Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1987, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 1987.
33
■ Til sölu
Masterhallir, Gráskallakastali, Snáka-
fjall, Drekahellir (Eyvindarhreysi),
yfir 30 gerðir af körlum. Hestur, ljón,
fuglar, könguló, fallbyssuhíll, Göngu-
drekinn ógurlegi, hákarl o.fl. Sendum
bæklinga og veggspjöld. Póstsendum.
Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10,
sími 14806.
Búslóð til sölu. Philips sjónvarp, 20",
sem nýtt, hornsófasett, svart að lit,
borðstofusett + 6 stólar, hjónarúm,
Ikea, króm, einnig nýjar barnavideo-
spólur, VHS, til sölu ódýrt o.m.fl.
Uppl. í síma 15263.
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
. sendum. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
----- f_______________________________
Lofthamar. Verktakar/vélaleigur.
Tveir nýir CP-lofthamrar, 18 og 30 kg,
ásamt meitlum. Hagstætt verð og góð
greiðslukjör. Markaðsþjónustan,
Skipholti 19, sími 26911.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn-
réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt-
ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 689474.
Húsgagnaáklæði. Val á hundruðum
sýnishorna, sérpöntum, afgreiðslu-
frestur ein til tvær vikur. Páll Jóhann,
Skeifan 8, sími 685822.
Eldhúsinnrétting, 2x2,80 m, ásamt
helluborði og ofni, einnig 5 ára Candy
ísskápur, ca 140 cm, og nýleg Rafha
eldhúsvifta. Uppl. í síma 54727.
Ryobi KR 480D offsetvél til sölu, tekur
stærð A-3, gott verð og góðir skilmál-
ar. Félagsprentsmiðjan, Spítalastíg 10,
sími 11640.
Trésmíðavélar. Til sölu eru sambyggð
trésmíðavél, Robland, bandsög (45 cm)
og spónsuga, auk þess stór rennibekk-
ur. Uppl. í síma 45884 e.kl. 17.
VANTAR ÞIG FRYSTIHÓLF? Nokkur
hólf laus, pantið strax, takmarkaður
fjöldi. Frystihólfaleigan, símar 33099,
39238, einnig á kvöldin og um helgar.
Danskur legubekkur, armstólar, hansa-
hillur, borð, ljós o.fl. til sölu. Sími
73651.
Svefnsófi. Til sölu 2ja sæta svartur
svefnsófi, lítið sem ekkert notaður.
Uppl. í síma 28086 eftir kl. 16.
Þvottayél og þurrkari, lítið notað, til
sölu. Á sama stað óskast ódýrt video.
uppl. í síma 72705.,
4 felgur og dekk á Datsun Sunny til
sölu. Uppl. í s'íma 92-11808.
Hey til sölu, 8 tonn af úrvals hey til
sölu. Uppl. í síma 52574.
Hjónarúm til sölu, 10 ára, dökkt, verð
5 þús. Uppl. í síma 45904 eftir kl. 18.
Lítið notaður Omron RS12 tölvupen-
ingakassi. Uppl. í síma 667418.
Ónotað álhús m/gluggum á japanskan
pickup til sölu. Uppl. í síma 667418.
M Oskast keypt
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
Iátið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Skipti—bíll. Óska eftir skiptum á far-
síma, leðursófasetti, borðstofuborði,
videoi eða orgeli,. er með Benz 240 D
’74, sjálfsk., í góðu standi, lakk lélegt,
verð kr. 120 þús. Uppl. í s. 93-12178.
Minolta myndavél óskast. Óska eftir
að kaupa notaða Minolta myndavél.
Uppl. í síma 21098.
Gömul kjötsög óskast. Uppl. í síma
673130.
Peningakassi og peningaskápur fyrir
sjoppu óskast. Uppl. í síma 18834.
