Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1988, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1988, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1988. 5 dv Viðtalið dv Fréttir Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson, nýráðinn framkvæmdastjóri Sildar- og fiskimjölsverksmiðjunnar í Reykjavík. Ferðalög, fjölskyldan og pólitík Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson er nýráðinn framkvæmdastjóri Síld- ar- og fiskimjölsverksmiðjunnar í Reykjavík. Hann tekur við starfinu af Jónasi Jónssyni sem verið hefur framkvæmdastjóri verksmiðjunnar í 35 ár. Jónas lætur af störfum 1. mars næstkomandi og tekur Gunnlaugur þá formlega við starfmu. Gunnlaugur Sævar er 29 ára gam- all Reykvíkingur en hann á ættir sínar að rekja norður í land þar sem báðir foreldrar hans, Gunnlaugur Guömundsson kaupmaður og Erla Levy, eru Húnvetningar. Hann tók stúdentspróf ffá Verslunarskóla ís- lands árið 1978 og útskrifaðist sem lögfræðingur frá Háskóla íslands 1986. Þá tók hann til starfa sem fram- kvæmdastjóri Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík og gegndi því starfi til síð- ustu áramóta þegar hann hóf störf hjá Síldar- og fiskimjölsverksmiðj- unni. - Hvemig leggst það í þig að taka við framkvæmdastjórastöðunni? „Mér hst mjög vel á starfið enda er starfsfólkið frábært og hefur tekið mér mjög vel. Fyrirtækið hefur á að skipa mjög reyndu starfsfólki, bæði á skrifstofunni og í verksmiðjunum, og hef ég því verið í ströngu námi síðan ég byijaði. í stuttu máh get ég sagt að í starfinu fehst yfirstjórn fyr- irtaékisins en það hefur að geyma tvær verksmiðjur sem bræða loðnu og fiskúrgang og eru aðalfram- leiðsluvörurnar loðnumjöl, fiskimjöl og lýsi. Mér finnst starfið mjög spennandi enda hef ég ekki fengist við neitt þessu líkt áður þótt ég sé vissulega ekki alveg ókunnugur þar sem ég sat í stjórn Granda hf. sem er annar af stærstu hluthöfunum í verksmiöjunni." - En hvað gerirðu fyrir utan vinnu- tíma? „Við konan mín, Anna Júlíusdóttir laganemi, eigum þrjár dætur og er ærinn starfi að sinna þeim. Sú elsta, Þórunn, er sex ára, næst kemur Erla, sem er á fiórða ári, og Anna Lára er yngst, tveggja ára. Eitt áhugamálanna er hesta- menrska en ég er meö hesta í Víðidalnum. Því miður hefur bara aht of lítill tími verið til áð sinna þessu áhugamáli. Einnig höfum við hjónin mjög gam- an af því að ferðast um landið. Eftirlætisstaðir mínir eru Húnaþing- ið þar sem ég dvaldist í sveit á sumrin á Vatnsnesi en einnig finnst mér allt- af gaman að heimsækja Snæfehsnes. Ég á eftir að fara til Austfiarða og einnig langar mig mikið til að fara yfir hálendið. Nú,- svo má ekki gleyma pólitík- inni. Ég fylgist alltaf með því sem þar er að gerast. -JBj Nú í upphafi árs 1988 hófst nýtt þeir peningar, sem borist hefðu til heimtunni hvort búið er að gera raundur Vignir. En af hverju var staðgreiðslukerfi skatta eins og Gjaldheiratunnar, hefðu verið sett- skil á skattgreiðslum þeirra. En í Gjaldheimtan ekki viðbúin þessu? kunnugt er og áttu þá þegar aö irinnásérstakanreikning,,,...það gær var sera sagt tölvukerfið til- „Gjaldheimtan hefur á engan berast inn til gjaldheimtna fyrstu er sérstök skúffa fyrir stað- búið og sagöi Guðmundur Vignir háttfrumkvæðiðíþessu,húntekur skattgreiðslur fyrir þetta ár. Þaö greiðslufé." Þar yrði þetta fé geymt að þá ætti að vera unnt aö geyma það sem að henni er rétt. Nú erum kom fram í samtali við Guðmund þar til unnt yrði að skipta því á fé og gefa kvittanir fyrir því. við með tvö skattkerfi i gangi og Vigni Jósefsson, gjaldheimtustjóra milli þeirra aðila sera það eiga að Þá hefur þvi veriö haldið fram það tekur okkur tíma aö ná tökum í Reykjavík, að í raun hefði Gjald- fá. af þeim sem kynnt hafa sér stað- á þvíf' sagði Guðmundur Vignir. heimtan alls ekki verið tilbúin til Þaö hefði ekki verið fyrr en i gær greiöslukerfið vel að launagreið- Hann játaði að í sjálfu sér hefði þess aö taka við þessu nýja kerfi. sem hægt hefði verið að taka skipu- endum