Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1987, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1987.
45
Hinhliðin
• Guöni Halldórsson, framkvœmdastjóri HSI, sá gullfallega konu á Heathrowflugvelli um mánaðamófin júll/
águst áriö 1977.
,?Ný ýsa með smjöri
og mélaðri lifur
aðaluppáhaldið"
Vertíð handknattleíksmarma Uppáhaldsmatur:Nýýsameðsn\iöri Sjónvarpiö eða Stöð 2? Ég horfi
hófst á miðvikudagskvöldið með og mélaðri lifur. meira á Sjónvarpið.
fyrstu leikjunum í 1. deild karla. Af Uppáhaldsdrykkur Vatniö. Uppáhalds^jónvarpsmaður: Ómar
því tilefni ræðum við í dag við Guðna Uppáhaldsveitingastaður: Gullni Ragnarsson er góður þegar honum
HaOdórsson, framkvæmdastjóra haninn. tekst vel upp.
Handknattleikssamirands íslands. Hver útvarpsrásanna finnst þér
Guöni er nýr í herbúðum HSÍ- -------------------------------------------- best? Ég hlusta nær eingöngu á Mtt-
manna. Hann tók við starfi fram- UlTISjÓn: irnar og þá nær alltaf á gömlu
kvæmdastjóra fyrir nokkrum gufiina.
vikum. Hann hefiir um árabil starf- ðlBIan IVnSIjanSSOn Uppáhaldsútvarpsmaöur: Rngínn
að af feiknakrafti fyrir íþróttahreyf- sérstakur. Ég myndi ekki taka eftir
inguna á hinum ýmsu sviðum. Uppáhaldstegund tónlistar: Er mikiö því þótt einhver þeirra hættt.
Guöni var um tíma forraaður Fijáls- í jassinum og blúsinum þessa dag- Hvar kynntist þú eiginkonunni?
íþróttasambands íslands og þekkt- ana. Heima hjá mér.
astur er hann ef til vill fyrir Uppáhaldshþómsveit: Stuðmenn. Helstu áhngamák íþróttir, bóklestur
framkvæmdastjórastarfið á síöasta Uppáhaldssöngvari: Kristján Jó- og svo fiölskyldan.
Landsmóti Ungmennafélaganna. hannsson. Fallegasti kvenmaður sem þú hefur
Þaðermál manna aö þar hafi Guðni Uppáhaldsblað: Morgunblaðið. séð: Fyrir tíu árum, um mánaöamót-
slegiö í gegn og í raun unnið stór* Uppáhaldstímarit: íþróttablaðiö. in júlí/ágúst, sá ég afskaplega Callega
kostlegt starf. Handknattleiksmenn Uppáhaldsíþróttamaöur: Einar Vil- konu á Heathrow flugvelh.
eiga án efa eflir aö njóta krafta þjálmsson og Guöraundur Guö- Hvaða persónu langar þig mest til
Guöna í framtíöinni. Svör hans fara mundsson í Vikingi. aö hitta? Ég hefði litið á móti því aö
hér á eftir: Uppáhaldsfélag í iþróttum: Ég fylgist hitta Yasser Arafet eina dagsstund
FuDt nafii: Guöni HaUdórsson. alltaf vel með Völsungum og KR er og reyna að botna eitthvað i málun-
Aldur: 33 ára líka ofarlega á blaði. um þama i botninum.
Fæðingarstaður: Húsavík. Uppáhaid^fiórnmálamaður: Þaö er Faliegastí staður á islandi: Húsavik
Maki: Anna Kristinsdóttir. ekki nokkur leið að gera upp á mflii i góðu veöri
Böm: Fiögur. þeirra einialdiega vegna þessaöþeir Hvað gerðir þú i suraarfrítnu? Þann
Bifreiö: Lancer árgerð 1980. eru allir jafnskemmtflegir. litla tíraa sera fór í sumarfri hjá mér
Starf: Frarakvæmdasijóri Hand- UppáhaldsleikartGisliHaUdórsson. var ég bamapia.
