Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1987, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1987, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1987. mm^^^^mmmmmmmmmmmmmmmmm^^mi^^^^^^^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^^^mmm^^^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm dv Sérstæð sakamál Ann Harwood hjúkrunarkona og vinkona Durkin í sjö ár. 57 Nauðungaruppboð á lausafjármunum Eftir kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi, bæjarsjóðs Kópa- vogs, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, ýmissa lögmanna og stofnane fer fram opinbert-uppboð á bifreiðum og lausafjármunum að Hamraborg 3, norðan við hús, laugardaginn 10. október I987 og hefst það kl. 13.30. Krafist er sölu á eftirtöldum bifreiðum: A-8262 G-10361 G-10554 G-13751 G-16502 G-19163 G-22875 G-6707 H-2525 H-3607 1-1678 I-4949 K-933 M-3895 P-115 P-723 R-1082 R-12568 R-12716 R-12797 R-15947 R-16643 R-16705 R-16926 R-16929 R-16976 R-17986 R-18370 R-18913 R-2176 R-22702 R-23356 R-24287 R-28557 R-28745 R-29103 R-3047 R-31175 R-32898 R-33545 R-40302 R-40652 R-43459 R-44703 R-454 R-52821 R-52879 R-53425 R-55292 R-56233 R-56911 R-57278 R-57872 R-58425 R-59369 R-60328 R-62281 R-68749 R-68812 R-71064 R-71554 R-73002 R-73934 R-8683 S-1569 U-2270 U-3086 X-3861 Y-1021 Y-10337 Y-10695 Y-10378 Y-1839 Y-10877 Y-11111 Y-11120 Y-11191 Y-1123 Y-11240 Y-11469 Y-11522 Y-11648 Y-11685 Y-11712 Y-11744 Y-11911 Y-11954 Y-11981 Y-12060 Y-12133 Y-12197 Y-12321 Y-12383 Y-12478 Y-12508 Y-12647 Y-1269 Y-12748 Y-12795 Y-12909 Y-1296 Y-13119 Y-13124 Y-1315 Y-1316 Y-1320 Y-13314 Y-13422 Y-13423 Y-13449 Y-13467 Y-1363 Y-13661 Y-13687 Y-13900 Y-13905 Y-13927 Y-13940 Y-13985 Y-14030 Y-1404 Y-14057 Y-14105 Y-14300 Y-14305 Y-14383 Y-14393 Y-14553 Y-14576 Y-14581 Y-14646 Y-14686 Y-14817 Y-14837 Y-14858 Y-14877 Y-14902 Y-14908 Y-14909 Y-14954 Y-14968 Y-14982 Y-14983 Y-14990 Y-1504 Y-15049 Y-15050 Y-15332 Y-15343 Y-15381 Y-15384 Y-15481 Y-15519 Y-15568 Y-15641 Y-15680 Y-15745 Y-15753 Y-15816 Y-1587 Y-16000 Y-16004 Y-16035 Y-1604 Y-16130 Y-1629 Y-16538 Y-16899 Y-1698 Y-1991 Y-206 Y-2171 Y-2322 Y-2324 Y-2594 Y-2706 Y-2841 Y-2889 Y-296 Y-2999 Y-3190 Y-321 Y-3284 Y-3596 Y-3652 Y-3680 Y-3701 Y-382 Y-3843 Y-3951 Y-4221 Y-4530 Y-4542 Y-4665 Y-4672 Y-4867 Y-5075 Y-528 Y-5282 Y-540 Y-545 Y-5676 Y-5884 Y-5986 Y-5991 Y-6192 Y-6205 Y-6401 Y-6609 Y-6752 Y-6818 Y-7229 Y-729 Y-7350 Y-7372 Y-760 Y-7750 Y-7778 Y-7804 Y-7886 Y-802 Y-809 Y-8933 Y-913 Y-9165 Y-9180 Y-9604 Y-9686 Y-9822 YD-55 Z-565 Þ-679 Óskráö sendibifreið, Renault árg. I982,. Einnig hefur verið krafist sölu á fjölmörgum öðrum lausafjármunum s.s. litasjónvarpstaekjum, myndbands- og hljómflutningstækjum, húsgögnum, heimilistækjum og tölvum auk alls kon- ar tækja til atvinnureksturs þ.á.m. De Walt bútsög, vélsög, borðsög, afréttara, þykktarhefli, bandslípivél, beygjuvél, kolsýruvél, Sharp Ijósritunarvél, tveimur steikingapottum. