Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1987, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1987, Blaðsíða 24
FÖSTUDAGUR 13, NÓVEMBER 1987. itf6 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ BOar óskast 80-100 þús. staðgreitt. Vil kaupa bíl með góðum staðgreiðsluafslætti, að- eins góður bíll kemur til greina. Sími 78152 e.kl. 20. Hver vill eignast Lada station ’81, skoð- aða ’87, með bilaðri vél fyrir lítið? Uppl. í síma 641714 og 45918 eftir kl. 18. 50 þús. staðgreitt. Vil kaupa bíl með góðum staðgreiðsluafslætti. Uppl. í síma 77913. Óskum eftir að kaupa bíla til niðurrifs, staðgr. Uppl. í síma 40426 alla daginn. ■ BOar til sölu 0 Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, sími 27022. ATH. Munið að skila inn SÖLUTIU KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits, það sparar óþarfa misskilning og aukaútgjöld. Góður bíll. Til sölu BMW 316, vel með farinn, ’84, ekinn 50 þ., topplúga, raf- magn í speglum, gott lakk, gott eintak. Verð 540 þ., hægt er að semja um stað- grafsl., skuldabr. koma einnig til greina. S. 77735 eftir kl. 19.30. Rúnar. Mazda 929 st. 78 til sölu, nýlega sprautaður, ný frambretti, verð 110 þú.s., einnig Volvo 144 ’71, skoðaður ’87, verðhugmynd 35 þús., og Volvo 144 ’73, tjónbíll. Uppl. í síma 92-46643 e.kl. 19. Stór Chevrolet pallbill. Til sölu Chev- rolet Scottsdale ’81, 6 manna hús + stór pallur, 8 cyl., sjálfsk., góður bíll (útgerðir - verktakar). Ath., stór og sterkur bíll, ekki framdrif, verð 430 þús. Sími 19985. BMW 318i ’83 til sölu, nýja línan, á götuna ’84, ekinn 65 þús., 2 dyra, 4 gíra, BMW sportfelgur og ABS- bremsukerfi, skipti möguleg. Sími 686611, Bílakjör, og 26337 e.kl. 19. Camaro Z 28 ’84, beinskiptur, 5 gíra, overdrive, rafmagn í rúðum, ekinn 42 þús. mílur, mikið af aukahlutum fylg- ir, skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í síma 93-86724 eftir kl. 19. ATH! ATH! Vorum að opna skrifstofu sem sérhæfir sig í innflutningi á amer- ískum bílum og hjólum. Kaupum fyrir þig allar gerðir amerískra bíla á mjög hagstæðu verði. HEIÐARLEG ÓG ÖRUGG VIÐSKIPTI. Amerískir bílar og hjól, Skúlatúni 6,3. hæð, s. 621901. Blazer - Saab. Til sölu Blazer ’74, 8 cyl., á 35" Mikey Thompson-dekkjum, verð ca 330 þús., og Saab 99 EMS ’73, verð ca 60 þús. Til greina kemur að skipta á báðum bílunum og einum nýlegum fólksbíl á svipuðu verði eða ódýrari. Sími 98-2205 e.kl. 18. Afsöl og sölutilkynningar Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölu- tilkynningar á smáauglýs- ingadeild Þverholti 11, sími 27022 Lada Samara '87, 5 gíra, rauð, mjög fallegur bíll, margir aukahlutir + út- várp og kassettutæki. Verð 235 þús. Greiðsla samkomulag. Nánari uppl. í s. 39892 e.kl. 19.30 í dag og næstu daga. Subaru 1800 ’81 sjálfsk., ekinn 94 þús., Pioneer útvarp + kassettut., góð vetr- ar/sumardekk, nýsandblásnar og sprautaðar felgur, þarfnast viðg., á lakki, staðgrverð 105 þús. S. 92-11918. Til sölu Subaru 4x4 78, ekinn 119.000, selst á góðum kjörum, einnig Audi 100 LS GXL '74, ekinn 70.000, mikið af varahlutum í Audi fylgja. