Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1988, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1988, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1988. 31 Stöð 2 kl. 20.25: „Nú er hún Snorrabúð stekkur... Kirkjan á Þingvöllum. Stöð 2 kl. 18.20: Kaldir krakkar Þetta er nýsjálenskur myndaílokk- ur fyrir börn og unglinga. Spenna og gaman sitja í fyrirrúmi þegar systkinin taka sér fyrir hendur að ráða niðurlögum glæpamanna sem meðal annars smygla byssum. En glæpamennirnir deyja ekki ráðala- usir og verjast með kjafti og klóm. Athygli skal vakin á því að fyrrum forsætisráðherra Nýja-Sjálands, Sir Robert Muldoon, leikur í þáttum þessum. Stöð 2 hefur látið gera heimildar- mynd um Þingvelli, þann sess sem Þingvellir skipa í hugum þjóðarinnar og hvers konar hlutverki þjóðgarðin- um er ætlað að.skipa í framtíðinni. Það er Hilmar Oddsson sem á veg og vanda af gerð þessarar myndar og vonast aðstandendur hennar til að áhorfendur kunni að meta þetta framlag. Kaldir krakkar, framhaldsmynda- flokkur fyrir börn og unglinga. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Utvarp ras n 12.00 Á hádegi. Dægurmáíaútvarp á há- degi hefst með fróttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þátt- inn „Leltað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „orð í eyra“. Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádeglstréttlr. 12.45 Á milll mála. M.a. talað við afreks- mann vikunnar. Umsjón: Gunnar Svanbergsson. 16.03 Dagskrá. Hugaö aö því sem er efst á baugi. Thor Vilhjálmsson flytur syrpu dagsins og flutt er kvikmyndagagnrýni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Umsjón: Arnar Björns- son. 22.07 Háttalag. Umsjón: Gunnar Salvars- son. 00.10 Næturvakt Útvarpslns. Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00. 12.00, 12.20. 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvaxp á Rás 2 8.07- 8.30 Svæðlsútvarp Noröurlands. 18.03-19.00 Svæölsútvarp Norðurlands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Bylgjan FM 96£ 12.00 Fréttlr. 12.10 Páll Þorstelnsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og slödegispopp- iö. Gömlu uppáhaldslögin og vin- sældalistapopp I réttum hlutföllum. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrimur Thorstelnsson I Reykja- vfk siðdegls. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað viö fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Anna Björk Blrglsdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 21.00 öm Árnason. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp- lýsingar um flugsamgöngur. Stjaman FM 1Q2£ 12.00 Hádeglsútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir stjórnar hádegisútvarpi Stjörn- unnar. 13.00 Helgl Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Stjörnuslúðrið endur- flutt. 14.00 og 16.00 Stjömufréttlr (fréttasimi 689910). 16.00 Mannlegl þátturlnn. Jón Axel Olafs- son með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og fréttatengdum viöburöum. 18.00 StjömufrétUr. 18.00 íslensklr tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stilliö á Stjörnuna. Miðvikudagur 6. janúar Sjónvarp 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Töfraglugginn - Guðrún Marinós- dóttir og Hermann Páll Jónsson kynna gamlar og nýjar myndasögur fyrir börn. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Steinaldarmennirnir. Bandariskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ólafur Guðnason. 19.25 Gömlu brýnin. (In Sickness and in Health.) Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Stiklur - Nær þér en þú heldur. Fyrri hluti. I næsta nágrenni höfuð- borgarinnar leynast slóðir sem gaman er að fara um en sumar þeirra liggja við alfaraleið án þess að vegfarendur hafi oft hugmynd um það. T þessum þætti er stiklað í austur frá Hafnarfirði í átt að Reykjanesfjallgarðinum. Um- sjónarmaður Umar Ragnarsson. 