Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1988, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1988, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 8. MARS 1988. 27 ■ Atviima í boði Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Dagheimilið Austurborg vantar aðstoð í eldhús til að vinna annan hvern dag, einnig vantar okkur starfsmann á deild fyrir 3ja mán. - 3ja ára böm. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 38545. Fóstrur - starfsfólk. Fóstrur og starfs- fólk óskast til starfa á dagvistar- heimilið Ægisborg. Um er að ræða heila og hálfa stöðu. Nánari uppl. gefa forstöðumaður eða yfirfóstra í síma 14810. ____________t_______________________ Góður vinnutími. Starfsmaður óskast í eldhús dagheimilisins Múlaborgar. Um er að ræða hálft starf, frá kl. 8- 12. Nánari uppl. gefa forstöðumenn eða matráðskona í síma 685154, milli kl. 8 og 10 næstu morgna. Matartæknar - matráðskonur. Dag- heimilið Austurborg vantar kröftugan starfskraft til að sjá um matargerð og innkaup fyrir heimilið. Hringið í síma 38545 og kynnið ykkur málin eða lítið inn að Háaleitisbraut 70. Óskum eftir að ráða í eftirtalin störf: I. Afgreiðsla, innpökkun. 2. Ýmis störf í þvottahúsi, heilsdags- og hálfsdags 3. Vinna við saumaskap, hálfan dag- inn. Þvottahúsið Fönn hf., Skeifunni II, sími 82220. Röskur og áreiðanlegur starfsmaður óskast til starfa við hreingemingar að degi til, um fullt starf er að ræða, þarf að hafa bílpróf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7806. Söluþjónustan - atvinnumiðlun. Ertu að leita að atvinnu? Láttu þá skrá þig hjá okkur. Atvinnurekendur, athugið, vantar ykkur starfsmann? Hafið sam- band. Söluþjónustan, sími 32770. Óskum eftir duglegu og vandvirku fólki til hreingerningastarfa strax.-Bjóðum áreiðanlegu fólki góð laun og verk- stjórastöðu eftir ákveðinn tíma. Uppl. frá kl. 10-14 í síma 12244. 88 ára gömul kona, sem býr í Klepps- holti, óskar eftir aðstoð þrisvar í viku, 4 tíma á dag, milh kl. 10.30 og 14.30. Nánari uppl. í síma 53087 e.kl. 18. Aðstoðarfólk - ræstingar. Viljum ráða aðstoðarfólk og mann til ræstinga í bakarí okkar á Smiðjuvegi. Nýja kökuhúsið, sími 77060 og 78125. Afgreiðslustörf. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í bakaríið í Nýjabæ og Bankastræti. Uppl. í síma 71667, Sveinn Bakari. Nýja kökuhúsið, Reykjavíkurvegi, Hafnarfirði, óskar eftir afgreiðslufólki strax, vinnutími frá kl. 14-19. Uppl. í síma 54620 og 77060. Röskir og hressir starfskraftar óskast til að sjá um létt þrif á veitingastað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7749. Starfsfólk óskast til ræstinga síðdegis alla virka daga. Ráðningartími minnst 6 mánuðir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7808. Stýrimann vantar á 75 tonna netabát frá Grindavík, sem fer síðar á humar- veiðar. Uppl. í símum 985-22996 og 92-68035 og eftir kl. 19 92-68544. Vantar vanan sjómann á 12 tonna neta- bát, sem rær frá Sandgerði, strax, góð laun fyrir góðan mann. Uppl. í síma 92-13323. Vantar þig vinnu á oliuborpöllum eða á erlendri grund? Við erum með allar uppl. og bæklinga. Verð kr. 1000. S. 680397. Kreditkortaþjónusta. Verkamenn. Óskum að ráða vana verkamenn í byggingavinnu í Kópa- vogi, góð laun. Uppl. í síma 41699. Guðjón Þorvaldsson Óska eftir starfskrafti við kynningar á snyrtivörum, verður að hafa bíl, ekki yngri en 25 