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-6146. Volvo 244 GL ’81, beinsk. og od., til sölu eftir umferðaróhapp, einn eig- andi, ávallt verið haldið í toppstandi, m.a. ryðvörn. Sími 97-81227 og 97- 81505. Benz ’82 station til sölu, góður bíll, verð 690 þús., skipti á ódýrari eða skuldabréf. Uppl. í síma 99-5881 og 99-5200. Bronco 73 til sölu, 8 cyl., beinskiptur, og Toyota Celica ’77 2400, 5 gíra, góð- ur staðgrafsl. eða ýmis skipti möguleg. S. 641343 og 40489. Bílamálun og réttingar. Blettum, almál- um og réttum allar tegundir bifreiða, gerum föst verðtilboð. Bílamálunin Geisli, Funahöfða 8, sími 685930. Datsun 79 dísil. Til sölu Datsun dísil með mæli, árg. 1979, 5 gíra, útvarp, segulband, skoðaður ’87, bíll í góðu lagi. Tilboð. Sími 19985. Fallegur MMC Golt ’81 til sölu, silfur- grár, verðhugmynd 165 þús. Góð kjör -eða góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 688363. Lancia skutla '87, litli bíllinn frá Mözdu, ekinn 8.700 km, góður stað- greiðsluafsláttur eða skuldabréf að hluta. Uppl. í síma 46894 e.kl. 19. Mazda 2200 ’86 til sölu, ekinn 55 þús., skipti á fólksbíl koma til greina, einn- ig talstöð, gjaldmælir og farsími. S. 671584 eftir kl. 18. Opel Commodore ’68 til sölu, mjög vel með farinn og ryðlaus bíll. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-6197. Skipti - til sölu. Subaru station 4x4 ’81, ekinn 91 þús., góður bíll, mikið end- urnýjaður, hugsanlegt að taka bíll á ca. 100 þús. S. 54602. Subaru 1981 Til sölu Subaru árg. ’81, vel með farinn og lítur vel út, fæst á frábæru staðgreiðsluverði. Uppl. í síma 42007 e. kl. 19 í kvöld. Subaru station ’82, ekinn 52 þús., fram- hjóladrifinn, margryðvarinn, yfirfar- inn á verkstæði á 5000 km fresti. Verð 240 þús. Frekari uppl. í síma 672127. Úrval HITTIR • ■■ tíUv'lu. • 'JJA'. v/A'lr WSW" NAGLAMN Á HAUSINN SÍMI27022 Lada Samara ’87 til sölu, ekinn 14.500 km, útvarp + segulband, einnig Trab- ant ’88, ekinn 1.100 km, útvarp og aukafelgur. Uppl. í síma 77688 og á daginn hjá Guðmundi í síma 28054. Til leigu stæói í skemmu fyrir bíla, báta, hjólhýsi o.fl. Verð 3000 kr. á mánuði pr. meðal stæði. Uppl. í síma 651576 eftir kl. 19. Til sölu Chevrolet Impala Custom árg. ’72 með 350 vél og nýrri turbo 400 skiptingu, toppeintak, skipti koma til greina. Uppl. í síma 42414 e. kl. 19. Toyota Carina '83, blá, 4ra dyra, ekinn aðeins 56 þús. km, sjálfskiptur, mjög góður bíll, vel með farinn. Uppl. hjá Bílasölunni Braut eða í síma 93-11646. Volvo 244 DL ’78, ek. 78.000, sjálfsk., vökvastýri, mjög góður bíll. Skoda Rabit ’83, ekinn 40.000, lítur mjög vel út, selst ódýrt. S. 96-33266 e. kl. 19. Volvo 244 DL 78 til sölu, ekinn 100 þús. km, einn eigandi. Verð 200 þús. Selst á skuldabréfi. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 92-27344. Volvo GL '82 til sölu, sjálfskiptur, með góðu útvarpi, vetrardekk, keyrður 82 þús. km. Uppl. í síma 13013 á daginn og 32773 á kvöldin. Athugið! Til sölu mjög góður Volvo 244 ’76 á aðeins 95 þús. kr. staðgreitt. Uppl. í síma 21484. BMW 316 77, nýyfirfarinn, óryðgaður, verð 130 þús., staðgreitt 80 þús. Uppl. í síma 652052 eftir kl. 18. BMW 318i, árg. ’84, til sölu, 4ra dyra, beinsk., ekinn aðeins 37.000 km, grá- sans., toppeintak. Uppl. í síma 19184. Chevrolet Nova SS