii 1 ",
JT~ vT* j
7T“ 17
ZO j I
ZL L_
Lárétt: 1 drvkkja. 6 húð. 8 bergmála.
9 hvíla. 10 hreint. 12 óð. 13 satt. 15
skóli. 16 hvað. 17 beljakar. 20 vírus-
inn. 22 grandi, 23 op
Lóðrétt: 1 veiki. 2 varðandi. 3 sjór. 4
lagaðir. 5 ófríð. 6 mann. 7 grein, 11
heiður. 14 mælirinn. 15 eggja. 16
hvað. 18 mylsna, 19 upphaf, 21 ekki
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 krjúpa. 7 völt. 9 aur. 10 ok.
11 eirðu. 12 skiltin. 14 suða. 15 ána.
16 króginn. 19 ólm, 20 anga
Lóðrétt: 1 kvos, 2 rökkur. 3 úti, 4
part. 5 auðinn. 6 gruna, 8 leið, 13
laga, 14 skó, 15 áin, 17 óm, 18 na
Kennduekki
öðrum um
rtsrRDAR