Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1987, Blaðsíða 39
ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1987.
39
Útvarp - Sjónvarp
Stöð 2 kl. 23.55:
ísland í bandarískri
dans- og söngvamynd
ísland var ekki mikið notað í kvik-
myndum á árunum er heimsstyijöld-
ina síðari geisaöi. Það datt samt sem
áður leikstjóranum Bruce Humbers-
tone í hug að gera og leikstýrði mynd
sem heitir ísland eða Iceland árið 1942.
Þetta er bandarísk dans- og söngva-
mynd með skautadrottningunni Soi\ju
Heine í aðalhlutverki. Þar leikur hún
unga Reykjavíkurmær sem kynnist
landgönguhða úr flotanum en undar-
legar siðvenjur innfæddra íslendinga
standa ástum hjónaleysanna fyrir
þrifum. Auk Sonju eru í aðalhlutverk-
um þau John Payne og Jack Oakie.
Undarlegar siövenjur á íslandi setja unga ástfangna fólkinu skorður.
Lagaþrennan reynir að koma sjónvarpsfréttamanninum úr slæmri klípu.
Sjónvarpið kl. 21.25:
Sjónvarpsfréttamaður
sakaður um glæp
Matlock eða Fullkominn glæpur
nefnist sjónvarpsmynd sem sýnd er í
kvöld. í kjölfar hennar verður svo
myndaflokkur um Matlock lögmann
sem hefst 1. október næstkomandi eða
á fimmtudagskvöld þegar sjónvarpið
hefur í fýrsta skipti útsendingar á
þeim dögum.
Sakamáiið er sjónvarpsfréttamaður
sem grunaöur er um að hafa myrt
fyrrverandi eiginkonu sína sem einnig
er hans helsti keppinautur í starfi. Ben
Matlock lögmaður er fenginn sem
veijandi fréttamannsins en honum til
halds og trausts er dóttir hans sem
einnig hefur lesið lög.
Leikstjóri er Robert Day en aðal-
hlutverk leika Andy Grittith og Lori
Lethin.
Þriðjudagur
29. september
Sjónvarp
18.20 Ritmálsfréttir.
18.30 Villi spæta og vinlr hans. Bandarísk-
ur teiknimyndaflokkur. Þýðandi
Ragnar Ólafsson.
18.55 Súrt og sætt (Sweet and Sour).
Ástralskur myndaflokkur um nýstofn-
aða unglingahljómsveit. Þýðandi Ýrr
Bertelsdóttir.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Poppkorn. Umsjón: Guðmundur
Bjarni Harðarson og Ragnar Halldórs-
son. Samsetning: Jón Egill Bergþórs-
son.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Sægarpar. (Voyage of the Heroes).
Fjórði þáttur. Bresk heimildarmynd i
fjórum hlutum um ævintýralegan leið-
angur Tims Severin og félaga á galeið-
unni Argo. Þýðandi og þulur Bogi
Arnar Finnbogason.
21.25 Matlock-Fullkomlnn glægur. (Diary
of a Perfect Murder). Ný, bandarísk
sjónvarpsmynd. Leikstjóri Robert Day.
Aðalhlutverk Andy Griffith og Lori
Lethin. Sjónvarpsfréttamaður er sak-
aður um að hafa myrt fyrrverandi
eiginkonu sína sem jafnframt var helsti
keppinautur hans I starfi. Ben Matlock
lögmaður er fenginn sem verjandi
fréttamannsins en honum til halds og
trausts er dóttir hans sem einnig hefur
lesið lög. I kjölfar sjónvarpsmyndarinn-
ar verður sýndur myndaflokkur um
Matlock lögmann og dóttur hans og
verður fyrsti þátturinn á dagskrá
fimmtudaginn 1. október. Þýðandi
Gauti Kristmannsson.
23.00 Á ystu nöf. (Edge of Darkness).
