Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1987, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 4. JÚLI 1987.
7
Engar
„Okkur hafa engar kröfur borist
ennþá frá refabændunura þó að við
höfum verið að búast við því,“ sagði
Hannes Guðmundsson sem er annar
Fréttir
bótakröfur frá refabændunum
tveggja í lögskipaðri skaðabótanefnd
utanríkisráðuneytisins.
Fyrir rúmlega mánuði flugu tvær
herþotur yfir refabú í Lundarreykjard-
al i Borgarfirði með þeim afleiðingum
að fjöldi yrðlinga dó. Annar bóndinn
sagði í samtali við DV eftir þennan
atburð að hann áætlaði sitt tjón vera
á milli 150 og 200 þúsund krónur og
sagðist vonast til að fá það bætt.
„Við höfum verið að bíða eftir kröf-
um þeirra og skriflegum rökstuðningi
en það hefur ekki borist og því veit
ég ekki hvort þetta hafa verið jafn-
háar upphæðir og menn vildu vera
láta,“ sagði Hannes. -JFJ
„Hér er þræl-mikið stuð og nóg að gera enda er Þórsberg á Tálknaf-
irði kallað salthús með meiru,“ sögðu hressir startsmenn i kaffihléinu.
Þær Inga, Magga, Eygló og Bylgja, í neðri röð, voru forvitnar um hver
tilgangur myndasmiðsins væri en hundurinn Sóla truflaði spurningahríð-
ina. Þau Guðlaug og Fannar létu ekkert fram hjá sér fara og höfðu
gaman af samtalinu. JFJ/DV-mynd KAE
Kynferðisleg misnotkun barna:
Málið hjá rannsóknarlögreglu
Eins og skýrt hefur verið frá í DV
hefur Rannsóknarlögreglu ríkisins
borist kæra á hendur hjónum sem
grunuð eru um kynferðislega misnotk-
un á bömum.
Bogi Nilsson rannsóknarlögreglu-
stjóri staðfesti í samtali við DV að
verið væri að rannsaka mál er varðaði
kynferðislega misnotkun á tveimur
bömum og hugsanlegt væri að fleiri
böm tengdust málinu. Bogi vildi ekk-
ert segja um það á hvaða stigi rann-
sóknin væri og varðist allra fregna.
-JFJ
Akureyri:
Köttum kálað
Jón G. Haukssan, DV, Akureyri
Meindýraeyðirinn á Akureyri lauk
nýlega herferð gegn villiköttum þar.
Afraksturinn varð ekki mikill að þessu
sinni, fjórir villikettir vom drepnir.
Fólk var beðið um að hafa heimilis-
kettina sína inni við á meðan helförin
var farin.
„Það er alls enginn villikattafarald-
ur í bænum að mínu mati, en samt er
nokkuð um óhijálega villiketti. Við
náðum þessum köttum meðal annars
við höfnina. Við skutum þá. Þeir vom
tætingslegir, á einn vantaði fót og
hluti af rófunni var af öðrum,“ sagði
Svanberg Þórðarson meindýraeyðir.
RYMINGAR-
SALA ÁRSINS
Já, þetta er ótrúlegt en satt!
Þar sem verslunin BENTINA er að
hætta á allt að seljast frá
nýtísku leðurvörum niður í sokka.
BENTlNA er á horni Laugavegar og Barónstígs
ATHUGIÐ:
Opið alla daga
nema sunnudaga
og auðvitað er
greiðslukorta-
þjónusta.
BENTÍNA
LAUGAVEG 80
MAX DOWN
Mest seldu
bíltækin á íslandi
I ALLA BILA
VERÐ
AÐEINS
KR.
11.890,-
Einstök tæki
Einstakt verð
ON/Orr/VOL
AUJMOLiNE AUTO-REVERSE
AUTO-5CAN -18 MEMORY TUNiNG
PHASE LOCK IOOP QUART2 • UQUiD CRYSTAL OiSPlAY
Aðrir útsölu-
staðir:
Öll kaupfélög
og stærri versl-
anir i landinu
auk Esso oliu-
stöðvanna.
LW-MW-FM Stereo-sjálfvirk stöðvaleitun og minni á 18 stöðvar-Digital klukka-nætur-
lýsing-hraðspólun áfram/afturábak á kassettu auk síspilunar báðum megin ofl. ofl. 50Watt
SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN HF
Síðumúla 2 - Símar: 39090 og 689090