Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1988, Síða 23
ÞRIÐJUDAGUR 8. MARS 1988.
23
dv_____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Ódýrt - Ódýrt. Það er raunverulega
ódýrt að versla hjá okkur! Mikið úr-
val af alls konar vörum. Flóamarkað-
ur Sambands dýravemdunarfélaga
íslands, Hafnarstræti 17, kjallara.
Opið mánud., þriðjud. og miðvikud.
kl. 14 - 18.
Flugmódelsfjafstýring, 5 mán. gömul, 7
kanala, hafa aðeins verið notuð
tvisvar, gerð Futapa Conquest, 35
mhz, ný hleðslubatterí og hleðslutæki
fylgja. Fæst á góðu verði eftir sam-
komulagi. S. 52583 e.kl. 19. Bjarni G.
Ryksugur, kæliskápar, bókahillur, eins
rpanns rúm, sófasett, svefnbekkir, tví-
breiður svefnsófi, sófaborð, stakir
stólar, eldhúsborð, eldhúskollar
o.m.fl. Fornverslunin, Grettisgötu 31,
sími 13562. ,
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn-
réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt-
ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. 8^-18 og laugard. kl. 9-16.
2 stk. Dan Call farsímar, Broyt X-3 ’70,
frámokstursvél, Caterpillar 12 hefill
’63, hjólsög, hellusteypuvél, steypu-
hrærivél, Strapak bindivél. S. 681366.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-48
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 689474.
Ljósabekkur til sölu vegna flutnings,
fæst á hálfvirði, má greiðast með
skuldabréfi. Uppl. í síma 75014 e. kl.
19.
ísvélar til sölu: Ott Freezer m/dælum,
Past. EXP. III (sjálfgerilsneyðandi) og
Taylor, 2ja stúta, m/dælum. Sími 21121
og 622852 á skrifstofutíma.
Sturtubotn og 2 hliðar úr gleri til sölu,
ónotað. Tilboð óskast. Uppl. í síma
622581 og 29408.
Bílasími til sölu, selst gegn stað-
greiðslu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-7786.
Hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 93-
13113.
Hjónarúm, nýlegt, mjög vel með farið,
til sölu. Uppl. í síma 675606 e.kl. 19.
1 f
M Oskast keypt
Frystikista, frystiskápur eða ísskápur
með stórum frysti, enn fremur borð-
stofuskenkur og íslenskur hnakkur.
Til sölu hálfpokahrærivél. Sími 31643.
Óska eftir stórum þeytivindum,
5-10 kg, mega vera bilaðar, einn-
ig litlu Iitasjónvarpi og Apple Ile,
tölvu með 2 diskadrifum. Uppl. í
síma 73340.
Óska eftir að kaupa notaða eldhúsinn-
réttingu. Helst ódýra. Uppl. í síma
92-11206 eftir kl.19:
Óska eftir litilli ljósritunarvél. Uppl. í
síma 686916 eftir kl. 19.
Óska eftir 12" litsjónvarpstæki. Uppl. í
síma 14992.
■ Verslun
Tölvusimaskráin, stærð 87x54x2,5 mm.
Notendahandbók. Símaskráin tekur
við og geymir tölur, nöfn, heimilisföng
og upplýsingar í minni sínu, allt að
250 nöfn. Einnig venjuleg reiknivél.
Islenskur leiðarvísir. Póstsendum.
Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10,
sími 14806.
Apaskinn-fermingarefni. Allir nýjustú
litirnir, höfum snið í gallana og ferm-
ingarfatnaðinn. Pósts. Álnabúðin,
Þverholti 5, Mos. Sími 666388.
■ Heimilistæki
Kaupum notaðar þvottavélar, þurrkara,
þeytivindur, mega þarfnast viðgerðar.
Seljum yfirfarnar þvottavélar og
þurrkara með hálfs árs ábyrgð. Opið
um helgar til kl. 20. Uppl. í síma 73340.
