Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1987, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1987, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1987. 43 LONDON NEW YORIC 1. (4) BAD Michael Jackson 2. (5) CAUSINGAC0MM0TI0N Madonna 3. (2) U GOTTHELOOK Prince 4. (1) LOSTIN EMOTION Lisa Lisa & Cult Jam 5. (11) ITHINKWEREALONE NOW Tiffany 6. (8) CASSANOVA Levert 7. (14) MONYMONY(LIVE) Billyldol 8. (12) LETMEBETHEONE Expose 9. (13) LITTLE LIES Fleetwood Mac 10. (3) CARRIE Europe ISLENSKI LISTINN 1. (1 ) BAD Michael Jackson 2. (3) NEVERGONNAGIVEYOU UP Rick Astley 3. (2) WHATHAVEI DONETO DESERVETHIS Pet Shop Boys & Dusty Springfield 4. (5) DANCELITTLESISTER Terence Trent D Arby 5. (4) CAUSINGAC0MM0TI0N Madonna 6. (6) GLADIMNOTA KENNEDY Shona Laing 7. (10) JOHNNYB Hooters 8. (7) I DON'TWANTTO BEA HERO Johnny Hates Jazz 9. (17) BRILLIANTDISGUISE Bruce Springsteen 10. (14) THE NIGHTYOU MURDE- RED LOVE ABC ísland (LP-plötur Pink Floyd - stundarbrjálæöi að ná hámarki? Bandaríkin (LP-plötur 1. (1) BAD...................Michael Jackson 2. (2) WHITESNAKE1987...........WHITESNAKE 3. (5) A MOMENTARY LAPSEOF REASON ...........................Pink Floyd 4. (6) DIRTYDANCING.............úrkvikmynd 5. (4) HYSTERIA.................DefLeppard 6. (3) WHITNEY...............WhitneyHouston 7. (8) THE LONSOME JUBILEE......JohnCougar 8. (9) THEJOSHUATREE....................U2 9. (7) LA BAMBA.................úr kvikmynd 10. (10) BAD ANIMALS.................Heart Bretland (LP-plötur 1. (1) YOUWINAGAIN Bee Gees 2. (4) CROCKETTSTHEME Jan Hammer 3. (2) IWANNABEYOURDRILL INSTRUCTOR Abigail Mead 8i Nigel Gold- ing 4. (3) CRAZYCRA2YNIGHTS Kiss 5. (22) LOVEIN THEFIRST DEGREE Bananarama 6. (3) PUMPUPTHEVOLUME M/A/R/R/S 7. (12) THECIRCUS Erasure 8. (17) MONYMONY(LIVE) Billy Idol 9. (7) I FOUND LOVIN Fatback Band 10. (-) FAITH George Michael 1. (1 ) JOHNNYB Hooters 2. (2) WHERETHESTREETS HAVE NO NAME U2 3. (5) CAUSINGACOMMOTION Madonna 4. (7) BRILLIANTDISGUISE Bruce Springsteen 5. (4) YOUWINAGAIN Bee Gees 6. (3) BAD Michael Jackson 7. (8) LETSWORK Mick Jagger 8. (11) I DONTWANTTO BE A HERO Johnny Hates Jazz 9. (6) WHATHAVEIDONETO DESERVETHIS Pet Shop Boys & Dusty Springfield 10. (19) ÁBAKVIÐFJÚLLINHAU Gaui Madonna - eins gott aö vara sig á þessari 1. (1) TUNNELOF LOVE.........Bruce Springsteen 2. (2) ACTUALLY.................PetShopBoys 3. (3) BAD...................MichaelJackson 4. (—) ALPHABET CITY....................ABC 5. (AI) STRANGEWAYS HERE WE COME......Smiths 6. (7) HUGFLÆÐI..............HöröurTorfason 7. (12) GAUI..............Guðjón Guðmundsson 8. (16) E.S.P........................BeeGees 9. (4) INTRODUCING........Terence Trent D'Arby 10.