Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1987, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1987, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 16. OKTÖBER 1987. Fréttir Tveggja kílóa rostungstönn - fannst við uppgröft á Drangsnesi „Þetta er geysistór tönn og þeir hjá Náttúrufræþistofnun sögöu okkur aö þetta væri ein stærsta rostungs- tönnin sem fundist hefði viö ísland,“ sagði Lilja Sigrún Jónsdóttir, kenn- ari viö grimnskólann á Drangsnesi á Ströndum. en í síðustu viku fannst risastór rostungstönn viö uppgröft viö skólann. „Tönnin er um tvö kíló að þyngd og 67 sentimetra löng. Það er ekki vitað til þess aö stærri rostungstönn hafi fundist hér við land. Tönnin er örugglega búin að vera þama í nokkra áratugi eða jafnvel aldir en hún fannst óskemmd undir möl við skólann, ekki langt frá sjó, en þama var áður tún.“ Lilja Sigrún sagði að ætlunin væri að geyma tönnina í skólanum og hafa hana til sýnis við náttúrufræði- kennslu en í skólanum em nú um tuttugu nemendur. Erhngur Hauksson hjá Hafrann- sóknastofnun sagði að þessi tönn væri sennilega af stórum, fullvöxn- um brimli. Þeir gætu orðið mjög stórir, allt að tvö tonn á þyngd og um fjórir metrar að lengd. Vitað væri til þess að rostungstennur gætu orðið allt að metri á lengd og fynd- ust slíkir risarostungar ennþá við Grænland. Hins vegar væra ro- stungar fátiðir við Island og ekki væri vitað til þess að slíkir risaro- stungar hefðu komið hingað. -ATA Umferð um Bústaðaveginn hefur gengið hægt að undanförnu vegna mikilla framkvæmda við akbrautina. DV-mynd GVA Klöpp veldur verktöfum Komufarþegum fjölgaði um liðlega 21% fyrstu níu mánuði ársins. Komur farþega til íslands: Liðlega 21% aukning - fyrstu níu mánuðina Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverötryggö Sparisjóósbækur ób 14 17 Lb.Ub Sparireikningar 3ja mán uppsógn 15 19 Ub 6 mán. uppsógn 16 20 Ub.Vb 12 mán. uppsögn 17 26.5 Sp vél 18 mán. uppsogn 25,5 27 Bb.lb Tékkareikningar 6 8 Allir Sér-tékkareikningar 6 17 nema Vb Ib Innlán verötryggö Sparireikningar 3ja mán. uppsógn 2 Allir 6 mán. uppsögn Innlán meösérkjörum 3 4 Ab.Ub 14 24,32 Úb Innlán gengistryggð Bandarikjadalir 5.5 6.5 Ab.Vb Sterlingspund 8,25 9 Ab.Ub, Vestur-þýsk mork 2.5 3,5 Vb Ab.Vb Danskarkrónur 9-10,5 ib ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennir vixlar(forv.) 28 29,5 Bb.Lb Vióskiptavíxlar(forv.)(1) 30.5 31 eða kge Almenn skuldaDréf 29.5 31 Lb Viöskiptaskuldabréf(1) kge Allir Hlaupareikningar(yfirdr) 30 Allir Utlan verötryggö Skuldabréf 8-9 Lb Utlán til framleiðslu Isl. krónur 28 29 Vb SDR 8 8,25 Bb.Lb. Bandaríkjadalir 8.5 8,75 Úb.Vb Bb.Úb, Sterlingspund 11,25 Vb Sp Vestur-þýsk mörk 11,75 5.5 5,75 Bb.Sp, Húsnæðislán 3.5 Úb.Vb Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 42 MEÐALVEXTIR Óverótr. sept. 87 29,9 Verötr. sept. 87 8.4% VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala sept. 1778 stig Byggingavisitala 1 sept. 324 stig Byggingavísitala 2 sept. 101.3stig Húsaleiguvisitala Hækkaði 9% 1. j*'*lí VERÐBRÉFASJÓOIR Gengi bréfa verðbréfasjóða (uppl. frá Fjárfestingarfélaginu): Avoxtunarbréf 1,2588 Einingabréf 1 2.301 Einingabréf 2 1,356 Einingabréf 3 1,422 Fjölþjóöabréf 1,060 Gengisbréf 1,0295 Kjarabréf 2,322 Lifeyrisbréf 1,157 Markbréf 1.178 Sjóðsbréf 1 1.135 Sjóðsbréf 2 1,097 Tekjubréf 1,220 HLUTABRÉF Soluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 114 kr Eimskip 278 kr Flugleiöir 196 kr. Hampiðjan 118 kr. Hlutabr.sjóðurinn 119 kr Iðnaðarbankinn 143 kr. Skagstrendingurhf. 182 kr Verslunarbankinn 126 kr. Útgerðarf. Akure. hf. 160kr v i) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavíxla'gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb= Iðnaðarbank- inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum. Umferð um Bústaðaveg hefur undan- farið gengið hægt á álagstímum vegna framkvæmda skammt frá Öskjuhlíð en þessum framkvæmdum átti að vera lokið þann 10. október síðastliðinn samkvæmt upplýsingum sem DV fékk hjá Inga Ú. Magnússyni gatnamála- stjóra. Sagði Ingi að ástæða þess hve hægt verkið hefur gengið væri sú að grafa hefði þurft 4 metra djúpan skurð fyrir