Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1987, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1987, Blaðsíða 4
42 LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1987. Nauðungaruppboð sem var auglýst í Lögbirtingablaðinu, 55., 62. og 71. tbl. 1987, á eigninni Ásbúð 43, Garðakaupstað, þingl. eigandi Pálína Sigurðardóttir, fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 miðvikudaginn 7. október nk. kl. 14.45 og verður því síðan fram haldið eftir nánari ákvörðun uppboðsréttarins. Uppboðsbeiðendur eru Guðjón Steingrímsson hrl., Veðdeild Landsbanka íslands og innheimta ríkissjóðs. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem var auglýst í Lögbirtingablaðinu, 55., 62. og 71. tbl. 1987, á eigninni Breiðvangi 30, 2 h.t.h. 2B, Hafnarf., þingl. eigandi Magnús Gíslason, fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 miðvikudaginn 7. október nk. kl. 15.45 og verður því síðan fram haldið eftir nánari ákvörðun uppboðsrétt- arins. Uppboðsbeiðendur eru Guðjón Steingrímsson hrl. og Ólafur Gústafs- son hrl. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðara, sem auglýst var í 49., 58. og 63. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986 á eigninni Marbakka, Bessastaðahreppi, þingl. eigandi Ólafur Schram, fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 mánudaginn 5. október nk. kl. 14.30 og verður síðan fram haldið eftir nánari ákvörðun uppboðsréttar- ins. Uppboðsbeiðandi er Valgarður Sigurðsson hdl. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara, sem auglýst var i 72., 80. og 84. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985, á eigninni Sjávargötu 34, Bessastaðhr., þingl. eigandi Halldór G. Sigurþórsson, fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 mánudaginn 5. október nk. kl. 15.00 og verður síðan fram haldið eftir nánari ákvörðun uppboðsréttarins. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Garðakaupstað, Veðdeild Landsbanka íslands og Brunabótafél. islands. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara, sem auglýst var í 123., 128. og 133. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1985 á eigninni Sjávargötu 11, Bessastaðahr., þingl. eigandi Guðni Ingvarsson, fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 mánudaginn 5. október nk. kl. 15.15 og verður síðan fram haldið eftir nánari ákvörðun uppboðsréttarins. Uppboðsbeiðendur eru Pétur Kjerúlf hdl., Ásgeir Thor- oddsen hdl., Iðnaðarbanki íslands, Haraldur Blöndal hrl., Landsbanki íslands, Valgeir Kristinsson hrl., Iðnaðarbaki íslands, Eggert Ólafsson hdl., Bjarni Ásgeirsson hdl., Hákon Árnason hrl. og Árni Einarsson hdl. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara, sem auglýst var í 105., 10. og 13. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1985, á eigninni Lyngmóum 11,1 .h.h., Garðakaupstað, þingl. eigandi Örn Engilbertsson og fl„ fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 mánudaginn 5. október nk. kl. 15.30 og verður síðan fram haldið eftir nánari ákvörðun uppboðsréttarins. Uppboðsbeiðandi er Ásgeir Thoroddsen hdl. Bæjarfógetinn i Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem var auglýst í Lögbirtingablaðinu, 35., 45. og 51. tbl. 1986, á eigninni Sjávargötu 10, Bessastaðahreppi, þingl. eigandi Jón Arnarson, fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 miðvikudaginn 7. október nk. kl. 14.15 og verður því síðan fram haldið eftir nánari ákvörðun uppboðsréttarins. Uppboðsbeiðendur eru Ingvar Björnsson hdl., Eggert Ólafsson hdl., Reyn- ir Karlsson hdl. og Skarphéðinn Þórisson hrl. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem var auglýst í Lögbirtingablaðinu, 102., 2. og 8. tbl. 1984, á eigninni Háholti 14 (Þverholt), Mosfellsb., þingl. eigandi Sameignarfélagið Heng- ill„ fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 mánudaginn 5. október nk. kl. 14.00 og verður því síðan fram haldið eftir nánari ákvörðun upp- boðsréttarins. Uppboðsbeiðandi er Örn Höskuldsson hdl. