Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1987, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1987, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1987. 27 25 ára stúlku vantar rúmgott herb. með aðgangi að baði frá 1. sept. Húsnæðið þarf að vera í Hafnarfirði. Fyrirfram- greiðsla örugg. Uppl. í síma 96-71261 e.kl. 20. Húseigendur athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 9-12.30, Húsnæðismiðlun Stúd- entaráðs HÍ, sími 621080. Par í lækna- og laganámi óskar eftir ódýrri tveggja herb. íbúð til leigu sem fyrst, helst til langs tíma. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 11703. Tveir háskólanemar utan af landi óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð frá og með 1. september, reglusemi og góðri um- gengni heitið. Hafið samband í síma 96-61432 til kl. 18 og 96-61386 e. kl. 18. 2ja herb. ibúð óskast fyrir tvær dugleg- ar og'reglusamar ungar skólastúlkur utan af landi. Einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í síma 15408. Ég er nýkomin úr námi erlendis og óska eftir lítilli íbúð í Reykjavík eða nágrenni frá 1. sept. Öruggar greiðslur og góð umgengni. Sími 96-22932. Einbýlishús - raðhús, góð sérhæð og 4-5 herb. íbúðir óskast fyrir trausta aðila. Uppl. í síma 79917. Leigumiðl- unin. Einstæð móðir með fjögur börn, óskar eftir íbúð á leigu í nokkra mánuði, er á götunni l.ágúst. Uppl. í síma 54003 fyrir kl 17 og 53552 eftir kl 17. Hjúkrunarfræðingur á Landakotsspít- ala óskar eftir 2-3 herb. íbúð. Reglu- semi og góðri umgengni lofað, öruggar greiðslur. Hallfríður, sími 29946. Hjón með tvö börn óska eftir íbúð til leigu. Reglusemi og öruggum mánað- argreiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 681687 eða 686634. Miðaldra kennara vantar litla íbúð í Hafnarfirði eða Garðabæ frá 1. sept. Algjör reglusemi og skilvísi, fyrir- framgr. kemur til greina. Sími 77815. Róleg, miðaldra kona óskar eftir góðri 2ja herb. íbúð, reglus. og góðri um- gengni heitið, öruggar mánaðargr., reyki ekki, meðm. ef óskað er. S. 28628. Ungt par frá Akureyri með eitt barn óskar eftir 2-3 herb. íbúð, fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 96-21550. Ung kona óskar eftir 1-2 herbergja íbúð á leigu, góð umgengni og skilvísar greiðslur, meðmæli. Uppl. í síma 12943. Ung stúlka óskar eftir rúmgóðu her- bergi með eldunaraðstöðu á rólegum stað í Reykjavík. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 26945 e.kl. 17. Ungt og áreiðanlegt par óskar eftir að taka 2-3ja herb. íbúð á leigu í Rvík. Fyrirframgreiðsla og/eða öruggar gr. eftir samkomulagi. Sími 97-7459. Ungt par með barn bráðvantar hús- næði, æskilegt Hafnarfjörður eða Breiðholt. Uppl. í síma 54475. Ólafur og Hulla. Ungt, reglusamt par óskar eftir ódýrri íbúð eða herb., er lítið heima. Örugg- um mánaðargr. heitið. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-4061. Þriggja herb. íbúð óskast til leigu í Reykjavík frá 1. sept. Til greina koma leiguskipti á 3ja til 4ra herb íbúð á Akureyri. Sími 96-26610 e.kl. 18. Reglusamur maður óskar eftir her- bergi. Á íbúð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4073. 3-4ra herb. ibúð óskast. Einhver fyrir- framgreiðsla. Góð meðmæli. Uppl. í símum 42381 og 43710. Sólveig. Ca 150-220 fm húsnæði fyrir bílaverk- stæði óskast til kaups eða leigu. Uppl. í síma 32181. Einstæð móðir með 1 barn óskar eftir ódýrri 2-3 herb. íbúð, helst í vesturbæ. Uppl. í síma 19385. Eldri kona óskar að taka á leigu góða 2ja herb. íbúð sem fyrst til lengri tíma. Algerri reglusemi. Uppl. í síma 672801. Námsmaður óskar eftir íbúð fyrir sig og konu sína. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 34910. Reglusöm, ung stúlka óskar eftir lítilli íbúð. