Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1987, Blaðsíða 35
FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 1987. 47 Útvarp - Sjónvarp Stöð 2 kl. 23.45: Stríðið milli kynjanna í þessari mynd leikur Jack Lemmon piparsvein sem lendir í þeirri lífs- reynslu að giftast fráskilirmi konu. Það eru margir sem hafa gert það en fæstir hafa líka þurft að taka að sér þijú böm eiginkonunnar og hvolpa- fulla tík, auk fyrrverandi eiginmanns sem virðist alltaf vera í næsta ná- grenni. Við fáum að kynnast því í kvöld hvemig blessaður piparsveinninn bregst við öllum ósköpunum. Aðalhlutverk leika Jack Lemmon, Barbara Harris og Jason Robards. Jack Lemmon í hlutverki sínu. Úr þættinum Spilaborg. Stöð 2 kl. 21.30 Hjón slag í kvöld verður getraunaleikurinn Spilaborg á dagskrá Stöðvar 2. Þar taka hjón slag saman og vandaðir vinningar em lagðir undir. Til mikils er að vinna fyrir þau hjón sem taka taka þátt en Stöð 2 tekur enga ábyrgð á því hvort máltækið „heppinn í spilum óheppinn í ástum“ er rétt. Umsjónar- maður þáttarins er Sveinn Sæmunds- son. saman Föstudagur 16. október Sjónvazp 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Nilli Hólmgeirsson. 37. þáttur. Sögumaður Örn Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.55 Siðasti pokabjörninn. (Mofli el Ulti- omo Koala). Annar þáttur spænskrar teiknimyndar sem gerist í byrjun 21. aldar. Þýðandi Steinar V. Arnason. 19.15 Á döfinni. 19.20 Popptoppurinn. (Top of the Pops). Vikulegur þáttur með efstu lögum bresk/bandaríska vinsældalistans, tek- inn upp viku fyrr í Los Angeles. Gestir þáttarins verða Levert, Go West, Debbie Gibson, Tiffany. Shanice Wil- son og Los Lobos. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Þingsjá. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 20.55 Átthagasöngvar. (A Musical Homecoming). Bandarískur tónlistar- þáttur tekinn upp í Nashville, Tenessee þar sem fram koma yfir fjörutíu þekktir söngvarar. Þeirra á meðal eru Johnny Cash, Dolly Parton, Brenda Lee, Kris Kristofferson, B.B. King, Crystal Cayle, The Everly Brothers, Oak Ridge Boys og Chet Atkins. 21.50 Derrick. Þýskur sakamálamynda- flokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.50 Skáldagrillur. (Sharma and Bey- ond). Bresk sjónvarpsmynd frá árinu 1984. Leikstjóri Brian Gilbert. Aðal- hlutverk Michael Maloney, Suzanne Burden og Robert Urquhart. Ungur, óframfærinn enskukennari verður ást- fanginn af dóttur rithöfundar sem hann hefur mikið dálæti á. Sjálfur er hann að skrifa fyrstu skálsögu sina en unga stúlkan dregur athygli hans frá verkinu. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 00.15 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Stöð 2 16.45 Vafasamt athæfi. Compromising Positions. Spennumynd með gaman- sömu ívafi sem byggð er á metsölubók Susan Isaac. Húsmóðir bregst hart við þegar tannlæknir hennar er myrtur og reynir að komast til botns í málinu, fyrir bragðið verður hún að skotmarki morðingjans. Aðalhlutverk: Susan Sar- andon, Raul Julia og Joe Mantegna. Framleiðandi og leikstjóri: Frank Perry. Þýðandi: Iris Guðlaugsdóttir. Paramo- unt 1985. Sýningartimi 95 mín. 18.20 Brennuvargurinn. Fire Raiser. Nýsjá- lenskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Lokaþáttur. Þýðandi: Iris Guðlaugsdóttir. Television New Zea- land. 18.45 Lucy Ball. Lucy og Ann-Margaret. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. Lor- imar. 19.19 19.19. 20.30 Sagan af Harvey Moon. Shine On Harvey Moon. Stanley er farinn að skjóta sig í stelpum og Maggie hefur mikinn áhuga á að vita hvernig sam- band móður sinnar og yfirmanns hennar sé háttað. Þýðandi: Asthildur Sveinsdóttir. Central. 21.30 Spilaborg. Léttur spurningaleikur þar sem tvenn hjón taka þátt hverju sinni. Umsjónarmaður er Sveinn Sæ- mundsson. Stöð 2. 