Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1987, Blaðsíða 34
46
FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 1987.
Leikhús
Þjóðleikhúsið
Rómúlus mikli
í kvöld kl. 20.00,
naestsiðasta sýning,
Laugardag 24. okt. kl. 20.00,
slðasta sýning.
Islenski dansflokkurinn
ásamt gestadönsurum
£g dansa við þig
Aukasýningar:
Laugardag kl. 20.00,
naestslðasta sýning.
Sunnudag kl. 20.00,
siðasta sýning.
Litla sviöið, Lindargötu 7:
Bilaverkstaeði Badda
eftir Ólaf Hauk Simonarson.
Sunnudag kl. 20.30, frumsýning,
uppselt.
Þriðjudag 20. okt. kl. 20.30.
Miðvikudag 21. okt. kl. 20.30, uppselt.
Fimmtudag 22. okt. kl. 20.30.
Föstudag 23. okt. kl. 20.30.
Sunnudag 25. okt. kl. 20.30.
Miðasala opin alla daga nema mánu-
daga kl. 13.15-20.00. Forsala einnig í
síma 11200 mánudaga til föstudaga
frá kl. 10.00-12.00.
Simi 11200. Forsala einnig í sima 11200
mánudaga til föstudaga frá kl.
10.00-12.00.
E
HADEGISLEIKHÚS
Laugardag 17. okt. kl. 13.00.
Sunnudag 18. okt. kl. 13.00.
Laugardag 24. okt. kl. 13.00,
uppselt.
Sunnudag 15. okt. kl. 13.00.
Fáar sýningar eftir.
LEIKSÝNING
HÁDEGISVERÐUR
Miðapantanir allan sólar-
hringinn i sima 15185 og í
Kvosinni, sími 11340.
Sýningar-
ntaAur:
HADEGISLEIKHÚS
LUKKUDAGAR
16. september
16668
Hljómplata frá
FÁLKANUM
að verðmæti
kr. 800.
Vinningshafar hringi i sima
91 82580.
GÓÐA
HELGI
Þú átt
það skilið
PIZZA
HCSIÐ
Grensásvegi 10
Sími: 39933.
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
Laugardag kl. 20.
Fimmtudag kl. 20.
Takmarkaður sýningafjöldi.
Faðirinn
eftir August Strindberg.
Föstudag kl. 20.30.
Sunnudag kl. 20.30.
Forsala
Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á
móti pöntunum á allar sýningar til 25. okt.
í sima 1-66-20 á virkum dögum frá kl. 10
og frá kl. 14 um helgar.
Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar
sýningar félagsins daglega I miðasölunni f
Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga
sem leikið er. Simi 1-66-20.
RIS
Sýningar í Leikskemmu LR við Meist-
aravelli.
Föstudag kl. 20, uppselt.
Laugardag kl. 20, uppselt.
Þriðjudag kl. 20, uppselt.
Miðvikudag kl. 20, uppselt.
Takmarkaður sýningafjöldi.
Miðasala i Leikskemmu sýningardaga kl.
16-20. Sími 1-56-10.
ATH! Veitingahús á staðnum.
Opið frá kl. 18 sýningardaga.
Eftir Edward Albee. Þýðini,:
Thor Vilhjálmsson.
Frumsýning laugardag 17.
okt.
kl. 14.00, uppselt.
2. sýning sunnudag 18. okt.
kl. 20.30.
3. sýning miðvikudag 21. okt.
kl. 20.30.
4. sýning fimmtudag 22. okt.
ki. 20.30.
LEIKARI: Stefán Sturla Sigur-
jónsson.
LEIKSTJÓRI: Hjálmar Hjálm-
arsson.
Veitingar fyrir og eftir sýning-
ar. Miða- og matarpantanir í
síma 13340.
Restaumnt-Pizzeria
Hafnarstræti 15.
Leikhúsið
í kirkjurmi
sýnir leikritið um Kaj Munk I Hallgrímskirkju
mánudagskvöld kl. 20.30. Naestu sýningar
verða sunnud. 25. okt. og mánud. 26. okt.
Miðasala er hjá Eymundsson, sími 18880,
'og i kirkjunni sýningardaga. Símsvari allan
sólarhringinn í síma 14455.
Kvikmyndir
Bíóhúsið/Hjónagrín:
Frakkar
hafa Irtið
að fela
Kvikmyndahús
Bíóborgin
Nornirnar'trá Eastwick
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10.
Tin Men
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10.
Svarta ekkjan ,
Sýnd kl. 7.05 og 9.05.
Tveir á toppnum
Sýnd kl. 5 og 11.10.
Bíóhúsið
Hjónagrín
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hryllingsóperan
Sýnd kl. 11.
Bíóhöllin
Rándýrið
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hefnd busanna IL busar í sumarfríi
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.
Hver er stúlkan?