árg. 70 til sölu, 8 cyl., 350, 4ra gíra, beinsk., þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 92-37619. Datsun Cherry ’81 til sölu, bíll í góðu ástandi og lítur vel út, selst á góðu verði. Uppl. i síma 611013 eftir kl. 19. Ford Cortina 79, ekinn 87 þús., til sölu,. góður bíll á góðu verði. Uppl. í síma 41350. Galant ’82 til sölu, ekinn 100 þús., góð- ur bíll í góðu ástandi. Uppl. í síma 76344. Honda Civic, árg. ’80, til sölu, ekinn 75.000 km. Verð 150 þús. eða 120 stað- greitt. Uppl. í síma 21940. Honda Prelude EX ’86 til sölu, ekinn 28 þús., litur svartur. Uppl. í síma 44074. Land-Rover dísil 73 til sölu, nýtt lakk, útvarp + segulband og ný, sóluð dekk. Uppl. i síma 16614. Mazda 626 2000 ’82, sjálfskiptur, skipti á ódýrari, allir möguleikar. Uppl. í síma 37413. Jóhann. Mazda 929 st. ’80 til sölu, verð 230 þús. Til sýnis á bílasölunni Bjallan, Brautarholti 33, s. 695660. Saab 900 GLS ’81til sölu, selst á ca 270 þús., ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 25147. Saab 99 72 til sölu, góð vél, gott boddí, þarfnast smávægilegrar við- gerðar. Uppl. í síma 92-37656. Toyota Celica ’81 til sölu, sjálfskiptur, álfelgur, góð kjör. Uppl. í síma 92- 12280. VW Derby 78 til sölu hæstbjóðanda yfir 20 þús. Uppl. í síma 611957 eftir kl. 19. BMW 323i ’81, allur nýlega yfirfarinn, nýlega innfluttur, ekinn 120 þús., verð 550 þús., skipti athugandi. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-6192. AMC Eagle 4x4 station '80 til sölu. Uppl. í síma 23153 eftir kl. 17. Ford Cortina 76 til sölu. Nánari uppl. í síma 39206. Lada 1500 79 til sölu. Uppl. í síma 44078. Mitsubishi Lancer EXE, hvítur, ’87, til sölu. Uppl. í síma 78173 eftir kl. 20. Toyota Corolla GT Twin Cam ’86 til sölu. Uppl. í síma 84144 eftir kl. 18. Willys ’66 til sölu, mikið endurnýjað- ur. Uppl. í síma 99-4386. ■ Húsnæði í boði Stórt og fallegt herbergi til leigu með aðgangi að baði og eldhúsi í neðra- Breiðholti, 13.500 kr. á mánuði, 3 mán. fyrirfram. Reglusemi skilyrði. Lýsthafendur leggi inn tilboð til DV, merkt „28“, fyrir mánudagskvöld. Nýleg 3ja herb. stór íbúð til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „Ártúnsholt", fyrir miðvikudag 18. október. Til leigu frá 1. des. 2 herb. kjallaraíbúð með sérinngangi í Kópavogi. Leigist einstaklingi eða barnlausum hjónum. Tilboð með greiðslugetu og öðrum uppl. leggist inn á DV, merkt „Kóp. 32“, fyrir 22. nóv. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Matreiðslunemar!!! óskast strax, góð laun fyrir rétta menn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6193. ■ Húsnæði óskast Ein ágætasta starfsstúlka okkar leitar að góðri leiguíbúð, 3-4 herbergja. Hefur þú svona íbúð í austurborginni? Við höfum fyrirframgreiðslu ef þú óskar. Hringdu í Húsgagnahöllina í síma 681427 og spurðu eftir Hönnu. Húsgagnahöllin hf. Bráðvantar húsnæði á leigu, helst í gamla miðbænum, annað kemur þó til greina, má þarfnast lagfæringa. Érum 2 í heimili, reglusöm, heitum góðri umgengni og skilvísum greiðslum. Uppl. í síma 28994 e.kl. 20. Vantar 2ja herb. íbúð, helst í miðbæ eða vesturbæ, fyrir einhleypan mann, helst á jarðhæð, snyrtilegri umgengni og reglusemi heitið, fyrirframgreiðsla 1 ár. Uppl í síma 24414 milli kl. 14 og 18 daglega. Danskur blaðamaður óskar e. 2ja-3ja herb. íbúð á sanngjörnu verði í Rvík eða nágr. Leigut. 