knatöeikssambands íslands. Uppábaldsrithöfundur: Hafldór Kflj- Eitthvaö sérstakt sem þú stefhir aö
Laun: Sveiflukennd. an Laxness og Ólafur Jóhann á lokadögum þessa árs: Ég stefrú aö
Helsti veikleiki: Skapsmunir. Sigurösson. því að reyna aö átta mig á nýja starf-
Helsti kostun Skapsmunir. Besta bók sem þú hefúr lesið: Efstar inu og mun jaöiframt reyna að veröa
Hefúr þú einhvem tímann unnið í i mínum huga em bækur eins og aö einhvetju liði.
happdrætti eða þvílíku: Aldrei nokk- Njála, íslandsklukkan og Heimsljós. -SK
um tl’r.ann eina einustu krónu. Hvort er í meira uppáhaldi hjá þér,
MALVERKASYNING
Sigurðar Kristjánssonar
listmálara
í Eden, Hveragerði,
dagana 23. september til 6. október 1987.
Síðasta sýningarhelgi.
BORGARFIRÐI EYSTRA
Nýr umboðsmaður i Borgarfirði eystra
frá 1.10 ’87,
Helgi Arngrímsson
Réttarholti
Hs. 97-29913,
vs. 97-29977
ÁRÍÐANDITILKYNNING
Alltaf fjölgar starfsfólkinu hjá okkur en þó bráðvant-
ar ennþá í eftirfarandi stöður:
Fóstru eða starfsmann á eins til tveggja ára deild,
starfsmann í afleysingar, hálfa stöðu og hálfa stuðn-
ingsstöðu á þriggja til fjögura ára deild.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 19619.
Dagheimiiið Valhöll,
Suðurgötu 39
BÍLEIGENDUR
BODDÍHLUTIR!
Ódýr trefjaplastbretti, brettakantar o.fl. á
flestar gerðir bíla, ásetning fæst á staðn-
um.
svo sem á Bronco, Galant, Lancer, Daihatsu, Subaru, Wiliys, Volvo,
Polonez, Concord, Escort, Range Rover, Isuzu Trooper, Mazda,
Toyota, Scania, Dodge og m.fl. Elnnig brettakantar og skyggni á
Blazer, Dodge Van, Patrol, Bronco, Lada Sport, Rocky, Pajero,
Hi-Lux, Ch. Van og Toyota Landcruiser og margt fleira.
BÍLPLAST
Vbgnhöfða 19, simi 688233.
Póstsendum.
^Tökum að okkur trsfjaplastvinnu.
Vsljið isienskt.
Opiö laugard. frá 9-12
óskast i ettirtaldar bifreiðar og taeki sem verða til sýnis þriöjudaginn 6.
okt. 1987 kl. 13-16 í porti bak við skrifstotu vora aö Borgartúni 7, Reykja-
vik, og viðar.
Tegundir Árg.
1 stk. Mitsubishi Pajero turbo 4x4 dísil 1984
1 " Daihatsu Taft4x4 " 1982
1 " GMCpickupm/húsi4x4 " 1977
1 " Toyota LandCruiser 4x4 (sk.) " 1984
1 " Toyota LandCruiser4x4 " 1982
,2 " Ladasport4x4 bensín 1984
4 " Volvo Lapplander 4x4 " 1980-82
2 " Mitsubishi L-200 pickup 4x4 " 1981-82
2 " Subaru 1800 pickup 4x4 " 1981-83
1 " Peugeot 505 station " 1983
1 " Mazda 929 station " 1982
1 " Lada1500station " 1982
1 " VW Double cab disil 1983
2 " Toyota Hiace sendibifr. bensín 1982
2 " Ford Econoline E-150 sendibifr. " 1979-80
1 " Dodge Sportman B200,7 farþ. " 1979
1 " Chevy Van sendlbifr. " 1979
1 " Moskvitch IJ 2715 sendibifr. " 1981
1 " ChevroletSuburban, 8farþ. " 1979
1 " Volvo N 87 (ólks- og vörub., 101. " 1966
Tll sýnis hjá Vegagerö rikisins, Grafarvogi:
1 stk. veghetill, Caterpillar 12-E (ógangf.) 1963
Til sýnis hjá Vegagerð rikisins Akureyri:
1 stk. vélskófla, Broyt X-2 1963
Tilboðin veröa opnuð sama dag kl. 16.30 aö viðstöddum bjóðendum. Rétt-
ur er áskilinn að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi.
INNKAUPASTOFNUN RÍKfSINS
BORGARTÚNI7 SÍMI 26844 POSTHÓLF 1441 TELEX 2006