Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1987, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1987, Blaðsíða 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1987. Sviðsljós Stutt pils við jakka og barðastóran hatt. Simamynd Reuter ✓ Ekta sumarklæðnaður. Kjólarnir eru gulir með hvítum doppum og hattarnir hafðir barðastórir til að skýla sér fyrir sól og sumaryl. Simamynd Reuter Þetta er dæmigerður samkvæmiskjóll með gamaldags felling- um og púffermum en þeim er skemmtilega blandað við nýrri strauma og stefnur. Símamynd Reuter Sumartískan ’88 strax tilbúin . Nýlega héldu breskir fatahönnuðir sýningu á þeim klæðnaði sem þeir hafa hannað fyrir sumariö 1988. Þó íslendingar hafi um annaö að hugsa en léttan sumarklæðnað þessa dag- ana og láti sér frekar annt um kuldaúlpur og vettlinga er ekki úr vegi að athuga hvort Bretar ætli sér að koma með einhverjar nýjungar á sumri komanda. Kvöldklæðnaður sumarsins var meginviðfangsefni hönnuðanna. Það eru helst stór- stjömur og fyrirfólk sem þarf á samkvæmisklæðnaðinum að halda í miklum mæli og mátti því sjá Simon LeBon og fleiri poppstjömur á sýn- ingunni að kynna sér það nýjasta í tískuheiminum. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum, halda pilsin áfram að stytt- ast svo faldurinn er ávallt fyrir ofan hné. Annars virðist allt vera leyfilegt eins og verið hefur. Chuck Berry í steypu Hann var kátur, hann Chuck Berry, þegar hann varð þess heiðurs aðnjótandi að komast í hóp þeirra sem fá nafn sitt grafið á götu frægð- arinnar í Hollywood. Hann er þar í góðum hópi en 1.856 stjömur háfa fengið nöfn sín þar á undan honum. Berry varð aö vonum glaður við og felldi nokkur tár um leið og hann sagði: „Ég elska ykkur, ég elska rock’n roll og ég elska Kalifomíu." Já, hann er elskulegur, hann Berry sem er frægur meðal allra tónhsta- mnnenda sem gítarleikari, lagahöf- undur og söngvari. Hér tekur hann nokkur spor úr hinum fræga „anda- dansi“ sem hefur löngum verið vömmerki hans. Símamynd Reuter ■■-■-s'vV.- Sjónvarpsstj aruan Brigitte Nielsen Brigitte Nielsen, fyrrum Stallone, lætur ekki deigan síga nú þegar hún hefur öðlast frægð og frama. Nú nýlega fékk hún tækifæri til að koma sér á framfæri með því að stjórna þætti í ítalska sjónvarpinu. Hún þáði það meö þökkum og gengur bara vel, því þættimir em einir þeir vinsælustu á Ítalíu um þessar mundir. Landsmenn þar eru greinilega áfjáðir í að berja þetta kjamakvendi augum. Auk þess lætur Brigitte sig ekki muna um að auglýsa sig á öðram vett- vangi til að viðhalda frægðinni. Hún tók þátt í go-kart kappaksturskeppni í Zurich um daginn til styrktar svissneskum bændum sem henni er greinilega annt um. Brigitte Nielsen átti í erfiðleikum með að koma löngum leggjum sín- um fyrir í go-kart bílnum. Símamynd Reuter Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Þingás 25, hluti, þingl. eig. Ólafur Hjalti Einarsson, fimmtud. 15. október ’87 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTm) í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Bankastræti 8, þingl. eig. Pólaris hf., fimmtud. 15. október ’87 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Barónsstígur 13, hl., talinn eig. Líkn- arfélagið Sporið, fimmtud. 15. október ’87 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands, Búnaðarbanki íslands, Hákon Ámason hrl., Eggert B. Ólafkson hdl., Gunnar Guðmunds- son hdl. og Gjaldíheimtan í Reykjavík. Dalsel 36, 3.t.h., þingl. eig. Viðar Magnússon og Bettý Guðmundsdótt- ir, fimmtud. 15. október ’87 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Landsbanki Islands, Ólaf- ur Axelsson hrl., Guðjón Ármann Jónsson hdl., Sigríður Thorlacius hdl, Ævar Guðmundsson hdl., Sigurmar Albertsson hrl., Hákon H. Knstjóns- son hdl., Gísli Baldur Garðarsson hrl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Efstasund 77, hæð og ris, talinn eig. Jóhanna Guðmundsdóttir, fimmtud. 15. október ’87 kl. 13.45. