Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1987, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1987, Blaðsíða 2
I 2 ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1987. Fréttir Starfsmenn Landsbankans safna undirskriftum: Vilja innanhússmann í bankastjórastól Starfsmannafélag Landsbankans er nú með undirskriftalista í gangi á meðal starfsmanna bankans um að næsti aðalbankastjóri verði val- inn úr röðum starfsfólks. Um er að ræða stöðu Jónasar Haraiz banka- stjóra en hann hyggst láta af störfum næsta vor. „Listamir hafa verið í gangi frá því á miðvikudag í síðustu viku,“ sagði Björg Amadóttir, formaður starfsmannafélagsins, við DV í gær. „Við teljum æskilegt að bankastjór- inn verði valinn úr röðum starfs- manna.“ Björg sagði að listamir yrðu af- hentir Pétri Sigurðssyni, formanni bankaráðs, á næstunni. Ekki era nefnd nein ákveðin nöfn á listunum sem starfsmennimir vilja fá sem bankastióra, aðeins að um innan- hússmann verði að ræða. Tryggvi Pálsson, framkvæmda- stjóri fjármálasviðs, hefur veriö nefiidur til sögunnar en aðrir hafa einnig verið nefhdir að undanfómu, menn eins og Jóhann Ágústsson, framkvæmdastióri afgreiðslusviðs, og Bryryólfur Helgason, fram- kvæmdastjóri markaðssviðs. Eins og DV hefur greint frá er Sverrir Hermannsson, fyrrum ráð- herra, sagður líklegastur til að verða ráðinn næsti bankastjóri Lands- bankans, hreppa þennan feita stól í fjármálaheiminum. Senn líður að því að bankaráðið ráði í stöðuna. -JGH Póstmenn segja nú upp unnvörpum og er óttast að ófremdaróstand skapist ef ekkt verður breyting á. Fjöldauppsagnir hjá póstmönnum Vegna óánægju meö laun blasa nú viö fjöldauppsagnir alls staðar á landinu hjá Póstmannafélagi ís- lands. „Þeir fyrstu sögðu upp um síöustu mánaöamót og taka upp- sagnir þeirra gildi í byijun desemb- er. Síðan hafa uppsagnir borist nokkuð jafiit og þétt og em enn aö berast,“ sagöi Jenný Jakobsdóttír, formaður Póstmannafélags íslands. „Það er kjaminn í félaginu sem segir störfiun sfnum lausum nú, þaö era þeir sem hafa mesta starfs- reynslu og menntun að baki, fólk sem hefúr farið í Póst- og símaskól- ann og lokiö þaöan ýraist tveggja eða fjögurra ára bóklegu og verklegu nárai. Laun þessa fólks spanna í dag frá 35 þúsund krónum á mánuði og upp í rúm 40 þúsund. Síöan samn- ingar voru gerðir í april hafa þessir starfsmenn einungis fengið um- hefúr verið mikið launaskrið á hin- um almenna vinnumarkaöi. Póst- menn eiga einfrtldlega kost á betur launuðum störfúm annars staöar í þjóöfélaginu og leita því í þau,“ sagöi Jenný að lokum. Alls eru um 800 felagsmenn í Póst- Ofremdarástand fa lasir við ,Úg veit ekki hvaða ráð við höfúm, ef uppsagnir póstmanna koma til framkvæmda. Við vonum í lengstu lög aö tíl þeirra komi ekki En viö getum ekki haldiö starfsfólki nema geta borgað því laun sem era sam- keppnisfær við laun starfsfólks á almennum vinnumarkaði,“ sagði Þorgeir Þorgeirsson, yfhmaður starfsmannahalds Pósts og síma. „Þaö blasir mikiö ófremdarástand við hjá póstþjónustunni ef ekki finnst lausn á þessu máli því það er menntaðasta og reynslumesta starfsfólkið okkar sem er að segja upp. Við eigum nú í viöræðum við sam- göngu- og fiármálaráðuneytiö um kaup og kjör póstmanna og ég trúi ekki ööra en aö lausn finnist. Ef hún finnst ekki gefúr það augaleiö að við rekum ekki póstþjónustu án starfs- -jme Kjaradeila þyriuflugmanna Óbreytt staða „Staðan er óbreytt en við munum hittast í dag og fara yfir málið,“ sagði Ásmundur Vilhjálmsson, formaður Vinnumálanefndar ríkisins, í morgun þegar haim var spurður um stöðuna í deilu flugmanna á Landhelgisgæslu- þyrlunni TF-SIF við ríkið. Sagði Ásmundur að ágreiningurinn stæði um fjölda viðverutíma á flug- velh. Flugmennimir fara fram á 120 stundir en ríkið býður 80 stundir. Þá leggur ríkið til að greidd verði yfir- vinna fyrir vinnu umfram 175 klukku- stundir á mánuði en flugmennimir krefjast fastrar yfirvinnu, 25 til 30 stunda á mánuði. „Þetta myndi þýða hækkun á kaupi um 40 til 60 þúsund krónur á mán- uði,“ sagði Ásmundur „en okkar tillaga þýðir að þeir fái greitt fyrir þá vinnu sem þeir inna af hendi.“ Flugmennimir era nú í orlofi, en það áttu þeir inni. Kvaðst Ásmundur von- ast tU þess að deilan leystist fljótlega. Ekki náðist í talsmenn þyrluflug- mannaímorgun. -ój Eskifjörður: Sjómenn höfn- uðu 5% fisk- verðshækkun Sjómenn á togurunum Hólmatindi og Hólmanesi á Eskifirði höfhuðu í gær tilboði frá útgerðinni um 5% fisk- verðshækkun sem gUdi aftur tU 15. júní sl. Kröfúr sjómanna era 15% hækkun á þorsk frá áramótum og 10% hækkun frá sama tíma á annan afla. Magnús Bjamason, framkvæmda- stjóri Hraðfrystíhúss Eskifjarðar, sagði í morgun að biðstaða væri í málinu. Menn biðu fundar Verðlags- ráðs sjávarútvegsins um nýtt fiskverð á morgun, miðvikudag. -S.dór Búist við kvóta á rækjuveiðamar Ein ástæðan fyrir því hve fá skip af þeim 49 sem háfa leyfi tíl loðnuveiða era komin á miðin er sú að almennt er búist við að í nýrri fiskveiöistefnu verði gert ráð fyrir kvóta á rækjuveið- amar. Það myndi þýða að þegar skipin fá úthlutað kvóta yrði rækjuafli þeirra tvö eða þijú síöustu árin notaður sem viðmiðunartala. Þess vegna ríöur á fýrir þau að hafa sem mestan afla nú. Hin aöalástæðan fyrir því hve fá skip era byijuð loðnuveiðamar er hve langt er á miðin en aðalveiðisvæðið er við miðlínu íslands og Grænlands. Það er því 20 til 30 klukkustunda stím á og af miðunum eftir því hvar skipin landaaflasínum. -S.dór Atta ára gerði jafn- tefli við Jóhann Gylfi Krisqánsacn, DV, Akuieyii Átta ára pUtur, Hafþór Einarsson, gerði jafiitefli við stórmeistarann Jó- hann Hjartarsson í fiöltefh á Akureyri um helgina. Hafþór sem hafði komist skiptamun yfir bauð Jóhanni jafiitefli sem meistarinn þáði. Jóhann tefldi á 29 boröum og sigraði í 25 skákanna en fjórum lauk með jafn- tefli. Aörir sem náðu jöfhu gegn Jóhanni vora Bogi Pálsson, Kári Elí- son og Gylfi ÞórhaUsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.