Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1987, Síða 19
ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1987.
19
Fréttir
Hofuðástæður eifiðleika kaupfélaganna:
Samdráttur í landbúnaði og
mlnnkandi dreifbýlisverslun
Kaupfélag Svalbarðseyrar gjald-
þrota. Kaupfélagi Vestur-Barö-
stréndinga bjargað frá gjaldþroti
meö greiöslustöðvun í 3 mánuöi.
Kaupfélagiö Fram í Neskaupstaö
lokar verslun og reynir að auka hag-
kvæmni í rekstri. Fréttir berast af
því aö mörg fleiri kaupfélög eigi í
erfiöleikum. Hver er ástæaðn? Þessi
spurning var lögð fyrir Val Arnþórs-
son, kaupfélagsstjóra Kaupfélags
Eyfiröinga og stjómarformann Sam-
bandsins.
Valur sagði aö hér væri um marg-
þætt vandamál að ræða Ein af
ástæðunum væri sú að varðandi
verslun er landið allt oröið einn
markaöur og því ekki grundvöllur
fyrir því að reka verslun með Qöl-
þættu vöruúrvaii í litlum byggðar-
lögum. Rekstrargrundvöllur væri
ekki fyrir slíkar verslanir lengur.
Þá benti hann á aö ef menn litu
nokkur ár til baka hefði velta kaup-
félaganna minnkað verulega um leiö
og samdráttur hefði orðiö í land-
búnaðL
Loks nefndi Valur að óðaverð-
bólgan um og eftir 1980 heföi leikiö
kaupfélögin í landinu grátt Þá hefðu
flest ef ekki öli kaupfélögin orðiö aö
ganga hættulega mikið á eigið fé og
lánsfé hefði veriö með slikum vöxt-
um að fyrirtæki hefðu vart risið
undirþeim.
Varðandi verslun í landinu sagöi
Valur að hún hefði dregist frá
smasrri stöðum aö nokkrum
ákveðnum byggðakjömum, svo sem
Akureyri, Egilsstöðum, ísafirði og
síðan sækti fólk af öllu landinu í
auknum mæli til Reykjavíkur með
verslun, með tilkomu bættra sam-
gangna. Fyrir litlar verslanir úti á
landi væri útilokað að standa í
verðsamkeppni viö markaði og aör-
ar stærri verslanir á höfúðborgar-
svæðina Þegar ailt þetta kasmi
saman á svipuðum tíma mætti þóst
vera hvers vegna kaupfélög á minni
stöðum úti um land ættu 1 erfiöleik-
um, sagði Valur Amþórsson.
-S.dór
Veiðinn þingmaður:
Skaut þijár
gæsir í Hreppunum
Gæsaveiðitíminn stendur sem hæst
þessa dagana og hefur veiðin töluvert
glæðst síðan kólna tók og gæsin kom
niður í ríkari mæli. „Við fórum austur
í Hreppa, ég og Ingi Bjöm Albertsson
alþingismaður, og náði Ingi Bjöm í
sínar þrjár fyrstu gæsir,“ sagði Garðar
Kjartansson kaupmaður í samtali við
DV en hann og Ingi Bjöm fóm skottúr
í Hreppana til gæsaveiða fyrir nokkr-
um dögum og afraksturinn var 6
gæsir.
„Þingmaðurinn er efnilegur, þrjú
skot og þrjár gæsir, fengum þetta í
morgunflugi. Við fórum svo í kjör-
dæmi þingmannsins nokkm síðar en
það gekk alls ekki, þá fengum við enga
gæs. Hann veiðir ekkert í sínu kjör-
dæmi nema atkvæði," sagði Garðar.
-G. Bender
Þingmaðurinn vel gallaður með tvær af sinum fyrstu gæsum I Hreppunum - og örugglega ekki þær síðustu.
DV-mynd Garðar
Uppsagnir póstmanna:
Biðstaða í
samningamálum
Fulltrúar póstmanna, samgöngu- og
fiármálaráöuneytis fúnduðu í gær um
uppsagnir póstmanna. En alls hefur
31 yfirmaður í póstþjónustunni sagt
starfi sínu lausu vegna iágra launa og
krefjast þeir 25% hækkunar á laun
umfram það sem ófaglært starfsfólk í
féMginu hefur.
Að sögn Torfa Þorsteinssonar, vara-
formanns PóstmannaféMgsins, kom
ekkert samningstilboð frá ríkinu fram
á þessum fúndi. „Það er verið að skoða
þessi mál. Póstmannafélagið sem slíkt
gerir ekki kröfú um 25% hækkun á
Mun faglærðra póstmanna heldur eru
það þeir sem segja upp sem gera þær.“
Næsti fundur í deilunni hefur verið
boðaður þann 21. október næstkom-
andi.
-J.Mar
Uppsagnimar á Orkustofnun:
Formgallar og
bótaréttur
- að mati stjómar BHMR
„Við teljum að þessar uppsagnir séu
ólöglegar, að það séu formgallar á
þeim og við álítum að mennimir eigi
rétt á bótum vegna þessa,“ sagði Birg-
ir Bjöm Sigurjónsson hagfræðingur í
samtali við DV, en hann er hagfræð-
ingur Bandalags háskólamenntaðra
ríkisstarfsmanna, BHMR.
Stjóm BHMR hefur ákveðið að taka
að sér mál þeirra starfsmanna Orku-
stofnunar sem em félagsmenn í FéMgi
íslenskra náttúrufræðinga og sagt hef-
ur verið upp störfum hjá stofnuninni.
Sagöi Birgir Bjöm að stjóm BHMR
teldi að þar sem formgallar væm á
uppsögnunum kæmi til bótaréttur og
biðMun til handa starfsmönnunum.
„Hver veit nema ríkið faHist á þetta,"
sagði Birgir Bjöm og gat þes að á
morgun, fóstudag, myndi BHMR
funda um málið með fulltrúum fiár-
málaráðuneytisins.
Þá gat Birgir þess að einn þeirra sem
sagt var upp væri stjómarmaður í
BHMR og sagði hann að þar hlyti að
hafa verið um mistök að ræða þvi
trúnaöarmönnum verkalýðsfélaga
væri ekki sagt upp nema brýnar
ástæður væra fyrir því en um það
væri ekki að ræða í þessu tilviki. Þeir
ættu að öllu jöfnu að ganga fyrir um
störf. Hins vegar sagöi Birgir Bjöm
að auðvitað viðurkenndi BHMR rétt
vinnuveitenda til þess að segja upp
starfsfólki.
-ój
BLAÐAUKI
ALLA LAUGARDAGA
BÍLAMARKAÐUR DV
er nú á fullrí ferð
Nú getur þú spáð í spilin og valið þér bíl í ró og næði.
Blaðauki með fjölda auglýsinga frá bílasölum og böaum-
boðum ásamt bílasmáauglýsingum D V býður þér ótrúlegt
úrval bíla.
Auglýsendur athugið!
Auglýsingar í bflakálf þurfa að berast í síðasta lagi fyrir kl. 17.00
fimmtudaga.
Smáauglýsingar í helgarblað þurfa að berast fyrir kl. 17 föstudaga.
Síminn er 27022.