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara sem auglýst var í 163., 2. og 5. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986 á eigninni Helgalandi 1, Mosfellsbæ, þingl. eigandi Lára Halla Snæ- fells o.fl. en talinn eigandi Birgir Sigurðsson, fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 mánudaginn 5. október nk. kl. 14.45 og verður síðan fram haldið eftir nánari ákvörðun uppboðsréttarins. Uppboðsbeiðendur eru Tóm- as Þoryaldsson hdl., Iðnaðarbanki íslands, Sigríður Thorlacius hdl„ Útvegs- banki islands, Landsbanki íslands, Steingrímur Þormóðsson hdl. og Jón Þóroddsson hdl. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð Að kröfu tollinnheimtu ríkissjóðs í Hafnarfirði og HF. Eimskipsfélags is- lands vérður haldið opinbert uppboð á vörum til lúkningar aðflutnings- gjöldum og flutnings- og geymslukostnaði. Uppboðið fer fram laugardaginn 10. október nk. kl. 13.00 að Bæjarhrauni 6, Hafnarfirði. Er krafist að selt verði: Varahlutir í vélar og tæki, gólfflísar, rör, grafa, flutningsvagn, djúp- frystir, húsgögn, leikföng, fatnaður, málningarefni, bón, skóáburður, handþurrkur, kex, kókómassi, úðarar og forrit. Greiðsla við hamarshögg, ________________________Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Allir eiga að vera í beltum, hvar sem þeir sitja í bílnum! yUMFERÐAR RÁÐ IþróttapistiH • GyHi Birgisson og (élagar hans í Stjörnunni unnu góðan aigur á KA frá Akureyrl. Hér aést Gytfi skora eltt marka slnna i leiknum i ieik liðanna á Akureyri. DV-mynd GyHi Kristjánsaon/Akureyri AA ftmSu aA Mvlftu IVIII (ly leika í 1. deild Fyrsta umferðin í 1. deUd karla á íslandsmótinu í handknattleik er nú að baki og handknattleiksunnendur geta tekiö gleöi sína á ný. Margir bíðu með eftirvæntingu eftir fyrstu leikjum ísiandsmótsins og þeir hinir sömu eiga eflaust eftir að sjá marga jafha og skemmtilega leiki áður en yfir lýkur i vor. íslandsmótið verður keyrt áfram í tveimur hlutum. Leikið verður mjög þétt fram í miðjan nóvember og síð- an gert hlé fram í miðjan janúar. í hléinu raun landsliðið hafá forgang og ekki mun af veita fýrir átökin á ólympíuleikunum sem fram fara eft- ir rétt ár. Fyrstu leikir íslandsmótsins lofa nokkuð góðu. Gremilegt er þó að Víkingar verða fimasterkir í vetur og það verður erfitt fyrir hin liðin að veijast því að þeir verði íslands- meistarar. Vfldngar léku í fyrsta leik sínum gegn ÍR-ingum sem komu upp úr 2. deild. Fyrir leikinn var búist við mjög ójöfhum leik og ÍR-ingar ekki álitnir vera með liö sem liklegt væri til afreka og víst eru þeir ekki með liö sem lfldegt er til aö bianda sér í baráttuna um titilinn en ÍR- ingar gætu hæglega gert spádóma um fall aö engu. Lið þeirra, imdir sfióm Guðmundar Þórðarsonar, kom verulega á óvart gegn Víking- um og sýndi skemmtilega takta. ÍR-ingar leggja mikið á sig í vetur og ef til vill meira en leikmenn ann- arra félaga þar sem þeir fá nánast enga aðstoð frá félagi sínu. Til að mynda þuría leikmenn 1. deildar tíðs félagsins að greiða félaginu árgjöld sem ég hélt raunar að væri tíðin tíð. Leikmenn ÍR-liösins þurfa sem sagt að greiöa þónokkurt fé til þess eins aö fá að æfá og leika fyrir félag sitt Þetta er að minu mati til hreinnar skammar fyrir ÍR og þá menn sem stjóma gangi raála hjá félaginu. Álög á Framiiöirui? Framarar mættu Val í sínum fyrsta leik sem kunnugt er og urðu þar fyrir miklu áfalli. Atli Hiiraars- son meiddist alvarlega og veröur jafhvel ekki með Hðinu fytr en eftir áramót Menn em frekar á því aö hann sé handarbrotinn en það mun ekki liggja fjóst fyrir fyrr en eftir um vikutíma. Sé Attí hins vegar ekki handarbrotinn veröur hann frá í skemmri tíma en fyrirsjáanlegt er aö hann mun missa af einhveijum fjölda leikja með Fram. Framarar hafá verið alira tíða óheppnastir hvað meiöstí varðar og reyndar ern menn furðu lostnir yfir þeim álögum sem viröast hvíla á tíöinu. Attí er þriöji lykUleikmaður liðsins sem meiðist. Og hér í tflfellunum þremur er ekki um nein smámeiðsli að