Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1987, Side 25
ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1987.
25
x>v____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Glæsilegur ítalskur bar með innbyggð-
um vaski og ljósastæðum til sölu,
honum fylgja 4 barstólar og skenkur.
Settið er úr mahóníviði og einkar
hentugt fyrir lítinn veitingarekstur,
stóra stofu eða tómstundaherbergi. S.
73277 milli kl. 14 og 17 daglega.
Flygill - tækilæri. Vegna brottflutnings
er til sölu 2ja ára ónotaður, þýskur
flygill af gerðinni SCHIMMIEL, kost-
ar nýr 630 þús., til sölu á 495 þús.
Uppl. í síma 96-27346. Flygillinn er til
sýnis í Reykjavík.
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Allrahanda. Til sölu Suzuki 300 fjór-
hjól ’8,7, timbur, bamavagn, rimlarúm,
þurrkari, 2-4 kg, furukommóða, selst
allt ódýrt. Uppl. í síma 84423 eftir kl.
19.
Lofthamar. Verktakar/vélaleigur.
Tveir nýir CP-lofthamrar, 18 og 30 kg,
ásamt meitlum. Hagstætt verð og góð
greiðslukjör. Markaðsþjónustan,
Skipholti 19, sími 26911.
Toppgrindarkassi. Nýr Camp-Let topp-
grindarkassi, 220x90, rauður, mjög
hentugur fyrir skíði og annan farang-
ur, selst á hálfvirði. Markaðsþjónust-
an, sími 26911.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
Framleiöi eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8 til
18 og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn-
réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Ótrúlega ódýrar eldhús- og. baðinn-
réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt-
ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. 8+L8 og laugard. kl. 9-16.
Frystikista, 500 I, Brother pijónavél,
ritvél og rúm frá Víði með 2 rúm-
fataskúffum, úr eik, til sölu. Uppl. í
síma 45934 milli kl. 19 og 20.
Fullkominn froskköfunarbúnaður til
sýnis og sölu hjá Prófun hf. Granda-
garði. Uppl. þar eða í simum 688277
og 651076. Jakob.
Ljósbrúnt sófasett, 3 + 2 + 1, og sófa-
borð til sölu á kr. 5.000, einnig Trabant
’83, skoðaður ’87, til sölu á kr. 20.000.
Uppl. í síma 681986.
Nýr rennibekkur, sem tekur 160 mm x70
mm, til sölu, einnig járnsmíðavélar,
hjakksög, súluborvél, loftpressa og
rafsuðutransari. Uppl. í síma 641413.
Philco þvottavél, 2 svefnbekkir með
skúffum, baðskápur með spegli og for-
stofuskápur með spegli til sölu, selst
ódýrt. Uppl. í síma 15593.
VANTAR ÞIG FRYSTIHÓLF? Nokkur
hólf laus, pantið strax, takmarkaður
fjöldi. Frystihólfaleigan, símar 33099,
39238, einnig á kvöldin og um helgar.
Kjúklingabitapottur og kjúklingaraka-
skápur til sölu. Nánari uppl. í síma
93-38940.
Palesanderrúm, 1 'A breidd, með
springdýnu og svefnbekkur til sölu.
Uppl. í síma 675494.
Ritsafn Halldórs Laxness, Davíðs Stef-
ánssonar og Aldirnar okkar til sölu á
vægu verði. Uppl. í síma 77865.
Bráðabirgðainnihurðir til sölu, 9 stk.,
seljast ódýrt. Uppl. í síma 51332.
Hvitt pottbaðkar til sölu, er sem nýtt.
Uppl. í síma 641290.
Nýr Ericson bilsimi til sölu, hot line.
Uppl. í síma 74824.
■ Öskast keypt
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Technics plötuspilarar óskast, SL 1200
o.fl. tegundir koma til greina. Uppl.
um tegund, ástand og sanngjamt verð
leggist inn á DV, merkt „D-5708“.
Óskum eftir útstillingargínum og búðar-
kassa. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-5705.
Óska eftir að kaupa Garlant grill-
pönnu. Uppl. í síma 623670 og 41024
og 32005.
Harmóníka óskast til kaups. Uppl. í
síma 11668.