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi vera viðstaddir, sýndu sig ekki varð að leita vottanna úti á götu á síðustu stundu. Þar fundust tvær ,ldri konur sem féllust strax á að vera vottar við athöfnina. Hveitibrauðsdagarnir Þótt Díana hefði búið með Pat í tvö ár hafði hann aldrei sýnt henni það andht sem hún varð nú að horfast í augu við. Hann var ekki fyrr búinn að setja hringinn á fingur henni en henni fór að verða ljóst að maðurinn, sem hún hafði gengið að eiga, var í rauninni allt annar en sá sem hún hafði þekkt. Þá fyrst kom í ljós hvem mann Pat Durkin hafði að geyma. Hveitibrauðsdagamir urðu því aldrei nema sjö og lengur stóð hjóna- bandið heldur ekki því þá lauk því á skelfilegan hátt. Og víst er aö margir í Rotherham munu aldrei gleyma því sem þá kom í Ijós. 5. nóvember er á Englandi nefndur Guy Fawk- esdagur því þann dag árið 1605 reyndi maður með þessu nafni að sprengja í loft upp bresku lávaröa- deildina en var handtekinn þegar hann var í þann veginn að bera eld að kveikiþræðinum sem tengdur var við þrjátíu og sex púðurtunnur sem komið hafði verið fyrir undir þing- húsbyggingunni. Að kvöldi þessa dags 1985 fóra Pat og Díana út aö borða og þá má segja að sprenging hafi orðið í hjónabandi þeirra. Þau drukku talsvert með matnum og á eftir og þegar heim kom gerði Pat Durkin þá kröfu til konu sinnar að hún léti undan honum og tæki þátt í afbrigðilegum kynlífsat- höfnum. Hún neitaði en þá varð hann öskureiður, velti henni út úr rúminu, tók fram písk sem hann geymdi í skúffu og barði hana til blóðs. Þessa nótt grét Díana sig í svefn. Næsta morg- un var hún þreytt og döpur. Maður hennar fór að búa sig til vinnu. Nú yrði hann Superman, lögregluþjónn- inn dáði og virti í Rotherham, og rétt á eftir heyrði hún hann hlaupa flaut- andi niður stigann. Skömmu síðar heyrði hún þó eitt- hvert þmsk á neðri hæðinni og fór að óttast að hann kæmi aftur upp á efri hæðina. Án þess aö gera sér fylli- lega grein fyrir því sem hún var að gera gekk hún inn í gestaherbergið þar sem hún geymdi Lugerskamm- byssuna. Svo fór hún með hana inn í svefnherbergið. Atviki þessu lýsti hún síðar á þann hátt að hún hefði veriö „eins og í leiðslu“. Durkin kemur inn Rétt á eftir, er Díana var nýfarin upp í rúm með skammbyssuna, gekk Durkin inn í svefnherbergiö. Segir Díana og þá hafi hann veriö ein- kennilegur á svip og augun hálftryll- ingsleg. Þegar hann hefði verið aö koma alveg að henni hafi hún rétt fram skammbyssuna og tekið í gikk- inn. Kúlan hæfði hann í hjartað og hann féll á rúmið. Nágranni, Ferenc Pinter, heyrði ekki skothvelhnn en heyrði hróp í Durkin. Pinter hélt þó að ekkert væri að óttast. Sennilega hefði Durk- in bara fengið martröð. Nokkrum mínútum síðar hringdi Díana svo á lögreglustöðina og til- kynnti atburðinn. Var þá sent hð til hússins og þegar Ijóst var hvemig komið var var hún flutt niður á lög- reglustöð til yfirheyrslu. Nauðvörn Við réttarhöldin lýsti Díana yfir því að hún væri sek um manndráp en hélt því fram að um nauðvöm hefði verið að ræða. Fyrrum ástkona Durkin, Ann Har- wood hjúkrunarkona, var köhuö fyrir sem vitni. Skýrði hún frá því að samband hennar og Durkin hefði staðið í sjö ár og hefði hún á þeim tíma aldrei orðið vör við að Pat Durk- in hefði neinar tilhneigingar tU þess að pynta aðra eða koma Ula fram. Kvaðst hún