■ Verslun
Undirstaða heilbrigðis. Shaklee á ís-
landi. Náttúruleg vítamín. Megrunar-
prógramm gefur 100% árangur. Einn-
ig snyrtivörur og hreinlætisvörur úr
náttúrulegum efnum. Hreinlætissápur
fyrir húsdýr. Amerískar vörur í mjög
háum gæðaflokki. Bæði Euro og Visa.
Sími 672977.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Apaskinn. Nýkomnir margir litir af
apaskinni, verð kr. 750. Snið selst með
í íþróttagallana. Pósts. Álnabúðin,
Byggðarholti 53, Mosf. S. 666158.
Gardinuefni. Mynstruð, straufrí gar-
dínuefni í miklu úrvali, verð aðeins.
kr. 292. Pósts. Álnabúðin, Byggðar-
holti 53, Mosfellsbæ, s. 666158.
Þumalína, barnafataverslun, Leifsgötu
32, s. 12136. Allt fyrir litla barnið og
Weleda fyrir alla fjölskylduna. Erum
í leiðinni. Næg bílastæði. Póstsendum.
Kaupi alla „restlagera", t.d. í mat, fatn-
aði og fleira. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5768.
■ Fatnaöur
Bisampels.Hálfsíður, ónotaður Bis-
ampels til sölu, gott verð, stærð 42.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-5767.
■ Fyiir ungböm
Simo barnaskermkerra til sölu, vel með
farin. Uppl. í síma 93-11817.
■ Hermilistæki
Philco þvottavél + þurrkari til sölu,
þarfnast smálagfæringar. Uppl. í síma
45941.
Ódýr, góð þvottavél óskast keypt. Haf-
ið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-5774.
Óska eftir litlum ísskáp. Uppl. í síma
71926 eftir kl. 19.
■ Hljóöfæri
Yamaha. Til sölu sem nýr 100 W
Yamaha bassamagnari og 100 W box,
mjög íjölhæfur og kraftmikill. Til sýn-
is og sölu í Sportmarkaðnum, Skip-
holti 50c.
Hljóðaklettur auglýsir: Vegna breyt-
inga á rekstri seljum við ýmis tól og
tæki. Uppl. í síma 28630 á skrifstofu-
tíma.
Góður og vel með farinn rafmagnsgítar
til sölu, selst ódýrt gegn staðgreiðslu.
Uppl. í síma 18458 e.kl. 14.
M Hljómtæki
Hljóðaklettur auglýsir: Vegna breyt-
inga á rekstri seljum við ýmis tól og
tæki. Uppl. í síma 28630 á skrifstofu-
tíma.
Tökum í umboðssölu hljómfltæki, bíl-
tæki, sjónvörp, videotæki, hljóðfæri
og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skip-
holti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290.
Vel með farnar Marantz græjur í skáp,
með gleri, til sölu, eru í ábyrgð til 1.
janúar 1988, verð 17000. Uppl. í síma
17471 e.kl. 20.
Nýlegur JVC AX 500 V super A magn-
ari til sölu, 2x120 w, með innbyggðum
7 rása equelizer, tilbúinn fyrir allar
mögulegar tengingar. Verð 30 þús.
Uppl. í síma 14743 e.kl. 19.
■ Teppaþjónusta
Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út
nýjar, öflugar, háþrýstar teppa-
hreinsivélar frá Karcher. Henta á öll
teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining-
ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá
frábæra handbók um framleiðslu,
meðferð og hreinsun gólfteppa.
Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi
13, símar 83577 og 83430.
M Húsgögn_________________
Takið eftir. Til sölu gamall borðstofu-
skápur úr eik (buffet), einnig bólstrað
sófasett, nýuppgert, 26" litsjónvarp,
nýyfirfaríð, svefnbekkur, kringlótt
eldhúsborð á stálfæti, skrifborðstsóll,
gömul kommóða o.fl. Til sýnis og sölu
í kvöld og á morgun laugardag. Uppl.
í síma 656169.
