Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1987, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1987, Blaðsíða 26
38 FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Hreingemingar Ath. að panta jólahreingerninguna tím- anlega! Tökum að okkur hreingem- ingar og teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum, stofnunum o.fl. Sogum vatn úr teppum sem hafa blotnað. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Hreingemingaþjónusta Guðbjarts. Sími 72773. Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Pantið jólahreingem- ingamar tímanlega! Hreingemingar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Sími 19017. Hreingerningar - teppahreinsun - ræstingar. Önnumst almennar hreingerningar á íbúðum, stiga- göngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel. Fer- metragjald, tímavinna, fost verðtil- boð. Kvöld- og helgarþj. Sími 78257. ATH. Þvottabjörn - nýtt Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið , viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm, 1600,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Því ekki að láta fagmann vinna verkin! A.G.-hreingemingar annast allar alm. hreingemingar, teppa- og húsgagna- lyreinsun. Vönduð vinna - viðunandi verð. A.G.-breingerningar, s. 75276. Hreingerningaþjónusta Valdimars. Hreingemingar, teppa- og glugga- hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma 72595. Valdimar. Hreingerningar. Tökum að okkur allar hreingemingar, teppahreinsun og bónun. GV Hreingemingar. símar 687087 og 687913. Hreingerningar. Tökum að okkur allar hreingerningar, teppahreinsun og bónun. GV hreingemingar. Símar 687087 og 687913. Þrit - hreingerningaþjónusta. Hrein- gemingar, gólfteppa- og húsgagna- hreinsun, vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 77035. Bjami. Hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og fyrirtækjum. Teppahreinsun, gluggaþvottur. Pantanir í síma 29832. ■ Bókhald Bókhaldsstofan Fell hf. auglýsir: Getum bætt við okkur nokkrum fyrirtækjum í bókhald. Veitum einnig rekstrarráð- gjöf. Uppl. í síma 641488. Tek að mér almennt viðhald á heimil- um fyrir jól. Magnús Siguijónsson, sími 25264 eftir kl. 17. Trésmiðameistari getur bætt við sig verkum, nýsmíði og viðhaldsvinnu, 20 ára reynsla. Uppl. í síma 641367. íbúar, ATH. AR þrífur sorprennur, scrp- geymslur, sorptunnur. Uppl. í síma 91-689880. AR hreingemingar. Málarameistari getur bætt við sig verk- efnum. Uppl. í síma 641356 eftir kl. 17. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Herbert Hauksson, s. 37968, Chevrolet Monza ’86. Reynir Karlsson, s. 612016, MMC Tredia 4wd ’87. Sverrir Bjömsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny coupé ’88. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924 Lancer GLX ’88, 17384. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Snorri Bjamason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, s.76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endumýjun ökuskírteina. Engin bið. Gr.kjör. Kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á ) Rocky Turbo ’88. Lipur og þægileg kennslubifreið í vetraraksturinn. Vinnus. 985-20042, heimas. 666442. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Mazda 626 GLX allan daginn, engin bið, ökuskóli og öll prófgögn. Hörður Þór Hafsteinsson, sími 672632 og 985-25278. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda GLX ’87, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Sími 72493. R-860 Honda Accord. Lærið fljótt, byrj- ið strax. Sigurður Sn. Gunnarsson, símar 675152, 24066 og 671112. ■ Innrömmun ■ Tilsölu Fururúm sem stækka með börnunum. Til sölu gullfalleg bamafumrúm, lengd 140 cm, stækkanleg upp í 175 cm, staðgreiðsluverð 22.400. Fumhúsgögn, Bragi Eggertsson, Smiðshöfða 13, sími 685180. Barbiehús. 20 teg. af Barbiedúkkum, 7 teg. Ken, sturtuklefi, líkamsrækt, snyrtistofa, nuddpottur, húsgögn í stofu, svefnherbergi og eldhús, hestur, hundur, köttur og tvíhjól. Mesta úrval landsins af Barbievörum. Sendum bæklinga, póstsendum. Leikfangahús- ið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Pony hestar, margar gerðir og stærðir, hesthús, dansskóli, vagn, leikskóli, höll, þorp, fót og fylgihlutir. Takmark- aðar birgðir. Pantið eða komið tímanlega fyrir jól. Póstsendum. Leik- fangahúsið, Skólavörðustíg 10, Rvk., sími 14806. Öll ráðgjöf. Sérst. sölusk., staðgr. gj. Bókhald. Uppgjör. Framtöl. Kvöld & helgar. Hringið áður. Hagbót sf., Ár- múla 21, 2.h., RVK. S. 687088/77166. Innrömmunin, Bergþórugötu 23, annast alhliða innrömmun í ál- og trélista. Vönduð vinna, góð aðkeyrsla og næg bílastæði. Sími 27075. ■ Þjónusta Smáauglýsingadeild OV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Trésmíðameistari! Get bætt við mig verkefnum: gluggaskiptingum, hurðaísetn., parketlögnum, uppslætti o.fl. Vandaðir fagmenn. S. 12773 e.kl. 19. