Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1988, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1988, Page 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 8. MARS 1988. Sviðsljós Ólyginn sagði... Magic Johnson hefur lengi haldið vináttu við fyrstu konu sína, Söshu, en nú er sú vinátta úti. Sasha hefur farið í mál við Sylvester og krefst hærri lífeyris eftir að hún sá hve háa upphæð Gitte Niel- sen tókst að kreista úr honum. Sasha kvartar sáran undan því að hún komist ekki af en ný- lega flutti kærasti hennar heim til hennar og hún keypti handa honum glænýja Corvettubif- reið. Stallone hefur gerst svo ósvífinn að halda því fram að hún eigi nóga peninga. -ein skærasta stjarnan í körfu- boltaliðinu Los Angele§ Lakers - hefur alla tíð verið með tekju- hærri körfuboltamönnum í NBA-deildinni. En menn eins og hann hafa líka ríflegarauka- tekjur af auglýsingum og hann hafði gert samning við skófyrir- tæki sem heitir Converse Sneakers. Hanri þáði 15 millj- ónir króna árlega fyrir að hlaupa um í skóm frá þeim i leikjum, en fór fram á hækkun og fékk hana. Eftir hækkunina nemur upphæðin 35 milljón- um króna. Elvis Presley er ekki gleymdur og grafinn þótt meira en tíu ár séu liðin frá dauða hans. Til stendur að byggja eftirlíkingu af pýramída meðfram Mississippifljóti í Memphis. Inni í honum á að koma upp safni tileinkað hon- um og tónleikahöll sem á að rúma 20 þúsund manns í sæti. Að sögn framkvæmdaaðila gengur mjög vel að safna fé til þessara framkvæmda. Sylvester Stallone Michael Jackson sýndi dansspor eins og honum einum er lagið við grammy-verðlaunaafhendinguna fyrir skömmu þó hann fengi engin verð- laun að þessu sinni. Simamynd Reuter Til styrktar fötluðuin bömum Ðíana prinsessa fór fyrir skömmu á frumsýningu söngleiksins Drac- ula, Another Bloody Musical sem gæti útlagst á íslensku sem Drakúla, annar blóöugur söngleikur. Söngleikurinn var sýndur í Westminster- leikliúsinu í London og var ágóöanum af frumsýningunni variö til styrktar fötluöum börnum. Díana prinsessa er í forsvari fyrir nefnd sem starfar aö málefnum fatlaöra barna. I leikhléi heilsaöi prinsessan upp á nokkra frumsýningargesti. ni "i • / x • • Ekki í naðmiu Það vöru aðdáendum Michaels Jackson mikil vonbrigði að hann skyldi ekki vera meðal verðlaunahafa þegar grammy-verölaunin voru afhent. Michael sjálfur lét það ekki á sig fá og söng 2 lög og dansaði eins og honum einum er lagið við afhendinguna. Aðdáendurnir létu enda hrifningu sína í ljós en það dugöi ekki til. í fyrra fékk Michael Jackson hvorki meira ná ininna en 8 grammy- verðlaun og munu sjálfsagt fáir leika það eftir. Díana heilsar hér frú Nongluck Wallerstein frá Thailandi í leikhléi á frumsýn- ingu söngleiksins Dracula, Another Bloody Musical. Símamynd Reuter OulCl X v-l llvl tU^UJ llju CU Uvft V 1I\) V IIiilvlCl imuiu luil i opinberri heimsókn sinni í Bandaríkjunum þegar hún skartaði bandaríska og breska fánanum í hárinu á sér. Valdís Kristinsdóttir og Kristín dóttir hennar í matstofunni í Sætúni. DV-mynd Ægir Kristinsson, Fáskrúðsfirði Matsala á Stöðvaifirði Ægir Kristmsson, DV, Fáskrúðsfirði: í janúar síðastliðnum opnaði Valdís Kristinsdóttir á Stöðvarfirði matsöhi í Sætúni á Stöðvarfirði. Þar er hægt að fá allan venjulegan heimilismat, auk þess öl, sælgæti og fleira. Á Stöðvarfirði hefur ekki verið almenn matsala áður nema hvað frystihúsið var með mötu- neyti fyrir starfsfólk sitt hér áður fyrr en hefur nú hætt því. Að sögn Valdísar hefur aðsókn ver.ið mun meiri en hún bjóst við á þessum tíma árs. Matsala Valdís- ar er opin alla daga og fram á kvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.