Þriöji þáttur. Breskur spennumynda-
flokkur I sex þáttum. Leikstjóri Martin
Campbell eftir sögu eftir Troy Kennedy
Martin. Aðalhlutverk Bob Peck og Joe
Don Baker. Rannsóknarlögreglumað-
ur missir dóttur sína og kemst að því
að margir félagar hennar hafa horfið
sporlaust. Þetta verður til þess að hann
tekur að kanna afdrif úrgangs frá kjarn-
orkuverum. Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
23.55 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
Stöð 2
16.40 Elns og foröum daga. Seems like
Old Times. Gamanmynd um konu sem
á i vandræðum með einkabllstjóra sem
er þjófur, garöyrkjumann sem er
skemmdarverkamaður, eldabusku sem
er ólöglegur innflytjandi og fyrrverandi
eiginmann sem er á flótta undan rétt-
vísinni. Og svo fer máliö að flækjast.
Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Chevy
Chase og Charles Grodin. Leikstjóri:
Jay Sandrich. Framleiðandi: RaýStark.
Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Col-
umbia Pictures 1980.
18.25 A la carte. Skúli Hansen matreiðir
í eldhúsi Stöðvar 2. Stöð 2.
18.55 Kattarnórusveiflubandiö. Cattano-
oga Cats. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir.
Worldvision.
19.19 19.19.
20.20 Mlklabraut. (Highway to Heaven.)
Worldvision
21.10 Einn á móti milljón. Chance in a
Million. Hinn langþráði dagur rennur
loks upp og það eina sem virðist geta
komið í veg fyrir brúðkaupið er fanga-
klefinn sem brúðhjónin tilvonandi
dveljast i. Þýðandi: Ragnar Hólm
Ragnarsson. Thames Television.
21.35 Hunter. Bandariskur spennumynda-
flokkur. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir.
Lorimar.
22.25 íþróttlr á þriöjudegí. Blandaður
íþróttaþáttur með efni úr ýmsum átt-
um. Umsjónarmaður er Heimir Karls-
son.
23.25 Tiskuþáttur. Að þessu sinni er fjallað
um karlmannatlskuna. Kynntir eru
hönnuöirnir Katherine Hamnett, Alan
Lazowick og Enrico Coveri ásamtfyrir-
tækinu Powell & Co sem sérhæfir sig
i handsaumuðum iakkafötum.
23.55 ísland. Iceland. I þessari bandarísku
dans- og söngavamynd, sem gerist í
Reykjavík á stríðsárunum, leikur
norska skautadrottningin Sonja Henie
unga Reykjavlkurmær sem kynnist
landgönguliða úr flotanum en undar-
legar siðvenjur innfæddra standa
ástum hjónaleysanna fyrir þrifum. Að-
alhlutverk: Sonja Henie, John Payne
og Jack Oakie. Leikstjóri: Bruce Hum-
berstone. Þýöandi: Ásgeir Ingólfsson.
20th Century Fox 1942. Sýningartími
76 mín.
01.15 Daoskrárlok.
Utvaip zás I
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
13.30 i dagsins önn. Torfi Hjartarson ræð-
ir við dr. Sigrúnu Guðmundsdóttur
kennslufræðing.
14.00 Mlödegissagan: „Dagbók góórar
grannkonu" eftir Doris Lessing. Þuriö-
ur Baxter les þýðingu slna (7).
14.30 ÓperettutónlisL Tónlist eftir Gilbert
og Sullivan.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.10 Frá Hirósima til Höföa Þættir úr
samtímasögu. Tiundi og lokaþáttur
endurtekinn frá sunnudagskvöldi.
Umsjón: Grétar Erlingsson og Jón
Ólafur Isberg.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókln. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpiö.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Tónllst á siðdegi. a) Sónata I a-
moll fyrir flautu eftir Carl Philipp
Emanuel Bach. James Galway leikur
á flautu. b) Fiðlukonsert I G-dúr K.216
eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Alan
Loveday leikur með St. Martin-in-
the-Fields hljómsveitinni; Neville
Marriner stjórnar. (Af hljómplötum).
17.40 Torgiö Umsjón: Anna M. Sigurðar-
dóttir og Þorlákur Helgason.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torglö, framhald. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Guðmundur Sæmundsson flytur.
Glugginn - Kvikmyndaverið i
Múnchen. Umsjón: Arthúr Björgvin
Bollason.
20.00 Tónllst eftir Johannes Brahms. a)
Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit í D-
dúr op. 77. Gidon Kremer leikur með
Filharmoniusveitinni í Vinarborg;
Leonard Bernsten stjórnar. (Af hljóm-
plötu).
