Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1988, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1988, Blaðsíða 26
38 FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1988. Merming Meistarar Eitt af því sem menn velta gjam- an fyrir sér ér hverjir séu lista- menn framtíðarinnar. Það er spekúlerað grimmt á alþjóðlegum tóniistarmarkaði, rétt eins og í sparkboltanum. Það er því engin furða að þeir sem manna best fylgj- ast með úrslitum hinna ýmsu tónlistarkeppna séu umboðsmenn og konserthaldarar. Þaðan hefur margur ungur listamaðurinn stokkið út á ólgusjó alþjóðlegra tónlistarumsvifa. Hversu grimmt menn spekúlera í þessum efnum kynntist ég ekki alls fyrir löngu á einni af þessum ráðstefnum sem maður telur að öðru leyti htið ann- að en huggulegt bla-bla. Þar voru meðal annarra tónlistargagnrýn- endur sem listamenn segja blóðuga upp fyrir axhr. Eins og endranær græddi maður miklu meira á óformlegu rabbi manna í mihum en á erindum ráðstefnunnar. Ein slík rabbstund varð tilefni þessa pistils. Sterkir Norðurlandarbúar Athyglisvert er að ahstór hluti þessa meistarahóps skuli koma frá Norðurlöndum. Þar eru blásararn- ir fremstir í flokki. Sum þessara nafna þekkjum við þegar heima á íslandi: fólk eins og Helen Jahren, Beni Schmid - „Jafnvigur á klass- ík og djass“. Christian Lindberg, Per Hannisdal og Wolfgang Plagge. Þaö gladdi líka eyrun að músíkskríbent einn, sem hlýtt hafði á Pétur Jónasson í Sviss, taldi hann í röð fremstu gítarleik- ara. Hann bætti svo við - „:. .samt hugsa ég að þessi Jónasson seljist ekki tiltakanlega vel, því að hann er af þessari alvörugefnu, vönduðu gerð og nú seljast „showmenn" af Yamashitagerðinni (þar er átt við japanska gítarleikarann Kazhuito Yamashita) best. Og meistarar ekki á morgun heldur hins dagsins líka En snúum okkur að þessum verð- andi meisturum. Á píanistavelhn- um segja menn vænlegustu kandidatana frá Sovétríkjunum og Japan, eins og vænta mátti. Hi- rokko Sakagami er - svo ótrúlega sem það kann að hljóma - frábær Mozarttúlkandi. Rússneski píanó- leikarinn Andrei Nikolsky hefur líka vakið feikna athygh að undan- fórnu. Hann er einn fárra músík- anta þaðan, sem stúderað hafa hka vestantjalds og kann það að hafa flýtt fyrir frama hans. Vínarbúinn Stefan Vladar sighr hka hraðbyri upp á stjörnuhimininn. Margir telja spekúlantarnir Dmitri Sgou- ros líklegan meistara ekki á Stefan Vladar - „Siglir hraðbyri upp á stjörnuhimin". Gunnar Idenstam - „Einn sá besti á orgelið". morgundagsins morgun heldur hins dagsins og fella Andreas Bach í hóp með gentlemönnum eins og Pétri Jónas- syni. Hjá söngvaranum Andreas Sclunidt, sem heima er mjög svo Bruno Moretti - „ítalskur Wagner- stjórnandi". Pétur Jónasson „I röð fremstu gítarleikara' Tónlist Eyjólfur Melsted kær, telja menn morgundaginn í þann mund að renna upp. Svipað segja menn af suður-afríska ten- ómum Denon van den Wald og í humátt á eftir þeim halda sænski tenórinn Gustav Lindberg, sópran- söngkonana Carol Vaness, sem kemur vestan um haf, og tenórinn John Wayler. Þar kemur frægðin heldur seinna í fiðluleikarahópnum blikna víst alhr hinir þegar minnst er á Beni Schmid. Pilturinn sá nálgast tví- tugt og er jafnvígur á klassík og djass. Á eftir honum kemur langur hsti flðluleikara sem eru í óðaönn að vinna sér nöfn í heimalöndun- um og svo kemur alþjóðafrægðin hugsanlega á eftir. Yfirleitt þurfa strengleikarar meiri tíma til að ávinna sér alþjóðafrægð en píanist- ar og söngvarar. Sama gildir um orgeheikarana. Á þeim vettvangi nefna menn þó gjarnan tvo sem eigi jafnvel eftir að afla orgehnu vinsælda út fyrir raðir orgelvmnendahópsins. Þeir eru okkar góðkunni Gunnar Id- enstam (það er að segja þeim örfáu sem nennt hafa að koma að hlusta á hann í Fríkirkjunni) og Robert Lehrbaumer sem leikur jöfnum höndum á píanó hka. Skyldi fagottið verða sölu- vara? Blásarar verða öðru hverju góð markaðsvara, samanber James Galway og Maurice André. Hvort sænski fagottsnihingurinn Anders Ekström verður til að hefja það hljóðfæri til vinsælda og góðrar söluvöru er ekki gott að segja, en svo mikið er víst að hann á oft eft- ir að koma fram með frægum hljómsveitum og betra að hafa hraðar hendur að bóka hann til íslands. Annnars þekkja þeir sem á annað borð hafa fylgst með ung- um norrænum einleikurum, vel til Ekströms og furða sig ekki á að hann skuh teljast til meistara morgundagsins. Velgengni Norð- mannsins Ole Edwards Antonsen kemur heldur ekki á óvart. Hann er. skilyrðislaust trompetstjarna morgundagsins og morgundagur- inn kemur til með aö skella skjótt á hjá honum. Og kemur fátt á óvart Stjórnendur verða síðast frægir ahra og segja menn erfiðast af öhu að spá í vinsældir og