Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1988, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1988, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1988. 25 Matthías Bjamason Matthías Bjarnason alþingis- maður hefur verið í fréttum DV vegna umræöna um kvótamálin. Matthías er fæddur 15. ágúst 1921 á ísafirði og brautskráðist ur Versl- unarskóla íslands 1939. Hann var framkvæmdastjóri Djúpbátsins hf. 1942-1968 og Vélbátaábyrgðarfé- lags ísfirðinga 1960-1974 og í stjóm félagsins frá 1960. Matthías rak verslun á ísafirði 1944-1973 og var framkvæmdastjóri útgerðarfélags- ins Kögurs hf. 1959-1966. Hann var bæjarfulltrúi á ísafirði 1946-1970, sat í þæjarráði 1950-1970 og var forseti bæjarstjórnar 1950-1952. Matthías var landskjörinn alþing- ismaður 1963-1967 og alþingismaö- ur Vestfirðinga frá 1967. Hann var sjávarútvegs-, heilbrigðis- og trygg- ingaráðherra 1974-1978, heilbrigð- is- og tryggingaráðherra 1983-1985, samgönguráðherra 1983-1987 og viðskiptaráöherra 1985-1987. Matt- hías var í stjóm LÍÚ 1962-1974 og í stjóm Útvegsmannafélags ísfirö- inga 1960-1963 og í stjórn Útvegs- mannafélags Vestfirðinga 1963-1970. Hann var í stjórn Fram- kvæmdastofnunar ríkisins frá 1972—Í983 og formaður stjórnar- skrámefndar frá 1979. Matthías hefur veriö formaður stjómar Grænlandssjóðs frá 1981 og for- maður stjórnar Byggðastofnunar frá 1987. Kona Matthíasar er Kristín Ingi- mundardóttir, f. 4. maí 1924. For- eldrar hennar: Ingimundur Þ. Ingimundarson, verkamaður á' Hólmavík, og kona hans María Helgadóttir. Börn Matthíasar og Kristínar em: Auður, f. 10. febrúar 1945, félagsráðgjafi hjá borgar- lækni, gift Kristni Vilhelmssyni vélaverkfræðingi og eiga þau einn son, Hinrik, f. 20. nóvember 1946, deildarstjóri hjá Samábyrgð ís- lands á fiskiskipum og fram- kvæmdastjóri Vélbátaábyrgðafé- lags ísfirðinga, kvæntur Sveinfríði Jóhannesdóttur íþróttakennara og eiga þau þijú börn. Matthías á sex systkini sem upp komust, öll em látin nema Kristín. Þau eru: Björg- vin, f. 14. ágúst 1903, útgerðarmað- ur á ísafirði og síðar í Rvík, kvæntur Elínu Gróu Samúelsdótt- ir, Charles, f. 10. mars 1906, yega- verkstjóri á ísafirði, kvæntur Ólöfu Jónsdóttur, Þórir, f. 10. janúar 1909, bifreiðastjóri og sérleyfishafi á ísafirði, kvæntur Ólöfu Jónsdóttur, Kristín, f. 23. júní 1910, gift Hauki Davíðssyni, bfistjóra í Rvík, Bjarni Ingimar, f. 2. mars 1912, ökukenn- ari í Rvík, og Karl, f. 13. desember 1913, framkvæmdastjóri á ísafirði- og síðar í Rvík, kvæntur Önnu Guöjónsdóttur. Foreldrar Matthíasar vom Bjami Bjamason, sjómaður og vegaverk- stjóri á ísafirði, og kona hans Auður Jóhannesdóttir. Faðir Bjarna var Bjami, b. á Hraunshöfði í Öxnadal, Krákssonar, b. og land- pósts á Hólum í Öxnadal, Jónsson- ar, b. á Skjaldarstöðum, Bjarnason- ar, bróður Sigríðar, langömmu Guðríðar, langömmu Jóns Helga- sonar ráðherra. Móðir Bjama var Sigríður, systir Óskar, langömmu Sigfúsar Jónssonar, bæjarstjóra á Akureyri. Sigríður var dóttir Guð- mundar, b. á Brún í Svartárdal, Jónssonar. Móðir Guðmundar var Ingiríður, systir Ingibjargar, langömmu Jóns Pálmásonar al- þingisforseta, foður Pálma á Akri. Ingibjörg var einnig iangamma Kristjáns, föður Jónasar læknis, afa Jónasar