21.05 Völuspá. Hljómsveitin Rikshaw flyt- ur frumsamda tónlist við þetta forna kvæði. 21.30 Listmunasalinn (Lovejoy). Breskur framhaldsmyndaflokkur í léttum dúr. Aöalhlutverk lan McShane og Phyllis Logan. Aðalsöguhetjan er listmunasali sem er ekki allur þar sem hann er séð- ur. Hann stelur af hinum rlku, gefur. fátækum og græðir sjálfur á öllu sam- an. Þýðandi Trausti Júlíusson. 22.30 Fosshjartað slær - Endursýnlng. Islensk kvikmynd um virkjun fallvatna á Islandi. Kvikmyndun: Rúnar Gunn- arsson. Texfi: Baldur Hermannsson. Þulur: Ólafur H. Torfason. Þessi mynd var áöur á dagskrá í júni 1985. 23.25 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. Stöð 2 16.30 Aðkomumaðurlnn. Starman. Geim- vera leitar aðstoðar ekkju einnar við að finna geimskip sitt. Ekkjan á f miklu sálarstrlði þvi að geimveran hefur tekið á sig mynd framliðins eiginmanns hennar. Aöalhlutverk: Jeff Bridges og Karen Allen. Leikstjóri; John Carpent- er. Framleiöandi: Larry J. Franco. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Col- umbia 1984. Sýningarjimi 115 mín. 18.20 Kaldlr krakkar. Terry and the Gun- runners. Nýr spennandi framhalds- myndaflokkur f 6 þáttum fyrir börn og unglinga. 1. þáttur. Central. 18.50 Garpamlr. Teiknimynd. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. Worldvision. 19.19 19.19. Fréttir, veður. Iþróttir og þieim málefnum sem hæst ber hverju sinni gerð fjörleg skil. 20.25 „Nú er hún Snorrabúö stekkur... Hvaða sess skipa Þingvellir I hugum Islendinga og hvers konar hlutverki er þjóðgarðinum ætlaö að gegna I fram- tiöinni? Umsjón og kynnir Pétur Gunnarsson. Dagskrárgerö: Hilmar Oddsson. Stöö 2. 21.05 Shaka Zulu. Nýr framhaldsmynda- flokkur I tíu þáttum. 2. hluti. Aðal- hlutverk: Robert Powell, Edward Fox, Trevor Howard, Fiona Fullerton og Christopher Lee. Leikstjóri: William C. Faure. Framleiðandi: Ed Harper. Harm- ony Gold 1985. 22.00 Martin Berkovskl. Martin Berkov- ski leikur á pianó. Stöö 2. 22.05 Á ystu nöf. Out on a Limb. Fyrri hluti myndar sem byggð er á sam- nefndri ævisögu Shirley MacLaine og fer leikkonan sjálf með aðalhlutverkið. Aðalhlutverk: Shirley MacLaine, Char- les Dance, John Heard og Anne Jackson. Leikstjóri: Robert Butler. Framleiðandi: Stan Margulies. Þýð- andi: Örnólfur Arnason. ABC 1984. Seinni hl. er á dagskrá fimmtud. 7. jan. 00.30 Aöeins tyrir augun þin. For your Eyes only. Þessi mynd hefur allt það til að bera sem prýöa má góöa Bond mynd; hraða, húmor, spennu og fagrar kpnur. Aöalhlutverk: Roger Moore, Carole Bouquet, Chaem Topol og Lynn Holly Johnson. Leikstjóri: John Glen. Framleiöandi: Albert Broccoli. Þýðandi: Asthildur Sveinsdóttir. Un- ited Artists 1981. Sýningartlmi 125 mln. 02.35 Dagskárlok. Utvarp rás I 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 I dagsins önn. 13.35 Mlödegissagan; „Úr minningablöö- um“ eftir Huldu. Alda Arnardóttir byrjar lesturinn. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn þátturfrá laug- ardagskvöldi.) 14.35 Tónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn - Frá Austurtandi. Umsjón: Inga Rósa Þóröardóttir. Tón- list. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbökin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á sfödegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgiö - Efnahagsmál. Umsjón: Þorlákur Helgason. Tónlist. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn — Mennlng f útlöndum. Umsjón: Anna M. Sigurðardóttir og Sólveig Pálsdóttir. 20.00 NútimatónllsL Þorkell Sigurbjörns- son kynnir hljóðritanir frá tónskálda- þinginu í París. 20.40 Kynlegir kvistir. Ævar R. Kvaran segir frá. 21.10 Dægurlög á milll strióa. 