Mandala, Smiðjuvegi 8D.
ísskápur til sölu, Indesit Super Delux,
hæð 1,35 cm, breidd 0,60 cm, dýpt 0,60
cm, selst ódýrt. Uppl. í síma 687518
eftir kl. 18.
■ Hljóðfeeri
Hátalarar og horn. Allar stærðir lausra
hátalara og horna fyrir gítar, bassa,
hljómborð, söngkerfi og monitor-
kerfi, tíðnideilar, hátalarahlífar,
handföng, kassahorn,. fætur o.fl.,
teikningar, af hátalaraboxum, mjög
gott verð. ísalög sf., sími 39922.
Vantar Gretsch trommusett, Slinger-
land eða Ludwig. Helst gömul, fyrir
sanngjarnt verð: Uppl. í síma 18305
fyrir hádegi.
Til sölu vel með farinn Gibson Les
Paul rafmagnsgítar. Verð: tilboð.
Uppl. í síma 40457 eftir kl. 19.
■ Hljómtæki
Sony Diskman D-3 geislaspilari með
hleðslurafhlöðu, mjög lítið notaður,
til sölu. Uppl. í síma 24619 (vinna) og
84546 e.kl. 19.
Hljómtækjasamstæða. Nýleg tekk
hljómtækjasamstæða til sölu með tvö-
földu segulbandi og geislaspilara.
Uppl. í síma 42356 á kvöldin.
Bose 901 hátalarar með tónjafnara til
sölu, sem nýir. Uppl. í síma 689868.
■ Húsgögn
Glasgow-verð á leðurhúsgögnum!
Vönduð vestur-þýsk leðurhúsgögn úr
gegnumlituðu úrvals nautaleðri. At-
hugið að Ieður er ekki eingöngu á
slitflötum. Eigum á lager hornsófa,
sófasett, 3-2-1 og 3-1-1. Úrvalsvara á
heildsöluverði, verð kr. 88.000-93.500
staðgr. Höfðabær, Eiðistorgi 17, Sel-
tjarnarnesi, s. 612222 & 612221.
Afsýring. Afsýrum (aflökkum) öll
massíf húsgögn, þ. á m. fulningáhurð-
ir, kistur, kommóður, skápa, o.fl.,
sækjum heim. S. 28129 kv. og helgar.
Svo til nýr Ikea „Göteborg" leðursófi
til sölu, dökkbr., 3 sæta. Kóstar nýr
83 þús. én selst með góðum afslætti.
S. 84412 (Margrét) og 33862 e. kl. 18.
Bast-hornsófasett til sölu, mjög vandað
og stórt, verð 40 þús. Uppl. í síma
685930 og 672188.
Hjónarúm, lítið eldhúsborð og 6 kollar
til sölu, allt nýlegt. Uppl. í síma
671346.
Hornsófi og sófasett til sölu, vel með
farið, sem nýtt. Uppl. í síma 672442
milli kl. 18 og 20.30.
Rúm (Club 8), 2x0,80, til sölu eða í
skiptum fyrir minna rúm eða svefn-
bekk. Uppl. í síma 53634.
■ Antík
Dönsk svefnherb. húsgögn til sölu.
Verðtilboð. Uppl. í síma 29767.
■ Bólstrun
Klæðningar og viðgerðir á gömlum og
nýlegum húsgögnum. Allt unnið af
fagmanni. Úrval af efnum. Fljót og
góð þjónusta. Pant. og uppl. s. 681460.
Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47.
Klæðum og gerum við bólstruð hús-
gögn. Úrval áklæða og leðurs. Látið
fagmenn vinna verkið. G.Á.-húsgögn,
Brautarholti 26, sími 39595 og 39060.
■ Tölvur
Atlantis - Commodore 64. Til sölu Atl-
antis PC ásamt Epson prentara,
einnig Commodore 64 ásamt segul-
bandi og drifi. Ritvinnsluforrit,
bókhaldsforrit o.fl. fylgir. Uppl. í síma
623432 og 18584 á kv.