Kristjánssonar rit- stjóra. Systir Ingiríðar var Guðrún, langamma Páls á Guðlaugsstöðum, afa Páls Péturssonar á Höllustöð- um og langafa Hannesar Hólm- steins Gissurarsonar. Ingiríður var dóttir Guðmundar ríka, b. í Stóra- dal, Jónssonar, b. á Skeggsstöðum, Jónssonar, forföður Skeggsstaða- Fólk í fréttum Matthias Bjarnason. ættarinnar. Móðursystkini Matthíasar vom meðal annarra, Lilja, amma Ey- steins, Péturs og Jóns Arasona í FACO og Sesselja, amma Jóhann- esar, fv. framkvæmdastjóra í Neskaupstað, föður Ólafs blaða- manns. Auður var dóttir Jóhannes- ar, b. á Nolli á Svalbarðsströnd, Guðmundssonar. Móðir Auðar var Guðbjörg Bjömsdóttir, b. í Páls- gerði á Höföaströnd, bróður Guðrúnar, móður Hákarla-Jörund- ar, langafa Jónasar Bjarnasonar, forseta Náttúrulækningafélags ís- lands. Bjöm var sonur Lofts, b. á Grund í Höföahverfi, Bessasonar. Afmæli Elín Salína Grímsdóttir Elín Salína Grímsdóttir, Sunda- búð, Vopnafirði, er níutíu og fimm ára í dag. Elín fæddist í Krossavík í Vopnafirði og ólst þar upp hjá foreldrum sínum. Hún giftist 1915 Sigurði Þorsteinssyni, f. 8. júní 1886, b. í Purkugeröi í Vopnafirði. Foreldrar hans voru Þorsteinn Þorsteinsson, b. í Hestgerði í Suð- ursveit, og kona hans Oddný Jónsdóttir. Bjuggu þau í Purku- gerði en fluttust til Reykjavíkur 1947. Börn þeirra eru Grímhildur Margrét, f. 3. janúar 1916, sem er látin, sambýlismaður hennar var Sigurður Björgvinsson, verkamað- ur í Drangshlíð í Vopnafirði, Elísabet Sigríður, f. 1. september 1917, gift Árna Stefánssyni, b. og verkamanni á Uppsölum á Vopna- firði, Óhna Jóhanna, f. 16. mars 1920, d. 17. mars 1922, Þorsteinn, f. 3. ágúst 1924, bankafulltrúi í Rvík, kvæntur Guðmundu Katrínu Jóns- dóttur. Systkini Elínar voru Sigríður, f. 6. maí 1887, gift Sigmari Jörgens- syni, b. í Krossavík í Vopnafirði, Olafur, f. 20. ágúst 1889, b. í Hvammsgerði í Vopnafirði, kvænt- ur Þómnni Þorsteinsdóttur, Ehsa- bet, f. 24. júlí 1881, gift Bimi Guðmundssyni, b. á Skjaldþings- stöðum í Vopnafirði, Sæmundur, f. 12. febrúar 1897, b. á Egilsstöðum í Vopnafirði, kvæntur Helgu Metú- salemsdóttur, afi Sighvats Björg- Halldóra Halldórsdóttir son, Magnús, f. 15. október 1950, rafvirki á Sveinsstöðum í Mosfehs- bæ, kvæntur Ólöfu Oddgeirsdóttur og eiga þau tvö böm, Svanur Hlíðd- al, f. 25. ágúst 1958, sendibilstjóri í Mosfehsbæ, kvæntur Sveinbjörgu Davíðsdóttur, og eiga þau tvö böm. Systkini Hahdóru eru Sigmar Sigtryggsson, f. 1902, b. á Brimnesi í Skagafirði, Kristín Sigtryggsdótt- ir, f. 11. október 1904, ekkja eftir Guðmund Trjámannsson, ljós- myndara á Akureyri, og áttu þau fimm böm, Guðrún Sigtryggsdótt- ir, f. 18. desember 1908, gift Sigurði Hjálmarssyni, húsasmið á Akur- eyri, Tryggvi Sigurðsson, f. 17. júní 1919, bifreiðarstjóri á Akureyri, kvæntur Aðalheiði Einarsdóttur og eiga þau tvo syni, Jóhann Dalberg, f. 3. nóvember 1920, vélstjóri í Keflavík, kvæntur Helgu Sig- tryggsdóttur og eiga þau þrjár dætur. Foreldrar Hahdóm voru Hólmfríður Sigtryggsdóttir og Hahdór Jóhannesson á Siglufirði. Fósturfaðir Hahdóm var Sigurður Jónsson, b. á Fagranesi og Skálum á Langanesi. Hahdóra Hahdórsdóttir, Reyni- hvammi 27, Kópavogi, er sjötíu og fimm ára í dag. Hahdóra er fædd á Húsavík og ólst upp á Skálum