Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1987, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 1987.
11
„Við sættum okkur
ekki við þiýsting
Bandaríkjamanna“
- Viö sjáum fyllstu ástæöu til að
ræða tillögu Gorbatsjovs um samn-
ingaviöræðiu1 um kjamorkuvopna-
laus No'rðurlönd af fullri alvöru, segir
Johan Jörgen Holst, vamarmálaráð-
herra Noregs, sem verið hefur í
opinberri heimsókn á íslandi undan-
fáma daga.
Gorbatsjov, leiðtogi Sovétríkjanna,
bar þessa tillögu fram í ræðu sem
hann hélt í Murmansk þann 1. október
síðastliðinn. Einnig lagði hann tíl að
samningaviðræðumar færa ekki að-
eins fram á milli Norðurlandanna
heldur og á miili Nató og Varsjár-
bandalagsins.
í viðtali við DV tók Holst það fram
að í tillögunni væm atriði sem ekki
væri hægt að samþykkja. Margt væri
einnig óljóst í henni og væri reynt eft-
ir diplómatískum leiðum að leita
skýringa.
- Það hefur verið skipuð nefnd emb-
ættismanna á Norðurlöndum, þar sem
íslendingar eiga fuiltrúa, til að fjalla
um tiEöguna um samningaviðræðum-
ar. Munu nefndarmenn ræða það sem
er mikilvægt fyrir hvert land fyrir sig
og svo samhengi þeirra hluta. Rætt
verður um hveiju við viijum ná fram.
- Ég áiít að það yrði mikilvægur
áfangi í viðræðunum um lausnina á
kjamorkuvandanum í Evrópu ef sam-
komulag um kjamorkuvopnalaus
Norðurlönd næðist.
Leggur Holst áherslu á mikilvægi
samvinnu landanna við norðurheim-
skautið en þau þurfi fyrst að leysa
Það var kominn tími til að norskur vamarmálaráðherra kæmi til íslands, seg-
ir Johan Jörgen Holst. Ég vona að þessi heimsókn min örvi til stöðugra
samskipta íslands og Noregs á sviöi vamarmála. DV-mynd Brynjar Gauti
hemaðarleg vandamál.
Þeim kenningum hefur veriö varpað
ffarn að ef til nýrrar styijaldar með
hefðbundnum vopnum kæmi í Evrópu
yrði hún háð á Norður-Atlantshafi.
Norski vamarmálaráðherrann er
þeirrar skoðunar að styijöldin, sem
litlar líkur em á aö bijótist út að því
er að hann telur, takmarkist ekki við
Norður-Atlantshafið heldur myndi
hún einnig verða háð á meginlandi
Evrópu.
- Reyndar yrðu ísland og Danmörk
mikilvægar stöðvar vegna legu land-
anna ef svo færi.
Holst tók ffarn að í kjölfar bráöa-
birgðasamkomulagsins um útrým-
ingu meðaldrægra kíamaflauga væri
mikilvægt að þrýsta á stórveldin til
þess að seipja um fækkun hefðbund-
inna vopna.
Eins og DV hefur nýlega greint frá
hefur annað stórveldanna beitt Noreg
þrýstingi en með annars konar að-
gerðum en Holst hefur í huga. Það var
í sambandi við samþykkt Natóríkja ffá
því í maí um stuöning við stjömu-
stríðsáætlunina.
Minnihlutastjóm Verkamanna-
flokksins í Noregi var ekki tilbúin aö
skrifa undir og lét bóka fyrirvara.
Bandaríkin ákváðu í kjölfar þess að
leggja ekki til fimm hundmð milljómr
norskra króna sem ætlaðar vom til
að endurbæta Hawk loftvamaflaugar
Norðmanna.
Holst játti því að Richard Perie, fyrr-
um vamarmálaráðherra Bandaríkj-
anna, hefði í samtali við hann gefið í
skyn eitthvað í þá átt að þaö yrði Norð-
mönnum dýrkeypt aö standa fast við
fyrirvarann.
- Við sættum okkur engan veginn
við slíkan þrýsting. Slíkt er ekki við
hæfi. Reyndar er Perle ekki í valda-
stöðu núna og við munum heldur ekki
láta undan í þessu máli.
Holst sagði að ekki hefðu komið
fram kröfur um að Noregur segði sig
úr Nató vegna þessa máls.
Holst hefur rætt vamarmál íslands
og Noregs við ráðamenn hér. Sér-
staklega athyglisvert þótti honum að
ffæðast um að íslendingar taka sjálfir
við rekstri ratsjárstöðvanna af banda-
ríska hemum. Auk þess vom sam-
skipti austurs og vesturs rædd,
Murmanskræða Gorbatsjovs, útrým-
ing meðaldrægra kjamaílauga og
kjamorkuvopnalaus Norðurlönd.
- Þetta er í fyrsta skipti sem norskur
vamarmálaráðherra kemur til íslands
og það var reyndar kommn tími til,
þótti Holst. Ég vona að samskiptin
verði meiri í Kjölfar þessarar heim-
sóknar minnar.
Unitar krefjast
afsókunar af Svíum
Gurmlaugur A. Jánsaan, DV, Lundi
Samtök unitaskæruliðanna í An-
góla hafa krafist þess að sænska
ríkisstjómin biðjist afsökunar á
ummælum Pierre Schoris, ráðu-
neytisstjóra í sænska utanríkisráðu-
neytinu, þess efnis að unitar séu
skæruliðasamtök.