(11) CRESTOFA KNAVE............JethroTull Jón B. heldur enn efsta sætinu á lista' rásar tvö og er ennfremur byrjaður að fikra sig upp íslenska listann. Þar situr Michael Jackson í hásætinu enn sem fyrr og eina raunveruiega ógnunin við hann er Rick Astley. Síðar meir eiga, ásamt Hooters, Bruce Springsteen og ABC eflaust eftir að koma við sögu toppsætanna. Á rásarhstanum verða það Madonna og Springsteen sem veita Hooters keppni til að byija með en Hohnny Hates Jazz og Gaui virðast til alis líklegir. Bee Gees eiga áfram vinsælasta lagið í London en margt bendir til að dag- ar þeirra þar séu brátt taldir. Ef Jan Hammer ýtir þeim ekki til hhð- ar, þá gætu Bananarömurnar gert það og svo er aldrei að vita hvað George Michael gerir. Þrjár stór- stjömur raða sér í efstu sætin í New York og trónir Michael Jack- son þar efstur. Verður fróðlegt að fylgjast með þvi hvort Madonnu tekst að hrekja hann burt eða hvort hún verður að láta sér nægja annað sætið. -SþS- á þingi Þá fauk í Jóa og hann hafði tal af þingmanninum, vini sínum, og benti honum á hættuna því samfara að öh verslun með kartöflur flyttist úr hverfinu. Þingmaðurinn samsinnti því og hafði á orði valdníðslu og vatt sér á þingiö og lagði fram frum- varp til laga þess efnis að Jóa kaupmanni yrði heimiiuð sala á kartöflum á meðan birgðir entust. Og svo segja menn að þingmenn beri ekki hag kjósendanna íyrir bijósti. Brace Springsteen er ekki á því að láta toppsætið af hendi á DV-hstanum og Pet Shop Boys og Michael Jackson sitja sömuleiðis sem fastast í sínum sætum. ABC flokkurinn staut- ar sig uppí fjórða sætið, fyrstu viku á hsta, og Smiths sálugu koma aftur th landsins og fara beint í fimmta sætið. Gaui gerir þaö gott og fer uppí sjöunda sætið og á hæla hans koma Gibb bræðumir, einnig í mikilli sókn. -SþS- ABC - glæsileg innkoma. Sting - . . .og sólin skin i heiði. 1. (-) NOTHING LIKETHE SUN..............Sting 2. (1 ) TUNNEL OF LOVE.........Bruce Springsteen 3. (2) BAD.....................Michael Jackson 4. (12) TANGO INTHENIGHT ......Fleetwood Mac 5. (15) E.S.P.........................BeeGees 6. (3) THE CREAM OF ERIC CLAPTON ...................Eric Clapton & Cream 7. (-) ALPHABETCITY......................ABC 8. (7) ACTUALLY..................PetShopBoys 9. (18) INTRODUCING.........TerenceTrent D'Arby 10. (13) BETWEEN THE LINES..........FiveStar Kartöflur Jói kaupmaður var í stökustu vandræðum. Hann hafði kom- ist yfir mikið magn af ódýrum kartöflum, sem hann sá framá að geta grætt vel á, en svo hafði einhver vitleysingur frá Heilbrigöiseftirlitinu komið og htið á kjaliarann hjá honum og kveðið upp þann dóm að hann væri óhæfur til geymslu á kartöflum vegna rottugangs. Jói mótmælti þessu hástöfum að sjálfsögðu en eftfrlitsmanninum varð ekki haggað og setti sölubann á kartöflumar hans Jóa. Og nú var iht í efni; kartöfl- umar lágu undir skemmdum og Jói sá framá stórtap á gróðafyrirtækinu. Það var því ekki um annað aö ræða en að koma sér upp öflugum rottuvömum og Jói fjárfesti í rottughd- rum í stórum sth. En aht kom fyrir ekki, Hehbrigðiseftirhtið sagöi rottughdrar ekki nægjanlega tryggingu fyrir því að rott- ur kæmust ekki í kartöflumar og ekki fékk Jói söluleyfið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.