22.00 Hasarleikur. Moonlighting. David samþykkir að vera svaramaður í brúð- kaupi föður síns en þegar hann sér brúðina tekur hann til fótanna. Þýð- andi: Ólafur Jónsson. ABC. 22.50 Visbending. Clue. Fólki, sem ekkert virðist eiga sameiginlegt, er boðið til kvöldverðar á glæsilegu sveitasetri. Brátt fara ógnvæglegir atburðir að gerast og líkin hrannast upp. Aðal- hlutverk: Tim Curry, Eileen Brennan, Madeline Kahn. Leikstjóri: Johnathan Lynne. Þýðandi: Björgvin Þórisson. Paramount 1985. Sýningartimi 87 mín. 00.20 Max Headroom. Sjónvarpsmaðurinn vinsæli Max Headroom stjórnar rabb- þætti og bregður völdum myndbönd- um á skjáinn. Þýðandi: Iris Guðlaugs- dóttir. Lorimar 1987. 00.45 Þeir kölluðu hann Hest. A Man Called Horse. Breskur lávarður á ferð um Dakota fellur í hendur Sioux in- íána. I fyrstu er farið með hann sem fanga en smám saman tekst honum að vinna traust þeirra uns honum býðst að gerast fullgildur meðlimur ættbálks- ins. En til þess að svo megi verða þarf hann að ganga í gegnum vigslu sem felur I sér erfiðustu þrautir sem hægt er að leggja fyrir mannlega veru. Aðal- hlutverk: Richard Harris og Judith Anderson. Leikstjóri: Elliot Silverstein. Þýðandi: Björn Baldursson. CBS 1970. Sýningartimi 114 min. Bönnuð börnum. 02.35 Dagskrárlok. Utvarp rás I 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.30 Miðdegissagan: „Dagbók góðrar grannkonu" eftir Doris Lessing. Þurið- ur Baxter les þýðingu sína (20). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.05 „Konan með græna hárlð“. Þáttur um bók Isabel Allendé, „Hús and- anna". Umsjón: Guðmundur Andri Thorsson. (Áður útvarpað 10. sept- ember sl.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttlr. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónlist á siðdegi. Chopin, Grieg, Dvorak og Janatsjekk. a. Tvær nokt- úrnur op. 15 eftir Frederic Chopin. Daniel Barenboim leikur á píanó. b. Ljóðræn svita eftir Edvard Grieg. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 20.00 Óperuforleikir eftir Franz von Suppé. Fílharmonlusveit Berlínar leikur; Her- bert von Karajan stjórnar. 20.30 Kvöldvaka. a. Mannlif i Blönduhlið á liöinni öld. Gils Guðmundsson flytur frásöguþátt eftir Símon Eiríksson. b. Um þilskipaútgerö á ísafirði. Jón Þ. Þór flytur síðara erindi sitt. c. Kveðið um haustið. Hugrún skáldkona les úr Ijóð- um sínum. 21.20 Tónlist að kvöldi dags - Jascha Heifetz leikur á fiðlu. a. Lög eftir Henryk Wieniavsky, Riccardo Drigo og Felix Mendelssohn. Emanuel Bay leikur á píanó. b. Havanaise op. 83 eftir Camille Saint-Saens. RCA-sin- fóniuhljómsveitin leikur undir stjórn William Steinberg. c. Lög eftir Sergei Rachamaninoff, William Kroll og Jos- eph Achron. Emanuel Bay leikur á píanó. d. Annar kafli úr svrtunni „Baal Shem" eftir Ernest Bloch. Brooks Smith leikur á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Visnakvöld. Herdís Hallvarðsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Andvaka. Þáttur i umsjá Pálma Matthíassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvaip rás n ~ 12.00 A hádegl. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirliti. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svanbergsson og Magnús Einarsson. 16.05 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Eftirlæti. Umsjón: Rafn Ragnar Jónsson. M.a. samtengd útsending með Sjónvarpinu I þættinum Popp- toppinum. 22.07 Snúningur. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 7.00. 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00. 22.00 og 24.00. Svæðisúivaxp Akuxeyri 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Krist- ján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Bylgjan FM 98,9 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og föstudags- poppiö. Ásgeir hitar upp fyrir helgina. