Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1987, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1987, Page 21
LAUGARDAGUR 8. ÁGTJST 1987. 21 dv Skák Skák Jón L. Árnason 49. - Hxc2 50. Kxc2 Kc4 51. g4 f5 52. gxh5 gxh5 53. Kd2 f4 54. Kc2 Kb4 55. Kd3 Kxa5 56. Ke4 Kb4 57. Kf4 a5 Og Ljubojevic gafst upp. Hann vildi ekki sjá 58. Ke3 Kc3! 59. f4 a4 60. f5 a3 61. Í6 a2 62. Í7 al = D 63. f8 = D Del + 64. Kf3 Dfl. + og vinnur drottn- inguna. Lítum að síðustu á aðra skemmtilega skák frá mótinu. Hér er það enski stór- meistarinn og stærðfræðidoktorinn John Nunn sem er í aðalhlutverki. Sviptingamar j skákinni minna mest á daga Adolfs Anderssen og Morphys! Hvitt: John Nunn Svart: Jesus Maria de la Villa Garcia Spænskur leikur. I.e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 f5 4. Rc3 Rd4 5. exf5 c6 6. Rxe5!? Frísklega teflt, strax í 6. leik! Búlg- arski stórmeistarinn Inkioff hefúr stundum teflt þetta afbrigði með svórtu og honum hefúr tekist að end- urbæta „teóríuna" hefðbundnu. Eftir 6. Rxd4 exd4 7. Dh5+ Ke7 8. 0-0 dxc3 9. dxc3 Rf6! 10. Hel+ Kd6 11. Bf4 + Kc5 12. Be3+ Kd6 fann hvítur - stór- meistarinn Matjanovic - ekkert betra en að þráskáka gegn honum á al- þjóðamóti í Bor í Júgóslavíu 1983. Iæikur Nunn er að öllum líkindum ný tilraun í stöðunni. 6. - Rf6 Og svartur hafnar áskonminni. Eftir 6. - Rxbð 7. Dh5+ Ke7 8. Rxb5 cxb5 9. Df7 + Kd6 10. d4 á hvítur öflugt frumkvæði fyrir manninn. 7. Bd3 d6 8.' Rg4 Rxf5 9. 0-0 Be7 10. Rxffi+ Bxffi 11. Hel+ Kf712. Re4 Hffi 13. c3 Kg8 14. Bc2 d5 15. Rg3 Rxg3 16. hxg3 d4 17. Be4 Db6 18. Dc2 Hvítur á peði meira en hann á enn eftir að koma mönnum sínum á drottn- ingarvæng í leikinn. Svartm' hyggst notfæra sér þetta með áhlaupi og um leið setur hann lúmska gildru fyrir doktorinn. 18. - d3!? 19. Dxd3! Svartur vonaðist náttúrlega eftir að skákin yrði ódauðleg með 19. Bxd3?? Dxf2+!! 20. Kxf2 Bd4+ 21. Ke2 Bg4 mát! Nunn sér við svona tilraunum, enda er hann annálaður fyrir snilli sína við að ráða skákþrautir. 19. - Bxc3 20. bxc3! Hann hefur reiknað þetta nákvæm- lega út. Annars hefði hann látið sér nægja 20. Hfl Bd4 21. Bxh7 + Kh8 22. Bg6 Bxf2+ 23. Kh2. 20. - Dxf2+ 21. Kh2 Dxel 22. Ba3! Dxal 23. Bxh7 + Kh8 24. Bxffi Be6 25. Bxg7+! Kxg7 26. Dg6+ Kh8 27. Dh6! Þetta er staðan sem Nunn hafði í huga er hann lék sinn 20. leik. Svartur tapar hróknum á a8, því að hótun hvíts er 28. Bf5 + og mát í næsta leik. 27. - Bd5 28. Be4+ Kg8 29. Dh7+ Kffi 30. Bxd5+ cxd5 31. Dh8+ Ke7 32. Dxa8 Dxa2 33. Dxb7+ Kd6 34. Db8+ Kc6 35. Df4 Hann á tveim peðum meira en samt er enn ekki útséð um úrslit, því að svartur á sterkt tromp - frelsingjann á a-línunni. 35. - Dc4 36. Df5 a5 37. g4 a4 38. d3! Dc5 Auðvitað ekki 38. - Dxc3?? 39. Dc8+ og drottningin fellur. 39. Dc8 + Kb5 40. Db7 + Ka5 41. g5 Dd6+ 42. g3 a3 43. g6! Ka4 Ef 43. - Dxg6, þá 44. Db4+ og a- peðið fellur með skák. Nunn er að vinna kapphlaupið. 