Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1987, Blaðsíða 8
8
ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1987.
Utlönd
Verja bertíngu skotvopna
ísraelski herinn varði í gær notk-
un sína á virkum skotfærum tilþess
að dreifa hópi palestinskra mótraæl-
enda í Tel-Aviv í gær. Palestínsk
kona, funm barna móöir, var skotin
til bana og fimm manns særðust í
átökum sem breiddust út frá Jerú-
salem, um vesturbakkann og Gaza-
svæðið.
Talsmaður hersins neitaöi alfarið
í gær aö hermennimir hefðu getað
notaö aðrar aðferöir viö aö hemja
gagnfræöaskólanemendur sem
grýttu hersveitir i miöbæ Ramailah.
Sagði talsmaðurinn að hermennim-
ir hefðu ekki beitt skotvopnum fyrr
en lífi þeirra sjálfra var ógnað.
Fatiaðir mótmæla
Fatiaöir Líbanir, sem hlotið haía
örorku af völdum borgarastyrjaldar-
innar, sem nú hefur staðiö í tólf ár
í landinu, lögöu i gær af staö í mót-
mælagöngu gegn ofbeldi í Líbanon
og hyggjast gróöursetja pálmatré á
stað þar sem mikil bifreiðasprengja
sprakk.
í hópnum em um tuttugu sem
bundnir em við hjólastóla og fimm
manns sem misst hafa sjónina. Mót-
mælaferð þeirra hófst i Halba, þorpi
í norðurhluta Líbanon, og henni
mun ljúka í suðurhluta landsins, þar
sem áætlaö er aö hópurinn verði á
fimmtudag.
Garry Kasparov, heimsmeistari i skák, hóf í gær vöm titils sins, gegn
áskorun sovéska skákmeistarans Anatoiy Karpov, með þvi aö ná jafntefli í
fyrstu skák einvígis þeirra í Seville á Spáni.
Karpov kaus íhaldssama leið gegn Gmenfeldvöm heimsmeistarans og
hugðist byggja á ofurlitiö betri stööu viö upphaf taflsins. Honum tókst þó
ekki að bijóta vöm meistarans á bak aftur og endaöi skákin meö jafiitefli
eftir þijátíu leiki á fjórum klukkustundum.
Karpov iiaiöi hvitt i þessari fyrstu skák og sögðu skáksérfræðingar í gær
aö það gæti reynst afdrifarikt fyrir hann að hafa ekki náð vinningi í henni.
Önnur skák einvígisins veröur tefld á miövikudag og hefur Kasparov þá
hvítu mennina.
Öiyggið í fyrírrúmi
Mikil viðbúnaður er nú í Vancou-
ver í Kanada til þess aö gæta öryggis
á ftmdi leiðtoga ríkja breska sam-
veldisins sem stendur næstu daga.
Kjölmennar sveitir öiyggisvaröa em
í viðbragðsstöðu, einkum vegna þess
að búist er við ofbeldisaögerðum í
tengslum við fyrirhuguö mótmæli
þúsunda sikha frá Indlandi.
Sikhamir fóm í mótmæiagöngur
og héldu mótmælafundi í Vancouver
í gær og drógu mótmælin að sér töiu-
verðan fjölda. Um sextíu þúsund
sikhar em búsettir í Vanvouver og
höfðu leiðtogar þeirra á Indlandi
reynt að fá sem flesta þeirra til að
taka þátt í mótmælunum.
Mótmæli sikhanna beindust eink-
um gegn Rajhiv Gandhi, forsætis-
ráöherra Indlands, en þeir teþa sér
stórlega mismunað þar í landi og
segjast raunar vera eins og þrælar
þar.
Af málum á leiðtogafundinum hefúr það borið einna hæst að margar af
fyrrverandi nýlendum Breta hafa boriö fram harða gagmýni á bresku ríkis-
stjómina fyrir að vilja ekki standa að refciaðgeröum gegn Suöur-Afiiku
vegna stefhu stjómarinnar þar í kynþáttamálum.
ísraðhera Bretlands. Þegar hún kom til Vancouver á sunnudag var henni
afhent yfirlýsing Amnesty Intemational, þar sem Bretar og önnur sam-
veldisrfki em gagnrýnd fýrir brot á mannréttindum.
