Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1988, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1988, Blaðsíða 1
Staðgreiðsluféð geymt í skúffu hjá Gjaldheimtu - voni óviðbúnir staðgreiðslukerfinu - sjá bls. 5 Tjörnin hefur alltaf sama aðdráttaraflið um leið og hana leggur og margnefnt kynslóðabil er þar óþekkt fyrirbæri. Skautafólk lætur það ekki aftra sér þótt svellið sé ekki upp á það besta vegna snjóa eins og verið hefur síðustu daga. DV-mynd KAE -sjábls. 28 Möguleikar á nýjum samn- ingum, segir Karl Steinar - sjá bls. 28 Viðskiptajófhuður iðnríkja: ísland í fimmtánda sæti -sjá bls.6 Siggi Sveins í Víking eða Stjömuna? - sjá íþróttir á bls. 16-17 Læknarvilja hæstaréttarúrskurð -sjábls.4 Snjókoma á Kanaríeyjum -sjabls.5 Vestfirðingar reyna til þrautar aðnásamningum -sjábls.28 Stórahassmálið: Tveir hafa játað - einn í haldi -sjábls.2 Hættan af Áburðaiverksmiðjunni: Líklegast að eiturskýið fari yfir Reykjavík -sjábls. 6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.