Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1988, Blaðsíða 28
44
FÖSTUDAGUR 4. MARS 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Ökukermsla
ökukennarafélag íslands auglýsir:
Valur Haraldsson, s. 28852,
Fiat Regata ’86.
Grímur Bjamdal, s. 79024,
BMW 518 special ’88.
Sverrir Bjömsson, s. 72940,
Galant EXE ’87.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Nissan Sunny coupé ’88.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Jusiy ’86.
„ Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924,
Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra, bílas. 985-21422.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366.
Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan
Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms-
og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem
hafa ökuréttindi til endurþjálfunar.
Símar 78199 og 985-24612.
Kenni á Rocky Turbo '88. Lipur og
þægileg kennslubifreið í vetrarakstur-
inn. Vinnus. 985-20042, heimas. 25569
og 666442. Gylfi Guðjónsson og
Hreinn Björnsson ökukennarar.
Gylfi K. Sigurösson kennir á Mazda 626
GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn.
Kennir allan daginn, engin bið. Visa/
Euro. Hs. 689898, bílas. 985-20002.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX, ökuskóli og öll próf-
gögn, kenni allan daginn, engin bið.
Greiðslukjör. Sími 40594.
■ Garðyrkja
Trjáklippingar - húsdýraáburður. Tök-
um að okkur trjáklippingar og
áburðardreifingu ásamt allri almennri
garðyrkjuvinnu. S. 622243 og 11679.
Alfreð Adolfsson skrúðgarðyrkjum.
Almenn garðvinna. Útvegum húsdýra-
áburð, s.s. kúamykju og hrossatað,
einnig útvegum við mold. Uppl. í síma
75287, 78557, 76697 og 16359.
Trjáklippingar,vetrarúðun, húsdýraá-
burður. Sama verð og í fyrra. Halldór
Guðfínnsson skrúðgarðyrkjumeistari,
sími 31623.
■ Verkfæri
Járn, blikk og tré - ný og notuð tæki.
Allt fullt út úr dyrum. Opið 8.30-18,
lau. 10-16 að Kársnesbr. 102a, Kóp.
Véla- og tækjamarkaðurinn, s. 641445.
■ Parket
JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum
parket og gömul viðargólf. Komum
og gerum verðtilboð. Sími 78074.
■ Til sölu
Dunmjúku, sænsku sængurnar, verð
3300 og 3900, barna- og unglingastærð-
ir, verð frá 1350 kr.-2900 kr., póstsend-
um. Skotið hf., Klapparstíg 30, s. 622088.
Við smíðum stigana. Stigamaðurinn,
Sandgerði, sími 92-37631 og 92-37779.
Teikna eftir ijósmyndum. Ýmsar stærð-
ir, fljót afgreiðsla, gott verð. Upplýs-
ingar og pantanir teknar í síma 17087
og á Njálsgötu 35, 3. hæð.
■ Verslun
SÍMASKRÁIN
Omissandi hjálpartæki nútímamannsins
Simaskráin geymir allar nauðsynlegar
uppl., svo sem nöfn, símanúmer, heim-
ilisföng, tollnúmer, nafnnr., kennitöl-
ur, númer bankareikninga, skilaboð,
eins löng og minnið leyfir, o.m.fl.
Ótrúlega fjölhæf. íslenskur leiðarvís-
ir. ÚTSÖLUSTAÐIR: Radiobúðin,
Skipholti, Leikfangahúsið, Skóla-
vörðustíg, Bókabúð Braga, Lauga-
vegi, Tónborg, Kópavogi, Bókabúð
Böðvars, Hafnarfirði, Bókabúð Jónas-
ar, Akureyri. Heildverslunin Yrkir,
Mánagötu 1, Reykjavík. Sími 621951.
Nýkomnir skautar. Sportbúðin, Völvu-
felli 17, Laugavegi 97. Símar 17015 og
73070.
Pearlie tannfarðinn gefur aflituðum
tönnum, fyllingum og gervitönnum
náttúrulega og hvíta áferð. Notað af
sýningarfólki og fyrirsætum. KRIST-
ÍN - innflutningsverslun, póstkröfu-
sími 611659. Sjálfvirkur símsvari tekur
við pöntunum allan sólarhringinn.
Box 290, 172 Seltjarnarnes. Verð kr.
490.
WENZ vor- og sumarlistinn 1988
er kominn. Pantið í síma 96-21345.
Wenz-umboðið, box 781,602 Akureyri.
Hjá okkur færðu kápur og frakka í
úrvali. Einnig jakka, mjög hagstætt
verð. Póstkröfuþjónusta um allt land.
Kápusalan, Borgartúni 22, Reykjavík
S. 91-23509, Kápusalan, Hafnarstræti
88, Akureyri S. 96-25250.
■ Bátar
T;
Á réttu verði frá Englandi 9 tonna plast-
bátur (úrelding) til afhendingar í
apríl. Uppl. Bátar og búnaður eða sími
37955.
