Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1987, Blaðsíða 35
FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1987. I>V Ástarþrihyrningurinn; Frank Ifeknir og hjúkrunarkonurnar tvær, Theresa og Florence. Sjónvarp kl. 18.35: ðriögin á sjúkra- húsinu - nýr danskur gamanþáttur Nýr danskur framhaldsmynda- flokkur í léttum dúr kemur á skjáinn í kvöld. Gert er grín að ástarsögum um lækna og hjúkrunarkonur og hinum svokölluöu sápuóperum. Ást- arþríhymingurinn sígildi kemur aö sjálfsögðu mikið við sögu. Aðalper- sónumar eru Frank læknir og hjúkmnarkonurnar tvær, Theresa og Florence. Þær eru báðar yfir sig ástfangnar af Frank lækni og heyja mikla baráttu um að ná ástum hans. Föstudagur 13. nóvember Sjónvarp 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Nilli Hólmgeirsson. 40. þáttur. Sögumaður Örn Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.25 Albin. Sænskur teiknimyndaflokkur gerður eftir samnefndri sögu eftir Ulf Löfgren. Sögumaður Bessi Bjarnason. (Nordvision - Sænska sjónvarpið.) 18.35 örlögin á sjúkrahúsinu (Skæbner í hvidt). Nýr, danskur framhaldsmynda- flokkur í léttum dúr þar sem gert er grin að ástarsögum um lækna og hjúkrunarkonur og hinum svokölluð- um „sápuóperum". Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið). 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Matarlyst - alþjóóa matreiðslubókin. ' Breski matreiðslumaðurin lan McAndrew matbýr Ijúffenga fiskrétti. Umsjónarmaður Bryndis Jónsdóttir. 19.20 Á döfinni. 19.25 Popptoppurinn (Top of the Pops). Efstu lög bresk/bandaríska vinsælda- listans, tekin upp í Los Angeles. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Þingsjá. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 21.00 Annir og appelsinur. Vikulegur þátt- ur í umsjá framhaldsskólanema. Að þessu sinni bjóða nemendur Fjöl- brautaskóla Suðurnesja sjónvarpsá- horfendum að skyggnast inn fyrir veggi skólans. Umsjónarmaður: Eirikur Guðmundsson. 21.40 Derrick. Þýskur sakamálamynda- flokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.40 Elskhugi að atvinnu. (Just a Gi- golo). Bresk/þýsk bíómynd frá árinu 1978. Leikstjóri David Hemmings. Aðalhlutverk David Bowie, Sydne Rome, Kim Novak, David Hemmings, Maria Schell, Curt Jurgensog Marlene Dietrich. Myndin gerist i Berlín á árun- um eftir heimsstyrjöldina fyrri. Ungur, myndarlegur maður verður eftirlæti kvenna af ýmsum þjóðfélagsstigum. Hann hefur hvorki löngun né viljastyrk til þess að forðast hið Ijúfa líf og fer svo að llf hans snýst eingöngu um það að láta vel að konum. Þýðandi Þor- steinn Þórhallsson. 00.20 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Stöð 2 16.40 Milli heims og heljar. In the Matter of Karen Ann Quinlan. I apríl 1975 féll Karen Ann Quinlan I dá af óljósum ástæðum og var henni haldiö á lifi I öndunarvél. Þegar hún þafði verið I dái í þrjá mánuði fóru foreidrar hennar fram á að öndunarvélin yrði aftengd. Mál þetta vakti heimsathygli og skip- uðu menn sér i andstæðar fylkingar, með eða á móti liknardrápi. Aðalhlut- verk: Piper Laurie, Brian Keith, Habib Angeli og David Spielberg. Leikstjóri: Glen Jordan. Framleiðandi: Hal Sitow- itz. Þýðandi: Bolli Gíslason. Columbia 1977. Sýningartími 95 min. 18.15 Hvunndagshetja. Patchwork Hero. Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi: Örnólfur Árnason. ABC Australia. 18.45 Lucy Ball. Brúðkaupsveislan. Þýð- andi Sigrún Þorvarðardóttir. Lorimar. 