Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1987, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1987, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1987. 33^', pv______________________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Þau slógu í gegn, þroskaleikföngin frá EMCO, á Veröldinni ’87. Nú getum við boðið ný: Playmat, fyrir balsa og mjúkan við. Unimat I, fyrir létta málma. Print & Design offset prenta og Styro-Cut 3D hitaskera fyrir út- stillingar m.m. Ennfremur úrval af auka- og varahlutum fyrir öll tækin. Pantið tímanlega. Ergasía hf., s. 91- 621073, box 1699, 121 Rvk. Til sýnis og sölu að Amarhrauni 20, Hafnarfirði, efsta bjalla, milli kl. 13 og 18 laug. og sun.: 55 ára borðstofu- sett með skenk, körfustóll, 2 sófasett, 1 hornsófasett, rýjateppi, gardínur f. 3 glugga og uppsetningar, skrifborð, hjónarúm með náttborðum, spegli og snyrtiborði, bast-ungbarnakarfa, búsáhöld o/fl. 2ja ára hjónarúm með náttborðum á 25 þús., rókókósófaborð og lampaborð á 5 þús., 25" svart/hvítt sjónvarp á 3 þús. og tvíbreiður svefnsófi á 10 þús. Sími 53808 e.kl. 19. Mikið magn af Douglas furu (oregon pine), notaðri, til sölu á góðu verði í stærðum 3 'A tomma x 4'A, 20 fet, og í stærðum 5'/2x7 tomma, 16 fet. Nán- ari uppl. í síma 41651 e.kl. 19. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Tekk-hjónarúm, 200x150, kr. 10.000, furu-einstaklingsrúm, 200x90, á kr. 7.500, einnig til sölu Mazda 323 st. ’79 í mjög góðu lagi, verð ca 90.000. Sími 611925. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Gamaldags borðstofuborð, 105 á breidd, 160 á lengd, nýr hálfsíður ull- arfrakki nr. 44, þrjár dragtir, lítið notaðar, nr. 44, o.fl. Sími 13265. Radarvari fyrir bifreiðar, nýr og ónot- aður, til sölu, góð og örugg tegund. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6216. Range Rover 72, góður bíll, 6 vetra hestur, taminn, og Yamaha 440 ’76 vélsleði, góður sleði. Uppl. í síma 95- 6573. Solanna Ijósalampi 2000, hitalampi, sófasett, eldhúsborð + 4 stólar og skápur til sölu. Uppl. í síma 23131 og 621324. Sóluð vetrardekk, sanngjarnt verð, umfelganir, jafnvægisstillingar. Róstkröfuþjónusta. Dekkjaverkstæði Bjama, Skeifunni 5, sími 687833. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Vel með farin bamakerra til sölu, lítið notuð, einnig lítið notað segulbands- tæki. Uppl. í síma 28193 eftir kl. 19. Ingibjörg. Vantar fjármagn til mjög skamms tíma, pottþéttar tryggingar. Tilboð sendist DV, merkt „A 300“, fyrir helgi. Ég veit það ekki en það gæti borgað sig að líta inn, aðeins þú getur svarað því. Vöruloftið, Skipholti 33. Casio Tone MT 52 skemmtari til sölu, einnig Toshiba RT-SX 1 kassettutæki. Uppl. í síma 36625 eftir kl. 19. Flugmiði, Keflavík - Stokkhólmur, 8. des., til sölu, verð 5 þús. S. 17884 á kvöldin og um helgina. Sjónvarp til sölu, 20" Philips, rúmlega eins árs, á kr. 18 þús., kostar nýtt um 38 þús. Uppl. í síma 16031. ísskápur, barnarúm, ca 1,50, og Sindy- leikfang (hestur og kerra) til sölu. Uppl. í síma 73920. Billjarðborð, Original