sé unnt að halda eftir i allt Gjaldheimtan átt að vera tilbúin „Nei, í raun gátum við ekki tekið lega við þessu fé og því séu ekki að einn og hálfan mánuö stað- um áramótin en það hefði ekki ver- við greiðslum og getum það ekki tilhlýðilegar kvittanir gefnar út. greiöslu fyrirframgreiddra launa. ið hægt enda í nógu að snúast og enn þá. Ég tel að í raun hafi ekki Launþegar hafi þó kvittun fyrir „Þetta ætti ekki að vera unnt. Ég álagið mikið. verið tímabært að taka við stað- skattgreiðslum sínum á launaseðl- skil það svo að eindagi á þessum -SMJ greiðslu í núverandi formi,“ sagði um en þeir geta enn ekki fengiö greiðslum sé 15. sama mánaðar og Guömundur Vignir. Hann sagði að upplýsingar um það hjá Gjald- launin eru greidd,“ sagði Guð- Snjókoma á Kanaríeyjum - í fyrsta sinn í möig ár A Kanaríeyjum snjóaði í fyrsta skipti í mörg ár síðastliðinn fóstudag. Snjókoman hafði þó ekki áhrif á frí íslenskra ferðalanga á Gran Canari því að snjó náði ekki að festa í byggð á eyjunni heldur gránaöi í fiöíl en Úrslit eru nú ráðin í jólaraynda- gátu og jólakrossgátu DV. Fjöl- margir lesendur hafa greinilega brotiö heilann um þessar gátur því að þátttaka var mikil. Dregið var úr réttum lausnum. Fyrstu verölaun í jólamyndagát- unni eru TENSAI rcr 3326 stereó- útvarpstæki með tvöfóldu kassettutæki að verðmæti kr. 8230, frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Síðumúla 2. Það. hlýtur Páll Bjamason, Brekkuseh 20, 109 Reykjavík. Önnur og þriðju verölaun eru TENSAI rcr 3315 ferðaútvarps- og kassettutæki að verðmæti kr. 4755, einnig frá Sjónvaipsmið- stööinni. Þau hfióta Sigríður Gunnarsdóttir, Hjallabraut 8,815 Þorlákshöín, og Geir Guðbjörns- son, Fljótaseli 34,109 Reykjavik. Fyrstu verðlaun í jólakross- gátunni eru AIWA csw 100 útvarps- og tvöfalt kassettutæki að verðmæti kr. 8680, frá Radíó- bæ, Ármúla 38. Það hlýtur Ósk Óskarsdóttir, Spónsgerði 1, 600 Akureyri. Önnur og þriðju verðlaun eru AIWA hrs 08 heyrnartólsútvörp að verðmæti kr. 3990, einnig frá Radíóbæ. Þau hijóta Elínrós Ei- ríksdóttir, Engihlíö 18,355 Ólafs- vík, og Stefanía Sæmundsdóttir, Syöra-Vallholti, 560 Varmahliö. það hefur ekki gerst á eyjunum í mörg ár að sögn Maríu Perelló, farar- stjóra Samvinnuferða-Landsýnar. Einu ferðamennirnir, sem eitthvað urðu varir við snjóinn, voru þeir sem fóru í skoöunarferðir upp í fiöllin en þau eru um 2000 m há. Lífið gengur því eðlilega fyrir sig á ferðamanna- stöðum íslendinga á Grand Canari og er þar glampandi sól og 25 stiga hiti að sögn Maríu. Hún sagði snjó- komuna hafa verið meiri á Tenerife, næstu eyju við Gran Canari. og þar þurfti m.a. aö loka vegum vegna snjókomunnar. -JBj RANNSÓKNARÁÐ RÍKISINS RANNSÓKNASJÓÐUR Rannsóknaráð ríkísins auglýsir styrki til rannsókna og tilrauna árið 1988 Umsóknarfrestur er til 1. mars nk. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu ráðsins, Lauga- vegi 13, sími 21320. Um styrkveitingar gilda m.a. eftirfarandi reglur: • Um styrk geta sótt einstaklingar, stofnanir eða fyrirtæki. • Styrkfé á árinu 1988 skal einkum verja til verkefna á nýjum og álitlegum tækni- sviðum. Sérstök áhersla skal lögð á: Efnistækni, fiskeldi, upplýsinga- og töivutækni, líf-'og lífefnatækni, v nýtingu orku til nýrrar eða bættrar framleiðslu, matvælatækni, framleiðni- og gæðaaukandi tækni. • Mat á verkefnum, sem sótt er um styrk til, skal byggt á: líklegri gagnsemi verkefnis, gildi fyrir eflingu tækniþekkingar eða þróunar atvinnugreina, möguleikum á hagnýtingu á niðurstöðum hér á iandi, hæfni rannsóknarmanna/umsækjenda, líkindum á árangri. • Forgangs skulu að öðru jöfnu njóta verkefni sem svo háttar um að: samvinna stofnana eða fyrirtækja og stofnana er mikilvægur þáttur i framkvæmd verkefnisins, fyrirtæki leggja umtalsverða fjármuni af mörkum, líkindi eru á skjótum og umtalsverðum árangri til hagnýtingar í at- vinnulífi. Þó er einnig heimilt að styrkja verkefni sem miða að langframa uppbyggingu á færni á tilteknum sviðum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.