19.1919.19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Sagan af Harvey Moon. Shine on Harvey Moon. Harvey og fjölskylda taka þátt í sögulegu nýársboði sem endar með því að Leo, vinur Rítu er settur í steininn. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Central. 21.25 Spilaborg. Getraunaleikur í léttum dúr þar sem tvenn hjón keppa hverju sinni. Umsjónarmaður er Sveinn Sæ- mundsson. Stöð 2. 21.55 Hasarleikur. Moonlighting. Prestur, sem hlustað hefur um skeið á synda- játningar ungrar konu, sér ástæðu til þess að leita konuna uppi. Hann felur Maddie og David verkefnið en konan á eftir að koma þeim mjög á óvart. Þýðandi: Ólafur Jónsson. ABC. 22.45 Max Headroom. Sjónvarpsmaðurinn vinsæli, Max Headroom, stjórnar rabb- þætti og bregður völdum myndbönd- um á skjáinn. Þýðandi: Iris Guðlaugs- dóttir. Lorimar 1987. 23.10 Arnarvængir. Eagle’s Wing. Hvítur maður stelur afburða góðum hesti frá Comanche indíánum. Indiánahöfðing- inn lætur sér það ekki lynda og heitir þvi að beita öllum tiltækum ráðum til þess að ná aftur hestinum. Aðalhlut- verk: Martin Sheen, Sam Wareston, Caroline Langrishe og Harvey Keitel. Leikstjóri: Anthony Harvey. Framleið- andi: Peter Shaw. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Rank 1979. Sýningar- tími 100 mín. 00.50 Skuggaverk i skjéli nætur. Midnight Spares. Áströlsk gamanmynd um ung- an mann sem snýr aftur til heimabæjar síns og uppgötvar að faðir hans er horfinn. Hann þykist vita hverjir standi á bak við hvarf föður síns og safnar liði til þess að lumbra á sökudólgun- um. Aðalhlutverk: James Laurie, Gia Carides og Max Cullen. Leikstjóri: Quentin Masters. Þýðandi: Salóme Kristinsdóttir. ITC 1970. Sýningartími 85 mín. 02.15 Dagskrárlok. Útvaip rás 1 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.35 Miödegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elias Mar. Höfundur les (13). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs- dóttir sér um þáttinn. 15.00 Fréttir. 15.03 Suöaustur-Asia. Fimmti þáttur. Jón Ormur Halldórsson ræðir um stjórn- Útvarp - Sjónvarp Veðrið Sjónvarp kl. 22.40: Elskhugi að atvínnu Elskhugi að atvinnu (Just a Gi- golo) er bresk/þýsk bíómynd frá árinu 1978. Myndin gerist í Berlín á árunum eftir heimsstyrjöldina fyrri. Ungur, myndarlegur maður veröur eftirlæti kvenna af ýmsum þjóðfélagsstigum. Hann hefur hvorki löngun né viijastyrk til að forðast hið ljúfa líf og fer svo aö lokum að líf hans snýst eingöngu um aö láta vel að konum. Meðal leikara eru margar þekkt- ar stjömur. David Bowie leikur elskhugann en auk hans má nefna Kim Novak og Marlene Dietrich. Aðrir leikarar era Sydne Rome, David Hemmings, Maria Schell og Curt Jurgens. Leikstjóri er David Hemmings. Atvinnuelskhuginn (David Bowie) ásamt einni ástkvenna sinna. Stöð 2 kl. 00.50: Skuggahverfi í skjóli nætur Það er sjaldan sem ástralskar gamanmyndir ná vinsældum. Krókódíla-Dundee sýndi þó og sannaði að Ástralir geta gert góðar gamanmyndir. Stöð 2 sýnir í kvöld aðra ástralska gamanmynd sem ber nafnið Skuggaverk í skjóh næt- ur. Segir þar frá ungum manni sem snýr aftur til heimabæjar síns eftir langa dvöl að heiman. Kemst hann þá að því að faðir hans hefur horfið sporlaust. Hann þykist viss um hveijir standi á bak við hvarf fóður hans og safnar liöi til að ná sér niðri á glæpamönnunum. Aðalhlutverk leika James Laurie, Gia Carides og Max Cullen. Leik- stjóri er Quentin Masters. Hann snýr heim og kemst að því að faðir hans hefur horfið spor- laust. mál, menningu og sögu Filippseyja. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður.) 15.43 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siödegi - Beethoven, Rodrigo, Ravel og Sarasate. 18.00 Fréttir. 18.03 Tekið til fóta. Umsjón: HallurHelga- son, Kristján Franklín Magnús og Þröstur Leó Gunnarsson. (Einnig út- varpað nk. mánudag kl. 15.03.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Finnur Karlsson flytur. Þingmál. Atli Rúnar Halldórsson sér um þáttinn. 20.00 Tónleikar Sambands íslenskra lúðrasveita í Langholtskirkju 20. júni 1986. Lög eftir Helga Helgason, Julius Fucik, Henry Purcell og Gustav Holst. Stjórnendur: Ellert Karlsson og Kjartan Óskarsson. (Hljóðritun Ríkisútvarps- ins.) 20.30 Kvöldvaka 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 23.00 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma Matthiassonar. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvazp zás II 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þátt- inn „Leitað svars“ og vettvang fyrir hlustendur með „orö i eyra“. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svanbergsson og Snorri Már Skúla- son. 16.03 Dagskrá. Illugi Jökulsson fjallar um fjölmiðla. Annars eru stjórnmál, menn- ing og ómenning í víðum skilningi viðfangsefni dægurmálaútvarpsins i siðasta þætti vikunnar i umsjá Einars Kárasonar, Ævars Kjartanssonar, Guð- rúnar Gunnarsdóttur og Stefáns Jóns Hafsteins. 19.00 Kvöldlréttir. 19.30 Eftirlæti. Umsjón: Valtýr Björn Val- týsson. 22.07 Snúningur. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Þröstur Em- ilsson stendur vaktina til morguns. (Frá Akureyri.) Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,. 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvazp Akuzeyii 8.07-8.30 Svæðisútvarp tyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Krist- ján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Bylgjan FM 98,9 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og föstudags- poppið. Ásgeir hitar upp fyrir helgina. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykja- vík siðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 22.00Haraldur Gíslason, nátthrafn Bylgj- unnar, kemur okkur I helgarstuð með góðri tónlist. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Kristján Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint i háttinn og hina sem fara snemma á fætur. Stjaznan FM 102£ 12.00 Hádegisútvarp. Rósa ouðbjarts- dóttir við stjórnvölinn. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlisL Alltaf eitthvað að ske hjá Helga. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir(fréttasími 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel Ólafs- Norðan- og norðaustanátt, viðast kaldi, skúrir eða slydduél á Norður- og Austurlandi en þurrt á Suður- og Vesturlandi. Hiti 2-5 stig. tsland kl. 6 i morgun: Akureyrí slydda 2 Egilsstaðir alskýjað 0 Galtarviti snjóél 2 Hjarðarnes skýjað 4 Keílavíkurtlugvöllur léttskýjað 2 Kirkjubæjarklausturhéiiskýjað 5 Raufarhöfn alskýjað 1 Reykjarík léttskýjað 1 Vestmannaeyjar léttskýjað 2 1 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen léttskýjað 4 Helsinki snjókoma 0 Ka upmannahöfn skýjað 6 Osló hálfskýjað 0 Stokkhólmur alskýjað 5 Þórshöfn rigning 4 Algarve heiöskirt 9 Amsterdam skúr 6 Barcelona léttskýjað 15 ' Berlín léttskýjað 5 Chicago léttskýjaö 7 Frankfurt skúr 7 Glasgow skýjað 7 Hamborg léttskýjaö 5 London skvjað 