Viðarhjónarúm með dýnum til sölu,
fæst fyrir það sem viðkomandi vill
greiða, 1,50 x 2 og 2,70 x 2,15 með
borðum og hillu. Sími 50494 milli kl.
19 og 20.30.
Leðursófasett, 2 gler-hornborð og gler-
sófaborð, allt mjög vel með farið, einn-
ig hillusamstæða úr beyki. Uppl. í
síma 92-12765 eftir kl. 16.
Lítið vel með tarið sófasett, tveir stólar
og sófi til sölu, verð 10 þús. Uppl. í
síma 34196 í dag og næstu daga.
Rúm, 1 /i breidd, fataskápur og skenk-
ur til sölu, góðir munir og gott verð.
Uppl. í síma 16261.
Til sölu er antik sófasett, eða 3 + 2
ásamt sófaborði, selst ódýrt. Uppl. í
síma 29345 eftir kl. 19.
Vel með farinn stofuskápur til sölu,
verð eftir samkomulagi. Uppl. í síma
82194 milli 16 og 22.
Fallegt sófasett, 3 + 2 +1, til sölu. Verð
15 þús. Uppl. í síma 52392.
Hvitt, ársgamalt hjónarúm til sölu.
Uppl.
í síma 656171.
■ Málverk
Málverk til sölu. Portrett af Alfreð
Flóka, stærð 100x150 cm, málað árið
1982. Tilboð óskast. Til sýnis á vinnu-
stofu Guðbergs Auðunssonar, Þing-
holtsstræti 23, sími 619062.
■ Bólstrun
Klæðum og gerum við bólstruð hús-
gögn, úrval áklæða og leðurs. Látið
fagmenn vinna verkið. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Tölvur
Victor VPC-lle. Til sölu Victor tölva
með 2 diskadrifum, ATI small wonder
skjákorti (CGA, Hercules) ásamt
Citizen LSP-10 prentara, tölvuborði
og prentaraborði. Aðeins 2ja mánaða
gamalt. Uppl. í síma 681522 eftir kl. 16.
Amstrat pc 1512 til sölu, harður disk-
ur, litaskjár, teiknimús, prentari,
fjöldi forrita og bækur. Uppl. í síma
79862 kl. 18-21.
Commodore 64k tölva til sölu með disk-
ettudrifi, segulbandi, prentara, vid-
eoskjá, stýripinna, ca 100 diskar og
1000 forrit. S. 92-14794 e.kl. 19.
Victor VPC II e 30 mb. með gulum skjá
til sölu, lítið sem ekkert notuð, góður
staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma
79437 eftir kl. 18.
Macintosh. Macintosh 512 til sölu á
mjög góðu verði, er enn í ábyrgð.
Uppl. í síma 83045 og 76138.
M Sjónvörp_______________________
Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar-
in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð
tæki. Verslunin Góðkaup, Hveríis-
götu 72, símar 21215 og 21216.
Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940.
loftnet og sjónvörp, sækjum og send-
um, Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
20" Hitatchi litsjónvarp til sölu, gott
tæki, vægt verð. Uppl. í síma 74265.
■ Dýrahald
Gæðingsefni. Til sölu nokkur hest-
folöld, sonarsynir Hervars 963, enn-
fremur sonarsynir Hrafns 802, verð
20-25 þús. stk., einnig 3 folar, 3 vetra,
verð 45 þús. stk. Uppl. í síma 99-8551.
10-11 vetra grár hestur til sölu Uppl.
í síma 666827 eftir kl. 18. Og rauð-
blesóttur, 7 vetra, í síma 666683 eftir
kl. 18.
Lokasmölun í sumarhögum Fáks verð-
ur laug. 17. október. Bílar verða í
Geld-
inganesi kl. 14. Hestamannafélagið
Fákur.
Sheffer hvolpur til sölu. Uppl. í síma
651449.
■ Hjól
Suzuki TS 50X ’86 og Kawasaki AE 50
’84 til sölu ef viðeigandi tilboð fást,
topp 50 c hjól, ekin 2500 km og 3500
km, mjög vel með farin, dekurhjól.
