Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1988, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1988, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1988. \ V ÍSLENSKAR GETRAUNIR íþróttamiðstöðinni v/Sigtún • 104 Reykjavík • ísland • Sími 84590 GETRAUNAVINNINGAR! 18. LEIKVIKA - 2. JANÚAR 1988 VINNINGSRÖÐ: XX1-2X2-2X2-21 X 1. VINNINGUR: 12 RÉTTIR, KR. 549.835,- 234378(15/11) 2. VINNINGUR: 11 RÉTTIR, KR. 6.930,- 5092+ 95044 97262 230398 235455 237298 44733' 95053 227632* 232216* 235495 237567 45757 95067 229324 232824 23496 *=2/11 Kærufrestur er til mánudagsins 25.01/88 kl. 12.00 á hádegi. ISKOLANN- *MV a o s m ■SF c* B j.'O B « B B ciasa f.GS'’ B t«iV> B ’Cr " a B MCi B B 13 3 □ □ 71 aðgerð Allt í einni tölvu: a a/b almenn brot þriðja rót hornafræðin veldi/rót, binary, octal, hex, auk allra helstu að- gerða. Batterí og sólargjafi óháð birtu, margra ára ending og ábyrgð. TŒKNILAND Laugavegi 168 v/Nóatún - 105 Reykjavík. Ræðumennska og mannleg samskipti Kynningarfundur Kynningarfundur verður haldinn fimmtudaginn 7. janúar kl. 20.30 að Sogavegi 69. Allir velkomnir. * Námskeiðið getur hjálpað þér að: * Öðlast hugrekki og meira sjálfstraust. * Láta í Ijósi skoðanir þínar af meiri sann- færingarkrafti í samræðum og á fundum. * Stækka vinahóp þinn, ávinna þér virð- ingu og viðurkenningu. * Talið er að 85% af velgengni þinni séu komin undir því hvernig þér tekst að umgangast aðra. * Starfa af meiri lífskrafti - heima og á vinnustað. * Halda áhyggjum í skefjum og draga úr kvíða. Fjárfesting í menntun skilar þér arði ævinlangt. Innritun og upplýsingar í síma 8 24 11 0 STJÓRNUNARSKÓUNN Konráð Adolphsson. Einkaumboð fyrir Dale Carnegie namskeiðin" Sandkom DV Olsurum helst illa á bæjarstjórnum sínum þessa dagana. Sérstaða Ólafsvíkur Svo sem kunnugt er hefur gengið ýmislegt á í bæjar- stjómarmálum Ólafsvíkinga. Frá bæjar- og sveitarstjórn- arkosningunum vorið 1986 hefiu- meirihlutasamstarf flolckanna þar spruhgið tvisvar. Rétt fyrir jólin náðist svo samkomulag um myndun þriðj a meirihlutans á kj ör- tímabili bæjarfulltrúanna en það samstarf fæddist and- vana því meirihlutinn sprakk áður en samstarfið hófst fyrir alvöru. Þetta þýðir í raun að meðallíftími bæjarstjórnar- meirihluta í Ólaisvík er um sex mánuðir sem er svipað líftíma ríkisstjóma á Ítalíu. Það var því ekki að ófyrir- synju að einn baejarfulltrú- inn lýsti því yfir á bæjar- stjórnarfundi fyrir nokkrum dögum að Ólafsvíkingar ættu að sækj a um það til Alþingis að þetta þæj arfélag fengi að kjósa til bæjarstjómar einu sinni á ári. Nú er það bara spumingin hvort sbkt kjör- tímabil sé ekki of langt fyrir Ólsarana. áramótin rann til dæmis árið 1987 sitt skeið á enda og 1988 gekk í garð. Fyrstu dagana í janúar vefst það oft fyrir mönnum að muna rétt ártal þegar þeir fylla út ávísanir og önnur eyðublöð sem krefj- ast þess ekki einungis að maður muni rétta dagsetn- ingu heldur einnig rétt ártal. Einn af vildarvinum sand- korns, sem var að reyna að jafna sig eftir áramótagleð- ina, horfði á fréttaþátt Stöðv- ar 2 á laugardaginn. Eftir þáttinn kom skilti sem gaf til kynna dagskrá kvöldsins. Gallup könnun á viðhorfi Islendinaa til Flugleiða. Eimskips, Isals og SlS: Þjóðinni fellur betur við SIS Þar vom einnig upplýsingar um það hvaöa dagur var, ætl- aðar þeim sem ekki vom með þaö á hreinu eftir fógnuðinn um áramótin. Þar stóð: Stöð 2, laugardagur 2. janúar 1987. Nú er það spumingin hvort þarna var um hrein mistök og gleymsku að ræða hjá Stöð 2 eða hvort starfsfólki stöðv- arinnar hafi ekki þótt full- reynt með gamla árið og því væri rétt að gefa árinu annaö tækifæri? Samvinnu- fréttir? Samband íslenskra sam- vinnufélaga á sér góðan málsvara þar sem Tíminn er. Þessu hafa ýmsir haldið fram í gegnum tíöina en sjálftpgt hefur það aldrei komið jafn- berlega í ljós og nú upp á