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Einar Sigurðsson í Reykjavík sið- degis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Stiklað á stóru i sögu Bylgjunn- ar. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 22.00Haraldur Gíslason, nátthrafn Bylgj- unnar, kemur okkur í helgarstuð með góðri tónlist. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Kristján Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur. Stjaxuan FM 102£ 12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjartsdóttir við stjórnvölinn. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Stjörnuleikurinn i al- gleymingi. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir(fréttasími 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn Jón Axel Ólafs- son með tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengda atburði á föstudagssiðdegi. 18.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutiminn. Gullaldartónlistin ókynnt i klukkustund. 20.00 Árni Magnússon. Arni er kominn í helgarskap og kyndir uppfyrir kvöldið. 22.00 Kjartan „Daddi" Guðbergsson. Og hana nú... kveðjur og óskalög á víxl. 03.00 Stjörnuvaktin. Útxás 17.00 Kvennaskólinn á Útrás. Kvennaskól- inn. 18.00 Kvennaskólinn á Útrás. Kvennaskól- inn. 19.00 Dóra Wonder. Dóra Geirharðsdóttir. M.H. 21.00 M.S. á Útrás. Menntaskólinn v/ Sund. 22.00 M.S. á Útrás. Menntaskólinn v/ Sund. 23.00 Ljúfar stundir. Magnús Ársælsson. F.B. 24.00 Eigi fengið nafn. Óskar Clausen. F.B. 01.00 Næturvakt. Fjölbraut i Armúla. Gengiö Gengisskráning 1987 kl. 09.15 nr. 196 - 16..október Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 38,560 38,680 38,010 Pund 64,175 64,375 63,990 Kan.dollar 29,627 29,720 29,716 Dönsk kr. 5,5819 5,5996 5,5653 Norsk kr. 5,8491 5,8673 5,8499 Sœnsk kr. 6,0854 6,1043 6,0948 Fi. mark 8,8725 8,9001 8,8851 Fra. franki 6,4152 6,4351 6,4151 Belg. franki 1,0265 1,0297 1,0304 Sviss. franki 26,0365 26,1175 25,7662 Holl.gyllini 19,0326 19,0918 18,9982 Vþ. mark 21,4133 21,4799 21,3830 ít. líta 0,02963 0,02973 0,02963 Aust. sch. 3,0390 3,0484 3,0379 Port.escudo 0,2707 0,2715 0,2718 Spá. peseti 0,3282 0,3292 0,3207 Jap.yen 0,27107 0,27192 0,27053 írskt pund 57,414 57,593 57,337 SDR 50,0928 50,2486 50,2183 ECU 44,4462 44,5845 44,4129 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður Ekkert uppboð i dag. Næsta uppboð verður á mánudaginn klukkan 7.30, þá verða seld um 40 tonn af þorski, 16 tonn af grálúðu og 10 tonn af blön- duðu ur Jóni Baldvinssyni. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 15. október seldust alls 136 tonn. Magn i Verð I krónum tonnum Meðal Hæsta Lægsta Koli 1,7 35.82 40.50 35,50 Skata 0,024 61.20 61,20 61.20 Humar 0,060 445,00 500.00 400.00 Karfi 94,8 25.33 27,00 16.50 Steinbitur 2,7 38,00 38.50 37,00 Ufsi 8,7 34,42 35.00 30,00 Skötuselur 0,019 72,00 72,00 72,00 Vsa 13.5 64.44 88.00 58.00 Þorskur 9.7 57,91 65.50 43.00 Hlýri 0.2 39.00 39.00 39.00 Lúða 0,439 129,37 152,00 114,00 Langa 1,3 35.36 38.00 32,50 Úsl. keila 2.6 16.00 16,00 16.00 Næsta uppboð verður á mánudaginn kl. 9.00. Fiskmarkaður Suðurnesja 15. október seldust alls 85,8 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Hæsta Lægsta Slægð. þorskur 45.5 52.64 56.00 39.50 Ósl. þorskur 4.0 46.45 48.50 33,00 Slægð ýsa 6,3 65.73 70,00 55,00 Úsl. ýsa 4,0 61.71 65.00 59.00 Slægð langa 3,0 30.55 31.00 25.50 Úsl. langa 0.5 30.00 30.00 30.00 Slægð keila 2.0 17,66 17,60 17,60 Úsl.keila 13.5 15.18 16.40 14.00 Slægð. ufsi 0.3 30.00 30.00 30.00 Ósl.ufsi 0.5 20.50 20.50 20.50 Karfi 4,1 24,72 25,50 18.00 Lóða 0.5 114.00 120,00 113.00 Steinbitur 1,0 23.00 23.00 23.00 Skarkoli 0.6 36.50 36.50 36.50 Næsta uppboð er i selt úr linubátum. dag kl. 16 og er TÆKI- FÆRIN eru óteljandi r 1 smáauglýsingum Smáauglýsinga- síminn er 27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.