Sími 97-81508 um helgar. Haukur.
Vélhjólamenn-fjórhljólamenn allar
stillingar og viðgerðir á öllum hjólum.
Topptæki, vanir menn. Kerti, olíur og
fl. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, sími
681135.
Óska eftir Hondu MTX 50 ’83-’84, verð-
ur að vera í toppstandi. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-5775.
Honda XL 600 árg. ’86-’87, svart og
rautt, ekið 6.500 km, hjól í topplagi,
verð kr. 200-230 þús. Uppl. í síma
73639.
Jónsson fjórhjólaleiga. Leigjum út fjór-
hjól og kerrur, bendum á góð svæði,
kortaþjónusta. Uppl. í símum 673520
og 75984.
Óska eftir Suzuki TS 50 eða 70 cub.,
aðeins kraftmikið og fallegt hjól kem-
ur til greina. Uppl. í síma 92-37605
eftir kl. 16.
Suzuki TS árg. ’86 til sölu, skipti koma
til greina á Hondu MCX. Uppl. í síma
36001.
Yamaha XJ 600 ’87, ekið 4500 km, 5
mánaða gamalt. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5561.
Óska eftir vel með förnu 125 c hjóli.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022.H-5759.
Óska eftir skeliinöðru í skiptum fyrir
skemmtara. Uppl. í síma 32781.
■ Vagnar_________________
Hjólhýsi, 12 fet, með nýju fortjaldi, úti-
salerni o.fl. til sölu. Uppl. í sima 50250
og 50985.
■ Veröbréf
örugg fjárfesting. Fjárfestu í erlendum
verð- og hlutabréfum. 30-90% ávöxt-
un. Uppl. í síma 689312. F & C.C.,
U.K. pósthólf 3101, Kringlunni.
Kaupi vöruvíxla og skammtímakröfur.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
2709.2 H-5597.
Óska eftir skuldabréfum og vöruvíxl-
um. Uppl. leggist inn á DV, merkt
„A.26“.
VOPNAFJÖRÐUR
Óskum eftir að ráða umboðsmann á Vopnafirði frá
og með 1. nóvember 1987.
Upplýsingar gefa Þórunn Gunnarsdóttir í síma
97-31258 og afgreiðsla DV í Reykjavík í síma
91-27022.
SMASALI 0SKAST
Erum að leita að aðila til að flytja inn og selja
UNICUE mótorolíu og dísil-
forhitara fyrir sendi- og fólksbifreiðar.
Nánari upp. hjá Cooi AB.
P.O. Box 5040
18305 Taeby
Svíþjóð
Sími 087565940
Telex: 102442 FOTIXS
S. Attensjen
Cool AB.
Áhöfnin é SAQA CLASS: Friðrik Karlsson flugstjóri, Eirikur Hauksson, Eyþór Gunnars-
son, Ellen Kristjánsdóttir flugfreyja, Birgir Bragason og Pétur Grétarsson.
Hljómsveitin
SAGA CLASS
hefur heldur betur fallið í
kramið hjá fastagestum
EVRÓPU. Lagavalið ein-
kennist af pottþéttum
danslögum sem sögð eru
kitla danslaukana!!!
Meat Loaf og Everlyn „Champagne" King
í Evrópu um siðustu helgi.
FAT 87 I EVROPU
Hluti af tískusýningu Félags
fata- og textílhönnuða, sem
var í Óperunni um síðustu
helgi, verður endurtekinn í
Evrópu í kvöld.
Sýnt verður myndband frá
Óperunni á risaskjánum.
The World Dance Championship
Reykjavíkurriðillinn verður í EVRÓPU 23. okt. nk.
Upplýsingar og skráning keppenda er hjá Ástu Sig-
urðardóttur í símum 96-25501 og 96-27701.
Aðgöngumiðaverð kr. 500,- Aldurstakmark 20 ár.