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Logandi hræddir
Sýnd kl. 5 og 9.
Bláa Betty
Sýnd kl. 9.
Lögregluskólinn IV.
Sýnd kl. 7 og 11.15.
Angel Heart
Sýnd kl. 5 og 7.
Blátt flauel
Sýnd kl. 9.
Háskólabíó
Beverly Hills Cops II.
Sýnd kl. 5, 7, og 9.
Dávaldurinn Frisinette
Sýnd kl. 11.00.
Laugarásbíó
Salur A
Fjör á framabraut
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Hækkaö verö.
Salur B
Valhöll
Teiknimynd meö íslensku tali.
Sýnd kl. 5.
Komið og sjáió
Bönnuð innan 16 ára.
Enskt tal.
Sýnd kl. 7 og 10.
Salur C
Eureka
Stórmyndin frá kvikmyndahátíð.
Enskt tal, enginn texti.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö innan 16 ára.
Miðaverð 250.
Regnboginn
Stjúpfaðirinn
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Herramenn
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Omegagengið
Sýnd kl. 3, 5, 7. 9 og 11.15.
Malcom
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Herklæði Guðs
Sýnd kl. 9 og 11.15.
Gullni drengurinn
Sýnd kl. 7, 9 og 11.15.
Supermann IV
Sýnd kl. 3 og 5.
Stjörnubíó
Hálfmánastræti
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Steingarðar
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Óvænt stefnumót
Sýnd kl. 7.
Et La Tendesse? Bordell/Hjónagrin
Leikstjóri: Patrick Schulmann.
Aöalhlutverk: Jean Luc Bideau, Evelyn
Dress, Anne-Maríe Philipe, Eric Colin,
Bernard Giraudeau
Það er ógerlegt að greina frá sögu-
þráeði Hjónagríns án þess vaða úr
einu í annað enda er ekki ýkja sterk-
ur né mikill söguþráður þar á ferð-
inni þótt annars segi að mörgu leyti
á skemmtilegan en jafnframt rudda-
legan hátt frá kyniifi Frakka.
Fransmenn hafa löngum hent
gaman aö kynlífi á sinn einstaka
opinskáa máta, sem hefur aö því er
virðist fariö fyrir þijóstið á mörgum
íslendingnum. Og í Hjónagríni hafa
Frakkar sem fyrr lítið að fela. Þar
segir frá þremur kærustupörum.
Þau hugsa öll mikið um kyniíf og
fáum við að sjá þaö meö því að
skyggnast inn í hugarheim þessara
persóna. Ein þeirra er ríka kvenna-
gulhð, sem er verstur allra, og
ótrúlegt að hann geti á nokkrun
hátt aflað sér tekna, þar sem öll orka
hans fer í hugsanir um kynlíf og
frillu hans sem bíöur og vonar ásamt
fleirum í hennar sporum. Einnig
fylgjumst viö með ungu fólki sem
er að slá sér upp. Þar er sjónum
beint að allt frá því þau eru að kynn-
ast þar til stofnað er til þús og þama
og hann fer leika kvennagull en hún
þreytta húsmóður. Þriðja parið lifir
að því er virðist eðlilegu tilhugalífi
og ber virðingu hvort fyrir öðru og
fellur ekki fyrir freistingum.
Öörum fremur er fjöldinn ailur af
hinum ótrúlegustu persónum sem
koma fram á sjónarsviðið og megin-
hlutinn af þeim af einhvers konar
„hæh“ fyrir hugsjúkt fólk, einkan-
lega á sviði kynlífs.
Hjónagrín hefúr margt til brunns
að bera og eru í henni punktar sem
vafalaust margir kannast við, og
ekki síöur úr íslenskri hugsun en
franskri, en hins vegar er mjög stutt
í öfgamar sem betur hefði verið
sleppt til þess að Hjónagrín hefði
orðið skemmtileg og meinlaus gam-
anmynd sem flestir hefðu getað sætt
sig við. En hún er bráðfyndin á köfl-
um, því verður ekki neitað.
-GKr
VERSLUM ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER
FLOTT OG VERÐLAGIÐ ER GOTT
VENDISPEYSUR
* * * 1350 * * *
JOGGINGGALLAR
BARNA FRÁ 990
SKÍÐAGALLAR
* * * 2980 * * *
HERRA-ÚLPUR
* * * 1590 * * *
JAKKAFÖT
FRÁ 5900
RÖNDÓTTAR
SKYRTUR 990
Góður fatnaður gerir gæfumuninn.
Ódýr og góður fatnaður
gerir allan muninn. i
SENDUM í PÓSTKRÖFU.
OPIÐ TIL KL. 16 LAUGARDAGA.
Skólavörðustíg 19
Sími 623266
Smiðjuvegi 2B Hringbraut 119
Sími 79866 Sími 611102