6 LosAngeles þokumóða 17 Lúxemborg skýjað 6 Madrid þokumóða 8 Malaga heiðskírt 15 Mallorca þokuruön- 7 ingar Montreai alskýjað 3 Nuuk alskýjaö 3 Oríando léttskýjað 12 Paris léttskýjaö 7 Winnipeg skýjað 1 Valencia léttskýjað 13 Gengið Gengisskráning nr. 216 - 1987 kl. 09.15 13. nóvember Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Doliar 37,190 37,310 38,120 Pund 66,659 65,871 64,966 Kan.dollar 28,222 28,313 28,923 Dönsk kr. 6,7077 5,7261 5,6384 Norsk kr. 5,7789 5,7975 5,8453 Sænsk kr. 6.0992 6,1189 6,1065 Fi.mark 8,9614 8.9904 8,9274 Fra.franki 6,4864 6,5074 6,4898 Belg. franki 1,0521 1,0554 1,0390 Sviss. franki 26,7650 26,8514 26,3260 Holl. gyllini 19,5562 19,6193 19,2593 ' Vþ. mark 22,0144 22,1854 21,6806 It. líra 0,02983 0,02993 0,02996 Aust.sch. 3,1292 3,1393 3,0813 Port. escudo 0.2696 0,2705 0.2728 Spá. peseti 0,3264 0,3274 0.3323 Jap.yen 0,27356 0,27444 0,27151 Irskt pund 58.648 58,737 57,809 SDB 50,0276 50,1890 60,0614 ECU 45,3941 45,5408 44,9606 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaöirrúx Fiskmarkaður Suðurnesja 12. nóvember seldust alls 42,8 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Hæsta Lægsta Þorskur 6.0 43,50 43,50 43,50 Þorskur ósl. 17,0 40.22 30,00 43,00 Ýsa óslægð 11.8 51,61 46,00 54,00 Karfi 1,9 22,00 22,00 22,00 Langa 1,4 26,77 16.00 32,50 Keila 2.9 17,29 15,60 19,60 13. nóvember verður selt úr linu- og netabátum ef gefur á sjó. Faxamarkaður 13. nóvember seldust alls 41,5 tonn. Hlýri 2,7 23,14 22,00 24,00 Karfi 12,5 22,75 22,00 23,50 Langa 0.2 15.00 16,00 15.00 Lúða 0,2 60.00 60.00 60.00 Koli 1,4 35,77 35,00 42,00 Steinbitur 2,0 28,00 28.00 28.00 Ýsa 22,2 46.07 45,00 47,50 son með tónlist, spjall, fréttir og frétta- Lúða 0.3 188.14 170.00 204.00 tengda atburði á föstudagseftirmið- Undirmálsf. 4,2 16.62 12.00 19.00 degi. Ufsi 1,4 17,51 16,00 20.00 18.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). Karfi 9.8 21,91 21.00 22,00 18.00 íslenskir tónar. Inniendar dægur- Hlýri 2,3 29,74 29.50 30,00 flugur fljúga um á FM 102 og 104 i Grálúða 0.3 28.50 28.50 28.50 eina klukkustund. Ýsa 9.2 44,89 20,00 62.00 19.00 Stjörnutiminn. Gullaldartónlistin Þorskur 103,8 44,76 37,50 55.00 flutt af meisturum. Steinbitur 1.8 28.09 14.00 32.50 20.00 Árni Magnússon. Árni er kominn í Lúða 1.1 107,09 70,00 177,10 helgarskap og kyndir upp fyrir kvóldið. Langa 1.0 25,11 17.50 26,00 22.00 Kjartan „Daddi" Guðbergsson. Og Keila 2.4 13,31 12.00 13.50 hana nú... kveðjur og óskalög á vixl. 03.00 Stjömuvaktin. Utzás FM 88,6 17-19 Kvennó. 19-21 Siguröur Ragnarsson slær á léttari strengi. MH. 21-23 Gfsli í Equador. Kynnt verður ein- stök grúppa. Ketill og Þórður. 23- 24 Þráinn Friöriksson, Gylfi Gröndal, FB. 24- 01 Eyrnakonfekt. Freyr Gylfason, FB. 01-08 Næturvakt. i ums. Kvennaskólans. Næsta uppboð verður þriðjudaginn 17. nóvember. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 12. nóvember seldust alls 137.7 tonn. & Ljósvakixin FM 95,7 6.00 Ljúfir tónar í morgunsárið. 7.00 Stefán S. Stefánsson við hljóöneni- ~ ann. Tónlist við allra hæfi og fréttir af lista- og menningarlifi. 13.00 Bergljót Baldursdóttir spilar þægi- lega tónlist og flytur fréttir al menning- arviöburðum. 19.00 Létt og klassiskt aö kvöldi dags. Halldóra Friðjónsdóttir setur plötur á fóninn. 23.00 Dúnmjúk tónlist tyrir svefninn. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan samlengjar;,..

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.