Jafntefli í fvrstu skákinni
Sovésk vopn um borð í írönskum hraðbát sem tekinn var af Bandarikjamönnum. -Símamynd Reuter
Þrjátíu létust í
eldflaugaárás á
skóla í Bagdad
Þrjátíu manns biöu bana og að
minnsta kosti tvö hundmð særðust í
eldflaugaárás á Bagdad í morgun. Eld-
flaugin er sögð hafa lent á skóla um
það leyti sem kennsla var að hefjast.
Óttast er að margir hinna látnu hafi
verið böm.
Að sögn íbúa var þétt byggt í kring-
um skólann og aö minnsta kosti sex
hús og verslanir í nágrenninu uröu
fyrir skemmdum.
Vepjulega halda yfirvöld í írak því
leyndu hvar eldflaugar hafa lent af
öryggisástæðum. Þetta var fimmtánda
eldflaugaárásin á Bagdad á þessu ári
og sú fjórða á átta dögum. Tvær árás-
ir vom gerðar þann 5. október og ein
um helgina. Að sögn embættismanna
slösuðust margir í þessum árásum en
engar nákvæmar tölur hafa veriö
gefnar upp.
í gær geröu íranskir hraðbátar árás
á flutningaskip frá Saudi-Arabíu en
það varð aöeins fyrir minniháttar
skemmdum. Ekki var tilkynnt um
nein slys á mönnum. Síðasta staöfesta
árás írana á Persaflóa var einnig gerð
á flutningaskip frá Saudi-Arabíu. Sú
árás var gerð fyrir sex dögum. Þessi
síðasta árás írana fylgdi í kjölfar árás-
ar á íranskt flutningaskip og olíu-
vinnslustöðvar í íran.
Blaðið The Washington Post skýrði
frá þvi í morgun aö frásögn banda-
rískra yfirvalda um árás íranskra
hraðbáta á bandarískra eftirlitsþyrlu
hafi ekki verið rétt. Um hafi veriö aö
ræða orrustuþyrlu. Vamarmálaráöu-
neytið hefur enn ekki komið meö
neinar athugasemdir.
Blaðið greinir einnig frá því að sótt
hafi veriö um leyfi tfi að skjóta á írönsk
skip sem gera árásir á flutningaskip
þó svo að þau sigli ekki undir banda-
rískum fána. Hingað til hefur yfiriýst
verksvið flota Bandaríkjamanna veriö
að vemda þau skip sem sigla undir
þeirra fána.
Harðir bardagar á Sri Lanka
Harðir bardagar geisa nú á Jaffna-
skaga á Sri Lanka mifli nokkur
þúsund indverskra hermanna og
skæruiiða tamíla. Notast hermennim-
ir við skriðdreka og ormstuþyrlur í
bardögunum.
Sendiráð Indveija í Colombo til-
kynnti um fall átján indverskra
hermanna. Sjötíu og níu hafa særst í
bardögunum undanfama þijá daga.
Skæruliöar tamíia em sagöir hafa
misst hundraö sextíu og þijá menn og
tvö hundmð og sextíu skæruliöar hafa
verið teknir til fanga.
Skæruhðar réðust í gær á þorp í
austurhémöum landsins og kveiktu í
nokkrum húsum. Heryfirvöld segja
skæruliða hafa drepið Indverja og her-
menn Sri Lanka þar sem þeir vom í
búðum sínum.
Indversku hermennimir létu til
skarar skríða gegn skæruliðum á
laugardaginn eftir að þeir höfðu myrt
tvö hundmö sinhalesa. Samkvæmt
friöarsáttmála milli Sri Lanka og Ind-
lands er gert ráð fyrir að skæruliðar
leggi niður vopn. Indland lofaði stuðn-
ingi sínum til að sáttmálinn yrði að
veruleika en hann var gerður til að
binda enda á fjögurra ára stríö að-
skilnaðarsinna tamíla gegn meiri-
hlutastjóm sinhalesa á Sri Lanka.
Minningarstund til heiðurs yfirmanni öryggismála í Batticaloa á Sri Lanka en