21.30 Aö tafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sjónaukinn. Af þjóömálaumræðu hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 23.10 Djassþáttur- Jón Múli Árnason. (Einnigfluttur nk. þriöjudag kl. 14 05 ) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Útvarp - Sjónvarp Stikluþættir Ómars Ragnarssonar hafa átt mikium vinsældum að fagna. Sjónvarp kl. 20.35: Stiklur- nær þér en þú heldur í næsta nágrenni höfuðborgarinn- ar leynast slóðir sem gaman er að fara um en sumar þeirra liggja um alfaraleið án þess að vegfarendur hafi hugmynd um það. í þessum þætti er stiklað í austur frá Hafnar- firði i átt að Reykjanesfjallgarðinum. Umsjónarmaður er Ómar Ragnars- son. 19.00 Stjömutiminn á FM 102,2 og 104. Brautryðjendur dægurlagatónlistar i eina klukkustund. Ókynnt. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Létt popp á slðkveldi. 22.00 Andrea Gu'ömundsdóttir. Gæðatón- list fyrir svefninn. 24.00 Stjörnuvaktln. (ATH. Fréttir kl. 2 og 4 eftir miönætti.) Ljósvakíim FM 95,7 13.00 Bergljót Baldursdóttir vió hljóónem- ann. Auk tónlistar og frétta á heila tímanum segir Bergljót frá dagskrá Alþingis kl. 13.30 þá daga sem þing- fundir er haldnir. 19.00 Tónllst ur ýmsum áttum. 21.00 Jólaóratorfan eftir J.S. Bach, 6. kant- ata. Stjórnandi Peter Schreier, undir- leik annast hljómsveit dómkirkjunnar i Dresden og kór útvarpsins í Leipzig syngur. Einsöngvarar Hellen Donath sópran, Marjana Lipovsek alto, Peter Schreier tenór, Eberhard Buchner 2. tenór og Robert Holl bassi. 21.30 Létt og klassfskt að kvöldi dags. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan senda út á samtengdum rásum. Aheit TIL HJÁLPAR GÍRÓNÚMERIÐ 62 • 10 • 05 KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN ÞVERHOLTI 20 • 105 REYKJAVÍK © 62 10 05 OG 62 35 50 Veður Breytileg átt verður í dag, gola eða kaldi og víða él, síst þó austanlands. Vaxandi suðaustanátt verður suð- vestanlands í kvöld og nótt. Minnk- andi frost. Island kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað -7 Egilsstaðir léttskýjað -16 Galtarviti snjóél -7 Keíla víkurílugvöilur snjókoma -4 Kirkjubnjarkiaustur\éttskýydð -10 Raufarhöfn léttskýjað -11 Reykjavík snjóél -8 Vestmannaeyjar úrkoma -1 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen léttskýjað 2 Helsinki slydda 1 Ka upmannahöfn skýjað 4 Oslö snjókoma 0 ' Stokkhólmur snjókoma -1 Þórshöfn snjóél 0 Algarve skýjaö 12 Amsterdam rigning 10 Barcelona léttskýjað 10 Berlin rigning 10 Frankfurt skýjað 6 Glasgow skýjað 1 Hamborg rigning 9 London skýjað 8 Lúxemborg skýjað 8 Madrid skýjað 8 Maiaga skýjað 8 Mallorka lágþokubl. 10 Nuuk heiöskírt -9 Paris alskýjað 9 Vín þoka 2 Valencia hálfskýjað 13 Gengið Gengisskráning nr. 2-6. janúar 1988 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 36.310 36,430 36,990 Pund 66.302 66,521 66.797 Kan.dollar 28,087 28,180 27,568 Dönsk kr. 5,7861 6,0042 5,8236 Norsk kr. 5,7294 5,7483 6,7222 Sænsk kr. 6.1454 6,1657 6.1443 Fi. mark 9,0707 9,1007 9.0325 Fra.franki 6.5803 6.6020 6.6249 Belg. franki 1.0636 1,0671 1,0740 Sviss. franki 27,2772 27,3673 27,6636 Holl. gylliní 19.7929 19,8583 19,9556 Vþ. mark 22.2604 22,3339 22,4587 It. Ilra 0,03023 0.03033 0,03051 Aust.sch. 3,1617 3,1721 3.1878 Port. escudo 0,2703 0,2712 0.2747 Spá.peseti 0,3275 0.3286 0.3300 Jap.yen 0,28579 0.28674 0,29095 Irskt pund 59.095 59,290 59.833 SDR 50,3213 50.4876 50.5433 ECU 45,9412 46,0931 46.2939 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fislotiarkaðinúr Fiskmarkaður Suðurnesja 5. janúar seldust alls 21.3 tonn. Magn i Veró í krónum tonnum Meóal Hæsta Lægsta Þorskur ósl. 8.0 43,78 42.00 45,50 Ýsa ósl. 9.0 67,98 59.50 80.00 Kadi 0.6 23.00 23,00 23,00 Keila 3.0 13,36 12,00 14,50 Annað 0,7 22,23 22,23 22,23 6. janúar verður selt úr dagróðrarbátum. HANN VEIT HVAÐ HANN SYNGUR Urval

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.