Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1987, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1987, Side 3
LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1987. 3 Nýjung í nýtingu veiðivatna í Borgarfirði: Tilraunir hafn- ar með sil- ungagildrur I Borgarfirói eru hafnar tilraunir með silungagildrur sem reynst hafa vel í Noregi. Gildran er sívalningur úr vimeti, 190 sm á lengd og 60 sm í þvermál, inn úr hvorum enda ganga keilulaga net með opi í miðju, þar sem fiskurinn gengur inn. Eftir að fiskur- inn er kominn í gildruna finnur hann ekki opið. f Noregi heftir þessi gildra komið í staðinn íyrir net í einum 10 fylkjum og í vötnum, þar sem fiskur veiddist ekki í net, heftir hún reynst vel. Aðstandendur nýs fyrirtækis í laxa- og silungsverkun í Borgamesi hafa gert tilraunir í tveim vötnum í Borgar- firði í sumar, en þann 28. þ.m. verða haftiar tilraunir fyrir alvöm undir eft- irliti Veiðimálastofhunar. Að mati sérfræðinga hennar er hægt að veiða allt 100 tonn af vatnasilungi á ári í vötnum á Borgaríjarðarsvæðinu. Þegar hefur silungur verið sendur til fjögurra landa og viðbrögð frá Bret- landi hafa verið jákvæð og komið er tilboð frá stóm dönsku fyrirtæki. Hjólabátamir hafa reynst vel I brlmgarðlnum. Mynd E.J. Vík í Mýrdal: Fiskveiðar á hjólabátum Nú er hafin útgerð og fiskvinnsla líkað mjög vel og er eftirspumin í Vík í Mýrdal og á hlutafélagið vaxandi. Mýrdæhngur hf. orðið tvo hjólabáta Við erum að vonast til að geta sem em keyrðir í gegnum brimgarð- hafið hér fiskvinnslu fyrir alvöru og inn. Seinni bátinn keyptu þeir fyrir með þessiun bátum er hægt að stuttu og hafa notað hann til ágl- stunda róðra héðan ekki síður en frá inga með ferðamenn. öðrum verstöðvum. Það er stutt á Reynir Ragnarsson, lögreglumað- miðin hér fyrir utan og áhöfnin er ur í Vík, framkvæmdastjóri Mýrdæl- tekin um borð á götuhomum. Færa- ings, sagði að um 20 hluthafar stæðu bátar frá Vestmannaeyjum, sem róa að félaginu. f vor hófu þeir róðra á á miðin héma fyrir utan, haía selt báti sem þeir keyptu í fyrra og er okkur fisk í sumar þannig að tals- aflinn orðinn um 40 tonn. Aflann verð vinna hefúr verið við fisk- hafa þeir flatt og saltað og er það vinnslu.“ von þeirra að þetta sé vísir að frek- Útgerð lagðist af í Vík á árum ari fiskverkun á staðnum. seinni heimsstyrjaldarinnar en f>TÍr „Bátamir hafa reynst mjög vel í nokkrum árum hóf Reynir útgerð á brimgarðinum og em alveg ekta sjó- litlum plastbáti. Það heppnaðist ekki skip. Þetta er búinn að vera draumur vegna hafnleysis en nú virðist sem okkar lengi en í fyrra komumst við búið sé að finna lausn á því. Þó sagði yfir bát í Bandaríkjunum og þarrn Reynir að þeir vildu koma sér upp seinni keyptum viðí sumar afBjörg- vísi að höfn við Dyrhólaey en það un hf. Þann bát höfum við notað til hefði strandað á Náttúrvemdarráði. siglinga með ferðamenn. Hafa þær Ó.G. Fréttir Flugsstöð Leifs Eiríkssonar Veítingarekstur í Lerfsstöð Glaumberg