Óska eftir að kaupa ódýrt gömul MAD
blöð. Uppl. í síma 95-1955.
í
L________________________________—
■ Verslun
Undirstaða heilbrigðis. Shaklee á ís-
landi. Náttúruleg vítamín. Megrunar-
prógramm gefur 100% árangur. Einn-
ig snyrtivömr og hreinlætisvömr úr
náttúmlegum efnum. Hreinlætissápur
fyrir húsdýr. Amerískar vörur í mjög
háum gæðaflokki. Bæði Euro og Visa.
Sími 672977.
Takið eftir! Súrefnisblómin em komin.
Einnig gerviblóm, bæði græn og í lit-
um. Pottaplöntur og afskorið í úrvali.
Póstsendum. Sími 12330. Blómabar-
inn, Hlemmtorgi.
Apaskinn. Nýkomnir margir litir af
apaskinni, verð kr. 750. Snið selst með
í íþróttagallana. Pósts. Álnabúðin,
Byggðarholti 53, Mosf. S. 666158.
Gardinuefni. Mynstmð, straufrí gar-
dínuefni í miklu úrvali, verð aðeins
kr. 292. Pósts. Álnabúðin, Byggðar-
holti 53, Mosfellsbæ, s. 666158.
Þumalína, barnafataverslun, Leifsgötu
32, s. 12136. Allt fyrir litla barnið og
Weleda fyrir alla fjölskylduna. Erum
í leiðinni. Næg bílastæði. Póstsendum.
Sölumaður úti á landi óskar eftir um-
boðum, allt kemur til greina. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-5702.
Rafmagnsþilofnar og ljósapemr ásamt
mörgum eigulegum munum. Sölu-
deildin, Borgartúni 1, sími 18000.
■ Fatnaður
Er þér kalt? Til sölu pastel minkaþels,
grár nælonpels og grá ullarkápa.
Uppl. í síma 79590.
■ Fyrir ungböm
Silver Cross barnavagn til sölu með
innkaupagrind, vagnpoki, vagndýna,
Silver Cross regnhlífarkerra með
hettu, King Fisher burðarrúm og tau-
stóll, allt mjög vel með farið. Uppl. í
síma 28814.
■ Heimilistæki
Gamall nothæfur isskápur til sölu mjög
ódýrt. Uppl. í síma 33074.
Litill ísskápur óskast, hæð ca 85 cm,
br. ca 55 cm. Uppl. í síma 19149.
Tvískiptur brúnn ísskápur til sölu. Uppl.
í síma 28781 eftir kl. 19.
■ Hljóðfeeri
Trompet. Til sölu Yamaha YTR 232
trompet, gullhúðaður, í kassa, Dennis
Wick munnstykki, ónotað hljóðfæri,
verð kr. 17-18 þús. Uppl. í síma
99-4209 eftir kl. 19.
Hef áhuga á að kaupa kraftmagnara,
góða mónitora eða söngkerfisbox.
Uppl. í síma 97-11301 á daginn og 97-
11350 eftir kl. 17. Karl.
Midi interface fyrir Commodore 64 frá
Sequential: Model 242, með fylgja
Sequencerforrit og DR.T’S DX 7 Patch
Libr. S. 82212. Ingólfur.
Nýir, úrvals flyglar á úrvals verði, til
sölu. Einnig nokkur góð, notuð píanó.
Hljóðfæraverslun Pálmars Áma,
Ármúla 38, sími 32845.
Roland Juno 2. Til sölu vel með farinn
Roland Juno 2, fylgihlutir, taska og
standur. Uppl. i síma 95-5929 e.kl. 19.
DX5 synthesizer til sölu, verð 100 þús.
Uppl. í síma 40966 eftir kl. 18.
Rototom og Dr. Pat 2 og 3 rafmagns-
tommur til sölu. Sími 94-6258. Siggi.
Vil kaupa Yamaha DX7 synthesizer.
Uppl. í síma 673614 eftir kl. 17.
■ HljómtækL
Denon stereotæki. Til sölu útvarp,
magnari, kassttutæki, plötuspilari og
KEF hátalarar, selst saman eða hvert
í sínu lagi. Uppl. i síma 681369 eftir
kl. 17.
