Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1988, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1988.
Spakmæli
43
Skák
Jón L. Árnason
Nigel Short, sem nú er að ganga frá Sax
á áskorendamótinu í Kanada, varð efstur
á jólaskákmótinu sögufræga í Hastings
og þótti tefla frábærlega vel. Short hlaut
9 v. af 14 mögulegum, næstur kom landi
hans Speelman með 814 v. en Bent Larsen
varð þriðji með 8 v. Síðan komu Chandl-
er og Psakhis með 7 v., Benjamin og
Nunn fengu 614 v. en Davies varð neðstur
með 314 v.
Þessi staða kom upp í skák Bents Lars-
en, sem haföi hvltt og átti leik, og
Chandlers:
abcdefgh
Larsen fómaði drottningunni snemma
tafls fyrir hrók og léttan mann og nú
uppskar hann árangur erfiðisins: 36.
Rhg6 + Kg8 37. Hxe6! Svartur er glataður
því að ef 37. - Dxe6 þá 38. Bd5 og drottn-
ingin fellur. Chandler var hins vegar í
miklu tímahraki og tefldi áfram: 37. -
Da2 38. He8+ Kg7 39. He7+ Kh6 40.
Rg4+ Kh5 41. He5+ Bg5 42. Rf4 + ! Kxg4
43. Bf3 mát!
Bridge
Hallur Símonarson
í úrshtaleik sveita ferðaskrifstofanna í
bikarkeppninni á dögunum náðu imgu
strákamir í sveit Samvinnuferða, þeir
Hrannar Haraldsson og Svavar Bjöms-
son, þremur gröndum í N/S í spih dags-
ins:
♦ Á96
VKD9
♦ Á652
+ G104
♦ KG7542
VÁ765
♦ 104
+ Á
♦ 83
V G1082
♦ DG83
+ 972
♦ D10
V 43
♦ K97
+ KD8653
Austur gaf, ahir á hættu og vestur opn-
aði á báðum borðum á einum spaöa eftir
tvö pöss. í lokaða salnum sagði Svavar í
norður pass og austur einnig. Hrannar
kom inn á tveimur laufum og eftir þaö
héldu norðri engin bönd. Lokasögnin 3
grönd hjá honum. Austur spilaði út
spaðaáttu. Svavar drap gosa vesturs með
ás - dreif út laufásinn og fékk sína niu
slagi. Það gerði 600.
Á sýningartöflunni vom Sævar Þor-
bjömsson og Karl Sigurhjartarson með
spil N/S.
Austur Suður Vestur Noröur
pass pass 1 ♦ dobl
pass 3 * pass p/h
Karl fékk 11 slagi eða 150 og sveit Sam-
vinnuferða vann 10 impa. Flestir áhorf-
enda töldu að Sævar hefði átt að segja 3
spaða eftir 3 laufm. Þá næst geimiö. Karl
segir 3 grönd með tvö háspil í spaða.
Krossgáta
T~ T~ J ! t
% 1 r r
)0 )l J A
H )5 wmam
)L wmmm JT" j Vi
2.0 5T ' 1
J w~
Lárétt: 1 húsagaröur, 5 elska, 8 hlass,
9 sömdu, 10 sívalningur, 12 bardagi,
14 oft, 16 jörð, 18 skolla, 20 kusk, 22
ekki, 23 sjór, 24 skjögra.
Lóðrétt: 1 saltlögur, 2 jökull, 3 shtu,
4 festist, 5 púki, 6 band, 7 samstæðir,
11 ellegar, 13 muldra, 15 gremja, 17
trjóna, 19 svardaga, 21 hræðast.
Lausn ó síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 fold, 5 ólf, 7 óra, 8 óska, 10
skurn, 12 ar, 13 taskan, 15 unnusta,
17 rós, 19 saum, 20 stæk, 21 æra.
Lóðrétt: 1 fóstur, 2 orka, 3 lausn, 4
dór, 5 ás, 6 farlama, 9 kantur, 11 nasa,
14 kusk, 16 nót, 18 sæ.
I
Hvað áttu við með að við getum ekki miðlað upplýsingum
okkar á milli? Ef það er eitthvað þá geturðu bara skrifað
mér miða.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvihð og sjúkrábifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvihð sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 29. jan. th 4. febr. 1988
er í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfelisapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga ki. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til flmmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í simsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreíöslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöidin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, sími 11166, Hafnar-
flörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virká
daga kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Viflanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyflaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimihslækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 61207Ö.
Hafnarflörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt iækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 _ (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkvihðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
HeiirisóknartLmi
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18
aila daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
fró ki. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alia daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alia daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 ámm
Líftryggið yður hjá S.V.E.A., þá vitið þér að þér
hafið líftryggt yður hjá réttu félagi.
Óhamingjan kennir okkur að þekkja ham-
ingjuna.
Thomas Fuller
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-Iaugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallágötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Geröubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.—31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga
frá kl. 13.30-16.00. '
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
í síma 84412.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga frá kl. 13.30-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Selflamames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 2039.
Hafnarflöröur, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311, x
Selflamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533.
Hafnarflörður, sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Selflamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrumr -
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
____________________V
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 30. janúar.
Vatnsberinn (20. jan-18. febr.):
Vertu ekki að æsa þig út af einhveiju sem einhver gerir
Gefðu góö ráð og láttu það duga. Þú ert í einhverri smá-
lægð sem varir ekki lengi._ Þú færð góðar fréttir.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Þú mátt búast við einhverjum í heimsókn sem vih þéi
vel. Þú ættir að reyna að forðast möguleika á misskilningi.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú ættir ekki að vera feiminn við að sýna tilfmningar þín-
ar. Þú ættir að nýta daginn í dag til að njóta samvista við
flölskyldu þína eins og þú getur.
Nautið (20. apríl-20. mai);
Þú ættir aö vera í hressu skapj í dag. Þú lendir í ahs kon-
ar viðræðum. Þú ert heppinn en ættir ekki endilega að
stóla á heppnina.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Það er ekki alltaf að marka fyrstu kynni, þú ættir að taka
þau með fyrirvara. Gætu verið á hvom veginn sem er. Þú
ættir að fylgja fyrirmælum.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú hefur mikið á þirrni könnu og ættir ekki að eyöa tíman-
um til einskis. Þú ættir að útskýra stöðuna fyrir þínum
nánustu svo ekki verði leiðindi.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú færð áhuga á einhveiju sem þú heyrir eða lest og vilt
vita meira. Dagurinn verður mjög góður og dijúgur til
vinnu.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú ert mjög upptekinn í heimihs- og flölskyldumálum. Þú
ættir að koma þínu áhti vel til skila þannig að allir jjdfli
hvað þú átt við.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þér gengur vonum framar fyrri partinn. Það gæti leitt til
þess að þú settir metnað þinn ofar öhu. Þú ættir samt
ekki að hætta þér út á of hálan ís. Hugsaðu áður en þú
framkvæmir.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú ert að komast á tímabil sem gefúr þér meiri möguleika
heldur en hingað til. Þá ættu hæfileikar þínir að fá að njóta
sin sem skyldi. Fylgdu þvi eftir.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þér fmnst einkalifi þínu ógnað á einhvern hátt. Þú ættir
að endurskipuleggja hvaö það er sem þú vilt gera. Þú ætt-
ir að hafa tíma fyrir sjálfan þig.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú hefur sterka þörf að aöstoða aðra en þú ættir að varast
að ganga of langt því þá verður níðst á þér. Varastu að
segja of mikið svo þú komist ekki í khpu.