á Langanesi frá fimm ára aldri. Hahdóra giftist 1932 Magnúsi Hhö- dal Magnússyni, f. 11. júh 1910, vélstjóra á Þórshöfn á Langanesi. Foreldrar hans voru Magnús Þórð- arson, kaupmaður í Vestmanna- eyjum, og kona hans, Margrét Bjarnadóttir. Þau bjuggu fyrst á Þórshöfn í þrjátíu ár en fluttust þá í Mosfehssveitina en hafa búið í Kópavogi .síöastliðin níu ár. Böm Halldóru og Magnúsar eru Baldur, f. 3. febrúar 1932, d. 4. júní 1967,- bílstjóri í Rvík, kvæntur Lára Har- aldsdóttur og áttu þau íjögur böm, Stefanía, f. 8. október 1934, gift Ein- ari Bachmann, rafvirkja í Banda- ríkjunum, og á hún þijú böm, Sveinn, f. 17. aprh 1936, verkstjóri í Mosfellsbæ, kvæntur Gunnhildi - Valtýsdóttur, og eiga þau tvær dætur, Anna Margrét, f. 12. nóv- ember 1939, gift Guðjóni Magnús- syni trésmið í Rvík, og á hún íjögur börn, Hólmfríður, f. 18. ágúst 1941, Halldóra Halldórsdóttir. gift Júlíusi Sigmarssyni rennismið í Rvík og eiga þau tvö böm, Þórar- inn, f. 12, júlí 1943, verkstjóri í Mosfehsbæ, kvæntur Júhönu Grímsdóttur og eiga þau fjögur börn, Sigríður, f. 19. október 1946, gift Róberti Laurentsen, verkstjóri í Keflavík, og eiga þau tvö börn, Súsanna, f. 15. janúar 1949, starf- stúlka á Álafossi og á hún einn Elin Salína Grímsdóttir. vinssonar, Gunnhildur Ingiríður, f. 7. júní 1900, gift Friðbirni Einars- syni, vegaverkstjóri á Vopnafirði, sem öh em látin, Vigdís Magnea, f. 26. mars 1903, gift Helga Einars- syni, símamaður á Seyðisfirði, faðir Gríms, forstöðumanns hand- ritadeildar Landsbókasafnsins, og Jón, f. 17. janúar 1906, trésmíða- meistari á Vopnafirði, kvæntur Ingibjörgu Helgadóttir. Foreldrar Ehnar voru Grímur Grímsson, b. í Hvammsgerði í Vopnafirði, og kona hans Margrét Sæmundsdóttir. Faðir Gríms var Grímur, b. á Fljótsbakka í Eiða- þinghá, Grímssonar, smiðs, söngmanns og b. í Leiðarhöfn, Grímssonar. Margrét var dóttir Sæmundar, b. í Víkurkoti í Blöndu- hhð, Ámasonar, b., smiðs og ljós- föður á Stokkhólma í Skagafirði, Sigurðssonar, b. í Keflavík, Árna- sonar. Móðir Sæmundar var Margrét, systir Pálma í Valadal, afa Hannesar, föður Pálma rektors. Pálmi var afi Hannesar Pétursson- ar skálds, Pálmi var einnig afi Herdísar, móður Helga Hálfdánar- sonar skálds. Pálmi var langafi Jóns á Hofi á Höfðaströnd, föður Pálma í Hagkaup. Margrét var dóttir Magnúsar, b. í Syðra-Vah- holti, Péturssonar og konu hans Ingunnar Ólafsdóttur, h. á Frosta- stöðum, Jónssonar, föður Ingi- bjargar, konu Björns Jónssonar, prests í Bólstaðarhlíð. Önnur dóttir Ólafs var Þuríður, kona Benedikts Gröndal skálds, amma Benedikts Gröndal skálds, yngri. Móöir Margrétar Sæmundsdóttur var Sigríður Jónsdóttir, b. í Miðdals- gröf í Steingrímsfirði, og Ólafar Björnsdóttur, prests í Tröllatungu, Hjálmarssonar, föður Sæmundar á Gaukshamri, langafa Jóhönnu, móður Huldu Jensdóttur, forstöðu- konu Fæðingarheimilis Reykjavík- ur, og Haraldar Sumarliðasonar, forseta Landssambands iðnaðar- manna. Heiöbjort Bjömsdóttir Heiöbjört Bjömsdóttir, Sjávar- borg, Skagafirði, er áttatíu og fimm ára í dag. Heiðbjört er fædd á Veðramóti og ólst þar upp. Hún giftist 7. desember 1920 Árna Dani- elssyni, f. 5. ágúst 1884, d. 2. ágúst 1965, b. og kaupmanni á Sjávarborg í Skagafiröi. Foreldrar hans