Nýleg Amstrad CPC 128 k til sölu, lita-
skjár, innbyggt diskettudrif, nokkrir
leikir og kassettutæki fylgja. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-7784.
Macintosh plus tölva, lítið notuð, með
aukadrifi og fjölda forrita, til sölu.
Uppl. í síma 24619 (vinna) og 84546
e.kl. 19.
Til sölu Macintosh SE með tveimur
diskadrifum og.prentara, ásamt fjölda
forrita. Uppl. í síma 622883.
Atari 520 ST með 1Mb RAM og stýri-
kerfi í ROM til sölu. Uppl. í síma
681495 eftir kl. 19.
Commodore Amica, 2ja drifa, lmb, ram
minni. Uppl. í síma 24821 eða 76390.
Hilmar.
Nýleg Commodore tölva, 64 k, með lita-
skjá og diskettudrifi, óskast keypt.
Uppl. í síma 31194 eftir kl. 17.
Óska eftir PC, XT eða ATtölvu með
hörðum disk í skiptum fyrir bíl, einnig
til sölu 26" litsjónvarp. Uppl. í síma
21484.
Amiga 1000 með fjölda forrita til sölu.
Uppl. í síma 72473.
■ Sjónvörp
Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940.
Viðgerðir í heimahúsum eða á verk-
stæði. Sækjum og sendum. Einnig
loftnetsþjónusta. Dag-, kvöld- og helg-
arsími 21940. Skjárinn, Bergstaða-
stræti 38.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á
myndsegúlbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Notuð og ódýr litsjónvörp til sölu,
ábyrgð á öllum tækjum, loftnetaþjón-
usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu
72, sími 21215 og 21216.
■ Ljósmyndun
Til sölu Cannon A1 með 50 mm linsu
og 28 mm linsu, zoom flass, filterar á
báðum linsum, lítið notuð vél. Uppl.
í síma 53386 e.kl. Í7.
■ Dýrahald
Okkar árlega kvennakvöld verðurhald-
ið í félagsheimili Fáks 12/3 kl. 19,
miðar verða seldir á skrifstofu Fáks
kl. 17-19, 9/3-11/3. Dragið upp rósóttu
flíkurnar og sumarfatnaðinn, herrar
eru velkomnir eftir miðnætti. Mætum
allar, miðaverð 2.000 kr. Sjávarrétta-
hlaðborð. Kvennadeildin.
Persían-angóru- himalaja-fress óskast.
Pabbi er cochoulatpoint, mamma
bluepoint. Nafn mitt er Birta og ég
er einbirni, 13 mánaða, alin upp inn-
andyra, lítil falleg og blíð. Getur þú
hjálpað mér á næsta lóðaríi? Sími
53016. Kristín.
Reiðnámskeið. Almennt reiðnámskeið
hefst laugard. 12. mars kl. 11 í Reið-
höllinni, Víðidal, fyrir lítið vana og
vana. Kennd er áseta, stjórnun og
þjálfun gangtegunda. Uppl. og skrán-
ing í síma 73877 og 673285, kennari
Gunnar Arnarson.
Chevrolet Nova '77, 8 cyl., sjálfskiptur
til sölu í skiptum fyrir hross. Uppl. í
síma 667051 e.kl. 20.
Óska eftir tjaldvagni,. vil láta góðan
reiðhest upp í eða fyrir. Á sama stað
vantar notaða hnakka og tvo mjög
þæga barnahesta. Uppl. í síma 93-
38810.
Er með til sölu brédúfur og skrautdúfur
og einnig nokkur fiskabúr. Uppl. í
síma 72878.
Halló, hestamenn! Flytjum hesta og
hey hvert á land sem er. Bíbí og Pálmi,
sími 71173 og 95-4813 á kvöldin.