1-2 ár. Reglusemi og skilvísi. Fyrirframgr. í lagi. S. 83122 á skrifstofutíma og 45029 á kvöldin. Hafnarfjörður. Hjón með 3 börn óska eftir lítilli íbúð á leigu frá áramótum til 1. júní, mjög góðri umgengni og skilvísum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma 52429 e.kl. 19. Hraöverk óskar eftir 2-3ja herb. íbúð fyrir par utan af landi (lærling), reglu- semi og góðri umgengni heitið, öruggar greiðslur. Uppl. í síma 34227 á kvöldin og um helgina. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- úr að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 9-12.30. Húsnæðismiðlun stúdenta HÍ, sími 29619. Ung hjón óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð, eru reglusöm, greiðslug. 2-3 mánuðir, öruggum mánaðargr. og skilvisi heit- ið, meðmæli ef óskað er. S. 22592. Tryggvi. Unglingspiltur, 23 ára, óskar eftir'ein- staklingsíbúð, má vera mjög lítil, meðmæli ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022. H-6187. Óska eftir rúmgóðu herbergi m/aðgangi að snyrtingu í vesturbæ, Laugarnes- hverfi eða miðsvæðis í borginni. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-6213. 34 ára verkstjóri óskar að taka á leigu einstaklings- eða 2ja herb. íbúð í 8-12 mán., er reglusamur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6211. Fjölskylda í Ölfusi, sem stundar vinnu og nám í Reykjavík, óskar eftir gisti- eða íbúðaraðstöðu þar. Uppl. í síma 99-1090. Par óskar eftir ibúð, allt kemur til greina, eru reglusöm og í fastri at- vinnu, öruggar greiðslur. Vinsamlega hringið í síma 673436 milli kl. 14 og 21. Sjúkraliði óskar eftir einstaklingsíbúð frá 1. des., reglusemi og góðri umgengni heitið. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 19692. Ungt par óskar eftir íbúð til leigu strax, skilvísum greiðslum og góðri um- gengni heitið. Vinsamlegast hringið í síma 29212 eða 623528. Tvo unga Dani vantar litla íbúð sem fyrst, helst í miðborginni, góðri um- gengni og skilvísum gr. heitið. Tilboð. sendist DV, merkt „Tveir Danir“. Húsnæði óskast, húshjálp í boði, ein reglusöm, róleg kona. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6207. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Óska eftir að taka á leigu 2ja herbergja íbúð eða herbergi. Uppl. í síma 44232 eftir kl. 20. ■ Atvmnuhúsnæói Til leigu er frábært skrifstofuhúsnæði á efri hæð, ca 290 fm, með mjög góðu útsýni, á góðum stað, hægt er að skipta húsnæðinu í tvo parta, 110 fm og 180 fm. Uppl. í síma 985-25846. 20-50 fm verslunarhúsnæði óskast við Laugaveg eða sambærilegan stað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6198. Atvinnuhúsnæði til leigu á besta stað í bænum, annars vegar tvö samliggj- andi herbergi á annarri hæð, stærð 42,5 m2, hins vegar 57 m2 á fyrstu hæð, hentugt fyrir skrifstofur og ýmsa aðra starfsemi. Uppl. í síma 19055 milli 13 og 17 virka daga. 50-100 mJ húsnæði með hreinlætisað- stöðu óskast til leigu undir hreinlega en nokkuð hávaðasama framleiðslu. Hafið samband við DV í síma 27022. H-6165. Lagerhúsnæði, allt að 100 fm, óskast, góðar innkeyrsludyr æskilegar, helst sem næst Holtagörðum. Uppl. í síma 27344 eða 675036. Skrifstofu- eða iðnaðarhúsnæði til leigu á Suðurlandsbraut 6, 2. hæð. Uppl. hjá Þ. Þorgrímsson og co, Ármúla 16, sími 38640. Vatnagarðar - lagerhúsnæði. 