44. g7 Dh6+ 45. Kg2 Dd2+ 46. Kh3 Dh6+ 47. Kg4 Dg6+ 48. Kf4 Dffi+ 49. Ke3 d4+ 50. Ke4 De6+ 51. Kxd4 Dg4+ 52. Kc5 - Og svartur gafst upp. Kóngurinn sleppur auðveldlega úr skákunum. JLÁ ________________________Bridge Bridgeheilræði Hugh Kelsey Hollenska stórfyrirtækið BOLS hefir nú öðru sinni farið af stað með keppni þar sem kunnir bridgemeist- arar gefa heilræði varðandi bridge- spilið. Fyrstur fram á ritvöllinn er Skotinn Hugh Kelsey sem skrifað hefir margar góðar bækur um bridge. Hans heilræði er á þessa leið: Verndaðu háspilið Margar sögur eru sagðar af P. Hal Sims, einum af gömlu meisturunum, sem var alfarið á móti því að svína vitlaust. Sims horfði rannsakandi á vinstri handar andstæðing sinn og sagði: „Þú sýnist vera kona með spaðadrottninguna á hendinni." „0, Sims,“ andvarpaði fómarlamb- ið. „Þú ert óviðjafiianlegur". Harðgerari spilarar en óþekkta konan em oft í erfiðleikum með að fela spaðadrottninguna í vöm gegn háum samningum. Með „spaða- drottningunni" á ég við hvaða viðkvæma trompstöðu sem er sem gæti verið slagsvirði, ef spilamensk- an þróast hagstætt. Það getur verið list að koma sagnhafa af réttri braut í þannig stöðum. Segjum að þú sitjir í vestur með þessi spil: G643 982 Á1052 95 Suður gefur, allir á hættu og sagn- ir ganga þannig: Suður Norður 1T ÍH 1S 2L 3G 4S 4G 5S 6S P Þú hefur von um að hnekkja slemmunni en sagnhafi getur líklega svínað trompinu á báða vegu. Hvemig geturðu afvegaleitt hann? Við getum afskrifað tígulásinn strax. Það er óft gott að spila ás út gegn slemmu en þetta er ekki tæki- ____________________________________u Bridge Stefán Guðjohnsen færið. Með því að spila ásnum út gætirðu gefið sagnhafa vísbendingu um að þú ættir von í trompslag og það er það síðasta sem þú vilt. Hvað um hjartaútspil? Hjartaút- spil gefur til kynna stuttlit. Og ef þú ert stuttur í hjarta þá gæti sagn- hafi freistast til þess að reikna þig langan í trompi. Síðan myndi hann svína af þér trompgosanum. Þá er laufið eftir og flestir spilarar myndu spila út lauíaníu. Þetta er aftur ekki nógu gott því það gefur til kynna einmitt þá hendi sem þú hefir stutt lauf og langt tromp. Þú vilt láta líta út fyrir að þú eigir langt lauf og stutt tromp, þess vegna áttu að spila út laufafimmi. Áhættan er engin, þú býst ekki við neinu í laufa- litnum hjá makker og þarft heldur ekkert. Allt spilið gæti verið þannig: KD97 ÁDG73 86 K4 G643 5 982 1054 Á1052 G73 95 Á1082 K6 KD94 Á106 DG8732 Sagnhafi lætur lítið úr blindum, makker gosann og sagnhafi ásinn. Hann spilar litlu trompi, þú lætur sexið og sagnhafi drepur á drottn- ingu. Telji sagnhafi þig eiga langlit í laufi gæti hann spilað spaðakóng og spilið er tapað. Mitt bridgeheilræði er því og það gildir alltaf þegar þú hefúr von í en ótryggan trompslag: Að spila út óeðlilegu útspili gegn slemmu getur verið mjög ánægju- legt. Kjörinn félagi í ferdalagið Nýtt hefti á Naftsölustöðumumalltland 8. 8. HEFTI -4 Skop 2 Listin að spá í spil 3 Minnstu hestar í heimi 8 Hversvegna grátum við? 17 Banvænirvindar: ári eftir slysið íTsérnóbíl 22 Týndir á eyðieyju 31 Úrvalsljóð 36 Leyndardómur verndargripsins 39 Hugarorka og sjúkdómar 45 Flugslysin á Mosfellsheiði 51 Læknirinn sem fyllti kirkjugarðana 61 Hugsun í orðum 70 Jurtakoddarveita langlífi 72 Dirfskufull? tölvusvindl 75 Spilasvindl íLasVegas 81 Hægri heili, vinstri heili 86 Sagan af Angelu Lansbury 90 Völundarhús 96 Úrval LESEFNI VIÐ ALLRA HÆFI I rúminu, flugvélinni, bílnum, kaffitímanum, útilegunni, ruggustólnum, inni í stofu. Áskriftar- síminn er 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.