Reley, 10 feta, til sölu, sem nýtt. Uppl. í síma 72177. Einstaklingsrúm og hljómtæki til sölu. Uppl. í síma 75218. Frystigámur til sölu, verð 80 þús. Uppl. í síma 99-5881 og 99-5200. Pfaff saumavél í skáp til sölu, verð ca 5000. Uppl. í síma 17013. Rafmagnsþilofnar til sölu, 2 stk. 1200 v., 1 stk. 1000 v., 1 stk. 800 v. og 1 stk. 700 v. Verð 5000 allt saman. Uppl. í síma 99-3923, 91-667503. .......'y ..................... ■ Oskast keypt Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Óskum eftir að kaupa offsetprentvél og Heidelberg digul. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6212. Óska eftir að kaupa 5 mm ýsulóð, ca 10-15 bjóð, sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6214. Óska eftir aðdráttarlinsu, 300 mm eða stærri, sem passar á Olympus. Uppl. í síma 93-71468. Gott telefaxtæki óskast strax. Uppl. á skrifstofutíma í síma 621399 og 621407. Vantar 100-400 lítra pott í framleiðslu- eldhús. Uppl. í síma 99-6053. Óska eftir svefnsófa, þarf að líta vel út. uppl. í síma 93-71468. ■ Verslun Apaskinn, margar gerðir, snið í gall- ana selt með. Tilvalið í jþlafötin á börnin. Póstsendum. Álnabúðin, Byggðarholt 53, Mosf., sími 666158. Efni og tiilegg. Frábært verð, mikið úrval, opið 9-12 og 16-18, mánudaga til föstudaga, Ármúla 5, Hallarmúla- megin. Myndbandstæki - hljómtæki. Seljum hin viðurkenndu JVC-hljómtæki og myndbandstæki. Leyser, Skipholti 21, sími 623890. ■ Fatnaður Prjónavörur á framieiðsluverði. Peysur í tískulitum á kr. 1000. Á börn: peys- ur, gammósíur og lambhúshettur. Hattar, húfur og nærföt á smábörn o.m.fl. Kjallarinn, Njálsgötu 14, s. 10295. Barnajogginggallar með hettu á 1-5 ára kr. 795. Snjóþvegin gallvesti á 4-11 ára kr. 370. Erum að taka upp nýjar vörur. Vöruloftið, Skipholti 33. Nýr, brúnn leðurjakki til sölu. Uppl. í síma 22924 eftir kl. 17. ■ Fyiir ungböm Brio barnavagn til sölu, einnig MC Clain regnhlífarkerra. Uppl. í síma 76257. Baðborð óskast, þarf að vera heillegt. Uppl. í síma 35736. ■ Heiinilistæki Siemens bakarofn til sölu og lítil Hoo- ver þeytivinda. Uppl. i síma 99-4484 eftir kl. 17. Rafha eldavél til sölu, nýja línan. Uppl. í síma 75018 eftir kl. 16. ■ Hljóðfæri Splunkunýr Thosiba geislaplötuspilari til sölu, með stereoútvarpi, 2 kassettu- tækjum, 2 hátölurum, 35 vatta, sem hægt er að taka af. Á sama stað er til sölu 300 mm Miranada linsa. S 688137 eftir kl. 16 næstu daga. Rafmagnsorgel, tveggja borða, til sölu, Howard skyline 245, með trommu- heila, fótbassa o.fl. Verð 35 þús. Uppl. í síma 54028 eftir kl. 18. Roland til sölu.. S-10 Sampling Key- board og mikið af hljóðdiskum, kr. 45.000, og TR-707, kr. 22.000, til sölu. S. 17884 á kvöldin og um helgina. D-50 Roland til sölu, staðgreiðsla. Uppl. í síma 17884 á kvöldin og um helgina. Bráðvantar kontrabassa og notað píanó. Uppl. í síma 84264. Roland JX-8P hljómborð til sölu. Uppl. í síma 673723, Magnús. ■ Hljómtæki Tökum i umboðssölu hljómfltæki, bíl- tæki, sjónvörp, videotæki, hljóðfæri og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skip- holti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290. ■ Teppaþjónusta Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vesturberg 39. Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher. Henta á öll teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélimum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. ■ Húsgögn Gott tækifæri! Til sölu bæsað borð- stofuborð, stækkanlegt, + 4 stólar, verð 6000 kr., hillueiningar úr furulíki í unglingaherbergi, verð tilboð. Uppl. í síma 37451. 3 norskir leðurstólar með háu baki til sölu, einnig norskt borðstofuborð ásamt fjórum stólum, selst ódýrt. Uppl. í síma 689219. Ikea rúm, Grandi rimlarúm, 3ja mán- aða, 120x200 cm, til sölu, verð 15 þús. (nýtt 24 þús.), einnig eldhúsborð og 4 stólar, verð 2 þús. Sími 31665 e.kl. 16. Gott rúm, 120x200, með springdýnu, náttborð fylgir, verð 15.000. Uppl. í síma 12502. Hjónarúm (tekk) með áföstum nátt- borðum, dýnur fylgja. Selst ódýrt. Uppl. í síma 30525 eftir kl. 17. Eikarsófasett til sölu, þrjú borð fylgja, verðtilboð. Uppl. í síma 625943. Fururúm, stærð 2x1,10, til sölu, verð 10 þús. Uppl. í síma 51504. Sófasett til sölu, 2 +1 +1 +. Uppl. í síma 79313. ■ Antik Skrifborð, bókahillur, sófar, stólar, borð, skápar frá 5000 kr., málverk, Ijósakrónur, konunglegt postulín á hálfvirði. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. ■ Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn, úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Tölvur Til sölu Commodore 64 ásamt diska- drifi, mikill fjöldi forrita, s.s. multi- plan D-base ritvinnsla og ca 30 dislingar með leikjum, hugsanleg skipti í PC tölvu. Uppl. í síma 93-71212. Lingo tölva til sölu. Uppl. í síma 94- 3178 og 94-3211. Hjálmar. Victor PC tölva með hörðum diski til sölu. Uppl. í síma 22529 eftir kl. 18. ■ Sjónvörp_____________________ Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar- in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis- götu 72, símar 21215 og 21216. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Loftnet og sjónvörp. Sækjum og send- um. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. M Ljósmyndun Til sölu Nikon F-3 HP + mótor, tvær linsur, 50 mm F/1,2 og 50-135 mm F/3,5. Dagsetningarbak, MF-16, fyrir (FA,FE2,FM2). Uppl. í síma %-24015. ■ Dýrahald Halló, irish setter-eigendur. Nú endur- vekjum við deildina. Fundur sunnud. 15. nóv. nk., kl. 16, í húsakynnum Hundaræktarfélags Islands, Súðar- vogi 7. Allt áhugafólk um írska setterinn velkomið. Kaffiveitingar, þreifingaráð. Gustsfélagar. Árshátíð félagsins verð- ur haldin laugardaginn 14 nóv. í Félagsheimili Kópavogs. Hljómsveit Rúnars Júlíussonar leikur fyrir dansi til kl. 3. Miðapantanir í s. 38253, Anna Lilja, 33778, Sigurjón, og 40228, Árni. Ljósrauður hestur, ca 6 vetra, markað- ur, í óskilum í Hrunamannahreppi. Gæti hafa komið í rekstur ferðafólks á leið úr Skagafirði yfir Kjöl í júlí í sumar. Uppl. í s. 99-6834 og 91-26705. ■ Hjól Kawasaki KX 250 motocross ’81, nýupp- gert, margir nýir