voru, Daníel Andrésson, b. í Háagerði í Skagafirði, og kona hans, Hlíf Jóns- dóttir. Þau bjuggu í Blaine í Bandaríkjunum 1920-1925 þar sem Árni vann við skógarhögg og versl- un en fluttu þá til Islands og bjuggu fyrst í Reykjavík en síðan á Sjávar- borg frá 1927. Börn Heiðbjartar og Árna ‘era Hlíf Ragnheiður, f. 19. desember 1921, gift Kristmundi Bjarnasyni, safnverði og fræöi- manni á Sjávarborg, og eiga þau þijár dætur, Þorsteinn, f. 20. sept- ember 1923, d. 24. mars 1963, læknir á Neskaupstað, kvæntur Önnu Jó- hannesdóttur og eiga þau fimm börn, og Haraldur, f. 6. mars 1925, skrifstofumaður á Sauðárkróki, kvæntur Margréti Pruttmann og eiga þau fjórar dætur. Systkini Heiðbjartar vom Stefán b. á Sjávarborg, Jón, skólastjóri á Sauðárkróki, Sigurður Ámi, fram- færslufulltrúi í Rvík, Þorbjörn, b. á Geitaskarði, Guðrún Steinunn, gift Sveinbirni Jónssyni, húsasmíða- meistara í Rvík, Björg, gift Bjarna Sigurðssyni b. í Vigur, Guðmund- ur, b. í Tungu í Gönguskörðum, Sigurlaug, kennari í Rvík, og Har- aldur, kennari og leikari í Rvík. Foreldrar Heiðbjartar voru Björn Jónsson, b. og dbrm. á Veðramóti í Skagafirði, og kona hans, Þor- björg Stefánsdóttir. Tilmæli til afmælisbarna Blaðið hvetur afmælisbörn og aðstandendur þeirra til að senda því myndir og upplýsingar um frændgarð og starfssögu þeirra. Þessar upplýsingar þurfa að berast í síðasta lagi tveimur dögum fyrir afmælið. Munið að senda okkur myndir 85 ára________________________ Antonía Eiríksdóttir, Nýjabæ, Fá- skrúðsfirði, er áttatíu og fimm ára í dag. 75 ára______________________ Níels Bjarnason, Markholti 2Ö, Mosfehsbæ, er sjötíu og fimm ára í dag. Steingrimur Daviðsson, Ásabyggð 15, Akureyri, er sjötíu og fimm ára í dag. 70 ára Hafþór Guðmundsson, Skarphéð- insgötu 14, Reykjavík, er sjötugur í dag. Þórarinn Ásmundsson, Miðtúni 25, Hafnarhreppi, Austur-Skaftafells- sýslu, er sjötugur í dag. 60 ára___________________________ Arnbjörg Jónsdóttir, Brávahagötu 50, Reykjavik, er sextug í dag. Emil Als, Kirkjuteigi 27, ReyKjavík, er sextugur í dag. Ingveldur Sigurðardóttir, Hafnar- götu 4, Stykkishólmi, er sextug í dag. Guðfinna Steinsdóttir, Hávegi 4, Siglufirði, er sextug í dag. Sverrir Haraldsson, Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarhreppi, er sextugur í dag. Magni Friðjónsson, Hjallalundi 13 E, Akureyri, er sextugur í dag. 50 ára_________________________ Júlíus Egilsson, Lækjarási 1, Reykjavík, er fimmtugur í dag. Garðar Árnason, Hringbraut 101, Reykjavík, er fimmtugur í dag. Hrafn G. Johnsen, Sævangi 25, Hafnarfirði, er fimmtugur í dag. Egill Jóhannsson, Austurgötu 8, Keflavík, er fimmtugur í dag. Theódór Gunnarsson, Þverholti 18, Akureyri, er fimmtugur í dag. Guðlaug Káradóttir, Hhðartúni 4, Hafnarhreppi, Austur-Skaftafehs- sýslu, er fimmtug í dag. 40 ára__________________________ Guðrún Ingibjörg Jónsdóttir, Freyjugötu 36, ReyKjavík, er fertug í dag. Sigrún Guðmundsdóttir, Sunnu- vegi 27, Reykjavík, er fertug í dag. Magga Hrönn Ámadóttir, Borgar- holtsbraut 25, Kópavogi, er fertug í dag. Kristján Jónsson, Birkihlíð 1, Sauðárkróki, er fertugur í dag. Hólmfriður Kjartansdóttir, Gras- haga 17, Selfossi, er fertug í dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.