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 40089. Óska eftir 3ja herb. íbúð í Reykjavík frá l.sept. Uppl. í síma 96-61903 eftir kl. 19. ■ Atvinnuhúsnæði Til leigu við Ármúla verslunarhúsnæði, 114 fm, og samliggjandi lager eða þjónustuhúsnæði, 170 fm. Uppl. í síma 31708. ■ Atvinna í boði Kvöldvinna. Viljum ráða nú þegar starfsfólk í uppfyllingu í matvöru- deildum í verslunum okkar, Skeifunni 15 og í Kringlunni. Einnig starfsfólk til verðmerkinga á sérvörulager. Unn- ið er á kvöldin aðra hvora viku. Lágmarksaldur 18 ár. Nánari uppl. á starfsmannahaldi Hagkaups (ekki í síma), mánudag og þriðjudag kl. 16- 18. Umsóknareyðublöð á staðnum, eldri umsóknir þarf að endurnýja. Hagkaup, starfsmanahald, Skeifunni 15. Hagkaup óskar eftir að ráða starfsfólk á sérvörulager að Skeifunni 15 við verðmerkingar o.fl., vinnutími 8-16.30 Æskilegt er að umsækjendur séu ekki yngri en 18 ára. Nánari uppl. veitir starfsmannastjóri mánudag og þriðju- dag kl. 13-16. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá starfsmannahaldi. Hagkaup, starfsmannahald, Skeifunni 15. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Veitingastaður óskar eftir starfsfólki til margvíslegra starfa. Um er að ræða störf í sal, við smurbrauð, uppvask og aðstoð við matreiðslumenn. Vakta- vinna. Ekki er um hlutastörf að ræða. Viðkomandi þurfa að geta að byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4052. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Atvinna. Vegna mikilla anna óskum við eftir röskum starfskröftum til verksmiðjuvinnu, unnið eftir bonus kerfi, góð laun fyrir gott fólk. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4051. Starfskraftur óskast í leiktækjastofu í miðbænum, ekki yngri en 20 ára. Vaktavinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. Óskum eftir að ráða duglegt og reglu- samt starfsfólk á skyndibitastað, 18 ára og eldra. Góð laun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. Stilling - keyrsla. Vanur starfskraftur óskast til stillingar og keyrslu á iðn- aðarvélum hjá stóru iðnfyrirtæki í Reykjavík. Gott mötuneyti er á staðn- um. Þeir sem hafa áhuga hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-4072. Aðstoð óskast á skrifstofu í miðborg Reykjavíkur. Vélritunar- og bókhalds- kunnátta æskileg ásamt vandvirkni og samviskusemi. Tilboð sendist DV, merkt „Strax 787“. Fínull hf. Okkur vantar starfsfólk í verksmiðju okkar í Mosfellssveit, vinnutími frá kl. 8-16. Gott kaup. Fríar rútuferðir frá Reykjavík og Kópavogi. Uppl. í síma 666006. Kjötiðnaðarmaöur - matsveinn. Viljum ráða strax vanan kjötskurðarmann eða matsvein í verslun okkar. Ar- bæjarkjör, Rofabæ 9, sími 681270 og kvöldsími 41303. 1. vélstjóra vantar á togbát frá Sand- gerði. Uppl. í síma 92-13057 og 985-22236. Annan vélstjóra vantar á bát. Þarf að vera með full vélstjóraréttindi. Uppl. í síma 92-8017. Fóstrur. Óska eftir að ráða fóstru eða fólk með aðra uppeldismenntun á leik- skólann Seljaborg. Uppl. gefnar i síma 76680. Forstöðumaður. Mötuneyti. Starfskraftur óskast til af- leysinga í mötuneyti í miðborginni, vinnutími frá 7.30-16. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4043. Vanan mann vantar á traktorsgröfu í 1-2 mánuði í nágrenni Reykjavíkur. Hafið samband \,:ð auglþj. DV í síma 27022. H-4068 10 ASA ÁBYRGÐ ALSTIGAR ALLAR GERÐIR SÉRSMÍÐUM BRUNASTIGA O.FL. Kaplahrauni 7, S 651960 INNLAUSNARVERÐ VAXTAMIÐA VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS Í1.FL.B1985 Hinn 10. júlí 1987 er fjórði fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs með vaxtamiðum í 1. fl. B1985. Gegn framvísun vaxtamiða nr. 4 verður frá og með 10. júlí n.k. greitt sem hér segir: Vaxtamiði með 5.000,- kr. skírteini kr. 282,26 Vaxtamiði með 10.000,- kr. skírteini kr. 564,53 Vaxtamiði með 100.000 kr. skírteini kr. 5.645,31 Ofangreind fjárhæð er vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið 10. janúar 1987 til 10. júlí 1987 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu 1006 hinn 1. janúar 1985 til 1721 hinn 1. júlí n.k. Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gjalddaga. Innlausn vaxtamiða nr.4ferfram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka Islands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík, og hefst hinn 10. júlí 1987. Reykjavík, 30. júní 1987 SEÐLAB ANKIÍSLANDS BlACKSiDECKER Garðáhöldunum Kantskerar í úrvali Verð frá kr. 3.943,- Við eigum einnig fyrir- liggjandi stærri sláttuvél- ar og ýmis gæðaáhöld. Útsölustaðir um land allt. sson ÁRMÚLA1 - SlMI 68-55-33

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.