markaðsgengi þeirra. Undantekning á því er Christian Thielemann sem aðeins er 28 ára gamah. Hann er nýráðinn tónlistarstjóri í Nurnberg og kepp- ast hljómsveitir og óperur um allar jarðir við að bóka hann. Góðvin okkar Marc Tardue telja ýmsir áht- legan kandídat. Hann hefur getið sér gott orð í Sviss og stjórnað meðal annars í keppnum sem sum- ir af þessum fyrrgreindu ungu snihingum hafa verið að vinna. Sérstaka athygh vekur ítalski stjórnandinn Bruno Moretti sem að vísu losar þrítugt. Svo furðulega sem það kann að hljóma í norðrinu þá getur hann sér sívaxándi orð sem Wagner-stjómandi. En í mús- íkinni ætti annars fátt að koma mönnum á óvart og eflaust slást einhverjir harla óvænt í hugsan- legan hóp þessara bókuðu meistara morgundagsins. EM Nauðungaruppboð annað og síðara á eflirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Jórusel 17, þingl. eig. Kristín Andrés- dóttir og Ingimundur Jónss., mánud. 1. febrúar ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeið- endur eru Iðnaðarbanki Islands hf., Gjaldheimtan í Reykjavík og Haukur Bjamason hdl. Lambastekkur 2, þingl. eig. Niels M. Blomsterberg, mánud. 1. febrúar ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur eru Bún- aðarbanki Islands, Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík. Laugarásvegur 21, þingl. eig. Ingóliur Guðbrandsson, mánud. 1. febrúar ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Laugavegur 28 B, þingl. eig. Kín- verska veitingahúsið, mánud. 1. febrúar ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Logaland 7, þingl. eig. Ámi Kristjáns- son, mánud. 1. febrúar ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Gísli Baldur Garðarsson hrl., Hahgrímur B. Geirsson hdl. og tollstjórinn í Reykjavík. Lynghagi 10, hluti, talinn eig. Kjartan Sigurðsson, mánud. 1. febrúar ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Maríubakki 28, kjahari suð-vestur, þingl. eig. Öm Hauksson, mánud. 1. febrúar ’88 kl. 10.30. Upptoðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Nesvegur 66,1. hæð, þingl. eig. Frið- geir L. Guðmundsson, mánud. 1. febrúar ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Garðabæ. Njörvasund 3, þingl. eig. Gunnar P. Sigurðsson, mánud. 1. febrúar ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Orrahólar 7,6. hæð A, þingl. eig. ívar Erlendsson og Þóra Ingvarsdóttir, mánud. 1. febrúar ’88 kl. 11.00. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Réttarsel 14, þingl. eig. Brynjóliur Eyvindsson, mánud. 1. febrúar ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík og VeðdeUd Landsbanka íslands. Safamýri 51, kjallari, þingl. eig. Jón Þorkelsson, mánud. 1. febrúar ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Útvegs- banki íslands hf. og Búnaðarbanki íslands. SeUugrandi 4, íbúð 01-04, þingl. eig. Eyvindur Ólafsson og Bjamdís Bjamad., mánud. 1. febrúar ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Guðmundur Ágústsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Skólavörðustígur 19, 4. hæð, þingl. eig. Áslaug Jóhannesdóttir, mánud. 1. febrúar ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimtan f Reykjavík. Skólavörðustígur 23, þingl. eig. Borg- arfell h£, mánud. 1. febrúar ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík og Útvegsbanki íslands hf. Skúlagata 28, þingl. eig. Kexverk- smiðjan Frón hf., mánud. 1. febrúar ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnlána- sjóður. Stórhöfði, fasteign, þingl. eig. JL- byggingavörur sf., mánud. 1. febrúar ’88 kL 11.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Útvegs- banki íslands hf., Skúli J. Pálmason’ hrl. og Guðmundur Jónsson hdl. Tryggvagata, Hamarshús, íb.1-1, tal- inn eig. E. G. hf., mánud. 1. febrúar ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Magnús Norðdahl hdl. og Ingólfur Friðjónsson hdl. Tungusel 1, 3. hæð merkt 3-1, þingl. eig. Júníus Pálsson, mánud. 1. febrúar ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Víðihlíð 30, þingl. eig. Símon Símon- arson, mánud. 1. febrúar ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Hákon H. Kristjþnsson hdl., Valgeir Pálsson hdl., Útvegs- banki íslands hf., Iðnaðarbanki íslands lif., Magnús Norðdahl hdL, Andri Árnason hdl., Veðdeild Lands- banka íslands, Þórður Gunnarsson hrl., tollstjórinn í Reykjavík og Ólafur Axelsson hrl. BORGARFÓGETAEMBÆTffi) í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Reykás 22,3. hæð t.v., þingl. eig. Lúð- vík Bjamason, á eigninni sjálfri mánud. 1. febrúar ’88 kl. 16.00. Upp- boðsbeiðendur em Sigurður G. Guðjónsson hdl. og Veðdeild Lands- banka íslands. BORGARFÓGETAEMBÆTffi) í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.