hlutir, einnig 5 gíra hjól, nýuppgert, kr. 4.000, þarf að selj- ast vegna brottflutnings. Nánari uppl. í s. 39892 í dag og næstu daga. KLF 300. Til sölu nýlegt Kawasaki KLF 300 fjórhjól, lítið ekið. Uppl. í síma 671024 eftir kl. 19. Kawasaki Bayou KLF 300 fjórhjól, ’87, til sölu, lítið notað. Uppl. í síma 99- 1823. Polaris Treylboss ’86 til sölu, verð 130 þús., staðgr. Uppl. í síma %-25062 eft- ir kl. 19. Blátt, 2ja mánaöa, 10 gíra reiðhjól til sölu. Uppl. í síma 241%. Fjórhjól til sölu, Kawasaki 250 Sport. Uppl. í síma 92-68212. Kawasaki 250 til sölu, gott hjól. Uppl. í síma 92-68256. Kawasaki Z 650 og Kawasaki Z 1-R II 1000 ’80 til sölu. Uppl. í síma 52272. Óska eftir að kaupa Honda MT eða MTX í toppstandi. Uppl. í síma 24704. ■ Vagnar Vandaður tjaldvagn með hliðartjaldi, lítið notaður til sölu.Tilboð óskast send til DV, merkt „Tjaldvagn". ■ Til bygginga Arintrekkspjöld. Eigum fyrirliggjandi trekkspjöld í arna (kamínur) og skor- steina. Einnig smíðum við alls konar arinvörur eftir beiðni. Vélsmiðjan Trausti, símar 686522 og 686870. Stigar. ítalskir hringstigar nýkomnir, einnig smíðum við ýmsar gerðir stiga. Vélsmiðjan Trausti, símar 686522 og 686870. Eldfastur arinsteinn í stærðunum 23x11x5 cm, verð 95 kr. stk., og 23x11x3 cm, verð 78 kr. stk. Álfaborg hf., Skútuvogi 4, sími 686755. Lottgrind og Ijós, tilbúið til uppsetning- ar, sem var í versl. Casa í Borgartúni, ca 20-30 ljós, selst ódýrt. Uppl. í síma 46080. Milliveggjaplötur. Úr rauðamöl, sterkar og ódýrar. Heimsending innifalin. Vinnuh., Litla-Hrauni, sími 99-3104 ■ Byssur Einstakt tækifæri. Höfum fengið til sölu síðustu eintök bókarinnar „Byssur og skotfimi” eftir Egil Stardal, einu bók- ina á íslensku um skotvopn og skot- veiðar, sendum í póstkröfu. Veiðihús- ið, Nóatúni 17, sími 84085. Veiðihúsið auglýsir. Nýjung í þjónustu, höfum sett upp fullk. viðgerðarverk., erum með faglærðan viðgerðarmann í byssuviðg., tökum allar byssur til viðgerðar, seljum einnig varahluti. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 84085. Remington 1100 til sölu, 3" magnum, með 2 hlaupum, 30" Full og 26" Skeet, einnig Beretta (Skeet) 682, undir, yfir, með útkastara, einn gikkur. Uppl. í síma 72911 e.kl. 19. Braga Sport, Suöurlandsbr. 6. Mikið úrval af byssum og skotum. Seljum skotin frá Hlaði. Tökum byssur í um- boðssölu (lág umboðslaun). S. 686089. Mjög góð rjúpnabyssa til sölu, Brow- ning A5 16 GA. Uppl. í síma 51681 eftir kl. 19. ■ Fasteignir_____________ 130 fm einbýlishús í Þorlákshöfn til sölu, skipti á 2ja-3ja herb. íbúð á höf- uðborgarsvæðinu æskilegt. Uppl. í síma 99-3923 og 91-667503. ■ Fyiirtæki Góður söluturn óskast á leigu, helst í austurborginni, hef eigin lager. Skil- yrði góð staðsetn. og góð velta. Hafið samband við DV í síma 27022. H-6183. Áhorfendabekkir. Færanlegir áhorf- endabekkir til sölu. Áhprfendabekk- imir eru leigðir út til fyrirtækja og félaga. Kjörið tækifæri og miklir tekjumöguleikar fyrir rétta aðila. Uppl. í síma 97-11199, Steinþór, og . 