Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1987, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1987, Side 28
28 LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1987. Smáauglýsingar Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í söluskála í Reykjavík, vaktavinna. Um er að ræða bæði föst störf og auka- vinnu. Uppl. frá kl. 8-16 á mánudag í síma 83436. ' Starfslólk óskast til afgreiðslustarfa í söluskála í Hafnarfirði, vaktavinna. Um er að r®ða bæði föst störf og auka- vinnu. Uppl. frá kl. 8-16 á mánudag í sima 83436. Iðnaðar- eða laghenta menn vantar við málmgluggasmíði. Uppl. í síma 50022. Rafha, Hafnarfirði. Kona óskast til að hugsa um heimili hálfan daginn, frá kl. 8.30 til kl. 13.30. Nánari uppl. í síma 689262. Starfsmenn vantar í steinsteypusögun og kjamaborun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H4054. Óskum að ráða vanan mælingarmann. Véltækni hf., sími 84911 og hs. 39773. ■ Atvinna óskast Atvinnurekendur, ath. Höfum ýmsa starfskrafta á skrá hjá okkur, sparið tíma og fyrirhöfn, látið okkur sjá um ráðningu. Opið frá kl. 9-17. Lands- þjónustan hf., Skúlagötu 63, sími 91-623430. Atvinnurekendur! Vantar ykkur starfs- kraft? Látið okkur sjá um ráðninguna. Aðstoð - ráðgjöf, ráðningarþjónusta, Brautarholti 4, 105 Reykjavík, sími 91-623111. Karlmaður óskar eftir atvinnu. Hefur háskólapróf í endurskoðun, reynslu í viðskiptum og ritvinnslu á tölvum ásamt töílureikni og forritun. Hafið samband við DV í síma 27022. H-4047. Halló, ég er 16, á 17. ári og bráðvantar vinnu í sumar og í vetur, ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 656750 (Edda). Húsasmiður óskar eftir aukaverkefnum á kvöldin og um helgar, tilboð eða tímavinna. Úppl. í síma 652069 e.kl. 17. 17 ára piltur óskar eftir vinnu í júlí og ágúst, t.d. byggingarvinnu, (býr í Grafarvoginum). Uppl. í síma 671289. 19 ára stúlka óskar eftir kvöld- og/ eða helgarvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 38016. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4062. Ég er 18 ára (m. bílpróf) og mig vantar vinnu í júlí og ágúst, helst útivinnu. Uppl. í síma 20167. Mig bráðvantar kvöld- og helgarvinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 72710 e.kl. 17. ■ Bamagæsla Traustur og barngóður unglingur ósk- ast til þess að leika við Kristínu, 4 ára, og Þóru, 7 ára, frá kl. 10-18 virka ' daga fram í miðjan ágúst. S. 46541 e. kl. 18. Óska eftir stúlku, ekki yngri en 12 ára, til að passa 3ja ára strák allan daginn í Sundlaugahverfi. Uppl. í síma 688198. Dagmamma eða unglingur óskast til að gæta 15 mán. stúlku fyrir hádegi, býr í Miðtúni. Uppl. í síma 15574. ■ Einkamál Amerískir karlmenn vilja skrifast á við íslenskar konur á ensku með vinskap og giftingu í huga. sendið svar með uppl. um aldur, stöðu og áhugamál ásamt mynd til: Rainbow Ridge, Box 190DV, Kapaau, Hawaii 96755 U.S.A. Gullfalleg austurlensk nektardansmær vill sýna sig um allt Island í einkasam- kvæmum og á skemmtistöðum. Pantið í tíma í síma 91-42878. Geymið auglýs- inguna. ■ Spakonur Spái í spil, bolla og lófa. Uppl. milli kl. 11 og 14. Góð reynsla. Steinunn í síma 43054. ■ Hreingemingar Hólmbræöur - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Sími 19017. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm, 1400,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Sími 27022 Þverholti 11 ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Hreint hf. Allar hreingerningar, dagleg ræsting, gólfaðgerðir, bónhreinsun, teppa- og húsgagnahreinsun, há- þrýstiþvottur. Tilboð eða tímavinna. Hreint hf., Auðbrekku 8, sími 46088. Viltu láta skína? Tökum að okkur allar alm. hreingerningar. Gerum föst til- boð eða tímavinna og tilboð í dagþrif hjá fyrirtækjum. Skínandi, s. 71124. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. Símar 28997 og 11595. Hreingerningar í fyrirtækjum, íbúðum, skipum og fleiru. Gerum hagstæð til- boð í tómt húsnæði. Sími 611955. ■ Bókhald Bókhald og reikningsyfirlit. Mánaðar- og ársfjórðungsyfirlit. Sæki og sendi. Sigfinnur Sigurðsson hagfr., Austur- strönd 3, sími 621697 kl. 10-12. ■ Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Tveir húsasmiðir geta bætt við sig verkefnum, gerum föst verðtilboð eða tímavinna. Úppl. í símum 671623 og 78565 eftir kl. 19. Ert þú á réttri hillu i lífinu? Náms- og st arfsráðgj öf/ráðni ngarþj ónusta. Ábendi s/f, Engjateigi 7, sími 689099. Húsasmíðameistari. Tek að mér alla nýsmíði, einnig viðhalds- og viðgerð- arvinnu. Uppl. í síma 16235. ■ Sveit 15 ára drengur óskar eftir að komast í sveit í sumar, er vanur sveitastörfum. Vinsamlegast hringið í síma 72989. ■ Ökukeimsla Ökukennarafélag íslands auglýsir. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bifhjólakennsla. Bílas. 985-21451. Herbert Hauksson, s. 37968, Chevrolet Monza ’86. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Búi Jóhannsson, s. 72729, Nissan Sunny '87. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86. Þór Albertsson, s. 36352, Mazda 626. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda 626 GLX ’85. Bílas. 985-20366. Gunnar Sigurðsson, s. 77686. Lancer ’87. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924 Lancer 1800 GL. -17384, Már Þorvaldsson, s. 52106, Subaru Justy ’87. M.Benz 190 E, G 840. Ökuskóli og öll prófgögn, engir lágmarkstímar og að- eins greitt fyrir tekna tíma. Bjarnþór Aðalsteinsson. Uppl. í síma 666428. Kenni á Mitsubishi Galant turbo ’86. Lærið þar sem reynslan er mest. Greiðslukjör. Kreditkortaþjónusta. Sími 74923. Guðjón Hansson. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa - Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Öku- og bifhjólak. - endurh. Kennslutil- högun ódýr og árangursrík, Mazda 626, Honda 125, Honda 650. Halldór Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980. Kenni á Mazda 626, engin bið. Hörður Þór Hafsteinsson, sími 672632. ■ Garðyrkja Túnþökur. Sérræktaðar túnþökur frá Hrafntóftum ávallt fyrirliggjandi, verð 50 kr. fm, gerum tilboð í stærri verk. Áratuga reynsla tryggir gæðin. Túnþökur, Smiðjuvegi D12, Kópavogi. Uppl. í símum 78155 og 985-23399. Garöumhyggja. Sláum, úðum, hreins- um og önnumst alla aðra almenna garðyrkju. Útvegum einnig hraun- hellur. Vönduð og góð þjónusta. Uppl. í síma 78990 e.h. Trjáúðun. Tökum að okkur úðun trjáa og runna, notum eingöngu úðunarefni sem er skaðlaust mönnum. Jón Hákon Bjarnason skógræktarfræðingur/ garðyrkjufr., sími 71615. Garðsláttur. Sláum og hirðum tún af öllum stærðum, útvegum einnig hús- dýraáburð, vönduð vinna, lágt verð. Uppl. í símum 84535 og 77711. Gróðurmold og húsdýraáburður, heim- keyrt, beltagrafa, traktorsgrafa, vörubíll í jarðvegss'kipti, einnig jarð- vegsbor. Símar 44752 og 985-21663. Hellulagnir. Tek að mér hellulagnir (m.a. m/hitalögnum), vegghleðslur (brotasteinn) o.fl. Útvega uppfylling- arefni. Nánari uppl. í s. 82919 á kv. Hellulagnir. Helluleggjum plön, lóðir og heimkeyrslur og sjáum um ýmsar lagfæringar. Uppl. í síma 79610 eftir kl. 18. Hraunhellur. Útvega hraunhellur, holtagrjót og sjávargrjót. Sé um lagn- ingu ef óskað er. Uppl. í símum 78899 og 44150 eftir kl. 19. Bílas. 985-20299 Lóðastandsetningar, lóðabr., girðinga- vinna, trjáplöntur, túnþökur ofl. Greiðslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin, Nýbýlavegi 24, símar 40364 og 611536. Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, eða heimkeyrt, magnafsláttur, greiðslu- kjör. Túnþökusalan Núpum Ölfusi, símar 40364, 611536, 99-4388. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 666086 og 20856. Úði, úði, garðaúðun! Fljót afgreiðsla. 15 ára reynsla. Afgreiðum pantanir samdægurs. Uppl. í síma 74455 frá kl. 13-22. Úði, Brandur Gíslason. 