síðkastið. Fyrsta tölublað Tímans eftir áramót kom út í gær. Fylsta blaðið í fimm viðburðaríka daga og bróður- partur forsíðunnar er lagður undir niðurstöður skoðana- könnunar sem SÍS lét gera um vinsældir Sambandsins. í niðm-stöðunni kemur fram að fólki er ekki alveg jafnilla við SÍS ogj)ví var fyrir tveim- ur árum. I þriggja dálka fyrirsögn segir: þjóðinni fell- ur betur við SÍS. A forsíðunni er svo vitnað til greinar sem tekur megnið af einni af fréttasíðum blaðsins og fjall- ar um sama efni. Þar kemur þó fram sú sorglega stað- reynd að almennt viðhorf aðspurðra til SÍS er talsvert neikvæðara en til annarra stórfyrirtækja. Það fer ekki hjá því að sumir rugli Timan- um og Samvinnufréttum saman svona í fljótu bragði þegar það virðist aðalmálið á áramótum að þjóðinni sé ekki jafnbölvanlega við.Samband- ið og henni var fyrir tveimur árum. Nú árið er liðið... Það fylgir gjarnan áramót- um að skipt er um ár. Nú um Aðalmálið á áramótum og nú getur þjóðin sofið rólega. Yfirlýsing vegna fréttar í Vestfirska fréttablaðinu Vcpna þrirrar (réllar <cm hirmi i 47. iW. VwfmU (réllahlaiVtim þann 4. dcvrmhrr *l. um að Cf undirriiaður v*ri MK'n ' við framkvimdir vnV nyfa fjÁrðungMÍúkrahúvð á Ivifirdi vil tf að það knmi vkýrl fram arl þevvi fréli hlaðsinv cr rnng. ng InluMaði vem kcmur úl 7. ianúar Me«i v firlvMng min er fcríi nú - þar vcm umheðin leiðrétling hefur fallið niður i þcim ivcimur hlrtðum VeMfirska (réllaMaðvim vcm úl hafa knmtð virtan. ilnifvdal 2K.I2.IW7 Gwðm. II. lnfdllvMM,. Yfirlýsingin og fréttin góöa i Bæjar- ins besta. Leiðrétting við frétt, eða hvað? Á ísafirði eru gefin út þrjú ágætis fréttablöð, Vestfirska fréttablaðið, Bæjarins besta og Vesturland. Öft má greina smáríg á milli blaðanna og menn virðaát eiga gröiöá leið' * inn í eitt blaðið þegar þeim virðast hm blöðin halla réttu máb.ÍBæjarinsbesta.út- . gefnu 30. desember, er birt yfirlýsing frá Guðmundi H. Ingólfssyni, dagsett28. des- ember. Þar segir að vegna fréttar í Vestfirska frétta- blaðinu „um að ég undirrit- aður væri ráðinn til starfa sem „byggingarstjóri" við framkvæmdir við nýjafjórð- ungssjúkrahúsið á Isafirði vil ég að það komi skýrt frarp að þessi frétt blaðsins er röng...“ Þetta er svo sem gott og bless- að nema þvað að í ramma- grein við hlið yfirlýsingar- inhar er lítil frétt sem hefst á orðunum: „GuðmundurH. Ingólfsson hefur verið ráðinn sem nokkurskonar bygging- arstjóri að framkvæmdum við byggmgu nýjafjórðungs- sjúkrahússms á ísafirði..." Samkvæmt venjunni má því þúast við nýrri en samhljóða yfirlýsingu i næsta tölublaði Vestfirska fréttablaðsins. Umsjón: Axel Ammendrup Guðmundur í sjúkrahúsið Guðmundur H Ingðllsson helur venð ráðoin sem nokkurs- konar bygg-ngerst|ón að frem- kvotmdum vift byggngu nyie IrOiAungssjukrahussins a Isa- firfti. semkvæmi samþykkl sift- asla funðar sl|0rnar siukra- - hussms Verftur Guftmundur ráftmn að jftfnu h,a bygginqar- nefnd siukrahussips og Fram kvæmdadeild Innkaupa i Menning ________________ Pé fyrir Pinter í kvöld frumsýnir Pé-leikhópurinn Heimkomuna eftir Harold Pinter í íslensku óperunni. Heimkoman, sem mun vera talin meðal bestu verka Pinters, var frumsýnd í Lundúnum 1965, en hefur ekki áð- ur veriö sett upp hér á landi. Harold Pinter, sem er eitt virtasta leik- skáld Breta, hefur lítið verið kynntur í leikhúsum landsins hingað til, þó hafa nokkur leikrita hans verið sýnd hér og er þess skemmst að minnast að Alþýðu- leikhúsið sýndi tvo einþáttunga eftir hann í Hlaðvarpanum í nóv- ember í vetur. í HeimkomUnni segir frá þeim atburðum sem verða í heldur óvenjulegri fjölskyldu þegar elsti sonurinn, sem er búsettur í Amer- íku, kemur í heimsókn ásamt konu sinni. Eins og í öðrum leikritum Pinters velta persónumar sér ekki upp úr orðskrúði eða löngum ræð- um, en undir hversdagslegu yfir- borðinu skín í grimmd og lífslygi og