ræöa: Egill kjálkabrotinn, Hannes mjife slæmur í nára og Attí ef til vill brot- inn. Slflc meíðsli sem þessi hafá oft ein og sér nægt til að ganga af við- komandi tíði dauðu en ungir og efiiilegir leikmenn í Fram viröast vera orönir menn til að taka við eða það sýndu þeir í það minnsta í leik sínum gegn Val á miövikudags- kvöldið. Þrátt fyrir að Valsmenn væru komnir með fimm marka for- skot þegar aðeins tiu mínútur voru til leiksloka gáfust Framarar ekki upp og með ótrúlegum vflja og bar- áttu tókst þeim að jafha metin áður en leik lauk. Þetía afrek Framara var það sem kom mest á óvart í fyrstu umferð íslandsmótsins. BYóð- legt verður að fylgjast meö Framtíð- inu í næstu leikjum og sjá hvort þeir leikmenn sem eftir eru ná að fylla þau stóru skörð sem meiddir sniitíngar hafa skiliö eftir sig. Furðulegur vítaspymudónuir hafaekki riðið feitum hesti frá viður- eignum sínum í Evrópukeppnunum í knattspymu um dagana og litil breyting varö þar á nú. Frammi- staða Valsmanna var að vísu til raikillar fyrirmyndar og hrein van- kunnátta dómara frá Lúxemborg kom í veg fyrir að Valsmenn færu í 2. umferð. Furöulegur vitaspyrmt dómur, raunar einn sá furðulegasti sem maöur hefur lengi séð, líður manni seint úr minni. Að vísu má rekja vítaspymuna tfl sorglegra mis- taka markvaröar Vals, Guðmundar Baldursonar, en mislukkuð raark- spyma hans varð kveikjan að jöfnunarmarkinu. Raunar var það grátlegt fyrir Guðmund og Vais- menn að það skyldi einmitt vera Guömundur sem geröi mistökin sem kostuðu Valsmenn þátttöku í 2. umferö. Guömundur stóð sig neftii- Umsjón: Stefán Kristjánsson Utrelð Akureyrarilðanna Annað sem vakti mikla athygtí í fyrstu umferðinni var slök fram- ganga Akureyrarliðanna KA og Þórs. KA-menn tóku á móti Sijöm- unni og töpuðu með sex marka mun á heimavelli sínum. Fyrirfram var KA-liðið álitiö sigurstranglegra en þrátt fyrir góðan mannskap náði KA ekki að sýna sitt rétta andlit. Þeir em margir sem spáð hafa KA góðu gengi í vetur og vissulega getur liöiö enn gert góða hluti þrátt fyrir strand í fyrsta leik. „Félagar“ KA, Þórsarar, lögðu land undir fót og mættu FH-ingum 1 Haöiarfirði. Er skemmst frá þvi aö segja að FH-ingar unnu stórsigur og em greinilega til alis Uklegir. Hvað gera KR-ingar? Áður en íslandsmótíð hófst var liö KR ekki átítið líklegt til stórafreka. Sigur KR-tnga gegn Bredðabliki í Kópavogi kom mjög á óvart en Btík- amir uröu sem kunnugt erí 2. sasti í fslandsmótinu i fyrra. KR-liðiö err verulega á óvart í vetur imdir sfjóm landsUösmannsins fyrrverandi, Ól- afs Jónssonar. KR-liöiö hefur þaö umfram mörg önnur félög í deildinni að enginn býst við neinu af félaginu. Þaö gæti reynst þeim gott veganesti í komandi baráttu. og þá sérstaklega leiknum ytra. Það er þvi kannski óréttlátt í hæsta máta aö segja að mistök Guðmundar hafi kostað Valsmenn eitt eöa annað. Réttara væri aö segja að Guðmund- ur heföi verið manna næst því að tryggja Valsmenn í 2. umferð og það var honum aö þakka að Valsmenn komu ekki með nokkur mörk á bak- inu í síöari leikinn gegn Aue. Það var vitaö mál að Framarar ættu ekki mikia möguleika gegn tékknesku meisturunum Sparta Prag en að þeir myndu tapa leiknum ytra með átta mörkum gegn engu óraöi engan fyrir. Lið Sparta Prag er að vísu mörgum gæðaflokkum fyrir ofan lið Aue og Kalmar, sem ÍA lék gegn, en þaö afsakar ekki átía marka tap. Það kom bersýnilega í ljós hve mikilvægur hlekkur Pétur Ormslév er í Fram-Uðínu í Prag en lokatölunum vflja menn örugglega gleyma sem allra fyrsi Skagamenn stóðu I Kalmar Skagamenn voru ekki langt frá þvi að komast í 2. umferð. Eftir hedma- leikinn, markalausan, þar sem norskur dómari gekk 1 tíð með Sviunum, röctí. mikfl spenna fyrir leikinn ytra. Svo fór aö Kalmar náöi ekki að skora fyrr en á 112. mínútu þannig að ekki voru Skagamenn langt frá þvi aö komast í vítaspymu- keppni. Þar hefði allt getað gerst En þátttöku islensku liöanna í Evrópu- keppnunum er lokið og menn verða -SK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.