Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1987, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 1987.
5
pv___________________________Stjómmál
Ólafur Ragnar vill afdráttarlaus svör um gengismál:
Ríkisstjómln leggi
líf sitt að veði
Snarpar umræöur urðu utan dag-
skrár á Alþingi í gær um efnahagsaö-
gerðir og fjárlagafrumvarp ríkis-
stjómarinnar. Lauk þeim ekki fyrr en
undir miðnætti.
Ólafur Ragnar Grímsson, sem nú
situr á Alþingi sem varaþingmaður,
hóf umræður. Hann sagði óhjákvæmi-
legt að knýja forsætisráðherra til að
lýsa því yfir afdráttarlaust að ríkis-
stjómin ætlaði ekki að fella gengið.
Skrifleg fyrirheit, sem gefin hefðu ve-
rið launafólki í landinu, hefðu verið
svikin með söluskatti á matvæli. Loks
sagði hann óhjákvæmilegt að fá skýr
svör við því að hve miklu leyti fiár-
lagafrumvarpið nyti stuðnings í
stjómarflokkunum.
Ólafur Ragnar krafðist þess að for-
sætisráðherra lýsti því yfir að ríkis-
sfiómin mundi fara frá ef gengið yrði
fellt. Ekkert minna dygöi. Ef forsætis-
ráðherra ekki lýsti því yfir að líf
ríkisstjómarinnar yrði lagt að veði
yrði ályktað að um blekkingarvef væri
að ræða.
Hann taldi ljóst að fiárlagafrum-
varpið nyti ekki stuðnings Framsókn-
arflokksins. Vitnaði hann í yfirlýsing-
ar Jóns Helgasonar landbúnaðarráð-
herra og ýmissa annarra
framsóknarmanna. Sagði hann að í
venjulegum lýðræðisríkjum þyrfti
ráðherra, sem ekki styddi einn af
homsteinum fiárlagafrumvarpsins,
annaðhvort að segja af sér eða ríkis-
stjómin segði af sér. í staðinn væri
ágreiningnum vísað í nefnd.
Þorsteinn Pálsson forsætisráðherra
sagði að sanngjamt hefði verið af Al-
þýðubandalaginu að leyfa Sigríði
Stefánsdóttur frá Akureyri, keppinaut
Ólafs Ragnars um formannssæti í Al-
þýðubandalaginu, að koma inn á þing
og tala jafnlengi og Ólafur Ragnar.
Þorsteinn sagði aö vegna nýrra að-
stæðna og nýrra upplýsinga um
horfur í efnahagsmálum hefði þótt
nauösynlegt að stíga fastar á brems-
umar en áður hefði verið ráðgert.
Meö því hefði verið mörkuð stefna
sem gæfi mönnum trú á að gengi krón-
unnar gæti haldið. Öll tvimæh hefðu
verið tekin af um að ríkisstjómin ætl-
aði sér að fylgja eftir fastgengisstefn-
unni.
Hann sagði að ráðstafanimar fælu
ekki í sér brigð viö kjarasamninga.
Kaupmáttur væri eftir sem áður meiri
en að hefði verið stefnt.
Steingrímur Hermannsson utanrik-
isráðherra lagði áherslu á að Fram-
sóknarflokkurinn styddi fiárlaga-
frumvarpið. Ekki væri óeðlilegt þótt
landbúnaðarráöherra hefði gert at-
hugasemdir við einn þátt þess og vildi
leita leiða til að rétta hlut landbúnað-
arins.
Albert Guðmundsson, formaður
Borgaraflokksins, gagnrýndi Þorstein
Pálsson og sagði það engin svör fyrir
þjóðina að vera með dylgjur um inn-
anílokksmál Alþýðubandalagsins.
Hann sagði að sannleikurinn hefði
ekki sigurmöguleika í samkeppni við
ríkisstjórnina. Spurði hann hvort ekki
væri nauðsynlegt fyrir stuðnings-
menn Sjálfstæðisflokksins að setja
lögbann á forystu sína.
Jón Baldvin Hannibalsson fiármála-
ráðherra sagði að með samræmdum
aðgerðum væri ríkisstjómin að renna
stoðum undir fastgengisstefnuna og
visa á bug kröfum sumra atvinnurek-
enda um gengisfellingu.