Leirljós foli, hágengur, á'5. vetri, til
sölu. Uppl. hjá Skúla Steinssyni,
Lundi, Eyrarbakka, í síma 99-3362.
Scháfertík, 7 mán., mjög falleg og efni-
leg, til sölu, ættartala, sanngjarnt
'verð. Uppl. í síma 36892 e.kl. 17.
Eins árs, mjög blítt, síamsfress til sölu.
Uppl. í síma 50301.
■ Vetrarvörur
Mikið úrval af nýjum og notuðum skíð-
um og skíðavörum, tökum notaðan
skíðabúnað í umboðssölu eða upp í
nýtt. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50c
(gegnt Tónabíói), sími 31290.
Snjósleðaleiga. Aftaníþotur og kerrur
til flutninga. Snjósleðaferðir um helg-
ar með fararstjóra, á Langjökul,
Skjaldbreið o.fl. Uppl. í síma 99-6180.
Vélsleði Skeedoo Blizzard 5500 í mjög
góðu lagi til sölu, verð ca 100-120
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 95-3285
og 95-3240.
■ Hjól
Enduro Sport DR 600 ’86 til sölu, mótor-
hjól 'sem borgar sig að athuga, tek
góðan bíl fyrir kr. 80 þús., verð 200
þús. Sími 53016 milli kl. 18 og 20.30.
Suzuki DR 600 sport '86 enduro hjól,
verð 160.000 staðgreitt, annars 200
þús. Uppl. í síma 53016 fyrir hádegi
og e. kl. 20.
Suzuki fjórhjól til sölu, árg. ’87, í mjög
góðu áskigkomulagi, á mjög góðum
kjörum. Uppl. í síma 92-14836 og 99-
3963.
Tvö létt bifhjól til sölu, Suzuki GT árg.’
81 og TS árg.’87. Uppl. í síma 74296
eftir kl.18.
Yamaha IT 465 árg. ’81 til sölu, topp-
hjól, mikið af nýjum varahlutum, verð
90 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 651045.
Óska eftir að kaupa Hondu MT 50, má
þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma
17992.
Fjórhjól til sölu Kawasaki 300 árg. ’87,
gott hjól. Uppl. í síma 99-6312.
Framgjörð óskast á Hondu MB ’82.
Uppl. í síma 51676 eftir kl. 16.
Til sölu góð Honda MT árg. ’81. Uppl.
í síma 686628.
Óska eftir 50 cc hjóli í toppstandi, get
staðgreitt. Uppl. í síma 92-13676.
■ Vagnar
Óska eftir að kaupa stórt hjólhýsi. Á
sama stað er til sölu Benz 280 S ’76. '
Uppl. í síma 96-25120 eftir kl. 20.
■ Til bygginga
Tilboð óskast í trégrindarskemmu,
járnklædda. Stærð: 12 m á breidd, 20
m á lengd. Afhendist niðurrifm, til-
búin til flutnings. Sími 53949.
Til sölu stálgrindasperrur, gott verð.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-7800.
Steypuvibrator í góðu lagi til sölu.
Uppl. í síma 75836 á kvöldin.
M Flug _________________
Til sölu 1/6 í TF-FRI Cessna 172. Uppl.
í síma 43436 eftir kl. 19.
■ Byssur
Veiðihúsið - verðlækkun. í tilefni eig-
endaskipta er nú veruleg verðlækkun
á Dan Árms haglaskotum. Skeet-skot
á kr. 350, 36 gr á kr. 380, 42,5 gr með
koparhúðuðum höglum á kr. 810. Allt
verð miðað við 25 stk. pakka. Leirdúf-
ur á kr. 5 stk. Remington pumpur á
kr. 28.700. Landsins mesta úrval af
byssum og skotum. Sendum um allt
land. Verslið við fagmann. Veiðihúsið,
Nóatúni 17, sími 84085. Greiðslukjör.
Veiðihúsið - ný þjónusta. Sendum þeim
er óska vöru- og verðlista yfir byssur,
skot og aðrar vörur verslunarinnar.
