Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1988, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1988, Blaðsíða 38
54 FÖSTUDAGUR 4. MARS 1988. Föstudagur 4. mars SJÓNVARPIÐ 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Engisprettan í borginni. (Cricket in Time Square). Bandarísk teiknimynd um afrek og ævintýri engisprettu nokk- urrar. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 18.25 Fuglalíf. (Vi ser pá dyr - Fugler ved fjell og vann). (Nordvision - Norska sjónvarpið). 18.40 Klaufabárðarnir. Tékknesk brúðu- mynd fyrir börn. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Steinaldarmennirnir. Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Ólafur B. Guðna- son. 19.30 Staupasteinn. Bandariskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Þingsjá. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 20.55 Annir og appelsinur. Nemendur Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Umsjón- armaður Eirikur Guðmundsson. 21.25 Derrick. Þýðandi Veturliði Guðna- son. 22.25 Skelfingarstundir. (The Desperate Hours). Þýðandi Óskar Ingimarsson. 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.15 Öfugt jafnrétti. Maid in America. Aðalhlutverk: Susan Clark og Alex Karras. Leikstjóri: Paul Aaron. Fram- leiðendur: Susan Clark og Alex Karras. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. CBS 1982. Sýningartími 90 mín. 17.50 Föstudagsbitinn. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson.......................... 18.15 Valdstjórinn. Captain Power. Leikin barna- og unglingamynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. IBS. 19.19 19.19. 20.30 Bjartasta vonin. The New States- man. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Yorkshire Television 1987. 21.00 Dísa I Dream of Jeannie - 15 Years Later. Aðalhlutverk: Barbara Eden og Wayne Rogers. Leikstjóri: Bill Asher. Framleiðandi: Barbara Corday. Col- umbia 1985. Sýningartimi 95 mín. 22.35 Lífslöngun. Bigger than Life. Aðal- hlutverk: James Mason, Barbara Rush og Walter Matthau. Leikstjóri: Nichol- as Ray. Framleiðandi: James Mason. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 20th Century Fox 1956. Sýningartími 90 min. 00.10 Úr frostinu. Chiller. Aðalhlutverk: Michael Beck, Beatrice Straight og Laura Johnson. Leikstjóri: Wes Cra- ven. Framleiðandi: J.D. Feigelson. Þýðandi: Björn Baldursson. Lorimar 1985. Sýningartimi 95 min. Stranglega bönnuð börnum. 01.50 Dagskrárlok. 0Rás 1 FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.35 Miðdegissagan: „Gististaður“ eftir Solveigu von Schoultz. Sigurjón Guð- jónsson þýddi. Þórdis Arnljótsdóttir les síðari hluta. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.15 Þjóðarhagur. Umræðuþáttur um efnahagsmál (2:3). Umsjón: Baldur Óskarsson. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Baldvin Píff leyni- lögregla er ennþá að störfum og kemur I heimsókn ásamt góðvini sínum Skara símsvara. Umsjón: Vernharður Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. Sigurður Helgason og Óli H. Þórðarson sjá um umferðarþátt. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. Þingmál, umsjón Atli Rúnar Halldórsson. 20.00 Blásaratónlist. Tríó i Es-dúr op. 40 fyrir píanó, fiðlu og horn eftir Johann- es Brahms. Christoph Eschenbach, Eduard Drole og Gerd Seifert leika. 20.30 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Séra Heimir Steinsson les 28. sálm. 22.30 Vísnakvöld Glsli Helgason kynnir vísnatónlist. 23.10 Andvaka Þáttur i umsjá Pálma Matthlassonar. (Frá Akureyri.) %»24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. I FM 90,1 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl. 12.00. Simi hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Snúningur. Skúli Helgason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óska- lög. 00.10 Reykjavikurskákmótið. Jón Þ. Þór segir fréttir af 9. umferð 13. Reykjavik- urskákmótsins. Síðan heldur Skúli Helgason Snúningi áfram. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Stöð 2 kl. 00.10: Strang- lega bönnuð hvollvekja Þeir sem hafa gaman af hroll- vekjum ættu aö vaka eftir myndinni „Úr frostinu“ sem sýnd verður á Stöð 2 upp úr miðnætti. Myndin fjallar um ungan mann sem hafði verið frystur vegna ólæknandi veikinda og vaknar af svefninum tíu árum siöar. Und- arlegir atburðif gerast og nokkrir óhugnanlegir þannig aö rayndin er stranglega bönnuð bömum og viðkvæmu fólki ekki ráðlagt að horfa á hana. Leikstjóri „Úr frostinu“ eða „Chiller" er Wes Craven, en meö aðalhlutverk fara Michael Beck, Beatrice Straight og Laura John- son. Kvikmyndaliandbókin treystir sér ekki til að gefa myndinni stjörnu en segir hana í meðallagi góöa. -ATA Svæðisútvarp á Rás 2 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Föstu- dagsstemningin heldur áfram og eykst. Saga dagsins rakin kl. 13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og sið- degisbylgjan. Föstudagsstemningin nær hámarki. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja- vik síðdegis. Kvöldfréttatími Bylgjunn- ar. Hallgrímur litur á fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. 19.00 Bylgjukvöldið hafið með góðri tón- list. Fréttir kl. 19.00. 22.00Haraldur Gislason, nátthrafn Bylgj- unnar, sér okkur fyrir hressilegri helgartónlist. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Leikin tónlist fyrir þá sem fara mjög seint I háttinn og hina sem fara mjög snemma á fætur. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. Bjarni Dagur I hádeginu og fjallar um fréttnæmt efni. 'vjílt k JI ..& JÉ „ Jt. '■ .1: £ 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir(fréttasími 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son með tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengda atburði á föstudagssíðdegi. 18.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægur- flugur fljúga um á FM 102 og 104 I eina klukkustund. Umsjón ÞorgeirÁst- valdsson. 19.00 Stjörnutíminn. Gullaldartónlistin flutt af meisturum. 20.00 Jón Axel Ólafsson. Jón er kominn I helgarskap og kyndir upp fyrir kvöld- ið. 22.00 Bjarni Haukur Þórsson. Einn af yngri þáttagerðarmönnum Stjörnunnar með góða tónlist fyrir hressa hlustendur. 03.00-08.00 Stjörnuvaktin. 7.00 Baldur Már Arngrímsson við hljóð- nemann. Baldur leikur og kynnir tónlist og flytur fréttir á heila tímanum. 16.00 Tónlistarþáttur með stuttum fréttum kl. 17.00 og aðalfréttatima dagsins kl. 18.00. 19.00 Létt og klassiskt að kvöldi dags. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Úkynnt tónlistardagskrá á rólegu nótunum. 11.30 Barnatimi. E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30Dagskrá Esperantosambandsins. E. 13.30 Opið. E. 14.00 Mánudagsspegill. E. 15.00 Samtökin 78. E. 15.30 Kvennaútvarpið. E. 16.30 Mergur málsins. E. 18.00 Hvað er á seyði? Kynnt dagskrá næsfu viku á Útvarpi Rót og „fundir og mannfagnaðir" sem tilkynningar hafa borist um. Léttur blandaður þátt- ur. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatimi. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Eva og Áróra. I þættinum verðurfjallað um kynlíf. 20.30 Nýi tíminn. Bahá'ítrúin og boðskap- ur hennar. Umsjón Bahá'itrúfélagið á Islandi. 21.30 Ræðuhornið. Opið að skrá sig á mælendaskrá og tala um hvað sem er I u.þ.b. 10 min. hver. 22.30 Kvöldvaktin. Umræður, spjall og siminn opinn. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturglymskratti. Umsjón Guð- mundur R. Guðmundsson. Dagskrár- lok óákveðin. ALrA FM-102,9 8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 22.00 K-lyklllinn. Tónlistarþáttur með kveðjum og óskalögum og lestri orða úr Biblíunni. Stjórnendur Ágúst Magnússon og Kristján Magnús Ara- son. 24.00 Dagskárlok. 