Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1987, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 1987.
13
____________________Meiming
Úr gósenlöndum
Tónleikar Önnu Guðnýjar Guómunds-
dóttur, Sigurðar ingva Snorrasonar og
Signýjar Sæmundsdóttur í Vinarborg 1.
október.
Á efnisskrá: Jón Nordal: Ristur; Sönglög
eftir: Árna Thorsteinsson, Sigfús Einars-
son, Jón Þórarinsson og Franz Schubert;
Carl Marie von Weber: Grand duo conc-
ertante og Franz Schubert: Der Hirt auf
dem Felsen.
Það er ekki á hveijum degi að ís-
lenskir tónlistarmenn reisa um
útlönd að halda tónleika. „Að sigra
heiminn er einsog að spila á spil,“
sagði Steinn Steinarr og þó að við
teljum drjúgmikið af háspilum hafa
lent á íslandi þá er þaö ekki fyrr en
við sýnum þau á annarra manna
spilaborðum að aðrir hafa hugmynd
um hvað við höfum á hendinni. Enn-
fremur er það töluverð kúnst að
olnboga sig svo áfram að maður fái
yfirleitt að sýna þessi ágætu spil á
Fyrsta orðið átti Jón Nordal. Ég
minnist að minnsta kosti þriggja
klarínettuleikara og jafnmargra
píanista sem glímt hafa við Ristur,
þetta Mtla en margslungna stykki.
Það er mér jafnan sérstök hugfró að
heyra Sigurð Ingva og Önnu
Guðnýju leika það og hér var það
Tónlist
Eyjólfur Melsted
sterkur leikur að opna tónleikana
með því.
Með lögum Áma Thorsteinssonar
(Vorgyðjunni) og Sigfúsar Einars-
sonar (Draumalandinu) komu svo
dæmi um að á íslandi varði róman-
tík nítjándu aldar eihtið lengur en
Anna Guðný Guðmundsdóttir, Sigurður I. Snorrason og Signý Sæmunds-
dóttir.
annarra manna borðum. En hver
reiknar líka með að smáþjóð úti í
Ballarhafi hafi upp á gjaldgenga há-
menningu að bjóða?
Það var því einkar ánægjulegt að
fá í hendur tilkynningu um að á
vegum Íslensk-austurríska félagsins
í Vínarborg og Österreichischer Ges-
ellschaft ftir Musik héldu þau Signý
Sæmundsdóttir, Anna Guðný Guð-
mundsdóttir og Sigurður Ingvi
Snorrason tónleika.
Það músíkalska gósenland
Austurríkismenn vita almennt
harla htið um íslenska músík.
Hvemig á lika annaö að vera þegar
landkynning okkar á erlendri grund
byggist að mestu á eldgosamyndum
og ævintýrasenum um það hvemig
hijótast megi á jeppum um fjöll og
fimindi? En þó era til einstaklingar
sem vita betur og það fór þægileg
tilfinning um undirritaðan þegar
tónskáldiö, fagottleikarinn og ís-
landsvinurinn Wemer Schulze rakti
fyrir viðstöddum það magn nýrra
íslenskra og annarra nútímaverka
sem leikið væri á tónleikum Sinfón-
íuhljómsveitar íslands á yfirstand-
andi vertíð. Svo mikið er víst að
tónskáld hér í Austurríki, sem slíka
upptalningu heyra, telja eyjuna í
norðri mikið músíkalskt gósenland.
Glefsur úr sýnisbók íslenskra
tónmennta
• En fleira þarf til en tónskáld til að
músíkin blómstri og tilefhi pistilsins
var jú tónhstarflutningur þriggja
ágætra listamanna að heiman.
viðast annars staðar í músíkinni.
Einbhni menn hins vegar ekki á ár-
töl þá era þeir góð dæmi um prýðis-
rómantísk tónskáld í sínum bestu
sönglögum. Því næst kom Fuglinn í
fiörunni í hressilegum flutningi og
þar með lauk flettingum í sýnisbók
íslenskra tónmennta það kvöldið.
Að heyra það staðfest sem
maður vissi fyrir
Grand duo concertante eftir Weber
er verk sem þau Anna Guðný og
Sigurður Ingvi leika mjög gjarnan.
Kannski ekki að ófyrirsynju því að
flutningur þeirra á þvi er jafnan
boðlegur í hvaöa hásal tónhstaiinn-
ar sem er.
Síðari hluti tónleikanna var hrein
Schubertiade. Fyrst söng Signý Sæ-
mundsdóttir fimm lög. Sum þeirra
heyrast sjaldan á ljóðatónleikum
heima, til að mynda Erster Verlust
og Der Zwerg. Góður er Schubert
og ekki ætla ég að forsmá þennan
flutning - síður en svo. En söngkonu
með raddmagn og vald Signýjar
Sæmundsdóttur vildi ég gjaman fá
aö heyra í glimu við hlutverk Guð-
rúnar í Ragnarökum, eða annað
þvíumlíkt. Á því sviði hlýtur framtíð
hennar að hggja. Að lokum fluttu
öh þrjú Den Hirt auf dem Felsen.
Þeim sem til þekktu kom ekkert á
óvart á þessum tónleikum. En það
var einkar viðkunnanlegt að heyra
ánægjuorð ókunnugra staðfesta það
sem maður vissi fyrir.