Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1988, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1988, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1988. 23 dv Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Bamagæsla Óska eftir manneskju til að koma heim og passa 3ja mán. stelpu, fyrir hádegi, 2—3 daga í viku, er í Norðurmýrinni. Uppl. í síma 22924. Dagmamma í Seláshverfi getur tekið börn í gæslu frá 8.30-13.30. Hefur leyfi. Uppl. í síma 671964. Tek að mér börn í gæslu, er í Fellun- um. Sími 79026. M Ymislegt__________________ Hárlos, biettaskalli, lífiaust hár! Aku- punktur og leysigeislameðf., frábær árangur. Öbr. verð 890 kr. tíminn. Heilsulínan, Laugav. 28, s. 11275. M Einkamál____________________ Hæ stákar!! Ég er ung kona og mig langar að kynnast giftum eða ógiftum karlmanni á aldrinum 25-45 ára með náin kynni í huga, böm engin fyrir- staða, æskilegt að mynd fylgi. Svar sendist DV, merkt„73“ fyrir 1.02.88. 35 ára vel menntaður maður vill kynn- ast konu á aldrinum 25-35 ára með sambúð í huga. Uppl. um nafn og sí- manúmer sendist til DV fyrir 27. jan., merkt „Góðar stundir". íslenski listinn gerir lukku. Nú eru um 700 íslendingar á skrá hjá okkur og alltaf ný nöfn. Fáðu lista og láttu skrá þig og einmanaleikinn er úr sögunni. Kreditkortaþj. S. 618897. Aðeins ný nöfn ísl. og erl. kvenna eru á okkar skrá. Gífurlegur árangur okk- ar vekur athygli. S. 623606 frákl. 16-20 er traust leið til hamingjunnar. Ung, lituð kona óskar eftir að kynnast karlmanni. Svar sendist DV, merkt „Falleg". MSpákonur____________ Spái í 1988, kírómantí lófalestur í tölum, spái í spil og bolla,. fortíð, nú- tíð og framtíð, alla daga. Sími 79192. ■ Skemmtanir Diskótekið Dísa. Fyrir þorrablót, árs- hátíðir og allar aðrar skemmtanir. Komum hvert á land sem er. Fjölbr. dans- og leikjastjóm. Fastir við- skiptav., vinsaml. bókið tímanl. S. 51070 v.d. kl. 13-17, hs. 50513. Diskótekið Dollý. Fyrir þorrablótið, árshátíðina og aðra stuðdansleiki. Leikir, dinnertónlist, „ljósashow", fullkomin hljómflutn- ingstæki og fjölbreytt danstónlist. 10 starfsár. Diskótekið Dollý, s. 46666. HUÓMSVEITIN TRIÓ '87 leikur og syngur gömlu og nýju dansana. Verð við allra hæfi. Pantanasímar 681805, 76396 og 985-20307. TRÍÓ ’87. Hljómsveitin Ármenn ásamt söngkon- unni Mattý Jóhanns: leikum alla tónlist fyrir árshátíðir og þorrablót. Sími 78001, 44695, 71820 og 681053. M Hreingemingar Dag- kvöld- og helgarþjónusta. Hreingemingar - . teppahreinsun. Tilboðsverð á teppahreinsun m/ kostnaði, 1.500, upp að 30 ftn. Önnumst almennar hreingemingar á íbúðum, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnunum, fmgjald, tímavinna, föst verðtilboð. Gerið verðsamanburð. Sími 78257. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. A.G.- hreingerningar annast allar al- mennar hreingerningar, gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna - viðunandi verð. A.G.- hreingemingar, sími 75276. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250. Hreingerningar. Tökum að okkur allar hreingerningar, teppahreinsun og bónun. GV hreingerningar. Símar 687087 og 687913. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður. Hreingemingar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Sími 19017. M Þjónusta______________________ Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Flísalagnir og steypusögun. Sögum fyr- ir dyrum, gluggum, stigaopum og lögnum bæði í vegg og gólf. Tökum að okkur flísasögun. Uppl. í síma 78599 og 92-16941. Neytendaþjónusta. Nýlagnir og end- urnýjun á raflögnum í eldra húsnæði. Dyrasímaþjónusta. Geymið auglýs- inguna. H.B. Ólason, sími 24376 og hs. 18667, 35939. Get bætt við mið verkefnum, endur- bygging, viðhald, breytingar og nýsmíði. Bjami Böðvarsson trésmíða- meistari, sími 78191 eftir kl. 18. Leðurviðgerðir. Geri við og breyti leð- urfatnaði. Uppl. í síma 18542, Tryggvagötu 10, opið frá kl. 10-12 og 13-18. Sendi í póstkröfu. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. Pípulagnir, viðgerðir, breytingar, ný- lagnir, löggildir pípulagningameistar- ar. Uppl. í síma 641366 og 11335. Sandblásum og grunnum bæði stórt og smátt. Krafttækni hf., Skemmuvegi 44, Kópavogi, sími 79100. M Ökukermsla ökukennarafélag íslands auglýsir: Sverrir Bjömsson, s. 72940, Toyota Corolla. Jónas Traustason, s. 84686, MMC Tredia 4wd. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny coupé ’88. Valur Haraldsson, s. 28852, Fiat Regata ’86. kl.20-21. Grímur Bjamdal, s. 79024, BMW 518 Special ’88. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924 Lancer GLX ’88, 17384. Snorri Bjamason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, s.76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/ Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. M Garðyrkja Athugið! Trjáklippingar. Trjáklipping- ar, húsdýraáburður og almenn umhirða. Hjörtur Hauksson skrúð- garðyrkjumeistari, símar 621404 og 12203. ■ Húsaviðgerðir Brun byggingarfélag. Getum bætt við okkur verkefnum, nýbyggingar og viðgerðir. Uppl. í síma 72273 og 985- 25973. Húseignaþjónustan auglýsir. Viðgerðir og viðhald á húseignum, þak- og múr- viðgerðir, sprunguþéttingar, múrbrot, málning o.fl. S. 23611 og 985-21565. ■ Til sölu Tilboð óskast í þetta hús sem er í Höfn- um á Reykjanesi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7045. Síðasti dagur útsölu á laugard. Enn hægt að gera góð kaup. Pennasaums- námskeið byrjar í næstu viku. Uppl. í versluninni. Hannyrðaverslunin Strammi, Óðinsgötu 1, sími 13130. Radarvarar sem borga sig fljótt! Verð aðeins frá kr. 7.950. Hringdu og fáðu senda bæklinga, sendum í póst- kröfu. Uppl. í síma 656298 eftir hádegi, símsvari e.kl. 19. Hitt hf. Fullkomnasta snjóþotan í dag, með bremsum, ljósum og stýri, alls 4 gerðir af stýrisþotum, þotuspjöld kr. 215 og 290, ungbamaþotur m/baki, 12 þotu- afbrigði. Póstkröfusími 14806. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, Reykjavík. Innrétting unga fólksins. Ný gerð, hvítt og grátt. Einnig baðinnréttingar. Sjá- ið sýnishorn. H.K. innréttingar, Dugguvogi 23, sími 35609. Alpina skíðaskór, tilboðsverð kr. 1900, stærðir 30-41. Póstsendum. Sport, Laugavegi 62, sími 13508. ■ Verslun Nýkomin ítölsk borðstofuborð úr gleri og stáli, einnig úrval sófaborða, smá- borða, fatahengja og fataskápa. Nýborg hf., II. hæð, Skútuvogi 4, sími 82470. Erekki gagnkvæm tillitssemi í umferðinni alira ótk? Fréttir Afgreiðslutími apótekanna: Tíu apótekar- ar vilja óbreyttan afjgreiðslutíma - en tveir vilja geta haft opið eins og verslanimar Það voru ekki réttar upplýsingar sem DV fékk í heilbrigöisráðuneyt- inu um að verið væri að athuga með breyttan afgreiðslutíma apó- teka á höfuðborgarsvæðinu. Það hefur þegar verið ákveöið að gefa apótekunum möguleika á að sækja um breyttan afgreiðslutíma og hef- ur þetta verið auglýst í Stjómartíö- indum. Ágreiningur er um máhð hjá apótekurum og munu 10 af 12 apótekum sem verið hafa með kvöld-, helgar- og næturvaktir á Reykjavíkursvæðinu ætla að hafa óbreyttan afgreiðslutíma en tveir vilja geta fylgt afgreiðslutíma verslana. Þessi tvö apótek eru Lauga- vegsapótek og Ingólfsapótek í Kringlunni.. Oddur Thorarensen í Laugavegsapóteki sagðist telja nauðsynlegt fyrir hann að geta fengið að hafa opið á sama tíma og verslanir við Laugaveginn eru opn- ar. Það væri í sjálfu sér nauðsynleg þjónusta og ekkert annað. Hann sagðist skilja vel sjónarmið apótek- arans í Ingólfsapóteki að vilja hafa apótekið opið eins og aðrar versl- anir í Kringlunni. Kjartan Gunnarsson í Iðunn- arapóteki sagði 10 apótekara sem gengið hafa vaktir vilja hafa af- greislutímann óbreyttan. Sagði hann að það skipti sig ekki máh þótt verslanir væm opnar í kring- um hann. Kjartan sagöi tíumenn- ingana hafa ákveðið að halda óbreyttum afgreiöslutíma. Hann sagðist vera sannfærður um að ef öh apótekin fæm að hafa opið eins og verslanirnar myndi það hækka lyfjaverö því einhvern veginn yrði aö greiöa þann aukakostnað sem af hlytist. -S.dór ■ Bátax ■ Þjónusta Þessi bátur er til sölu, stálbátur, árg. 87, smíðaður hjá Stálsmiðjunni, vel búinn tækjum, vél Ford 207 hp. Skipa- salan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, s. 62-25-54. ■ Ymislegt Þessi bátur er til sölu stálbátur, ný- smíði, afhendist með gildu haffæris- skírteini, stærð ca 9 tonn. Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, sími 62-25-54. 5,5 tonna bátur til sölu, smíðaður ’74, vél 73 ha GM. Mikið endurbyggður ’86. Nýupptekin vél, nýlegur litamæl- ir, sjálfstýring og afdragari. Uppl. í síma 97-71351. Listgler auglýsir! Byrjum námskeið í gerð glermynda og skrautmuna 30. janúar. Uppl. og skráning í símum 45133 og 44854. Lada 1500 '82 station til sölu, ekinn 65 þús. km, verð 125 þús., Uppl. í síma 74558 á kvöldin. ■ Bflar tfl sölu Einn glæsilegasti Cherokee Laredo 4. 0.L.’87. Bíllinn er með öllum hugsan- legum aukabúnaði, s.s. cruisecontrol, rafm. i rúðum og sætum, air condition miðstöð, sílsalistum og álfelgum. Uppl. í síma 93-81216. „Topp“-bílaþjónustan. Skemmuvegi M-44, s. 71970. Aðstaða til að þvo og bóna. Verkfæri, ryksuga, logsuðutæki og lyfta á staðnum. Ymsir hlutir til smáviðgerða. Þvoum og bónum bílinn. „Topp“-þjónusta. Opið virka daga kl. 9-22 og helgar 9-18. Gætni veröur mörgum að gagnl (umferðinnl. RAÐ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.