Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1987, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1987, Síða 25
FQSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1987. 37 Smáauglýsingar Fréttir ■ Atvinna óskast Vantar þig góðan starfskraft? Við höf- um fjöldann allan af fólki á skrá með ýmsa menntun og starfsreynslu. Kynntu þér málið. Vinnuafl, ráðning- arþjónusta, Þverbrekku 8, Kópavogi, sími 43422. 23 ára stúlku vantar vel launaða vinnu, er með stúdentspróf. Margt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6215. Vantar þig heimilishjálp? Hafðu þá samband við okkur. Vinnuafl, ráðn- ingarþjónusta, Þverbrekku 8, Kópa- vogi, sími 43422. ■ Bamagæsla Dagmöntmur i Teigunum. Ég er tíu mánaða stelpa og óska eftir góðri konu til að annast mig frá 9-17. Uppl. í síma 15267 e. kl. 17. Okkur vantar góða manneskju til að koma heim og gæta bams frá 12-17. 30, erum í efra Breiðholti. Hafið samband við DV í síma 27022. H-6204. Óska eftir dagmömmu til að gæta 2 ára barns fyrir hádegi, 2-3 daga í viku, helst nálægt Langagerði. Uppl. í síma 686372. Tek börn í pössun allan daginn eða hálfan, er í Fossvogshverfi. Uppl. í síma 675258 milli kl. 18 og 20. ■ Ýmislegt Dexion hilluefni til sölu, miðstöðvar- ofnar (pottofnar), gashylki, bílskúrs- hurðaopnari o.fl. Uppl. í síma 82670, co/Steindór. • Einkamál. Tímarit og video fyrir fullorðna. Mesta úrval, besta verð. 100% trúnaður. Skrifið til Myndrit, box 3150, 123 Reykjavík. M Einkamál________________ Islenski tistinn er kominn út. Nú eru á þriðja þúsund einstaklingar á listan- um frá okkur og þar af yfir 500 íslendingar. Fáðu lista eða láttu skrá þig og einmanaleikinn er úr sögunni. Uppl. í síma 618897 milli kl. 16 og 19. Trúnaður, kreditkortaþj. Óska eftir að kynnast konu, 45-50 ára, algjörum trúnaði heitið. Svör sendist DV, merkt „Kynni 6186“, fyrir 20.11. ■ Kennsla Saumanámskeið. Saumanámskeið er að hefjast fyrir byrjendur og lengra komna. Ásgerður Ósk Júlíusdóttir klæðskeri, sími 21719. M Spákonnr_______________ Spái í 1987 og 1988, kírómantí lófalest- ur í tölum, spái í spil og bolla, fortíð, nútíð og framtíð, alla daga. Sími 79192. ■ Skemmtanir Diskótekið Dollý - á toppnum. Fjöl- breytt tónlist fyrir alla aldurshópa, spiluð á fullkomin hljómflutnings- tæki, leikir, „ljósashow", dinner- tónlist og stanslaust fjör. Diskótekið Dollý, sími 46666. 10. starfsár. Það er gaman að dansa. Brúðkaup, bamaskemmtanir, afmæli, jólaglögg og áramótadansleikir eru góð tilefni. Leitið uppl. Diskótekið Dísa, s. 51070 kl. 1-17, hs. 50513. HUÓMSVEITIN TRIÓ ’87 leikur og syngur gömlu og nýju dansana. Verð við allra hæfi. Pantanasímar 681805, 76396 og 98520307. TRÍÓ ’87. HUÓMSVEITIN TRIÓ '87 leikur og syngur gömlu og nýju dansana. Verð við allra hæfi. Pantanasímar 681805, 76396 og 985-20307. TRfÓ ’87. Plötutekið Devo. Eitt með öllu um allt land. Leggjum áherslu á tónlist fyrir blandaða hópa. Rútuferðir ef óskað er. Uppl. í síma 17171 og 656142. Ingi. Skilorðsdómar: Dómstólar hafa lítið nýtt reglur um skilorð Skilorðsdómar hafa verið mikið til umræðu að undanfomu. Þegar aö er gáð kemur í ljós að dómstólar hafa aldrei notað alla möguleika skilorðs. Þeim sem dæmdir hafa verið skil- orðsbundið, hafur aldrei verið gert annað en aö hlýða hinni almennu reglu, þaö er að þeir gerist ekki brot- legir á skilorðstímanum. Viö lestur reglugerðar um Skil- orðseftirht má sjá að Skilorðseftirlit- inu er ætlað að annast umsjón og eftirlit með þeim sem frestað er ákæru gegn. Með þeim sem leystir era úr fangelsi með skilyrðum. Og einnig með þeim sem dæmdir eru skilorösbundið. Allt frá því að Skilorðseftirlitið tók til starfa, hefur aldrei verið farið þess á leit í dómi að Skiloröseftirlitið hafi umsjón með eöa annist þá sem dæmdir hafa verið skilorðsbundið. Dómstólamir hafa því