neita að trúa því sem nú væri sagt um hann aö honum látn- um. „Hann var góður maður sem kom vel fram við aUa og ég tek ekki mark á því sem nú er sagt um hann,“ sagði hún. Dómarinn tekur til máls Yfirdómari í réttinum var herra Hodgson. Hann lýsti þá yfir því að í fyrStu hefði hann heldur ekki getað lagt tnínað á það sem sagt hefði ver- ið umTPat Durkin. Hefði sér þá verið ómögulegt aö skUja hvemig það hefði getað verið að Pat Durkin hefði nið- urlægt konu sína, Díönu, og misboðið á þann hátt að valdiö hefði henni miklum þjáningum. Hefði þó hjóna- bandið aðeins verið búið að standa í sjö daga. Hodgson sagðist hins vegar hafa fengið tækifæri tU þess að kynna sér aUa málavexti og meöal annars séð pískinn sem Durkin hefði barið konu sína með. „Ég ætla ekki að greina frá öUum smáatriðum þessa máls,“ sagði Hodgson. „Það yrði ekki tU góðs að sverta minningu þess látna. Ég vU hins vegar ekki þegja yfir neinu sem skiptir máh í sambandi við þessi rétt- arhöld. Þess vegna leyfi ég mér að fuUyrða að þessi unga kona, sem sit- ur á sakamannabekknum, hefur orðið að þola pyntingar.“ Díana Durkin var ekki dæmd til fangelsisvistar. Hún fékk skUorðs- bundinn dóm gegn fyrirheiti um að leita aðstoðar hjá sálfræðingi næstu þrjú árin svo andlegt líf hennar mætti sem fyrst komast í jafnvægi. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi á neðangreindum tíma: Álfhólsvegur 81, þingl. eig. Unnur Daníelsdóttir, miðvikud. 7. október ’87 kl. 10.10. Uppboðsbeiðendur eru bæj- arfógetinn í Kópavogi, Bæjarsjóður Kópavogs, Valgarður Sigurðsson og Brunabótafélag íslands. Álfatún 7, íbúð 201, þingl. eig. Ingi- björg Högnadóttir o.fl., miðvikud. 7. október ’87 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Kópavogs. Bæjarfógetinn í Kópavogi Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi á neðangreindum tíma: Smiðjuvegur 14D 1. hæð aust., þingl. eig. Hreiðar Svavarsson, miðvikud. 7. október ’87 kl. 10.05. Uppboðsbeið- endur eru Sigurður G. Guðjónsson hdl., Eggert B. Ólafsson hdl., Skúli Pálsson hrl. og Brunabótafélag ís- lands. Þinghólsbraut 19, 2. hæð t.v., þingl. eig. Guðrún Karlsdóttir, miðvikud. 7. október ’87 kl. 10.20. Uppþoðsbeiðend- ur eru Útvegsbanki íslands, Jón Eiríksson hdl., Tryggingastofnun rík- isins og V eðdeild Landsbanka íslands. Bæjarfógetinn í Kópavogi Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum Hlíðarvegur 53, jarðhæð, þingl. eig. Ingibjörg Magnúsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 5. október ’87 kl. 14.30.. Uppboðsbeiðandi er bæjar- fógetinn í Hafnarfirði. Spilda úr landi Smárahvamms, þingl. eig. Miðfell hf„ fer fram á eigninni sjálfri mánud. 5. október ’87 kl. 15.50. Úppboðsbeiðandi er Brunabótafélag íslands. Bæjarfógetinn í Kópavogi * íBU RÐ4 A OLLUM ALDRI VANTARí EFTIRTALIN HVERFI AFGREIÐSLA Þverholti 11, simi 27022 DV vantar blaðbera víðs vegar um bæinn. Reykjavik Síðumúli Suðurlandsbraut 4-16 Sóleyjargata Fjólugata Skothúsvegur Laugarásvegur Sunnuvegur Garóabær Móaflöt Bakkaflöt Tjarnarflöt D -öl ÖKUM EINS OG MENN! Irögum úr hraða cum af skynsemi! ||UMFERÐAR I II II

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.