20.40 Réttarstaða og félagsleg þjónusta.
Umsjón: Hjördls Hjartardóttir. (Endur-
tekinn þáttur frá deginum áður).
21.10 Ljóöasöngur. a) Elaine Bonazzi
syngur lög eftir Erik Satie. Frank Glaz-
er leikur á píanó. b) „September" úr
lagaflokki eftir Richard Strauss. Gund-
ula Janowitz syngur með Fílharmoníu-
sveit Berllnar. Herbert von Karajan
stjórnar.
21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir" eftlr
Theodore Drelser Atli Magnússon les
þýðingu sina (29).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Hver var Djúnki? Dagskrá um rúss-
neska prestinn og trúboðann Stépan
Djúnkovski. Gunnar F. Guðmundsson
tók saman. (Áður flutt 6. þ.m.).
23.20 íslensk tónllst. a) Kvintett i e-moll
eftir Atla Ingólfsson. Martial Nardeau,
Kristján Þ. Stephenssen, Sigurður I.
Snorrason, Þorkell Jóelsson og Björn
Árnason leika. b) „Torrek", hljómsveit-
arverk eftir Hauk Tómasson. Islenska
hljómsveitin leikur; Guðmundur Emils-
son stjórnar. c) „Áttskeytla" fyrir átta
hljóðfæraleikara eftir Þorkel Sigur-
björnsson. Félagar I Islensku hljóm-
sveitinni leika; höfundur stjórnar. d)
„Iskvartett" eftir Leif Þórarinsson.
Manuela Wiesler, Kolbrún Hjaltadóttir,
Lovlsa Fjeldsted og örn Arason leika.
Rut Magnússon syngur einsöng.
(Hljóðritanir Rlkisútvarpsins).
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur Umsjón: Þórarinn
Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá
morgni).
01.00 Veöurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum tll
morguns.
TJtvaip rás n
12.20 Hádeglsfréttlr.
12.45 Á milll mála. Umsjón: Gunnar
Svanbergsson og Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir.
16.05 Hrlnglðan Umsjón: Broddi Brodda-
son og Erla B. Skúladóttir.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Strokkurinn Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson. (Frá Akureyri).
22.07 Háttalag. Umsjón: Gunnar Salvars-
—— ______________________________
00.10 Næturvakt Útvarpslns Gunnlaugur
Sigfússon stendur vaktina til morguns.
Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 8.00, 9.00,
10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Bylgjan FM 98£
12.00 Fréttlr. '
12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt
hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir
kl. 13.
14.00 Þorstelnn J. Vllhjálmsson og siödeg-
ispoppiö. Gömlu uppáhaldslögin og
vinsældalistapopp i réttum hlutföllum.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
17.00 Hallgrlmur Thorsteinsson I Reykja-
vik siðdegis. Leikin tónlist, litið yfir
fréttirnar og spjallað við fólkið sem
kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00.
18.00 Fréttir.
19.00 Pétur Stelnn Guðmundsson. Bylgju-
kvöldið hafiö með tónlist og spjalli við
hlustendur. Fréttir kl. 19.00.
21.00 Þorstelnn Ásgeirsson. Tónlist og
spjall.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjami
Ölafur Guðmundsson. Tónlist og upp-
lýsingar um veður og flugsamgöngur.
Svæðisútvazp
Akureyri
18.03-19.00 Svæöisútvarp fyrlr Akureyri
og nágrennl - FM 96,5 Umsjón: Kristj-
án Sigurjónsson og Margrét Blöndal.
Gengid
Gengisskráning nr. 183 - 29. september
1987 kl. 09.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 39,030 39,150 38,940
Pund 63,480 63,676 63,462
Kan. dollar 29,836 29,928 29,544
Dönsk kr. 5,5186 5,5355 5,5808
Norsk kr. 5,8137 5,8415 - 5,8508
Sænsk kr. 6,0591 6,0778 6,1116
Fi. mark 8,8393 8,8665 8,8500
Fra. franki 6,3694 6,3890 6,4332
Belg. franki 1,0221 1,0253 1,0344
Sviss. franki 25,5265 25,6050 + TAB 26,0992 Holl.gyll- ini
18,8514 18,9094 19,0789 Vþ. mark
21,2079 21,2731 21,4972 ít. lira
0,02940 0,02949 0,02966 Aust. sch.