16.00 Popptónar. Litið verður yfir helgar- stuðið. Síminn er 680288. Gunnar Atli Jónsson. IR. 18.00 Tónlistarþáttur. Þórður Vags. MS. 20.00 Kvennó. 22.00Hitar upp fyrir næturvaktina. MH. 24.00 Næturvakt. Umsjón óákveðin. 04.00 Dagskrárlok. —FM87.7— 16.00-1900. Hafnarfjörður i helgarbyrjun. Gísli Ásgeirsson og Mátthías Kristians- en segja frá því helsta í menningar-, iþrótta,- og félagslifi á komandi helgi. 17.30 Sigurður Pétur með fiskmarkaðs- fréttir. Hljóöbylgjan Akurcyri FM 101,8 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Létt tónlist, kveðjur og óskalög. Fréttir kl. 15.00. 17.00 í sigtinu. Fjallað verður um helgarat- burði I tali og tónum. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Hress tónllst lelkin ókynnt. 20.00 Jón Andrl Slgurðsson. Tónlist úr öll- um áttum, óskalög og kveðjur. 23.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Dagskrárlok. í í ! í 11 Ll| jiáiiSiv Félagarnir Klein og Derrick (Fritz Wepper og Horst Tappert) yfirheyra Carinu Muller-Brode (Evelyn Opela) og eru gagnrýnir á svip er hún segir þeim að maðurinn hennar hafi fengið morðhótun daginn áður en hann dó. Sjónvarp kl. 21.25: Derrick snýr aftur Derrick er kominn aftur á skjá- inn! Þessi þýski lögreglufulltrúi hefur svo sannarlega unnið hug og hjörtu íslenskra sjónvarpsáhorf- enda sem þó eru vanari bandarísk- um og enskum spæjurum en þýskum. Derrick þarf sjaldan að beita hólknum sínum og enn sjaldnar hnefunum, þó svo allir viti það fyrir víst að ef til þess kæmi væri hann bæði beinskeytt- ari og harðhentari en andstæðing- urinn. Derrick notast yfirleitt við heila- búið sitt og ferst það vel. Hann brýtur samviskulausa þrjóta niður með ákveðnu augnaráðinu og þeir sem hafa slæma samvisku eða segja ósatt eiga erfitt með að stand- ast þennan harðskeytta en um leið ljúfa lögregluforingja. Aö þessu sinni fjallar þátturinn um dauða herra Mullers Brode en ekkjan hans heldur því fram að daginn áður en maður hennar lést hafi honum borist morðhótun. -ATA l»o Astir kvenna í sógulegu Ijósi „Ég les upp úr bókinni Það setn hjartað þráir eftir Karin Lutzen en hún er danskur þjóðháttafræðingur,“ sagði Þóra Kristín Ásgeirsdóttir sem stjórnar þætti Samtakanna ’78 á Útvarpi Rót í dag klukkan 15. „Bókin fjallar um kvennaástir frá 1825-1985 í sogulegum skilningi, hvernig þjóðfélagið hefur tekið á þessum ástum, þróunina í málefnum lesbískra kvenna og afleiðingum fordóma þjóðfélagsins,“ sagöi Þóra Krist- Þóra sagðist hafa orðið vör við mikil viðbrögö hlustenda viö þáttum Sanitakanna ’78, menn hefðu komið með athugasemdir varðandi efnistök og uppástungur um efni. „Mér finnst hlustunin hafa verið mun meiri en ég átti von á eftir ekki fleiri þætti ef miða má við viðbrögðin. Hins vegar hef ég engar raun- hæfar tölur um hlustun,“ sagði Þóra Kristín. -ATA Barbara Eden hefur ekki breyst mikið frá að því hún lék Dísu i sam- nefndum og geysivinsælum sjónvarpsþáttum fyrir fimmtán árum. Stöð 2 kl. 21.00: Dísa -fimmtán árum síðar Hver man ekki eftir sjónvarps- þáttunum um Dísu sem bjó í flösku en varð ástfangin af hermanni sem fann flöskuna og hleypti henni út? Hermanninn lék reyndar Larry Hagman, ungur leikari sem síðar varð frægur sem óþokkinn JR í Dallas-þáttunum. Nú er búið aö gera kvikmynd um ævintýri Dísu og gerist myndin eft- ir fimmtán ára hjónaband Dísu og hermannsins, sem reyndar varð geimfari. Barbara Eden leikur Dísu í kvik- myndinni rétt eins og í sjónvarps- þáttunum fyrir fimmtán árum. Myndin er éins og hálfs tíma löng, gamanmynd með rómantísku ívafi. Larry Hagman leikur ekki lengur hlutverk hermannsins en við því tók Wayne Rogers. Myndin er talin skemmtileg en auk þess mun hún áreiðanlega rifia upp gamlar minningar hjá mörgum um árdaga íslenska sjónvarpsins og ennfremur hjá þeim sem horfðu á „Kanasjónvarpið" þar á undan, en Dísa var einnig á dagskrá þeirr- ar ágætu stöðvar. -ATA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.