Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1988, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1988.
Golfklúbbi
Tjon a innbui um
flótar milljónir
Tækjakostur flugbjörgunarsveitarinnar viö gömlu hlööuna aö Ytri-Reykjum.
DV-mynd Júlíus Guðni Antonsson
Gylfi Ktiaiánssaa, DV, Akureyn:
Ljóst er orðið aö tjónið, sem varð
í brunanum á skála Golfidúbbs
Akureyrar um helgina, nemur
mörgum milljónura. í gærvar lokið
við að meta tjónið á innbúinu sera
eyðilagðist og að sögn Gunnars
Karlraönnura. Að sögn Karls Orv-
arssonar, eins af félögura í Stuð-
kompaníinu, er tjón bljórasveit-
anna rnjög mikið.
„Flest tæki okkar eru ónýt, s.s.
hljóraborð, mixer og trorausett, og
raagnarar og hátalarar rajög raikið
skeramdir, ef ekki ónýtir. Þetta er
Sólness, forraanns Golfklúbbsins, því tilfinnanlegt tjón hjá okkur.
er það á bilinu 3,5 til 4 milljónir Þessi tæki voru ótryggö frá okkar
króna. Gunnar sagði að tölur varð- hendi en þetta er tjón sera við
andi tjón á húsinu sjálfu lægju ekki hreinlega verðumað fabætt," sagði
fyrir en Ijóst er að það er míög Karl Örvarsson.
mikið og hleypur á milljónum. Karl sagði að Stuðkorapaníið
Eins og fram hefur komið var væri í fríi frá spilamennsku og
dansleikur í skálanum kvöldið fyr- hefði ekki átt aö taka upp þráðinn
ir brunann. Þar lék hljórasveitin fyrr en í vor. Þeim gæfist því tími
Stuðkarlar sem samanstendur af til að endumýja tæki sín áður en
félögum úr tveimur hljómsveitum tekið yrði til viö spilamennskuna
frá Akureyri, Stuðkompaniinu og að nýju.
Afmælishátíð Flugbjórgunarsveitar V-Húnvetninga:
Leitir meðal fjáröflunarleiða
Júlíus G. Antonssan, DV, V-Húnavatnssýshi:
Laugardaginn 23. janúar sl. var
Flugbjörgunarsveitin í Vestur-Húna-
vatnssýslu með opið hús í aðsetri
sveitarinnar í tilefni af fimm ára af-
mæh hennar. Flugbjörgunarsveit
V-Húnavatnssýslu var stofnuö 22.
janúar 1983. Aðsetur sveitarinnar er
gömul hlaða á Ytri-Reykjum en hún
hefur verið endurbyggð og innréttuö
sem tækjageymsla og félagsaðstaða.
Helsti tækjakostur sveitarinnar er
vel búinn torfærubíll, þrír vélsleðar
og gamall Wiesel-snjóbíll, sem bíla-
deild sveitarinnar hefur endurbyggt
frá grunni. Starf sveitarinnar er afar
kostnaðarsamt þótt félagsmenn leggi
fram mikla sjálfboöavinnu. Tækja-
kostur er dýr. Helstu fiáröflunarleiö-
ir hafa verið merkjasala og seinni
leitir á afrétti Miðfirðinga auk happ-
drættis landssambands flugbjörgun-
arsveita. Skráöir félagar í sveitinni
eru nú 53 og hefur þeim fjölgað jafnt
og þétt frá stofnun hennar. Það var
auðséð að starf sveitarinnar á stuðn-
ing meðal Vestur-Húnvetninga.
Mikill fjöldi kom og þáði kaffiveiting-
ar um leið og tækjakosturinn var
skoðaður.
39
Fréttir
Akureyri:
Sigldi tvívegis
á togarabiyggjuna
Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyii
„Það er erfitt að gera sér nákvæma
grein fyrir tjóninu sem varð á bryggj-
unni núna í síðara skiptið,“ segir
Guömundur Sigurbjömsson, hafnar-
stjóri á Akureyri, en strandferða-
skipið Hekla hefúr tvívegis núna í
janúar siglt á togarabryggjuna og
skemmdi hana verulega í síðari
ásiglingunni núna um helgina.
„Þessar skemmdir láta ekki mikið
yfir sér vegna þess að þær era neðan
sjávarmáls. Það er því ákaflega erfitt
aö komast að þessu til að gera viö
skemmdimar,“ sagði Guðmundur.
Guðmundur sagði að allt benti til
þess að skipta þyrfti um 2-3 plötur í
stálþilinu. Það væri erfitt verk þar
sem vinna þarf undir sjávarmáh.
Tjónið væri þvi umtalsvert. Um
ástæður ásiglingarinnar sagðist
Guðmundur ekki vita. Veður hefði
verið mjög gott og ekkert annað skip
nálægt sem hefði getað truflað skip-
stjómarmenn á Heklunni.
Aðeins kr.
20.508,-
Gunnar Asgeirsson hf.
Suðurlandsbraut 16, sími 69-16-00
Loksinser hún komin
SAfrlYO samstæðan
sem beðið var eftir og auðvitað í takmörkuðu upplagi.
Komdu til okkar sem fyrst því seinasta sending seldist upþ
á 4 dögum.
★ Sjálfvirk leitun stöðva. ★ Tvöfalt kassettutæki.
★ 6 stöðva minni á allar bylgjur. ★ Hraðupptaka (high speed dubbing).
★ Langbylgja, 2 FM bylgjur og miðbylgja. ★ Innstunga fyrir geislaspilara.
★ 5 banda tónjafnari. ★ Tengi fyrir höfuðtól.
★ 48 W magnari. ★ Dolby.
★ Vandaðir, góðir hátalarar. ★ Einnig fáanlegt i skáp á kr. 3.800,-
★ Japönsk framleiðsla.