3,0139 3,0232 3,0559 Port. escudo
0,2696 0,2705 0,2730 Spó. pe- seti
0,3186 0,3196 0,3197 Jap. yen
0,26724 0,26806 0,27452 írskt pund
56,927 57,102 57,302 SDR
50,0405 50,1949 50,2939 ECU
44,0649 44,2004 44,5104
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
Veður
í dag verður hvöss sunnanátt á
landinu og sums staöar stormur,
búast má við rigningu, einkum á
Suður- og Vesturlandi en norðaust-
anlands veröur nánast þurrt. Hiti
verður 10-15 stig.
fsland kl. 6 í morgun:
Akureyri skýjað 7
Egilsstaðir skýjað 9
Galtarviti alskýjað 10
Hjarðarnes úrkoma 8
KeflavíkurflugvöUur skýjað 9
Kirkjubæjarklaustur alskýjað 7
Raufarhöfn hálfskýjað 8
Reykjavík þokumóða 9
Sauðárkrókur skýjað 7
Vestmannaeyjar alskýjað 9
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen
Helsinki
Kaupmannahöfn
Osló
Stokkhólmur
Þórshöfn
Útlönd kl. 18 í gær:
Algarve
Amsterdam
Aþena
Barcelona
Berlín
Chicagó
Feneyjar
(Rimini/Lignano)
Frankfurt
Glasgow
Hamborg
Las Palmas
(Kanaríeyjar)
lágþoku- 1
blettir
skýjað 7
léttskýjað 6
léttskýjað 2
súld 8
léttskýjað 7
léttskýjað 23
skýjað
skýjað
skýjað
skúr
skýjað
skýjað
skýjað
skýjað
10
26
22
10
24
15
10
11
hálfskýjað 9
skúr 23
London skýjað 12
LosAngeles mistur 21
Lúxemborg skýjað 8
Madrid ■ léttskýjað 24
Malaga þokumóða 22
Mallorca skýjað 26
Montreal alskýjað 19
New York mistur 27
Nuuk rigning 2
París skvjað 12
Róm skýjað 25
Vín léttskýjað 9
Winnipeg skúr 12
Valencia skýjað 25
Fiskmarkaðimir
Fiskmarkaður Hafnafjarðar 28. september seldust alls 242,1
tonn.
Magn I
tonn- Verð i krónum
' um Meöal Hæst. Lægst
Þorskur 47,0 43.80 53.00 41.00
Ufsi 9,3 31.66 33,00 22.00
Karfi 174,0 20,89 24,00 18.00
Langa 3.5 32.48 33.00 30.00
Koli 1,4 45.49 46.00 39.00
Lúða 0,7 121.48 142.00 100.00
Ýsa 6.0 64,47 79.00 55.00
Blandað 0.3 99.20 190.00 28.00
29. sept. verður boðinn upp afli úr Viði HF. 120 tonn af karfa, 30 tonn af þorski, 14 tonn af ufsa og 3 tonn af ýsu. Þá verður einnig boðinn upp bátafiskur, 10 tonn af ýsu, 10 tonn af þorski, 20 tonn af karfa og 5 tonn
af ufsa.
Faxamarkaður
29. september seldust alls 170 tonn.
Magn f
tonn- Verð i krónum
um Meðal Hæst Lægst
Karfi 134,8 19.64 21.00 19.00
Keila 0.265 12.00 12.00 12.00
Langa 2.4 27,00 27,00 27,00
Lúða 0,107 94.02 100.00 60.00
Skötuselur 0,278 99.57 100.00 99.00
Þorskur 1,3 44.00 44.00 44.00
Ufsi 30,0 31.58 33.00 22.00
Ýsa 0,518 30.00 30,00 30.00
30. sept. verða boðin upp 50-60 tonn af karfa og eitthvað af ufsa.
Fiskmarkaður Suðurnesja 28. septemberseldustalls18,8 tonn.
Magn 1
tonn- Verð I krðnum
um Meöal Hæsl Lægst
Karfi 12.6 20.60 21.50 20.00
Ýsa 4.0 64.60 72.00 55.00
Ufsi 1,5 23.00 23.50 20.50
Smilúða 0,15 119.00 120,50 107,00
Stðrlúða 0.15 131.00 148,00 122,00
Blandað 0.45 36,40