undirverk- taki Flugleiða? „Jú, það er rétt, viðræður em i gangi um að Glaumberg sjái um þjónustu- þáttinn í veitingunum í Leifsstöð, það er ekkert ákveðið ennþá en ætti að skýrast upp úr miðjum mánuðinum," sagði Haraldur Benediktsson, for- stöðumaður Veitingadeildar Flugleiða í flugstöð. Fyrir skömmu var veitingarekstur í Leifsstöð boðinn út og hrepptu Flug- leiðir hnossið. Hljóðaði boðið upp á 10,6 milljónir og 8 % af þeirri veltu sem yrði umfram 106 milljónir. Haraldur Benediktsson sagði að þessi rekstur væri erfiður og mannfrekur og þeir álitu hagkvæmara fyrir fyrirtækið að bjóða hann út til undirverktaka. Taldi Haraldur líklegast að Glaumberg fengi ákveðna hlutfallstölu af veltu í sinn hlut. Hins vegar hefði þetta ekki verið rætt í alvöru ennþá. „Það er ekkert launungarmál að ég sé vænlega rekstrarleið þama. Allt er þetta gert til að auka umsvifin og sfyTkja rekstur fyrirtækisins, að auki er þetta sá rekstur sem ég hef starfað við héma. Einnig tel ég ekki óæski- legt að þessi rekstur verði í höndum heimamanna en hér munu starfa 35-40 manns,“ sagði Ragnar Öm Pétursson, veitingamaður og eigandi Glaum- bergs. -Nú bauðst þú líka í veitingarekstur- inn, neitar þú að gefast upp? „Það má segja það og kalla þetta þijósku." -Hafðir þú frumkvæðið eða Flugleiða- menn? „Ég hafði frumkvæðið um að ræða þennan möguleika við Flugleiða- menn,“ sagði Ragnar Öm Pétinsson. -JFJ DV á Ólafsfirði: Hákur við dýpkunar- framkvæmdir Ján G. Haukssan, DV, Akuieyii Dýpkunarskipið Hákur hámar heldur betur í sig sandinn í höfninni á Ólafsfirði þessa dagana. Hákur hefur mokað í mánuð í höfriinni. Ekki veitir af að dýpka, svo mikill er sandurinn sem berst inn í höfnina. Hákur mun láta af sandátinu á næstunni. Verkinu er senn lokið. Þar með hafa skipin á Ólafsfirði allt sitt á þurru þegar þau sigla inn í djúpa höfnina. Hákur í höfninni á Ólafsfirði. Hann hefur mokað i mánuð en mikill sandur berst ætið í höfnina. DV-mynd JGH MALLORKA SJÖUNDA SUMARIÐ í RÖÐ. VIÐ BJÓÐUM YKKUR „KLASSA HÓTEL“ í*an J®»i < w1 *«*, M’ f*' i»r*' »|ps*í !«««!■ r m:.*\ “*~s*£%*** I í* Já, vegna þúsunda ánægðra ATLANTIK- farþega, sem margir hverjir fara ár eftir ár! - Og þeir biðja um sömu gisti- staðina, Royal Torrenova (ógleymanlegt andrúmsloft); Royal Jardin del Mar (stór- kostleg aðstaða fyrir unga sem aldna); Royal Playa de Palma (glæsileiki, gæði - frábær staðsetning!) Og alls staðar sama góða þjónustan. - Þar eru hinir þrautreyndu islensku íararstjórar ATLANTIK, engin undantekning. Þeirstanda fyr- ir skoðunarferðum, sem Ijóma i minningunni um ókomin ár. Og nú einnig íbúðahótelið Royal Magaluf á samnefndri strönd. Brottfarardagar: 15. ágúst uppselt - biðlisti. 24. ágúst 5 sæti laus. 5. sept. 4 sæti laus. 14. sept. laus sæti - aukaf- erð fyrir aldraða. 26. sept. uppselt - biðlisti. 5. okt. uppselt - biðlisti. (nt(KVTH( FERÐASKRIFSTOFA. HALLVEIGARSTÍG 1. SÍMAR 28388-28580.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.