9141264, Hólmfríður. Af sérstökum ástæðum er til sölu gjafa- vöruverslun nálægt Laugavegi, býður upp á mikla fjölbreytni. Gott verð, lít- ill lager, ömggur leigusamningur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6218. ■ Bátar Til sölu Bukh bátavél, árg. ’79,20 hest- afla, lítið notuð, í góðu lagi, vel með farin. Uppl. í síma %41648. ■ Vídeó Upptökur viö öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Emm með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og fiölfalda efni í VHS. Leigjum einnig út videovélar, moni- tora og myndvarpa. JB-Mynd, Skip- holti 7, sími 622426. ■ Varahlutir Bilapartar, Smiðjuvegi 12, sími 78540 og 78640. Eigum fyrirl. varahluti í: Wagoneer ’76, Range Rover ’72, MMC Colt ’81, Subaru ’82, Subaru Justy 10 ’85, Lada ’82, Daihatsu Charade ’80, Benz 608 ’75, Aspen '77, Fairmont ’78, Fiat 127 ’85, Saab 99, Volvo 144/244, *** BMW 316 ’80, Opel Kadett ’85, Cortina ’77, Honda Accord ’78, AMC Concord ’79 o.m.fl. Kaupum nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð. Sendum um land allt. Mikið úrval af notuðum varahlutum í Range Rover, Land-Rover, Bronco, Scout, Wagoneer, Lada Sport, Subaru ’83, Land Rover ’80-’82, Colt ’80-’83, Galant ’81-’82, Daihatsu ’79-’83, Toy- ota Corolla ’82, Toyota Cressida ’78, Fiat Uno ’84, Fiat Regata ’85, Audi 100 ’77 og Honda Accord ’78. Úppl. í símum %-26512 og %-23141. Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl. í: Fiat Uno, Cherry ’83, Corolla ’84, ’87, Carina ’81, Charade ’80, Lada Safir ’82, Fiat Ritmo ’87, Escort ’82, Mazda 626 ’80-’84, 929 ’78, ’81, Galant ’79 og ’80, Accord ’78-’80, Fairmont ’79, Dodge ’77, Volvo 164 og 244, Benz 309 og 608. Eigum einnig mikið af boddí- hlutum í nýlega tjónbíla. S. 77740. Hedd hb, Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: M. Cordia ’84, C. Malibu ’79, Saab 99 ’81, Volvo 244 ’80, Subaru ’83, Maz- da 929 og 626 '81, Lada '86, Cherry ’85, Charade ’81, Bronco ’74, Mazda 323 ’83, Galant ’80 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. S. 77551 og 78030. ÁBYRGÐ. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, < sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Bílarif, Njarðvík. Er að rífa: Lancer ’81, Mazda 929 ’82, Honda Accord ’80, Honda Accord '85, Lada Canada ’82, Bronco ’74, Daihatsu Charmant ’79, Dodge Aspen st. ’79, BMW 320 '80. Einnig varahlutir í flesta aðra bíla. Sendum um allt land. S. 92-13106. Daihatsu, Toyota, MMC Galant ’80, Charade ’79-’83, Charmant ’77-’81, Tercel ’79-’80, Cressida ’77-’80, til sölu notaðir varahl. Sími 15925. Varahlutir. Við rífum nýlega tjónb. Vanti þig varahl. hringdu eða komdu . til okkar. Varahlutir, Drangahrauni 6, Hafnarf., s. 54816 og 72417 e.kl. 19. LUKKUDAGAR FYRIR OKT. 1.70067 11.75632 21.75809 2.40975 12.70068 22. 60282 3. 55584 13.71732 23. 64246 4. 4760 14.38859 24.31664 5. 6524 15. 40578 25.46107 6. 40974 16.16668 26.77214 7.21493 17.79028 27.58772 8. 50139 18. 34907 28. 78194 9. 50140 19.74259 29. 5591 10. 64584 31.28399 20.60202 30.63103

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.