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7804. Óskum eftir starfsfólki til pökkunar á kexi í verksmiðju okkar. Kexverk- smiðjan Frón, Skúlagötu 28, Reykja- vík. Fóstra eða starfsmaður óskast strax á leikskólann Barónsborg. Uppl. í síma 10196. Hárgreiðslustofa. Aðstoðarstúlka ósk- ast 3 daga í viku frá kl. 13-18. Uppl. í síma 33133 eða 673675. Maöur vanur netaveiðum óskast á 40 tonna bát sem rær frá Snæfellsnesi, aðstaða í landi. Uppl. í síma 51990. Skóladagheimiliö Völvukot við Völvu- fell vantar fóstrur og aðstoðarfólk. Uppl. í síma 77270. Óskum eftir laghentum starfskrafti, góð laun fyrir góðan mann. Uppl. á staðn- um. Ryðvöm hf., Smiðshöfða 1. Byggingaverkamenn óskast strax. Uppl. í síma 985-27777 milli kl. 9 og 17. ■ Atviima óskast 21 árs stúlka óskar eftir vinnu, er vön símavörslu og sölumennsku. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 30658 eftir kl. 18. Atvinnurekendur, athugið. Tvær röskar stelpur, 22 og 24 ára, óska eftir vel launaðri helgarvinnu, helst við þrif. Uppl. í síma 622209 e. kl. 20.30. Ungur maður óskar eftir sumarvinnu í Hafnarfirði, eftir kl. 16 virka daga og allan daginn um helgar. Uppl. í síma 656288 eftir kl. 19. Vantar þig góðan starfskraft? Við höf- um mikið af fólki á skrá með ýmsa menntun og starfsreynslu. Vinnuafl, ráðningarþjónusta, s. 43422, kv. 73014. Er 19 ára og bráðvantar vinnu um helgar, helst sem lengstan vinnudag. Uppl. í síma 32083 eftir kl. 20. Árni. Vanan netamann eða bátsmann vantar pláss á trollbát eða togara sem rær frá suðvesturhorninu. Uppl. í síma 34428. ■ Bamagæsla Góð manneskja óskast til að gæta 7 mánaða gamallar stúlku í Skerjafirði, hálfan daginn. Uppl. í síma 16773 á kvöldin. M Tapað fundið Armband tapaðist i Broadway síðastlið- ið laugardagskvöld. Finnandi hringi í síma 71399. ■ Ymislegt Nú er tiltektartíminn í skápum, geymsl- um, kjöllurum og háaloftum. Við þiggjum með þökkum það sem þið hafið ekki not fyrir lengur. Sækjum ef óskað er. Uppl. í síma 22916, 82640 og 673265. Flóamarkaður Sambands dýravemdunarfélaga Islands, Hafnar- stræti 17, kjallara. Opið mánud., þriðjud. og miðvikud. kl. 14 - 18. Sársaukalaus hármeðferð með leysi- geisla, kr. 890. Heilsulínan, Laugavegi 92, sími 11275, varist dýra og heilsu- spillandi sársaukameðferð. ■ Einkamál Karlmaður með góða enskukunnáttu ætlar í sumar til Kanada og m.a. heim- sækja skyldfólk þar. Er einhver heiðarleg og myndarleg kona sem ætlar að gera það líka? Ættum við þá ekki að ferðast saman? Svar sendist DV, merkt „Kanada". Ertu einmana? Nýi listinn er kominn út, nú eru 3 þúsund einstaklingar á skrá, þar af 700 íslendingar. Fáðu þér lista eða láttu skrá þig og einmana- leikinn er úr sögunni. Trúnaður. Kreditkortaþjónusta. Sími 680397. 36 ára gamall, fráskilinn maður óskar eftir að kynnast elskulegri konu á aldrin- um 30-40 ára með nánari kynni í huga. Svar sendist DV, merkt „985“, fyrir 9.3. Aðeins ný nöfn isl. og erl. kvenna eru á okkar skrá. Gífurlegur árangur okk- ar vekur athygli. S. 623606 frá kl. 16-20 er traust leið til hamingjunnar. Halló! Konan, sem hringdi sunnud. 