Tökum i umboðssölu hljómfltæki, bíl-
tæki, sjónvörp, videotæki, hljóðfæri
og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skip-
holti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290.
Yamo hátalarar. Til sölu Yamo hátal-
arar, 2x300 vött. Hafið samband við
Arnar í síma 44628.
M Húsgögn__________________
S.O.S.: ódýrt eða gefins. Fátækt skóla-
fólk óskar eftir húsgögnum og öðrum
hlutum til heimilisnota, sérstaklega
vantar ísskáp, 140 cm á hæð. Uppl. í
símum 686985 og 38932 eftir kl. 17.
Barnakojur. Til sölu bamakojur,
seljast ódýrt. Uppl. f síma 672385.
Afsýring. Afsýrum öll massíf húsgögn,
þ.á m. fulningahurðir, kistur, komm-
óður, skápa, borð, stóla o.fl. Sækjum
heim. Sími 28129 kvöld og helgar.
Bambushúsgögn, rúm, náttborð og
lampi, loftljós og bogahilla. Verð 15
þús. UppL í síma 77926 milli kl. 17 og
19.
2 svartir leðursófar og Niklas hillusam-
stæður til sölu. Uppl. í síma 672562
e.kl. 19.
Gott rúm með springdýnu til sölu, einn-
ig hvít lítil kommóða og stór hvítur
spegill. Uppl. í síma 641467 eftir kl. 17.
Létt sófasett úr litaðri fum til sölu,
selst á mjög sanngjömu verði. Uppl.
í síma 39964 eftir kl. 18.
Tvíbreiður klæðaskápur í góðu standi
til sölu, verð 3000 þús. Uppl. í síma
32195.
■ Antik
Skápar, skrifborð, bókahillur, stólar,
borð, málverk, Ijósakrónur, postulín,
silfur. Antikmundir, Laufásvegi 6,
sími 20290.
Eikarborðstofuhúsgögn óskast til
kaups. Uppl. í síma 44686 eftir kl. 19.
■ Bólstrun
Klæðum og gerum við bólstruð hús-
gögn, úrval áklæða og leðurs. Látið
fagmenn vinna verkið. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Tölvur
Novell tölvunet. Yfirburðatækni, sem
getur sparað þér mikla fjámuni, allt
að 10 sinnum ódýrari lausn en stórar
tölvur. Kynntu þér málið, það borgar
sig. Landsverk, Langholtsvegi 111,104
Reykjavík, sími 686824.
BBC Master 128 til sölu ásamt lita-
skjá, prentara, íslenskri ritvinnslu,
töflureikni og fjölda leikja, selst ódýrt.
Uppl. í síma 23245 e.kl. 19. Jón.
Compaq tölvur í fararbroddi. Tækni-
legir yfirburðir, gæði, áreiðanleiki,
samhæfni. Landsverk, Langholtsvegi
111, 104 Reykjavík, sími 686824.
Commodore 128 til sölu með inn-
byggðu diskadrifi og skjá og stýri-
pinna. Ritvinnsluforrit og leikir
fylgja. Uppl. í síma 44364 eftir kl. 19.
Amstrad tölva, 64k, til sölu ásamt stýri-
pinna, nokkrum leikjum og forriti
fyrir ritvmnslu. Uppl. í síma 99-1635.
Apple II E til sölu með 2 diskdrifum
ásamt ýmsum fylgihlutum. Uppl. í
síma 84218.
BBC Master. Til sölu BBC Master
Compact tölva, litaskjár og diskadrif.
Uppl. í síma 681369 eftir kl. 17.
Commodore + 4 til sölu ásamt 20
leikjum, stýripinna og kassettutæki.
Nánari uppl í síma 97-81742.
Apple II C til sölu ásamt forritum.
Uppl. í síma 666919 eftir kl. 18.
■ Sjónvörp
Notuö litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar-
in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð
tæki. Verslunin Góðkaup, Hveríis-
götu 72, símar 21215 og 21216.
Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940.
loftnet og sjónvörp, sækjum og send-
um, Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
■ Dýráhald
4ra hesta hús í Mosfellsbæ eða á
Reykjavíkursvæðinu óskast, get tekið
að mér hirðingar. Uppl. í síma 72408
og 76548 e.kl. 18.
Fallegur 2-3 mánaða hvolpur óskast á
gott heimili, helst golden retriever,
dóberman eða labrador. Uppl. í síma
39986.
Fb. Austurkoti, Sandvíkurhreppi. Tök-
um hross í haust- og vetrarbeit, einnig
í hýsingu og fóðrun. Óskum eftir
mjólkurkálfum til kaups. Sími 99-1006.
Óska eftir plássi fyrir 4 hesta eða 4ra
hesta húsi í Mosfellsbæ eða Reykja-
vík, get tekið að mér hirðingu. Uppl.
í síma 76548 eftir kl. 18.
2 hross til sölu, 9 vetra þægur hestur
og 4 vetra mertrippi. Uppl. í síma 99-
2165 eftir kl. 20.
5 mánaða hvolpur fæst gefins, vel van-
inn og hlýðinn. Uppl. í síma 18052 eftir
kl.. 19.
Fallegir hvolpar fást gefins (skosk-
íslenskur labrador). Uppl. í síma 42990
frá kl. 18-20.
cíúJii.'JiCj u>te>V<í
Minka- og refalæður. Til sölu minka-
læður, refalæður og haustbærar kvíg-
ur. Uppl. í síma 96-43607.
Óska eftir að taka á leigu í vetur pláss
fyrir 6-8 hesta. Uppl. gefur Kristján
Mikaelsson í síma 685099 á daginn.
Fallegur kettlingur fæst gefms. Uppl. í
síma 92-68502.
Hesthús. Til sölu 8 hesta hús í Víði-
dal. Nánari uppl. í síma 39423.
Hvolpar fást gefins. Uppl. í síma 673494.
■ Vetrarvörur
Varahlutir í Skirule Ultra árg. ’75 til
sölu, belti 17 tommu, skíði, drifdiskur
og margt fleira. Uppl. í síma 94-2270
94-2237.
■ Hjól
Hjól beint frá Bandarikjunum á alveg
ótrúlegu verði. Dæmi um fobverð:
Honda Goldwing 1200 ’83 aðeins 155
þús., Harley Davidson 1200 ’84, verð
180 þús„ Honda Shadow 500 ’83, verð
80 þús. Utvegum allar stærðir og gerð-
ir af hjólum á góðu verði. Uppl. í síma
652239.
Vélhjólamenn-fjórhljólamenn allar
stillingar og viðgerðir á öllum hjólum.
Topptæki, vanir menn. Kerti, olíur og
fl. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, sími
681135.
Honda CM 400 T ’80, mjög sprækt hjól,
verðhugmynd 110.000. Uppl. í síma
673724 eftir kl. 19.
Suzuki LT 4wd fjórhjól til sölu, verð
tilboð. Hafið samband við auglþj. DV
í sima 27022. H-5710.
Kawasaki 110 til sölu. Uppl. í síma
954791.
Óska eftir Hondu MT 50 árg. ’81-’82.
Uppl. í síma 656557.
■ Til bygginga
Óska eftir aö kaupa sandspartldælu.
Uppl. í síma 98-2765.
■ Byssur
DAN ARMS haglaskot.
42,5 gr (1 /i oz) koparh. högl, kr. 930,-
36 gr (1 !4 oz) kr. 578,-
SKEET kr. 420,-
Verð miðað við 25 skota pakka.
GERIÐ VERÐSAMANBURÐ.
Veiðihúsið, Nóatúni 17, Rvk, s. 84085.
Óska eftir haglabyssu, pumpu eða tví-
hleypu. Uppl. í síma 23583 eftir kl. 17.
■ Verðbréf
Hver vill lána konu 30 þús. kr. í 5-6
mánuði með öruggum mánaðargr.?
Svar sendist DV, merkt „Trúnaður
100“.
Kaupi vöruvíxla og skammtímakröfur.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-5597.
■ Fyrir veiðimenn
Rjúpnaskot í úrvali, verð frá kr. 295
pk. (25 stk.). Verslunin Veiðivon,
Langholtsvegi 111, sími 687090.