■ BOar til sölu
Volvo Lapplander, árg. ’80, til sölu, kom
á götuna ’83, ekinn 48 þús., allur gegn-
umtekinn. Toppbíll, skipti/skuldabréf.
Uppl. í síma 78705.
Cadillac Eldorado ’80, full loaded,
framdrifinn, loftkæling, rafmagn í
öllu, verð 550 þús. Uppl. í síma 680360.
Til sýnis við Bolholt 4.
Ford Econoline XLT 350 ’87 til sölu,
fullklæddur, með sætum fyrir 15
manns, vél V8, 351, bensín, hægt að
láta 6,9 1 dísilvél með, kæling, cruise-
control, rafmagn í rúðum, centrallæs-
ingar, læst drif. Bíll í sérflokki. Uppl.
í símum 46599 og 29904.
Toyota Celica Twin Cam ’86, mjög fall-
egur og vel með farinn, ekinn 18.000
km, rafmagn í rúðum, speglum og
sætum, ný sumar- og vetrardekk
fylgja. Til sýnis og sölu á bílasölunhi
Start eða í síma 624005 á kvöldin.
Nissan Sunny 4x4 sedan ’87 til sölu,
upphækkaður, sílsalistar, sumar- og
vetrardekk. Úppl. í síma 79800 og
43819. Engin skipti.
Fréttir__________dv
Samningarnir kol-
felldir hjá Einingu
Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri:
Geysileg fagnaðarlæti brutust út á
fundi í Verkalýðsfélaginu Einingu á
Akureyri í gærkvöldi þegar úrslit
atkvæðagreiðslu félagsmanna um
samninga VMSÍ og VSÍ voru lesin
þar upp enda hafa samningarnir
óvíða verið felldir meö öðrum eins
einhug.
Alls greiddu 470 atkvæði eða um
15% félagsmanna. Nei sögðu 348, já
sögðu 109 og 13 seðlar voru auöir.
Afstaða Einingarfélaga er því ótví-
ræð.
Einingarfélagar settu allstaðar met
í fundarsókn þar sem samningarnir
voru kynntir á svæði Einingar í Eyja-
firði. I Hrísey var fundarsókn t.d.
34%, um 25% í Ólafsfirði og á Akur-
eyrarfundinn í gærkvöldi mættu um
270 manns.
Sævar Frímannsson, formaður
Einingar, sagði er úrslitin lágu fyrir
aö stjórn félagsins myndi koma sam-
an strax eftir helgina og leggja á
ráðin um framhald en hann hefur
ekki farið leynt með þá skoðun sína
að mjög hörð átök væru framundan
yrðu úrslit atkvæðagreiðslunnar
með þessum hætti.
Ungt barn losaði í gær handbremsuna á BMW-bifreið sem stóð við Holtas-
el með þeim afleiðingum að bifreiðin rann af stað og staðnæmdist ekki
fyrr en í næsta húsagarði. Engin slys hlutust af og bifreiðin skemmdist
ekki verulega.
DV-mynd Kristín Ásta Kristinsdóttir
Akranes:
Krakkarfundu hættulegt
blys á Langasandi
Tveir krakkar fundu álhólk sem
rekið hafði á land á Langasandi á
Akranesi. Krakkamir fóru með
hólkinn á lögregulstöðina. í fyrstu
var talið að álhólkurinn væri
sprengja en eftir að haft var samband
við sprengjusérfræðinga Landhelgis-
gæslunnar kom í ljós að svo var ekki.
Á lýsingum sem lögreglan gaf þótti
ljóst að ekki væri um sprengju að
ræða, heldur merkjablys. Blys af
þessari tegund eru hættuleg og ráö-
lögðu sprengjusérfræðingarnir að
blysið yrði geymt á öruggum stað í
nótt og alls ekki innandyra.
Sprengjusérfræðingarnir koma til
Akraness í dag og eyða blysinu.
-sme
M. Benz 230 E ’83 til sölu, sjálfskiptur,
sóllúga, ekinn 115 þús. Skipti á ódýr-
ari. Úppl. í síma 99-4370.
Trans Am 1983 til sölu, afmælistýpa,
aðeins 500 framleiddir, með öllum
hugsanlegum aukahlutum, Recaro
innrétting. Uppl. í síma 46599 og
29904.
Chevrolet pickup ’83 til sölu, 6,2 l dís-
il, 4 gíra, beinskiptur, stærri skúffa,
fljótandi öxlar. Uppl. í síma 99-5619
e.kl. 20.
:—mme s t-
Toyota Liteace til sölu, ekinn 38 þús.
km, árg. ’84, bíll sem hvergi sést á,
talstöð, gjaldmælir, hlutabréf. Uppl. í
síma 74905 e. kl. 17.
Suzuki ’82, upphækkaður, 33x12 dekk,
keyrður 66.000 km, tilbúinn í páska-
ferðina, útvarp, segulband og talstöð,
verð 270.000, ath. skuldabréf. Uppl. í
síma 652484 og til sýnis að Dalshrauni
12, Hf.
Aðgát og tillitsseml
gera umferðina grelðari.