skólplögn og sprengja hefði þurft mest af skurðinum í klöpp. Skolplögnin á aö liggja að húsi sem Landsvirkjun Ingi S. Ingasan, DV, Stokkgeyri; Nokkur umskipti era um þessar mundir á framkvæmdastjórastólum á Stokkseyri. Virðist sem oft áður að höfuðborgin seiði menn til sín. Þannig hverfa nú héðan framkvæmdastjóri Hraðfrystihúss Stokkseyrar og sveit- arstjóri Stokkseyrarhrepps. Ólafur M. Óskarsson, sem starfaði sem framkvæmdastjóri frystihússins í hálft annað ár, hætti störfum nýlega hyggst byggja norðan Bústaðavegar og sagöi gatnamálastjóri að búið hefði verið að leggja skolplögn undir veginn en vinna hefði þurít verkið aftur því að djúpur kjallari veröur í húsinu. Ekki hefði verið gert ráð fyrir því þeg- ar fyrri skolplögnin var lögð. Ingi sagði aö forsvarsmenn verk- takafyrirtækisins, sem verkið vinnur, hefðu tilkynnt að tímamörkin, sem sett vora, væra óraunhæf vegna sprengivinnunnar en nú sæi fyrir end- ann á verkinu og væri áformað að því lyki um helgina. -ój og mun í framtíðinni starfa hjá Út- flutningsmiðstöð íslands. Við starfi hans hér eystra tekur Bjöm Eysteins- son, áður skrifstofustjóri hjá Berki hf. í Hafnarfirði, og tók hann við starfinu nú um mánaðamótin. Eins og lesendum DV er sjálfsagt í fersku minni var sett greiðslustöðvun á Hraðfrystihús Stokkseyrar 1. febrú- ar síðastliðinn og átti hún aö gilda í þijá mánuði. Greiöslustöðvunin var svo framlengd til 1. júlí. Enn hefur Veruleg aukning hefur verið á komum fólks til íslands í ár miðað við sama tíma í fyrra en fyrstu níu mánuði árs- ins fjölgaði komum hingað til lands um 21,5%, samkvæmt upplýsingum frá útlendingaeftirlitinu. Er hér átt við bæði þá farþega sem hingað koma með skipum og flugvélum. Á tímabilinu frá 1. janúar til 30. sept- ember í ár komu hingað til lands 220.848 manns. Þar af vora íslendingar 109.481 en útlendingar 111.367 talsins. Á sama tíma í fyrra komu hingað 181.644 manns, 85.^96 íslendingar og 96.548 útlendingar. ekki að fullu verið gengið frá skuldum við alla lánardrottna fyrirtækisins en sér þó fyrir endann á því verki. Afli hefur verið þokkalegur aö und- anfómu en hörgull á starfskröftum í frystihúsinu veldur vissum rekstrar- erfiðleikum og þyrfti að ráða nú þegar að minnsta kosti tíu fasta starfsmenn í fiskvinnsluna. Fáist ekki innlent starfsfólk má því allt eins búast við því aö leitað verði út fyrir landstein- ana. Þá fjölgaði einnig verulega komum farþega til íslands í september síðast- liðnum. Þá komu hingað 30.069 manns en í sama mánuði á síðasta ári komu 24.023 til landsins. Er þar um liðlega 25% aukningu að ræða. Bæði í ár og í fyrra eru íslendingar í meirihluta komufarþega. Af erlendum farþegum hingað tU lands í september í ár vora Bandaríkjamenn fjölmennastir, eða liðlega 3.000. Næstir koma Danir, tæp- lega 2.000 í þessum mánuði. Þriðju í röðinni era Svíar, liðlega 1.600, þá Norðmenn sem vora rúmlega 1.400 í þessum mánuði. -ój Láras Bjömsson, sem gegnt hefur starfi sveitarstjóra hér í rúmt ár, sagði upp starfi sínu 1. september og mun láta af störfum 1. desember. Sam- kvæmt heimildum, sem fréttaritari telur áreiðanlegar, mun Lárus hefja störf sem framkvæmdastjóri Arki- tektafélags íslands. Við starfi sveitar- stjóra tekur Grétar Zóphaníasson, einn þriggja fulltrúa Alþýðubanda- lagsins í hreppsnefndinni. Skattgreiðendur skilvfsir að vanda Regína Thorarenaav DV, Seifcœi: Ólafur Ólafsson, {jármálafulltrúi Selfossbæjar, ræddi nýlega við fréttaritara DV. Hann var léttur í lund sem endranær og sagði aö hér ríktu engar sveiflur í atvinnulífinu eins og væri viða í sjávarplássunum. Allt væri í fóstum skoröum og skatt- greiöendur greiddu gjöld sín skilvís- lega. Um miðjan síðasta mánuð heföi útsvarsgreiðsla til Selfossbæjar ve- rið 56,25% og væri þaö nokkru lakara en á sama tíma í fyrra. Greiðsla aðstöðugjalda væri á seinni skipunum eins og undanfarin ár en greiðslumar bærust yfirleitt rétt fyr- ir jólin. Skil á fasteignagjöldum væru hins vegar i hámarki núna, 92,95% og væru þaö mun betri heimtur en áður hefði þekkst Stokkseyri: Stjjórar skipta um störf - höfuðborgin seiðir menn til sín

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.