3 Túnþökur til sölu. Gott tún. Skjót þjónusta. Gott verð. Uppl. í síma 99- 4686. Garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt og hirðingu garða, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 44541. Hellulögn. Helluleggjum og standsetj- um lóðir, vönduð vinna, vanir menn. Uppl. í síma 42646 eftir kl. 18. Vanir menn. Tökum að okkur garða- viðgerðir, garðaviðhald og hellulagn- ir. Úppl. í símum 689546 og 83910. Mold. Til sölu góð gróðurmold, heim- keyrð. Uppl. í símum 671373 og 39842. Túnþökur til sölu, gott land. Uppl. í síma 99-3327 og 985-21327. ■ Húsaviðgerðir Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á húsum og öðrum mannvirkjum. Traktorsdælur af stærstu gerð, vinnuþr. 400 bar (400 kg/cm2). Tilboð samdægurs. Stáltak hf., Borgartúni 25, sími 28933, kvöld- og helgars. 39197. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. G.Þ. húsaviðgerðir st. Tökum að okkur báþrýstiþvott og sílanböðun ásamt alhliða sprunguviðgerðum. Fljót og góð þjónusta. S. 75224,45539 og 79575. Háþrýstiþvottur, silanhúðun, múr- og sprunguviðgerðir, gerum við þök, tröppur, svalir, málum o.m.fl. Gerum föst verðtilboð. Símar 616832 og 74203. Útihurðir. Sköfum upp útihurðir og annan harðvið. Vönduð vinna, vanir menn. Föst tilboð. Hurðaprýði. Sími ■ Til sölu passamyndir Ljósmyndastofa AMATÖR LAUGAVEGI 82 ^ 2 2718 Myndir í alls konar skirteini, Svart- hvítar fyrir prentun og fyrir vega- bréfsáritun, svart-hvítar eru ódýrari. ■ Vinnuvélar JCB traktorsgrafa með öllum búnaði til sölu, ’82, einnig Scania Vabis 110 super ’74. Uppl. í síma 671899 eftir kl. 20. ▼ ■ Ymislegt Fer yfir land, vatn og snjó. Fullkomnar smíðateikningar, leiðbeiningar o.fl. um þetta farartæki sem þú smíðar sjálfur. Sendum í póstkröfu um land allt. Uppl. í síma 623606 frá kl. 16-20. ■ Bátar Þessi bátur er til sölu. Uppl. í síma 96-61303 eftir kl. 19. ■ BOar til sölu Benz 309 '84 með framdrifi til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Uppl. í síma 673212 eftir kl. 19. Cherokee Pioneer ’84 til sölu, sjálf- skiptur og með selec trac, ný Michelin X dekk, gulllitaður, glæsilegur og mjög vel farinn bíll. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Start. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs- son, sími 24158 og 672239. 26125. Kepeó Sílan. Verktakar, húsbyggjend- ur. Sílan á hagstæðu verði. Uppl. í síma 41315. Hamrafell hf. Nissan Cherry ’83 GL 1500, sjálfskipt- ur, til sölu, fallegur tvílitur bíll, einn eigandi. Uppl. í síma 39101 eða 84440 laugardag og sunnudag. Jaguar XJ 6 4,2, 1977, verð 525 þús. 1978, verð 595 þús. 1979, verð 680 þús. Jaguar XJ 6 4,2, 2ja dyra, coupé, 1976, verð 625 þús. 1977, verð 695 þús. 1978, verð 800 þús. Jaguar XJS 5,3, 2ja dyra, sport, 1978, verð 875 þús. Getum afgreitt þessa bíla með stuttum fyrirvara, næsta innkaupaferð verður ca miðjan júlí. Verð er miðað við að bíllinn sé tilbúinn á götuna. Uppl. í síma 667414 á daginn og um helgar og 667433 e.kl. 19. M. Benz 307 D '84 til sölu, ekinn 120. 000 km, fallegur bíll. Uppl. í símum 73955 og 31509. Til sölu: Dráttarbíll með öllum bún- aði, Holmes krani. Uppl. í síma 41383 og 985-20003. Blazer KS '77 til sölu, 6,2 lítra dísilvél árg. '83, ný dekk, gott lakk. Skipti mögu- leg, veró 650 þús. Uppl. í síma 92-13893 eftir kl. 19. Husquarna 500 CR '84 til sölu, frabært motocrosshjól í topplagi. Verðhug- mynd 140.000 staðgr. eða 160.000, 50.000 út og 15.000 á mánuði. Skipti á enduro- eða götuhjóli möguleg. Úppl. í síma 98-1556 eftir kl. 18. Nýinnflutt 34 manna Benzrúta ’79 til sölu með tvöföldu gleri. Getum útveg- að minni og stærri bíla. Bílasala Alla Rúts, sími 681667, hs. 72629,985-20005. Af sérstökum ástæðum er þesi glæsi- legi vagn til sölu (Plymouth Belvedere ’65, gulur með hvítum toppi). Tilboð óskast. Einnig Mazda 616. Símar 19147 og 39277..

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.