Sérpöntum veiðivörur, t.d. byssur fyr-
ir örvhenta. Skrifið eða hringið.
Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085.
■ Sumarbústaðir
Sumarbústaður óskast til kaups eða
leigu við Elliðavatn eða næsta ná-
grenni Reykjavíkur. Uppl. í síma
687810 á daginn og 13572 á kvöldin.
Sumarbústaðalóðir til leigu í landi
Þverár í Öxarfirði, get annast upp-
setningu ef óskað er. Uppl. í síma
96-52222.
■ Fyrir veiðimenn
Tilboð óskast í stangaveiði á vatna-
svæði Flókadalsár í Fljótum, veiði-
tímabil 20. júní-20. sept. ’88. Áskilinn
er réttur til að taka hvaða tilboði sem
er eða hafna öllum. Tilboðum skal
skilað til Georgs Hermannssonar,
Ysta-Mói, fyrir 15. apríl nk. Nánari
uppl. veitir Sigurbjörn í síma 96-73253.
Stjórn Veiðifélags Flóka.
Nokkur laxveiðileyfi til sölu í Andakílsá
næsta sumar. Nýtt og glæsilegt veiði-
hús með rafmagni og hitaveitu.
Einnig eru til sölu silungsveiðileyfi
en veiðin hefst 1. apríl nk. Úppl. í síma
41343 milli kl. 19 og 21 í kvöld og
næstu kvöld.
■ Fasteignir
136 ferm einbýlishús í Sandgerði til
sölu. Uppl. í síma 92-37627 og hjá
Fasteignaþjónustu Keflavíkur, Hafn-
argötu 31, sími (92)-13722.
3ja herb. ibúð i Njarövík til sölu, láus
strax. Uppl. í símum V: 91-29480 og
H: 9L10802.
■ Fyrirtæki
Til sölu er heildverslun. Viðskiptasam-
bönd eru verulega góð, bæði innan-
lands og erlendis. Fyrirtækið hentar
fyrir 4 starfsmenn. Árssala 35-40 millj-
ónir og afkoma fyrirtækisins er góð.
Áhugasamir leggi nöfn sín inn á smá-
augldeild DV, fyrir 3. mars, merkt
„Trúnaður". /
Sólbaðsstofa Vegna brottflutnings er
til sölu góð og gróin sólbaðsstofa á
besta stað. Lysthafendur, athugið:
Besti tíminn er framundan. Góð kjör
ef samið er strax. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-7812 H
-7812
Góður söluturn á Reykjavíkursvæðinu
fæst í skiptum fyrir hús eða góða íbúð
í Hveragerði eða á Selfossi. Uppl. í
sími 22178 eftir kl. 19 í kvöld og næstu
kvöld.
Óskum eftir að taka söluturn eða sam-
bærilegan rekstur á leigu. Uppl. í síma
19366.
■ Bátar
5 tonna bátur óskast á leigu upp á afla-
hlut, þarf að hafa línuspil og færarúll-
ur. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-7814
Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt,
margar stærðir, allir einangr., margra
ára góð reynsla, mjög hagstætt verð.
Bílaraf, Borgartúni 19, s 24700.
Þjónustuauglýsingar - Simi 27022 Þverholti 11
■ Pípulagrdr-hremsariir
Er stíflað? - Stífluþjónustan
ii Fjarlægi stiflur úr vösku.m,
! wc-rorum, baökerum og niöur-
follum.
"t No’tum ný og fullkomin tæki. -
■=4 Rafmagnssniglar. An{on Aðalsteinsson.
sími 43879.
985-27760.
Skólphreinsun
Erstíflað?
Fjarlægi stíflurúrWC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 71793 - Bílasími 985-27260.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurtöll-
um. Nota ný og tullkomin tæki, háþrýsti-
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o. (I. Vanir menn.
Valur Helgason, SÍMI 688806
- Bilasimi 985-22155