Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1987, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1987, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1987. 9 dv Útlönd Bruni í Mikill bruni varð í óperunni í Frankfurt í V-Þýskalandi í gær og er taliö að tjónið af völduxn hans nemi milljónum v-þýskra marka. Eldurinn olli aöallega skemmd- um á sviði óperunnar, en barst ekki ut í áhorfendasal hennar. Einn maður hefur veriö hand- tekinn, grunaöur um að hafa Sænsk stjórnvöld tilkynntu í gær að þau hefðu ákveðiö aö tí- falda verðlaunafé það sem heitiö er fyrir upplýsingar, er leitt gætu til handtöku og dóms yfir morö- ingum Olof Palme. Nemur verðlaunaféð nú á íjóröa hundraö milljóna ís- lenskra króna. Hvorki gengur né rekur í rann- sókn morðsins á forsætisráð- herranum. . íkrfU Tuttugu og einn farþegi slasað- ist í þotu frá flugfélaginu Pan Am í gær þegar þotan lenti skyndi- lega í mikilli ókyrrð og kastaðist harkalega til í loftinu. Þotan, sem er af gerðinni Airbus A-310, skemmdist ekkert. Atburðurinn átti sér staö skömmu eftir flugtak í Miami í Bandaríkjunum. Til átaka dregur nú meö lög- reglu og hústökufólki í Hamborg. Lögregla reyndi árangurslaust aö fá hústökufólk til að yfirgefa hús sem það hafði tekið herskildi í gær eftir að samningaviðræður þeirra viö borgaryfirvöld fóru út um þúfur. Búist er viö að fólkið verði fjarlægt MEGAS LOFTMYND Þá er Megas mættur á svæðið með sína frískustu og fjöl- breytilegustu plötu til þessa, Loftmynd. Textar Megasar á þessari plötu bregða upp skemmtileg- um myndum af mannlífinu í Reykjavík fyrr og síðar og í tónlistinni er víða komið við. Á Loftmynd má heyra blús, rokk, kántrí, fönk og fleira. Einvalalið er Megasi til aðstoðar og má þar nefna Guðlaug Óttarsson, Sykurmolana, Björk Guðmundsdóttur og Sig- trygg Baldursson, Harald Þorsteinsson, Þorstein Magnús- son, Eyþór Gunnéirsson, og Karl Sighvatsson. Hljóðfæravalið hjá Megasi segir sina sögu um sérstöðu hans sem tónlistamanns. Jafnhliða hefðbundnum rokkhljóðfærum bregður hann upp nýstárlegum stemningum með harmón- íku, munnhörpu, óbói, Hammondorgeli, kontrabassa o.s. frv. Á þann hátt undirstrikar Megas sterka stöðu Loftmyndar sem hressilegustu, hnyttnustu og bestu Reykjavíkurplötu sem gerð hefur verið til þessa. Væntanleg á geisladiski innan skamms. □ □ S YKURM O L ARNIR - BIRTHDAY Eins og alþjóð ætti að vera kunn- ugt æða Sykurmolamir upp alla mögulega og ómögulega vin- sældalista um allan heim. Ert þú búin(n) að tryggja þér eintak af þessum gullmola? Væntanlegt á geisladiski. □ SYKURMOLARNIR - COLD SWEAT Lag sem á áreiðanlega eftir að feta í fótspor Birthday. Kröftugt eymakonfekt. □ THE SMITHS - STRAN GEWAYS HERE WE COME □ NEW ORDER - SUBSTANCE DIXSON-ROMEOAT JULŒARD Fjórmenningamir frá Manchester enda ferilinn jafnglæsilega og þeir hófu hann. Fyrsta breiö- skífa þeirra þyldr meö bestu frumburöum rokksögunnar og önnur eins grafskrift og STRANGEWAYS er vandfundin. Það er ekki hægt aö segja annaö en aö þeir kveöji meö glæsi- brag. Tvöfalt albúm meö sögu New Order frá upphafi til dagsins í dag. Inniheldur m.a. Blue Monday, The Perfect Kiss, True Faith. Mörg laganna hafa aðeins komiö út á 12". Sannkallaður gæöagripur. Ný plata frá manninum aö baki velgengni REM og The Smithereens. Ljúft popp í anda Elvis CosteQo. □ BUBBI - DÖGUN Á LP, KA OG CD. ÚTGÁFUD. 19. NÓVEMBER ÍSLENSKAR PLÖTUR: □ Bubbi - Frelsi til sölu (LP, KA, CD) □ Bubbi - Blús fyrir Rikka □ Bubbi - Kona □ Bjami Tryggva - Önnur veröld □ Gaui - Gaui □ Grafik - Leyndarmál □ Gildran - Huldumenn □ HörðurTorfason-Hugflæði □ Hremming Smartans □ Megas - I góðri trú □ Rikshaw - Rikshaw □ S.H. Draumur - Drap mann með skóflu 7" NÝTT □ Cramps - Live □ Creedens Clearwater R. - Cronicles 1 og 2. CD. □ Textones - Cedar Creek □ TheDeadMilkman-Bucky Fellini □ Mojo Nixon - Bo-Day-Shus □ Head - Snog On The Rocks □ The Bambi Slam - Is □ Clannad - Sirius □ L. Cole and The Commotions - Mainstream □ Cabaret Voltaire - Coda □ The Cure - Kiss Me... □ Cock Robin - After here... □ Bryan Ferry - Béte Noire □ Decon Blue - Raintown □ T.T. D1 Arby - The Hardline □ Van Morrisson - Poetic Champions Compose □ Pretenders - The Singles □ Swans - Children of God □ Skin-Blood, Woman, Roses □ D. Sylvian - Secrets Of The Beehive □ B. Springsteen - Tuxmel of Love □ Sonic Youth - Sister □ Schoolly D - Saturday Night □ REM - Documents □ The Young Gods - The Young Gods □ Tom Waits - Franks Wild Years □ Steve Winwood - Best Of □ M. Jagger - Primitive Cool □ PIL - Happy? □ Miracle Legion - Surprise □ The Jesus + Mary Chain - Darklands □ Pink Floyd - A Momentary Lapse... □ Pet Shop Boys - Actually □ Michael Jackson - Bad ANNAÐ □ Cure - Flest □ Cabaret Voltaire - 5 titlar □ Elvis Costello - Flest □ Dire Straits - Allar □ Pohce - Allar □ Smiths - Allar □ U 2 - Allar □ Yello - Flestar □ Talking Heads - Flestar Eigum jafnframt fyrirliggjandi fjölbreytt úrval af Blues, Rock’n’- roll, Soul, Jazz, tónlistarbókum o.fl., o.fl. „GÆOATÓNUST Á GÓÐUM STAÐ". gramm Laugavegi 17 101 Reykjavik Simi91-12040 SENDUM I PÓSTKRÚFU SAMDÆGURS.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.