28. febr., milli kl. 7 og 8, og var svarað „er ekki hér“, vinsaml. hringi aftur í sama símanr. Viðar, H.vík. Þritugur, myndarlegur maður óskar eft- ir að kynnast konu á aldrinum 18-30 ára með tilbreytingu í huga. Tilboð sendist DV, merkt „Kjarkur". ■ Spákonur Spái i 1988, kírómantí lófalestur í tölum, spái í spil og bolla, fortíð, nú- tíð og framtíð, alla daga. Sími 79192. ■ Skemmtanir Diskótekiö Taktur. Danstónlist fyrir alla hópa og öll tilefni. Stjórnun og kynningar í höndum Kristins Ric- hardssonar. Taktur fyrir alla. S. 43542. ■ Hreingemingar ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgiun upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Hreingerningar - teppahreinsun - ræst- ingar. Önnumst almennar hreingem- ingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel, ferm,- gjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. Nýjung!!! Tökum að okkur hreinsun á sorpgeymslum, tunnum og gámum, sótthreinsandi efni, F517, lágþrýsti/ háþrýstiþvottur, vönduð vinna. Uppl. frá 10—17 virka daga í síma 10447. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250. Tökum að okkur aö djúphreinsa teppi og sófasett, góð tæki, vönduð vinna, dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Pant- anir í síma 44755 og 641273. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður. Hreingerningar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Erna og Þorsteinn, sími 20888. ■ Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð 1988.Tökum að okkur .uppgjör til. skatts fyrir einstaklinga með rekstur, t.d. sendibílstj., leigu- bílstj., iðnaðarmenn o.s.frv. Veitum ráðgjöf vegna staðgreiðslu skatta. Erum viðskiptafræðingar, vanir skattaframtölum. Örugg og góð þjón- usta. Pantið tíma í símum 45426 og 73977 kl. 15-23 alla daga. FRAM- TALSÞJÓNUSTAN.' Bókhald, skattframtöl, uppgjör & ráð- gjöf. Þjónusta allt árið. Kvöld- og helgartímar. Hagbót sf. (Sig. Wiium), Ármúla 21,2. hæð. S. 687088 og 77166. ■ Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Sólbekkir - Boröplötur. Nýjung á Is- landi, beygjum harðplast að ósk kaupandans. Umboðsmaður á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Fanntófell hf. 93-51150, kvöld og helgar 93-51209 og 93-51125. Viögerðir á steypuskemmdum og sprungum. - Háþrýstiþvottur, trakt- orsdælur að 400 bör. - sílanúðun. - Fjarlægjum móðu á milli rúða með sérhæfðum tækjum. - Verktak hf., s. 7-88-22 og 985-21270. Byggingameistari. Get bætt við mig verkefnum: húsaviðgerðir, breyt. og nýsmíði, flísalagning, viðgerðir á skólpi og pípulögnum. S. 72273 og 985- 25973. Múrarar geta bætt við sig verkefnum: inni- og útipússningu, húsaviðgerðum og flísalögnum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í sima 667419 og 675254 eftir kl. 18 virka daga. Salon a Paris er hársnyrtistofa í hjarta borgarinnar á Lækjartorgi. Vönduð og góð þjónusta, unnið eingöngu með úrvals efnum, verið velkomin. Leitið uppl. í síma 17840. Trésmiöur. Tek að mér alla trésmíða- vinnu, t.d. milliveggi, hurðaísetningar og gluggaísetningar. Uppl. í símum 611051 og 621962. Allt viökomandi flísalögnum. Getum bætt við okkur verkefnum: flísalagnir, múrverk og málning. Símar 79651 og 667063. Húsasmiðameistari getur bætt við sig verkefnum, stórum sem smáum, úti sem inni. Uppl. í síma 672797 eftir kl. 18. Pipulagnir. Húseigendur - byggingar- féíög, tökum að okkur alhliða pípu- lagningavinnu, lögg. meistari, vanir fagmenn. Fjölhæfni hf., sími 39792. Annast dreifingu á hrossaskít á bletti við einbýlis- og fjölbýlishús. Uppl. í síma 71335 eftir kl. 18. Málarameistari getur bætt við sig verkefnum. Gerir föst tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 45380 eftir kl. 17. Pipulagnir, viðgerðir, breytingar, ný- lagnir, löggiltir pípulagningameistar- ar. Uppl. í síma 641366 og 11335. Málari tekur að sér málaravinnu. Ger- ir tilboð. Uppl. í síma 38344. ■ Líkamsrækt Nuddkúrar, Quick Slim, fótaaðgerðir, andlistsböð, húðhreinsanir. Nýjar perur í sólbekknum. Snyrti- og nudd- stofan, Paradís, s. 31330. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Valur Haraldsson, s. 28852, Fiat Regata ’86. Grímur Bjarndal, s. 79024, BMW 518 special ’88. Sverrir Björnsson, s. 72940, Galant EXE ’87. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny coupé ’88. Jóhanná Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. Kenni á Rocky Turbo ’88. Lipur og þægileg kennslubifreið í vetrarakstur- inn. Vinnus. 985-20042, heimas. 25569 og 666442. Gylfi Guðjónsson og Hreinn Björnsson ökukennarar. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/ Euro. Hs. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX, ökuskóli og öll próf- gögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Ökukennsla, bifhjólapróf, æfingat. á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helga- son, sími 687666, bilas. 985-20006 Vagn Gunnarsson kennir á Nissan 4x4, ökuskóli ög öll prófgögn. Sími 52877. ■ Garðyrkja Trjáklippingar - húsdýraáburður. Tök- um að okkur trjáklippingar og áburðardreifingu ásámt allri almennri garðyrkjuvinnu. S. 622243 og 11679. Álfreð Ádolfsson skrúðgarðyrkjum. Trjáklippingar, kúamykja, sjávarsand- ur til mosaeyðingar. Sanngjamt verð, tilboð. Skrúðgarðamiðstöðin, garða- þjónusta, efnissala, Nýbýlavegi 24, 40364, 611536 og 985-20388. Húsdýraáburður. Glænýtt og ilmandi hrossatað á góðu verði. Við höfum reynsluna og góð ráð í kaupbæti. Úði, sími 74455 og 985-22018. Trjáklippingar,vetrarúðun, húsdýraá- burður. Sama verð og í fyrra. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkjumeistari, sími 31623. ■ Parket JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. ■ Til sölu Góður pylsuvagn með góðum tækjum til sölu. Uppl. í síma 92-68685 e.kl. 19. Á Ettt andartak C \ umferðinnl getur kostað margar andvðkunætur. 1____llas™ f ■ Verslun SÍMASKRÁIN Omissandi hjálpartæki nútlmamannsins Símaskráin geymir allar nauðsynlegar uppl., svo sem nöfn, símanúmer, héim- ilisföng, tollnúmer, nafnnr., kennitöl- ur, númer bankareikninga, skilaboð, eins löng og minnið leyfir, o.m.fl. Otrúlega fjölhæf. Islenskur leiðarvís- ir. ÚTSÖLUSTAÐIR: Radiobúðin, Skipholti, Leikfangahúsið, Skóla- vörðustíg, Bókabúð Braga, Lauga- vegi, Tónborg, Kópavogi, Bókabúð Böðvars, Hafnarfirði, Bókabúð Jónas- ar, Akureyri. Heildverslunin Yrkir, Mánagötu 1, Reykjavík. Sími 621951. Hjá okkur færðu kápur og frakka í úrvali, einnig jakka, mjög hagstætt verð. Póstkröfuþjónusta um .land allt. Kápusalan, Borgartúni 22, Reykjavík, s. 91-23509, Kápusalan, Hafnarstræti 88, Akureyri, s. 96-25250. Teikna myndir eftir Ijósmyndum, inn- römmun, handunnar gjafavörur, ýmis heilræði brennd á leður, skrautrita á kort og bækur. Þóra (vinnustofa), Laugavegi 91,2. h. City 91, sími 21955. The Instructor’s Choice. Glansandi - stífar sokkabuxur, sem hafa slegið í gegn, góðar jafnt í leikfimi, dans eða undir pils. Fást nú á þessum stöðum: Snyrtiv. Serína, Kringlunni, Versl. Koda, Kefl., sími 14440, Sóley, Kefl., sími 11616. Innfl. I FORMI, sími 92- 13676.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.