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík og Brynjólfur Kjartansson hrl. Gnoðarvogur 64, 2. hæð, þingl. eig. Pétur G. Pétursson, fimmtud. 15. okt> óber ’87 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Grettisgata 16, efri hæð, talinn eig. Sólhúsið, fimmtud. 15. október ’87 Id. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík og Jón G. Briem hdl. Grettisgata 71, hluti, þingl. eig. Jakob Vagn Guðmundsson o.fl., fimmtud. 15. október ’87 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Grettisgata 78, efri hæð, þingl. eig. Amar Sölvason og Kristrún Pálma- dóttir, fimmtud. 15. október ’87 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Háaleitisbraut 34, hluti, talinn eig. Haukur Haraldsson, fimmtud. 15. okt- óber ’87 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Háaleitisbraut 37, 1. hæð t.h., þingl. eig. Jóhanna Þórðardóttir, fimmtud. 15. október ’87 kl. 14.30. Uppboðs- beiðandi er Tryggingastofiiun ríkis- ins. Hléskógar 2, hluti, þingl. eig. Gunn- steinn Sigurðsson, fimmtud. 15. október ’87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hólaberg 14, þingl. eig. Guðmundur Garðarsson, fimmtud. 15. október ’87 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Hólaberg 64, hluti, þingl. eig. Lárus Lárusson, fimmtud. 15. október ’87 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Hraunbær 70, hluti, talinn eig. Krist- inn Guðjónsson, fimmtud. 15. október ’87 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hraunbær 102, íbúð merkt 024)3, tal- inn eig. Þórarinn Kópsson, fimmtud, 15. október ’87 kl. 11.45. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hraunbær 102B, 3. hæð t.h., talinn eig. Vilbergur Pálmarsson, fimmtud. 15. október ’87 kl. 11.45. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. f ftf .‘!/kí JjT/f t'4U*ff Kríuhólar 4, 5. hæð B, þingl. eig. Jón Hinrik Garðarsson, fimmtud. 15. okt- óber ’87 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Bjöm Ólafur Hallgrímsson hdl., Landsbanki íslands og Gjaldskil sf. Langholtsvegur 82, 2. hæð, þingl. eig. Hilmar Sigurbjartsson, fimmtud. 15. október ’87 kl. 13.15. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Laugavegur 24, 3. hæð, þingl. eig. menntamálaráðherra v/kvikmynda- sjóðs, fimmtud. 15. október ’87 kl. 13.15. Uppboðsbeiðendur em Ævar Guðmundsson hdl., Guðmundur Jóns- son hdl., Skúh J. Pálmason hrl., Baldur Guðlaugsson hrl., Eggert B. Ólafsson hdl. og Steingrímur Þor- móðsson hdl. Melbær 15, talinn eig. Kristján Þor- valdz og Guðlaug Skúladóttir, fimmtud. 15. október ’87 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Skólavörðustígur 12, íb. 3-1, þingl. eig. Sigríður Þorsteinsdóttir, fimmtud. 15. október ’87 kl. 10.45. Uppboðsbeiðend- ur era Tómas Þorvaldsson hdl., Jón Finnsson hrl., Hallgrímur B. Geirsson hdl., Útvegsbanki Islands og Lands- banki íslands. Vatnsstígur 9A, þingl. eig. Jón Leví Hilmarsson, fimmtud. 15. október ’87 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Búnað- arbanki íslands. BORGARFÓGETAEMBÆTH) í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum Rauðagerði 48, talinn eig. Eyjólfur Matthíasson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 15. október ’87 kl. 17.15. Uppboðsbeiðandi er Sigurður G. Guðjónsson hdl. Stórholt 47, 2. hæð, þingl. eig. Biyn- dís Jenný Þráinsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 15. október ’87 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Lands- banki íslands, Ólafur Axelsson hrl., Hilmar Ingimundarson hrl., Ólafur Garðarsson hdl., Tryggvi Agnarsson hdl., Ólafur Gústafsson hrl., Þorfinnur Egilsson hdl., tollstjórinn í Reykjavík, Gjaldskil sf., Sigurður G. Guðjónsson hdl. og Þórunn Guðmundsdóttir hdl. Vesturberg 100, 4.t.h., þingl. eig. Jón Ingi Haraldsson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 15. október ’87 kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, Útvegsbanki íslands og Gísh Baldur Garðarsson hrl. BORGARFÓGETAEMBÆTTII) í REYKJAVÍK rrfíj-f Hr}i)^:f'.ni'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.