áhorfandinn verður fljótlega gagntekinn þeirri tilfínningu að ekki sé allt sem sýnist og að allt geti gerst. * Þýðandi leikritsins er Elísabet Snorradóttir. Róbert Amfmnsson leikur fóðurinn, höfuð fjölskyld- unnar, og Rúrík Haraldsson bróður hans. Þeir Hákon Waage, Hjalti Rögnvaldsson og Halldór Bjöms- son leika synina þrjá og Ragnheið- ur Elfa Arnardóttir eiginkonuna. Leikstjóri sýningarinnar og stofnandi Pé-leikhópsins er Andrés Sigurvinsson. - Hvernig stóð á því að þú stofnað- ir þennan leikhóp, Andrés? Og hvers vegna heitir hann Pé-leik- hópurinn? „Leikhópurinn er stofnaður í kringum þetta leikrit. Mig hefur lengi langað til aö setja það upp og ákvað loksins að gera eitthvað í máhnu og sækja um styrk en þá Leiklistarviðtalið Lilja Gunnarsdóttir þurfti leikhópurinn að heita eitt- hvaö svo ég ákvað að kalla hann bara Pé. Pé fyrir Pinter. Ég fékk styrkinn og fór þá að svipast um eftir leikurum, var reyndar svohtið í vafa um hvort ég þyrði að leggja í þetta. Það er erfitt að leika þetta leikrit og ekki á færi annarra en reyndra leikara og ég var ákveðinn í að setja þetta ekki upp með ein- hverjum og einhveijum. Það réð svo úrshtum að ég var svo heppinn að geta fengið þessa úrvalsleikara, þeir voru ekki fastir í neinum ákveðnum verkefnum hjá Þjóðleik- húsinu eða Iðnó og vom til í að gera þetta. Eins gat Hjalti Rögn- valdsson komiö heim frá Dan- mörku til að taka þátt í sýningunni. Þegar ég var búinn að fá þessa leik- ara var engin spurning um það lengur hvort ég ætlaði að leggja í að gera þetta. Ég tel mig vera geysi- lega heppinn að fá þetta tækifæri og fá að vinna með þessum frábæm listamönnum. Það er sérstaklega mikilvægt fyrir okkur sem yngri erum að fara ekki á mis viö að vinna með þessum mönnum því þeir búa yfir mikilvægri reynslu sem þeir geta miðlað okkar af. Þetta held ég að leikhúsin ættu að hafa oftar í huga í sambandi við verkefnaval því það skortir hvorki úrval leikara né verkefna. En þetta er auðvitað min heppni. Þar með fæ ég tækifæri til að vinna með þeim. Ég hef, sem sagt, fengið þama með mér úrvalsfólk og aihr hafa lagst á eitt um að gera sýning- una að veruleika og þá er bara að vona að útkoman verði samkvæmt því.“ - Hvað geturðu sagt mér um leik- ritið? „Það er um svolítið óvenjulega fjölskyldu. Allt virðist vera slétt og fellt á yfirborðinu óg í fóstum skorðum en við heimkomu elsta sonarins og eiginkonu hans frá Ameríku losnar ýmislegt úr læð- ingi. Það koma þama upp á yfir- borðið hlutir sem hafa vafalítið alltaf verið til staðar þó aö ekki hafi borið á þeim. Það hefur oft verið sagt að þetta sé leikrit um valdabaráttu, um baráttu á milli bræðra, á milh kynslóða og jafnvel á milh kynja. Það er að minnsta kosti mikið um skæruhemað í þessu leikriti þó að engar séu for- sendumar. . Áhorfandinn verður svo að dæma um hver fer með sigur af hólmi og hvort þetta er ríkjandi ástand á heimilinu - hvort að hlut- irnir haldi áfram að vera svona og hvort þetta hafi kannski alltaf verið svona. Ég held að það sé einn helsti kosturinn við Pinter að áhorfand- inn verður að taka þátt í sýning- unni og draga sínar eigin ályktanir. Hann er mjög skemmtilegur og sér- fræðingur í að skrifa leikrit sem krefjast einhvers af áhorfendum, að þeir taki afstöðu til atburða eða ástands sem getur oft virst mjög absúrd. Mér finnst þetta leikrit vera mjög nálægt þessum raun- veruleika sem við lifum í, þegar allt kemur til alls. Pinter fer þama nokkuð óvenjulega leið til að sýna okkur þá grimmd sem oft ríkir á heimilum. - Þetta er sýning sem byggist á leik og texta. Mér finnst vanta sýningar þar sem textinn og túlkun hans skiptir meira máli en söngurinn og fótmenntalistin því þó að dans og söngur geti verið góður éða skemmtilegur þá má ekki gleyma mikiivægi textans í leikhúsinu.“ Lilja Gunnarsdóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.