200-300 ferm lagerhúsnæði til leigu, mikil loft- hæð. Þeir sem áhuga hafa hafi samband við DV í síma 27022. H-6208. Til leigu ca 150 fm iðnaðarhúsnæði, nýstandsett, með sprautuklefa. Uppl. í síma 673735. ■ Atvinna í bodi Félagsmálastofnun Reykjavíkurborg- ar óskar að ráða sendil. Auk sendi- starfa er um að ræða afleysingar á símaskiptiborði og ýmis almenn skrif- stofustörf. Tilvalið starf fyrir fólk á aldrinum 18-30 ára. Uppl. gefur Þór- unn Pálmadóttir í síma 25500. Óskum eftir að ráða duglegt starfsfólk í pökkun og snyrtingu á fiski hálfan eða allan daginn. Góð laun fyrir dug- legt fólk, frítt fæði. Uppl. hjá verk- stjóra á staðnum og á kvöldin í símum 75618 og 685935. ísfiskur sf., Kársnes- braut 106, Kóp. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Hreingerningarfyrirtæki óskar að ráða fólk í hlutastörf síðdegis, einnig vant- ar starfsmann til afleysinga, viðkom- andi þarf að vera ábyggilegur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6203. Okkur vantar starfskraft á skrifstofu eftir hádegi, í almenn skrifstofustörf í Kópavogi, þarf að geta unnið sjálf- stætt og leyst af einstaka morgna. Uppl. hjá Vinnuafli, ráðningarþjón- ustu, sími 43422. Trésmiðir, ath.! Okkur bráðvantar vana trésmiði í vinnu á Reykjavíkur- svæðinu strax. Mikil vinna fram undan. Uppl. í síma 641488 frá kl. 9-18 virka daga. Óskum eftir að ráða smiði og aðstoðar- fólk til starfa við húsgagna- og innréttingaframleiðslu. Uppl. að Kaplahrauni 11, Hafnarfirði, og í síma 52266. Tréborg. Lítið iðnfyrirtæki í Kópavogi óskar eftir hálfs dags eða heils dags manneskjum til léttra iðnstarfa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6188. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í kjöt- og nýlenduvöruverslun í vest- urbænum, vinnutími eftir samkomu- lagi. Uppl. í síma 18240. Veitingahús í Kópavogi óskar eftir starfskrafti frá kl. 13-17 virka daga og aðra hvora helgi frá kl. 9-16. Hafið samband við DV í síma 27022. H-6217. Óska eftir að ráða duglegan starfskraft til afgreiðslustarfa. Vaktavinna. Góð laun í boði. Nánari uppl. á staðnum. Marinos pizza, Njálsgötu 26. Laust er starf við ræstingar á vinnu- stað, tvisvar í viku, u.þ.b. 5 tímar alls. Uppl. í síma 14340 milli kl. 15 og 17. Starfskraft vantar í afgreiðslu eftir há- degi, í Hagabúðina, Hjarðarhaga 47, sími 19453. Starfskraftur óskast í söluturn milli kl. 13 og 18. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6209. Ungur maður óskast til að aka bíl fyr- ir byggingarvöruverslun. Þ. Þor- grímsson c/o, Ármúla 16, sími 38640. Rafvirkjar óskast, mikil vinna. Uppl. í síma 666355 og 666366. ■ Atvinna óskast 34 ára fjölskyldumann vantar atvinnu sem fyrst, margt kemur til greina. Vanur maður óskar eftir útkeyrslu. Uppl. í síma 29248. Verkamaður óskar eftir léttri vinnu. Uppl. í síma 686294 og 688258 e. kl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.