Greindi hann frá viðræðum sem
hann hefði átt við forystumenn verka-
lýðshreyfmgarinnar. Bauðst hann til
þess að fresta gildistöku söluskatts á
matvæli gegn þvi að heildarsamkomu-
lag tækist viö verkalýðshreyfmguna
um launastefnu á næsta ári.
Kristín Halldórsdóttir, Kvennahsta,
lýsti athöfnum ráöherra síðustu vikur
sem hringlandahætti sem ekki væri
tíl þess fahinn að auka thtrú fólks á
Hækkað bílverð:
Eftirspurn svipuð
og fýrir hækkun
Bhaumboðin hafa htiö orðið vör
við það að fólk hafi hætt við að kaupa
nýja bha eftir að þeir hækkuðu í
verði á mánudaginn.
„Það hefur enginn samdráttur orð-
ið og engir kaupendur hafa hætt við.
Ég held að það sé vegna þess að fólk
metur það þannig að bhveröið eigi
enn eftir að hækka og telji jafnvel
gengisfelhngu yfirvofandi um ára-
mótin. Því sé það að bíða það sama
og að tapa,“ sagði Júlíus Vífih Ingv-
arsson hjá Ingvari Helgasyni í
samtali við DV í gær.
Ingimundur Sigfússon, forsfióri
Heklu, sagði í gær að eftirspurnin
væri nú svipuð og fyrir hækkun en
þó bjóst hann við þvi að samdráttur
yrði í sölu nýrra bha þegar fram í
sækti. Annars sagði hann að það
væri tæpast nógu langur timi hðinn
frá hækkun bílverðsins th þess að
hægt væri að álykta um sölu á næst-
unni. Þá gat Ingimundur þess að
mikh umframeftirspum hefði verið
á nokkrum gerðum bha og væri af-
greiðslufrestur á þeim aht fram í
febrúar á næsta ári.
Ásgeir Gunnarsson, fram-
kvæmdastjóri Veltis, sagði að enginn
þeirra sem ættu bha pantaöa hefðu
hætt við en sagði að of fljótt væri
aö mæla það hvort samdráttur hefði
orðið í eftirspum. Kvaðst hann telja
að þegar th lengdar léti þýddi hækk-
unin samdrátt í bhasölu og þá
einkum á dýrari geröunum. „Mín
tilfinning er sú að næstu daga fari
að draga úr eftirspurn,“ sagði Ás-
geir.
-ój
aðgeröir ríkissfiómarinnar. Hún sagöi
matarskattinn siðlausan og í hróplegu
ósamræmi við hræsnisfuhar yfirlýs-
ingar um umhyggu fyrir láglauna-
fólki.
Jón Helgason landbúnaðarráðherra
lýsti þvi yfir að hann teldi ekki fært
að afgreiða fiárlagafrumvarpið frá Al-
þingi án þess að breyting yrði gerð á
nokkrum hðum.
Þessi orð Jóns Helgasonar sagði Sva-
var Gestsson, formaður Alþýðubanda-
lagsins, þýða í raun að Framsóknar-
flokkurinn myndi ekki styðja
frumvarpið ef greidd yrðu um það at-
kvæði nú. Þar með væri það ekki
stjómarfrumvarp.
Stefán Valgeirsson, þingmaður Sam-
taka um jafnrétti og félagshyggju,
sagði að ekki gæti veriö meirihluti
fyrir þessu frumvarpi. -KMU
ENSKA
ÞÝSKA
FRANSKA
SPÆNSKA
DANSKA
PORTÚGALSKA
ÍTALSKA
ÍSLENSKA
fyiir útlendinga
Uppl. i símum 10004/21655/11109
Mímir
AMERÍSKIR HYDRA-SPA
NUDDPOTTAR
Acrýlefni, 2x2m, 5-6 manna
Litur blár
Verð með loftdælu kr.
108.000
HERKULES
Sími 666066 frá kl. 10-14 daglega.
BILASYNING
NISSAN
NIS5AN - SUBARU
ra
M 1957-1987 V;
130 i
ára /If
Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17
RT
Jj_
INGVAR HELGASON HF.
Sýningarsalurinn/Rauðagerði, sími 33560.