■ Fasteignir
Einstakt tækifæri. Til sölu ca 120 ferm
íbúð á Suðurnesjum, þarfnast lítils
háttar viðgerðar, selst með engri út-
borgun og á mjög góðum kjörum.
Uppl. í síma 92-14454.
40-70 m’ íbúð í Reykjavik óskast til
kaups, helst mikið áhvílandi. Tilboð
sendist DV, merkt „fbúð 5697“.
Einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr
til sölu á Hellissandi, laust 15. okt.
Uppl. í síma 94-2263 eftir kl. 18.
M Fyiirtæki_____________________
Til sölu sérhæft verktakafyrirtæki með
vörubifreiðar og tæki til landgræðslu.
Ef þér hafið áhuga á frekari uppl. þá
leggið inn nafn og síma hjá auglþj.
DV í síma 27022. H-5647.
Vel staðsett videoleiga til sölu, mjög
gott tækifæri íyrir rétta manneskju,
700 spólur, öruggt húsnæði. Verð kr.
500.000, góð kjör í boði. Uppl. í síma
641480 eftir kl. 15.
Rekstur í trésmíði til sölu, umtalsverð-
ir atvinnumöguleikar fyrir 2-3
samhenta menn. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5704.
Litið fyrirtæki f innflutningi og umboðs-
sölu til sölu, góð umboð, lítill lager,
fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma
688622 og 42873.
Lftið verktakafyrirtæki til sölu, starfs-
svið múrbrot, kjamaborun, steinsög-
un. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-5714.
■ Bátar
Útgerðarmenn - skipstjórar. Eingimis-
ýsunet, eingirnisþorskanet, kristal-
þorskanet, uppsett net með flotteini,
uppsett net án flotteins, flotteinar -
blýteinar, góð síldamót, vinnuvettl-
ingar fyrír sjómenn, fiskverkunarfólk
og frystitogara. Netagerð Njáls og
Sigurðar Inga, s. 98-1511, h. 98-1750
og 98-1700.
Skipasala Hraunhamars. Til sölu: 26-
18-17-14-12-11-10-9-8-7-6-5 og 4ra tonna
þilfarsbátar. Ýmsar stærðir og gerðir
opinna báta. Kvöld- og helgarsími
51119. Skipasala Hraunhamars,
Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími
54511.
Hraðfiskibátar Offshore 32. Mikil sjó-
hæfni vegna sérstaks byggingarlags.
Stöðugleiki, góð vinnuaðstaða á
dekki, hagstætt verð. Landsverk,
Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík,
sími 686824.
8-9-10-11 - 16 - 26 tonna bátar
úr plasti, tré og stáli, vel tækjum bún-
ir. Skipasalan Bátar og búnaður,
Tryggvagötu 4, sími 91-622554, hs. 91-
34529.
Plastverk, Sandgerði. Nýsmíði, höfum
hafið framleiðslu á 4 Vj tonns fiskibát-
um. Fáanlegir á ýmsum byggingar-
stigum, einnig fram- eða afturbyggðir.
Uppl. s. 92-37702 eða hs. 92-37770.
23 feta Mótunarbátur, 165 ha. Volvo
Penta og Duop drif, upphækkað dekk,
litadýptarmælir, lóran plotter og
DNG-færarúllur. S. 94-4102 á kvöldin.
9,5 tonna bátar. Bátakaupendur, höf-
um hafið framleiðslu á 9,5 tonna
plastbátum. Bátasmiðjan s/f, Kapla-
hrauni 13, Hafnarfirði, sími 652146.
Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt.
einangraðir. Margar gerðir, gott verð.
Startarar f. Lister, Scania, Cat, GM
o.fl. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700.
Fullkominn froskköfunarbúnaður til
sýnis og sölu hjá Prófun hf., Granda-
garði. Uppl. þar eða í símum 688277
og 651076. Jakob.
Ný
stærri og
gjörbreytt Vika
22. október.
Áfram gamla
verðið, aðeins
150 krónur.
NÝTT HEIMILISFANG:
SAM-útgáfan
Háaleitisbraut 1
105 R. S 83122
—i ' ----------