Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1988, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1988, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1988. 9 pv______________Úflönd Vandratað fyrir Bandarikjamenn ísraelskir hermenn með gasgrímur fjarlægja brennandi hjólbarða við flótta- mannabúðir á Gazasvæðinu. Símamynd Reuter sem hindra Bandaríkin í að gagn- Bandaríkin eru hins vegar sögð rýna ísraelsmenn of mikið á opin- vera í vissri ábyrgðarstöðu þar sem berum vettvangi. Einn þeirra er ótti þau veita ísraelsmönnum þrjá millj- frambjóðenda í Bandaríkjunum við arða dollara á ári í fjárhagsaðstoð. að styggja gyðinga á kosningaári. Beri þeim þess vegna skylda til að George Shultz, utanríkisráðherra gagnrýna beitingu banvænna vopna Bandaríkjanna, er einnig sagður ísraelskrahermannagegnPalestínu- hræddur við að falla í áliti hj á banda- mönnum sem standa fyrir mótmæla- rískum gyðingum. aðgerðum. Spá áfiramhaldandi kuldum Spáð er áframhaldandi kuldum í Bandaríkjunum næstu daga, einkum í miðvesturfylkjum Bandaríkjanna þar sem frostið hefur verið einna mest undanfarið. Síðustu daga hefur víða mælst mesta frost sem skráð hefur verið frá því mælingar hófust. Hefur frostið farið vel niður fyrir fimmtíu gráður og hefur víða verið líkara því sem talið er eðlilegt á heimskautasvæð- um heldur en því sem menn eiga að venjast á byggðum bólum. Veðurspár fyrir næstu daga benda ekki til þess að neitt hlýni að ráði. Búist er við áframhaldandi frost- hörkum að minnsta kosti fram undir komandi helgi. Víða hafa orðið miklar truflanir á samgöngum, jafnvel í sumum af suð- urfylkjum Bandaríkjanna. Frostið hefur þó ekki náð til Florida enn sem komið er en þar er við- búnaður við kuldum lítill og því að vænta að tjómaf frosti yrði meira en annars staðar. Símamynd Reuter íbúar Bandaríkjanna verjast nu kuldanum eftir bestu getu. Bandaríkjamenn reyna nú að fara vandrataðan meðalveg varðandi hvemig bregðast á við ofbeldi ísra- elsmanna gegn palestínskum mótmælendum'á herteknu svæðun- um. Stjómmálaskýrendur segja að ef Bandaríkin þegi þunnu hljóði gefi það tilefni til að ætla að þau leggi blessun sína yfir morðin á þriðja tug Palestínumanna frá þvi að óeirðimar hófust fyrir nokkrum vikum. Ef Bandaríkin aftur á móti gagnrýna ísraelsmenn of oft og of mikið gæti það skaðað samskipti ísraels og Bandaríkjanna, að því er stjórn- málaskýrendumir fullyrða. í gær greiddu Bandaríkjamenn at- kvæði með þeirri ákvörðun Öryggis- ráðs Sameinuðu þjóöanna að hvetja ísraelsmenn til þess að hætta við brottvísun níu Palestínumanna sem sakaðir eru um að hafa efnt til óeirða á herteknu svæöunum. Talsmaður bandaríska utanríkisráðuneytisins sagði einnig að brottvísunin væri brot á Genfarsamþykktinni frá 1949 um meðferð óbreyttra borgara á ófriðartímum. Það eru sagðir vera margir þættir Innstæða á gengisbundnum Krónureikningi heldur verðgUdl sínu gagnvart erlendum gjaldmiðlum, hvert sem gengi krónunnar verðm Nýi gengisbundni Krónureikningurinn gerir sparifjáreigendum kleift að tryggja verðgildi sparifjár í íslenskum krónum gagnvart erlendum gjaldmiðlum. Gengisbindingin er reiknuð á þann hátt að 1. dag hvers mánaðar hækkar eða lækkar lægsta innstæða sem staðið hefur inni heilan almanaksmánuð samkvæmt skráðu kaupgengi Seðiabankans 21. dag undanfarandi mánaðar. Inn- og útborganir innan mánaðarins fá svo sérstakar verðbætur í formi vaxta. Innstæðan, sem er bundin í 6 mánuði, ber einnig fasta vexti. Nánari upplýsingarfást í sparisjóðsdeildum bankans. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna Umsjón: Ingibjörg Bára Sveinsdóttir og Halldór Valdimarsson Mótmæla frelsi ■ffrejX í 28 ár Hressingarleikfimi kvenna og karla eiturtyfjabaróns Bandarísk yfirvöld tilkynntu í gær að þau myndu herða eftirlit með inn- fluttum vörum frá Kólumbíu í mótmælaskyni við að látinn hefur verið laus úr fangelsi eiturlyfjabarón sem eftirlýstur er í Bandaríkjunum. Hert verður eftirlit með innflutn- ingi á kafFi frá Kólumbíu, afskornum blómum og frosinni rækju. Einnig munu farþegar frá Kólumbíu til Bandaríkjanna verða látnir ganga í gegnum sérstaka skoðun. Það var í síðustu viku sem eitur- lyfjabaróninum var sleppt úr fang- elsi í Kólumbíu. Bandarískir embættismenn fullyrða að hringur hans standi á bak við áttatíu prósent af öllum innflutningi á kókaíni sem smyglað er til Bandaríkjanna. Með aðgerðum sínum vonast Bandaríkin til þess að yfirvöld í Kól- umbíu handtaki eiturlyíjabaróninn á ný og einnig aðra eiturlyfjasala. Bandarísk yfirvöld fullyrða að þau hafi fengiö vilyrði fyrir því að höfuð- paurnum yrði haldið innan veggja fangelsis þar sem þau hefðu farið fram á að hann yrði afhentur þeim. Kólumbísk yfirvöld neita að hafa gefið slíkt loforð en lofa að reyna að ná honum aftur. Hann hafði verið í haldi vegna meints ólöglegs innflutn- ings á nautum til nautaats. Kennslustaðir: Leikfimisalur Laugarnesskóla og íþróttahús Seltjarnarness. Fjölbreyttar æfingar Músík - Dansspuni Þrekæfingar - Slökun Get bætt við nokkrum konum í byrj- endaflokk í Laugarnesskólanum. Innritun og upplýsingar í síma 33290 Ástbjörg S. Gunnarsdóttir íþróttakennari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.