aldrei séð nauðsyn á því að setja önnur skilyröi við slíka dóma en að viðkomandi gerist ekki sekir um nýtt brot á skil- orðstímanum. Til viðbótar eru sex skilyrði sem má setja þeim sem dæmdur er skilorðsbundið, þau eru: - Aö aðili sæti á skilorðstímanum umsjón einstakra manna eða félags- legrar stofnunar. Til dæmis Skilorðs- eftirlits ríkisins. - Að aöili hliti fyrirmælum umsjón- armanns um dvalarstaði, menntun, vinnu, umgengni við aðra menn og notkun tómstunda. - Aö aðili neyti ekki á tímanum áfengis eða deyfilyfja. - Að aðili gangist undir dvöl á hæli tiltekinn tíma ef nauðsyn þykir til bera, allt aö átján mánuðum þegar venja þarf hann af notkun áfengis eða deyfilyfia. Annars allt að einu ári. - Að aðili gangist undir að þola tak- markanir á umráðum yfir tekjum sínum eða öðru er fjárhag hans varð- ar. - Að aðili greiði eftir getu bætur fyr- ir tjón sem hann hefur valdið með broti sínu. Einhverra hluta vegna hefur ekki reynt á þessa möguleika sem þó er hægt að setja í skilorðsdóma. -sme BJöm Borg á íslandi: Það var létt yfir frægasta tennis- farin ár. Ég vonast til að auka leikara aUra tíma, Svíanum Birni söluna hér en gott starf hefur veriö Borg, þegar hann kom inn í Leifs- unniö til þessa.” Borg sagöist vera stöð eftir fjögurra tíma flug frá búinn að leggja keppnistennis að Stokkhólmi. Kappinn er mættur mestu á hilluna. „Ég spila í mesta hingað til lands sem verslunarmað- lagi nokkra sýningarleiki á ári." ur en ekki til að leika tennis. Hver Borg sagöi að þetta væri fyrsta ætti svo sem að vera til að leika heimsóknhanstilíslandssemværi við hann hér? Hann var fyrst í raun skrítið þegar hugsað væri spurður hvort hann ætlaöi aö tíl þess hve stutt væri á milli Sví- klæða alia íslendinga í Björn Borg þjóðar og íslands. „Ég og unnusta fatnað. mín ætlum að njóta dvalarinnar „Já, því ekki. Ég er hingaö kom- hér sem best en ég á nú ekki von inn til að kynna margvíslegar á þvi aö geta skoðað mikið af vörur sem eru seldar undir mínu landinu, þaö verður að bíða betri nafni. Sölumennska af þessu tagi tíma.“ hefur verið mitt aðalstarf undan- -SMJ Bjöm Borg ásamt Jannike, unnustu sinni, við komuna til landsins. DV-mynd Brynjar Gauti Sólumennska aðalstaifið nú Það er ekki nema von að hermennirnir horfi í forundran á uppgröftinn því að á dularfyllsta oltuhvarfi aldarinnar finnst engin skýring. Tankarnir, sem geymdu olíuna, sjást i baksýn. DV-mynd Brynjar Gauti „Olíuslysið“ í Keflavík: Svæðið sund- uigrafið en engin olía finnst „Olíuslysið" margumrædda við herstöðina í Keflavík er nú farið að taka á sig enn óljósari mynd. Þrátt fyrir að leitað hafi verið að olíu þar í fjóra daga meö fullkomnustu tækj- um þá finnst ekki einn dropi af þeim 75.000 lítrum sem vantaði við síðustu birgðakönnun. Svæðið, þar sem lek- inn er talinn hafa átt sér staö, er nú allt sundurgrafið en nánast öll leiðsl- an, sem um ræðir, haföi veriö grafin upp þegar blaðamaður og ljósmynd- ari DV litu þar við í gær. Reyndar virtust allir vera búnir aö missa trúna á að leitin bæri árangur og aöeins ein grafa að störfum. Blaðafulltrúi hersins, Friðþór Eyd- al, játaði að líklega væru litlir möguleikar á því að nokkuð fyndist af margumræddum leka. Hann sagði að alvarlegast væri ef eitthvað hefði lekið svo að aðrir möguleikar væru léttvægir miðað við það. „Ég veit nú bara ekki hvað við gerum næst í stöð- unni. Það er mjög erfitt aö ímynda sér að hér hafi átt sér stað þjófnað- ur. Svæðið er vaktað allan sólar- hringinn og einhver hlyti að hafa tekið eftir þeim sjö bílum sem þurft heföi til að flytja olíuna burt.“ Enn á ný eru menn því farnir að velta fyrir sér hugsanlegri mistaln- ingu í bókhaldi en reyndar er búiö að fara nokkrum sinnum yflr það. Málið verður því sífellt óskiljanlegra. -SMJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.