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Sjónvarpsioftnet og uppsetning. Fljót og góð þjónusta á daginn, kvöldin og um helgar. Visa og Euro. Uppl. í síma 21216. Trésmiður. Trésmiður getur bætt við sig verkefh- um. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6152. Úrbeiningar, hökkun, pökkun, merking, góður frágangur, góð nýting og ath., útbúum einnig hamborgara o.fl. Uppl. í síma 82491, 42067 og 78204. ■ Garðyrkja Hellulagnir - snjóbræðslukerfi. Húseig- endur, látið helluleggja með snjó- bræðslukerfi fyrir veturinn, önnumst einnig alhliða lóðastandsetningar. S. 15785 og 985-23881. Alfreð Adolfsson skrúðgarðyrkjumaður. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Bjöm R. Einarsson. Uppl. í símum 666086 og 20856. ■ Húsaviðgerðir Sólsvalir sf. Gemm svalimar að sól- stofu, garðstofu, byggjum gróðurhús við einbýlis- og raðhús. Gluggasmíði, teikningar, fagmenn, föst verðtilb. Góður frágangur. S. 52428, 71788. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Háþrýstiþvottur, traktorsdælur, vinnu- þrýstingur að 400 bar. Fjarlægjum einnig með sérhæfðum tækjum móðu á milli glerja. Verktak sf., sími 78822. ■ Verkfæri • Vorum að fá í sölu trésmíðavélar úr verkstæði sem er að hætta. Gott verð. • Eigum á lager súluborvélar, m/án sjálfv. niðurf., frá kr. 28.378 án ssk. • Borfræsivél m/skrúfst., kr. 68.349. •CHESTERTON vélaþéttingar. • Ferð til vélasala í Danmörku fyrir- huguð í lok þessa mánaðar. Hafið samband sem fyrst. • Ath.: Á söluskrá okkar em hundmð mism. véla og tækja til smíða úr jámi, blikki og tré. Fjölfang - véla- og tækjamarkaðurinn, sími 91-16930, hs. 19119. GRATTAN VÖRULISTAVERSLUN. Vör- ur úr Grattan-listanum fást í öllum númerum og stærðum í verslun okk- ar, Hverfisgötu 105. GRATTAN JÓLAGJAFALISTINN er kominn, fæst ókeypis í verslun okkar, burðargjald kr. 123, pantanatími 10-17 dagar, pantanasími 91-621919. GRATTAN DIRECT VÖRULISTINN. örfá eintök eftir, fást ókeypis í verslun okkar, burðargjald kr. 123, pantana- tími 10-17 dagar, pantanasími 621919. Ford Sierra station 2.0 ’84, grár að lit, útvarp/segulb. Uppl. í síma 41063. Unimog, fjórhjóladrifinn, góður bíll á hagstæðu verði, kr. 250 þús. Síðasti séns, mikil hækkun vegna tollahækk- ana. Gísli Jónsson & Co, Sundaborg 11, sími 686644. Ford Econoline Van, árg. ’82, fram- hjóladrif fylgir, vökvastýri, sjálfskipt- ing og fleira. Gísli Jónsson & Co, Sundaborg 11, sími 686644. ■ Ýmislegt Áttu i erfiöleikum meö kynllf þitt, ertu óhamingjusamur(söm) í hjóna- bandi, leið(ur) á tilbreytingarleysinu eða haldin(n) andlegri vanlíðan og streitu? Leitaðu þá til okkar, við eig- um ráð við því. Full búð af hjálpar- tækjum ástarlífsins í mörgum teg. við allra hæfi, einnig sexí nær- og nátt- fatnaður í úrvali. Ath., ómerktar póstkröfur. Vertu ófeimin(n) að koma á staðinn. Opið frá 10-23 mán.-fós. og 10-16 laug. Erum í Veltusundi 3, 3. hæð (v/Hallærisplan), ^ 101 Rvk, sími 29559 - 14448. ■ Þjónusta Gröfuþjónustan. Minigrafa til leigu í smærri verk, er 70 cm breið og kemst jví inn í hús um venjulegar dyr og í jrönga garða. Geymið auglýsinguna. Jppl. gefur Guðmundur í síma 667554. ■ Verslun Leðurval auglýsir. Erum byrjuð að taka upp nýju sendingamar, ennþá lága verðið á eldri fatnaðinum, módel- fatnaður, skartgripir o.fl., ávallt lægsta verðið, kreditkortaþj. Leður- val, Aðalstræti 9, Miðbæjarmarkaðin- um, s. 19413. Eldhúsleiktæki - 3 gerðir, hrærivél/ kaffivél/mixari, verð kr. 790. Sendum í póstkröfu. Leikfangaverslunin FLISS, Þingholtsstræti 1,101 Reykja- vík, heildsölubirgðir, sími 91-24666. Nýkomin vestur-þýsk leöursófasett í háum gæðaflokki, verð frá kr. %.860, ennfremur marmarasófaborð, gler- og krómborð í sérflokki. Nýborg hf., Skútuvogi 4, sími 82470. ■ BOar til sölu Ford Quatravan Club Wagon, árg. 1982, fram- og afturdrif, vökvastýri, sjálfsk. o.fl. Gísli Jónsson & Co hf., Sundaborg 11, sími 686644. Afsöl og sölutilkynningar Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölu- tilkynningar á smáauglýs- ingadeild ov Toyota Carina II '86, rauður, sjálfskipt- ur, vökvastýri, overdrive, til sýnis og sölu hjá Toyota bílasölunni, Skeifunni 15. S. 867120 og á kvöldin og helgina í síma 74558, einnig þar til sölu Bronco ’74, 6 cyl, beinskiptur og Lada Sport ’85, ekinn 22 þús. Mjúkir, breiðir, íyrir þreytta fætur, leð- urskór frá Katrin. Margar gerðir og litir, verð 2450. Póstsendum. Skóbúðin Lipurtá, Borgartúni 23, sími 29350. Skóbúðin Snorrabraut 38, sími 14190. Suzuki Fox SJ 413 ’87, kom á götuna í sumar ’87, ýmsir fylgihlutir. Uppl. i síma 41063. MAUeiw

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.