í september síðastliðnum handtók
unitaimeyfingin þijá Svía er vora við
þróunarstörf í Angóla. Sænska ríkis-
stjómin hefur síðan efiir ýmsum
leiðum árangurslaust reynt aö fá
mennina lausa. Meðal annars var
þetta mál eitt hið fyrsta á dagskrá
Bandaríkjaheimsóknar Ingvars
Carlssonar nýverið en Bandaríkja-
stjóm styður unita.
Lofaði Ronald Reagan að beita sér
í málinu og skömmu síðar fluttu
bandarískt stjómvöld Svíum þær
upplýsingar að Svíamir. þrír væm
við góða heilsu og yrðu látnir lausir
innan skamms.
Nú hefur hins vegar einn Svíanna
fundist látinn og Aleides Salkala,
talsmaður unita, sem nú er staddur
í Stokkhólmi, sagði í gær að sænsk
stjómvöld gætu sjálfum sér um
kennt. Það væri styijöld í Angóla,
þar væri enginn óhultur. „Við höf-
um ffá upphafi varað sænsk stjóm-
völd við því að senda fólk til Angóla,"
sagði Salkala samtímis sem hann
krafðist þess að sænska ríkisstjómin
bæðist afsökunar og þess að hún
hefði milliliðalaust samband við im-
ita.
Sten Anderson utanríkisráðherra,
segir nú að sænska ríkisstjómin sé
reiðubúin að ræða beint við unita
en muni hins vegar ekki láta undan
neinum þrýstingi.
Foreldrar Svíanna, sem handtekn-
ir vom, hafa gagnrýnt sænsku
ríkisstjómina fyrir slælega ffam-
göngu í málinu.
Ötlönd
Wilfiied Martens reynir nú ákaft
að finna lausn á langdregnum
tungumáladeilum í Belgíu, sem með-
al annars hafa neytt hann til þess
að leggja fram afsögn fyrir sig og
ráöuneyti sitt
Baudouin Belgíukonungur tók í
gær við afsögn Martens en ffestaði
því að samþykkja hana til þess að
gefe forsætisráöherranum svigrúm
til þess að reyna enn einu sinni að
leita málamiðlunar í deilunum.
Talið er að Martens muni reynast
erfitt að finna lausn sem allir aðilar
geti sætt sig viö.
í Buridna Faso
Bylting var í gær gerð í Afríkurík-
inu Burkina Faso og fbrseta þess,
Thomas Sankara, steypt af stóli af
nánasta aðstoðarmanni sínum, Bla-
ise Compaore, kapteini í her lands-
ins. Compaore var einn þeirra aöila
sem mest studdu við bakiö á Sank-
ara fyrir fiórum árum þegar hann
náði völdum í landinu meö byltingu.
Að sögn heimilda í Ouagaidougou,
höfúöborglandsins, eralltmeðkyrr-
um kjörum í landinu og byltingin fór
fram án blóðsúthellinga.
Ekki er vitaö hvaö orðið hefúr af
forsetanum.
Senda fulHrúa tH vidrðeðna
Leiötogar kontrahreyfingarinnar, sem berst gegn sfióminni í Nicaragua,
ætla að senda hóp fulitrúa tíl Managua, höfuðborgar landsins, í þeirri von
að unnt reynist aö þvinga stjómvöld þar til þess að ræöa vopnahlé beint við
þá sjálö, í samræmi viö friöaráætlun leiðtoga Mið-Ameríkuríkja.
Uppreisnarmennimir sögðust í gær vonast til þess aö stjómvöld í höfúð-
borginni tækju vel á móti sendineftidinni þótt hún sé samansett af útlögum
og engin trygging hafi fengist fýrir því að raett veröi viö þá.
Daniel Ortega, forseti Nicaragua, sagði 1 gær að ef skæruliðar kontrahreyf-
ingarinnar legöu ekki niður vopn sin og gengju aö vopnahléi því sem
rikisstjóm landins hefúr lýst yfir einhliða, yrðu sendimennimir fangelsaðir
við komuna til Managua.
Sjálfir segjast kontraskæruliöamir ekki sjá neina ástæðu til annars en
stjómvöld ræði við þá, þaö er ef leiðtogum landsins er einhver alvara með
að vilja friö þar.
Aflienti
Javier Perez de Cuellar, aölritari
Sameinuðu þjóðanna, afhenti í gær
sendiherrum írans og íraks eintök
af ályktun öryggisráðs Sameinuðu
þjóðanna, númer 598, sem fiallar um
vopnahlé viö Persaflóa og aðgeröir
til þess að binda enda á styijöld ír-
ansoglraks.
Dr. Said Rajaie Khorassani, sendi-
herra írans hjá SÞ, og Mahmoud
Sumaida, aðstoðarsendiherra íraks
þar, veittu eintökunum viötöku.
Erfiðlega hefur gengið að fá ríkin
tvö til þess að hlíta fyrirmælum ör-
yggisráðsins en aðalritarinn hyggur
nú á endumýjaöar aðgerðir i því
skyni að koma á friöi á milliþeirra.
halda áfram
Mótmæli Tíbetmanna vlöa um
heim, gegn yflrstjóm Kínverja í Tí-
bet, halda áfram þrátt fyrir aöengar
fregnir berist út úr landinu sjálfú
nú sfðustu dagana af óeiröum eöa
átökum þar.
Tíbetbúar sem búsettir eru í Nýju
Delhi efhdu í gær til mótmæla þar
sem þeir hrópuð slagorö gegn Kín-
veijum og brenndu kínverska
fánann. Að minnsta kosti fimmtán
hundrað Tíbetbúar tóku þátt í aö-
geröunum.